31.12.02

Og núna er tíminn....

...jæja...gamlársdagur að verða búinn bráðum...soldið fyndið að horfa á fréttir um hálf tvö og horfa á áramótin í Ástralíu...alger snilld...en jæja...ég kveð gamla árið og tek kærlega á móti því nýja því það getur ekki orðið verra en það gamla...allt er opið á nýju ári og fáum hurðum verður lokað...nýja árið er fullt af möguleikum og vonandi hittir maður fullt af nýju og skemmtilegu fólki...því það er svo ofboðslega gaman...ég ætla að kveðja ykkur og árið með lagi eftir meistarann sjálfan Nick Cave...það heitir Lucy og er af plötunni Good Son...ég gleymdi að minnast á nýjustu diskana mína...skipti jólagjöfinni frá Skýrr...sem voru einhver kort og dæmi og fékk innleggsnótu í Pennanum Eymundsson...fór svo í gær og ætlaði kannski að finna mér einhverja bók eða spil þegar ég rakst á cd-hilluna...og viti menn...fullt af Nick Cave...þannig að ég bætti Tender Prey, The firstborn is dead og tónlist úr myndinni I am Sam (hef ekki séð myndina en það fylgdi disknum síngull með Nick Cave :) í safnið...fór svo til Fancy og keypti mér cd-hulstur fyrir 128 diska...aðeins elítið kemst í það hulstur og hinir diskarnir verða því miður bara að rykfalla og vera hressir...so I´m happy og með Lucy þá bið ég ykkur vel að lifa á nýju ári og vonandi sé ég sem flest af ykkur í kveld og áfram á árinu sem er að ganga í garð...lifið heil...

Last night I lay trembling
The moon it was low
It was the end of love
Of misery and woe

Then suddenly above me
Her face buried in light
Came a vision of beauty
All covered in white

Now the bell-tower is ringing
And the night has stole past
O Lucy, can you hear me?
Wherever you rest

I'll love her forever
I'll love her for all time
I'll love her till the stars
Fall down from the sky
Now the bell-tower is ringing
And I shake on the floor
O Lucy, can you hear me?
When I call and call

Now the bell-tower is ringing
And the moon it is high
O Lucy, can you hear me
When I cry and cry and cry

Stay black

30.12.02

Og svo kemur gamlárs...

..og djöfull er gamlárskveld alltaf leiðinlegt...meen ooo meeen....leiðinlegasta djamm-kveld ársins...ég geri aldrei nein plön og fer aldrei niðrí bæ...því a) þá kostar það milljón og eina krónu og b) þá er það bara einfaldlega ekki gaman...en í ár hefur einn úr vinahópnum og meðlimur my boys hópsins ákveðið að halda partý...og það í göngufjarlægð frá matarboðinu hjá systu sem ég verð í..sem er alger hreinasta snilld...þannig að plan kvöldins á morgun er að borða góðan mat...borða þetta árlega snakk...sem er big deal því ég borða yfirleitt ekki mikið af snakki...kveikja á stjörnuljósum...horfa á skaupið og bíða svo með að dæma þangað til mar horfir á það daginn eftir...horfa á flugelda...skála í kampavín...hugsa um nýársheitið mitt...sem er ekki heimskulegt eins og ég ætla að léttast um svo og svo mörg kíló...fara í partý og hitta alla bestustu vini mína í heiminum og drekka Carlsberg...sounds like a good plan...svo bara ræðst framhaldið á morgun...nenni ekki að plana þetta kvöld því I don´t need to...ég hitti fólkið sem skiptir mig mestu máli í lífinu og það er það sem skipitir mestu máli...peace to you all
Stay black


Og þá er Survivor V búið...

Vúúússsj...eina sjónvarpsefnið sem ég hef lagt mig í líma við að horfa á fyrir utan Popppunkt...og viti menn...gaurinn sem ég hélt með vann...ótrúlegt...það sama gerðist í pppp...magnað...mar er aldeilis heppin í þessu þessa dagana....eeeen....ég verð samt að segja að ég er ekki completely satisfied með úrslit survivor núna...æjji...en af tvennu illu var samt gaurinn minn betri...og miklu sætari...hann var svona keppnismaður...og það er bara foxí...en hann var ekki hreinskilin og góður og það er ekki foxí...eeen þar sem draumar um hann tengjast bara einnar nætur gamani þá er hann bara nokkuð foxí...ehehehe...did that make any sense at all?!...enníhú...þá var þetta soldið bitur og reiður lokaþáttur...sem setur nú soldið fútt í etta eftir allt saman...en ég meina...ég skil alveg að fólkið hafi verið soldið bitur og reitt...ég meina hver vill sjá einhver bekk stebbíng svikara vinna milljón þegar þú hefðir getað unnið hana?! Milljón dali náttlega...milljón íslenskar er nú ekki það mikið ehehehe...en jæja...þetta er búið núna...þá er bara að bíða eftir loka lokaþættinum...og svo bara...Survivor VI ...íha...can´t wait...
Stay black
Og lífið heldur áfram...dofið...

Vá...það er allt svo rólegt og friðsælt eitthvað núna...maður er í fríi og svona...þannig að ég er búnað raula hérna Coldplay-snilldina Life is for livin´ í allan dag...best að leyfa ykkur að njóta þess líka...

Now I never meant,
To do you wrong,
That’s what I came here to say.

But if I was wrong,
Then I’m sorry,
I don’t let it stand in our way.

As my head just aches,
When I think of,
The things that I shouldn’t have done.

But, life is for living,
We all know,
And I don’t wanna live it alone.

Sing,
Ah, ah, oh,
Sing,
Ah, ah, oh,

And just think,
Ah, ah, oh.

29.12.02

Og þetta kalla ég öfugsnúið

...þetta er whack...mesta íronía sem ég hef heyrt í laaaangan tíma...og ég var ekki einu sinni að strauja...varst þú að strauja?
Og ég held ég þurfi hjálp...

Ó mæ god...það er eitthvað að mér og mínum draumförum...mig dreymir alltaf sama helvítis draumin...að ég er í Kringlunni en þetta er samt skemmtistaður og mér finnst þetta vera NASA eða eitthvað solleis...og tja...þið vitið pick-up línuna þú þarft ekki að bjóða mér í glas, gefðu mér bara peninginn...weeeell...it´s coming true...nema það í draumnum í gær voru gaurarnir alltof generous...tveir gaurar létu mig fá eitthvað gjafabréf (á sjálfa sig), barbídúkku (af sjálfum sér), símann sinn (sko the actual phone...ekki bara númerið) og fullt af pening...þá meina ég svona 25000 hvor....what´s wrong with me?! Er þetta spinster-hoodið sem er að rasa útí mínum draumum eða er ég bara klikkuð?! Nei...strokum út spurningamerkið...I don´t wanna know..
Stay black
Og svona er the story of my life...I know it´s crazy...but it´s truuuue

Jæja...ekkert blogg í alveg heila 4 daga eða eitthvað...and I didn´t feel a thing...weeee...that must meen I´m not a total blog-nerd....ég er bara þýðingar-nerd...þú veist að þú ert þýðingar-nerd þegar fólk segir þér frá villum í subtitels á einhverri bíómynd og þú getur ekki hætt að hlægja og getur ekki hætt að hugsa um neitt annað...kom fyrir mig fyrir skömmu síðan and now I´m understanding a little bit better why I´m single...anyways...en það er samt eitt fyndið svona þýðingardæmi sem allir fatta þó þeir séu ekki þýðingar-nerds...ég var nefnilega að spila Trivial Pursuit...neeei...nefnilega ekki þetta nýjasta...heldur það fyrsta...alveg eld eldgamalt...allir spurningarnar eru svona hver var kynnir í þættinum hver á rúsínuna árið 1967?...þannig að þið getið ímyndað ykkur hvað ég get mikið....anywho...það kom ein spurning úr Star Wars og mamma fékk hana náttlega...og hún hafði ekki hugmynd þannig að ég las svarið upp fyrir alla...and the answer was Hans Óli...eheheh...Han Solo becomes Hans Óli...how fucked is that?! Ég er búin að vera að pæla mikið í því hvað Obi Van Kenobi er og ef einhver veit það þá endilega hafið samband ehehehe....veit sko að Leia er Lilja (aaaa...stolt stolt *brosútaðeyrum*)...

En talandi um fucked...hve fucked er það að segja gasblöðrur í desember?! Og rétt fyrir jólin?! Fuck the what?! Me not get...á ekki bara að selja gasblöðrur í júní...rétt fyrir 17. júní..sem sagt á sumrin for crying out loud...liggur við að þetta séu helgispjöll sveimérþá og fussumsvei...Íslendingar koma mér sífellt á óvart...and not in a good way...that´s why I can´t wait to leave ;)
Stay black

25.12.02

Og svona eru jólin...

Eða eru þau svona? Man ekki eftir svona ójólalegum jólum...deeem...it doesn´t feel anything like christmas...ég ekkert merry heldur bara smá veik eitthvað...og ég er ekki enn komin í jólaskap! Hef verið að reyna að finna út ástæðuna í dag inná milli svefns og friends-spóla en ég bara fatta þetta ekki...i luuuuv christmas...djöfullinn...kannski er það the fact að mar er síngul as a coathanger...tja...samt ekki...ég var ekki síngul síðustu jól...en það eru líka einu jólin sem ég hef upplifað sem non-síngul...þannig að það getur ekki verið ástæðan...æjji fleee...nenni ekki að spá í þessu...búnað vinna upp mikinn svefn og fékk góðar gjafir þannig að ég er ánægð með mitt...hlakka samt mest til að fara að djamma milli jóla og nýjárs...en svo virðist sem allir vinir mínir séu að baila á því...á samt eftir að snakka við Fancy...en hver veit hvað hann vill gera...he´s my only hope...neee...reyndar ekki my only hope...væri til í að draga Sonju með mér á hverfis...but we´ll seee....svo kemur gamlárs...bleee...meika ekki að hugsa um það strax...anyways...ætla að halda áfram að láta mér leiðast á leiðinlegasta degi ársins...
Stay black

23.12.02

Og gleðileg jól!!!



Jahá...gaman að vita
Stay black
Og flalalalalaflalala...

Hehehe...er að hugsa um að byrja öll blogg núna á og....það er svo sniðugt...svona séreinkenni liljugnarr.blogspot.com...ég er nú reyndar með Stay black múvið en mar þarf nú alltaf að breyta til við og við...er það ekki...jæja...jólin eru að koma...í öllu sínu veldi...ég er nú bara engan veginn að nenna að vera í vinnunni...byrjuð aftur að þýða...sem er svo sem ágætt útaf fyrir sig...gæti hugsað mér frekar að vera í fríi liggjandi undir dúnsænginni minni með kannski einn lítinn kút hjá mér...eeeeen...dugir ekki að tala um það...og jeyj...jólin á morgun...á morgun fer ég með Evu bestuvinkonu að bera út jólapakka eftir vinnu...jííí...spennandi að sjá hvað gerist í ár...það gerist nú alltaf eitthvað spennandi þegar ég og Eva förum með jólapakkana...spennó smennó...
Stay black
Og Ham tók Popppunktinn!!

Djöfulsins snilld...aaaa...þessi þáttur var með þeim betri sem ég hef séð...og Popppunktur er náttúrulega besti þáttur í íslenskri þáttargerð síðan Fastir liðir eins og venjulega held ég bara sveimérþá...synd samt að Rúnar hafi ekki tekið þetta eftir þessa snilldartakta í pílukastinu...eheheh...greyið kadddlinn...hann er nú goðsögn en vááá hvað þessi þáttur hefur lítiðlækkað hann í ræmur...greyið kappinn...en allavega...held að þetta sé í fyrsta sinn sem ég held með einhverjum í svona keppni og sá eða þeir hinir sömu vinna....weee weee weee...mér finnst þetta frábært og einnig er frábært að popppunktur er væntanlega kominn til að vera...
Stay black
Og jólakortin streyma inn....

oooo...það er svo lang skemmtilegast að koma heim og athuga jólakortin...úúú..það er svo gaman...ég held að núna sé kominn sigurvegari í jólakortasamkeppninni þetta árið...og það er hann Einar...hann er með laaang flottasta jólakortið og það verður erfitt að toppa hann...fast á eftir fylgdu Erla og Palli, Lovísa og Elín Ösp...en þau voru öll með mjög góð kort líka...svona myndakort með líka smá húmor sem er alltaf gaman að fá...eeeen...núna bara hlakka ég til að sjá hvaða jólakort bíða mín þegar ég kem heim á eftir...eða tja...í nótt...15 tíma vinnudagur...íha íha andale!
Stay black


Jæja...ammælisbarn dagsins er goðið sjálft...Eddie Vedder....aaaaaa....hann er 37 ára drengurinn..á besta aldri og hefur aldrei litið svona vel út sveimérþá...nammi namm...en til heiðurs honum þá kom ég með köku í vinnuna til að fagna með samstarfsmönnum mínum...gaman gaman
Stay black

22.12.02

Úffff...djöfull var mar fullur í gær...meeeeen...en það er nú líka bara 21.desember einu sinni á ári...hömmm...viskíröddin alveg að fara með mig núna sveimérþá...en ég kíkti í ammæli til Sonju strax eftir vinnu í gær...held að svefnleysi og lítil drykkja undanfarið hafi orsakað það að ég varð svona skrautleg...gerði mig samt ekkert að fífli eða skemmdi fötin mín þannig að það var nú gott....hitti fullt af skemmtilegu fólki...eins og La Dunga, Burkna, Pabba, Ólann minn, eitthvað hjúkkufólk með Ólanum mínum og fullt meira...rosa rosa stuð...ætluðum inná hverfis ég, Jóna Dóra, Sonja, Arnar Freyr, Sammi, Inga og kærastinn hennar en það var röð dauðans þannig að við enduðum á Victor af öllum stöðum...meira svona Leoncie djók sko...c´mon c´mon Victor...say you´re my lover...lalala...en þar var ótrúlega lítið sveitt stemming og maður var alveg látinn í friði...merkilegt nokk...svo endaði ég bara á tjútti á Glaumbar og Gauknum með Samma og þar var alveg sorgleg stemming...en ekkert sveitt þannig að það var ágætt...alltaf gaman að djamma þangað til fuglarnir syngja á morgnana....bara soldið sorglegt að fuglar skuli syngja í desember...en það er nú annað mál...var komin heim um sjö og vaknaði eldhress...eða tja...hress og fór að baka því það er ammæli á morgun..sjálft átrúnaðargoðið...meistarinn sjálfur Eddie Vedder á ammæli á morgun...weeee...þannig að ég lofaði ammælisveislu niðrí vinnu...gaman gaman...kaka með grænu kremi skal það heita elskan...svo er það bara vinna eftir rúmlega einn klukkutíma...aaaa...mar þarf að fara að plata mömmu að skutla sér og svona...en ég komst að því í gær að það er ekkert gaman að vera með eitthvað killer þol og drekka ekki...ekkert gaman að geta vaknað klukkan hálf sjö á morgnana og getað hlaupið eins og motherfucker án þess að finna fyrir því og sleppa Carlsbergnum sínum...engan veginn...héðan í frá slæ ég striki yfir öll áfengisbönn og ætla að halda áfram að drekka úr mér líftóruna...og hananú...Carlsberginn er bara of góður til að sleppa honum blessunin....og já...gleðileg helgi...Ham vann Popppunkt...aaaa...I´m so happy...buuuuut...off to work....
Stay black

20.12.02

Hey...ég var að pæla í morgunn....hvernig ætli það sé að vera gaurinn sem röltir um götur með perur í tösku og skiptir um í götuljósum...magnað gaman örugglega...bara eitthvað rölta um í góðu chilli og hlusta á tónlist...hitta mann og annan og skipta um ljósaperur...sniiild...I want that job...
Stay black
Aaaaaa....hvað þessir tónleikar voru geggjaðir! Meeeeen...hefði samt frekar viljað fara á þá áður en ég fór á Cave-arann því það er náttlega ekki hægt að toppa hann...en þessir tónleikar voru snilld...Ash var snilld...Coldplay var snilld...meeen...ég var búnað gleyma hvað Ash á óteljandi mörg góð lög mar...geðveikt...mest fyndið var samt gaurinn sem var fyrir framan okkur þegar Coldplay var að spila...hann var svooooo gay greyið...váááá....the dancing moves meeen...hann minnti mig nú á strák sem ég kannast við en þar sem ég vil ekki særa neinn þá held ég því fyrir sjálfa mig....en Coldplay voru æði...tóku næstum því öll uppáhaldslögin mín og það var snilld....miklu betri en ég bjóst við...held að Everything´s not lost hafi átt þessa tónleika...og svo var náttlega The Scientist geggjað...og aukalagið af Parachutes...og Green eyes og...og ....og....baaaa...var það geggjað að ég svaf yfir mig í vinnuna...var að flytja...alger pæja...er með einhver riiiiiiisa bás með stóóóru skrifborði maður...alltof stórt....en allavega....better get back to work....aaaaaa
Stay black

19.12.02

Ó mí god...var í Veggsport áðan og það var fínt...ég var ein uppí tækjasal þannig að ég skipti bara á Popp tíví og tíminn leið eins og skot...Pearl Jam kom meira að segja og allt...eeeen...á eftir því kom hin svokallaða J-Lo...sem ég þoli ekki! Úff...og ekki batnar álitið á henni við þetta hræðilega lag og myndband...þoli ekki svona new-celebs sem gera svona píkupokk og gera lög um hvað þau séu keepin it real og þoli ekki fjölmiðla og bla bla bla...hata það hata það hata það...svo er einhver voða obsession í þessu myndbandi hjá henni að draga bolinn sinn upp og sína litla mallann sinn...sem er allt gott og blessað...flottur lítill mallakútur það...hún gæti samt skorað fleiri punkta hjá mér ef hún kynni eitthvað að dansa blessunin...eeeeen...þar sem ég er ekki graður, fertugur irc-nörd með bólur þá er ég ekki markhópurinn hennar þannig að henni er örugglega drullusama þó ég fíli hana ekki...hún er þó skárri en Christina gæra Aquilera...hún má eiga það...en munum samt alltaf...hún er ennþá bara þessi Jenny from the block...
Stay black

Which guy are you destined to have sex with?

brought to you by Quizilla

Orlando Bloom: you like them dead sexy, with an orgasmic accent and looks. *drool*

18.12.02

Og gæðavottunin gengur laus...og allt er að verða vitlaust...fólk í kringum okkur Siggu Völu er orðið þreytt á einkahúmornum...og msn-messanger er að brenna yfir...það er allt að gerast...og það er allt að ske...nokkur atriði eru búin að bætast á listann...karlmenn sem borða piparkökurnar hennar Lillu komast á toppinn á listanum og það er erfitt að koma þeim þaðan...hrökkbrauð og vatn í desilítratali er hins vegar alveg off...þannig að ef öll atriði eru í toppstandi...og engar unglingsstúlkur eða blöðruhálskirtlar eru fyrir hendi þá ætti sá hinn sami að svífa inná toppinn í gæðavottun Svilju og co....something to think about
Stay black
Ó mæ god...I think I just died and went to heaven sveimérþá...fór á Skólabrú áðan....soldið fúl að missa af góðu gerum-þær-sjálfar-samlokunum hérna niðrí mötuneyti...en svona er lífið...maður fær víst ekki alltaf allt sem maður vill í þessu lífi...en matur þar var svooooo góður....deeeem...ég er svo saddur núna að ég get varla staðið upp af feita rassgatinu mínu og náð mér í vatn...sem er nú ekki gott þar sem ég drekk góða sex lítra af vatni á dag...en allavega...rosa fínn matur og myndarlegur þjónn sem ég er viss um að var að gefa mér auga...hann hefur örugglega tjékkað á því hvað ég heiti af debetkortinu mínu og farið strax á þjóðskrána og tjékkað á mér...alveg viss um það....hann er ástfanginn af mér for sure...ég meina hver myndi ekki vera það...ég var nú í piparmintugrænu peysunni minni sem heillar strákana alveg uppúr skónum...en anyways...á milli augnagota var aðalumræðuefnið sjónvarpsefni og finnst fólki það mest furða hvað ég man mikið úr minni æsku sem tengist sjónvarpi...eins og áramótaskaupin ´85-´88, fastir liðir eins og venjulega og fleira og fleira...kannski er skýringin að ég var hinn mesti sjónvarpsfíkill...enda sést það á mér...alger couch potato....aaaaa....couch...mmm...langar að leggja mig...aaa....be strong Lilja...must work now...or...I...will...get...fired....aaaaaaaaaaa.....bbaaaaaaaaa
Stay black
Tjú tjú....Eva bestavinkona kemur heim á morgun....
Tjú tjú....Ash og Coldplay á morgun....
Tjú tjú....jólahreingerningar á morgun....
Tjú tjú....FRÍ í hinni vinnunni á morgun....

Tomorrow....oooooo....tomorrow never comes...la la la la la....það verður gaman á morgun og um helgina og svo eftir helgina....nánar tiltekið á þorláksmessu á Eddie Vedder ammæli...og svo daginn eftir það koma jólin....senn koma jólin....guð hvað maður er orðinn sýrður af jólalögum...ég kann helvítis pottþétt jól diskinn utanaf...sem er svoooo sorglegt....en ég náði að finna nýjan ferskan jóladisk í gær og það var hérna eitthvað Ally McBeal kjaftæði...saved my life mar...vúúúsjjj...get samt ekki neitað því að núna er kominn smá jólaspenningur í mína...enda búnað fá nokkra pakka og svona...fékk einmitt pakka í gær frá Finnlandi...ein pennavinkona mín sendi mér kerti þessi elska...því ég elska kerti og er svona hálfpartinn að safna þeim...og líka svona snowglobe...var einmitt mjööög sorglegt um helgina þegar ég keypti mér snowglobe í Hagkaup á útsölunni þarna og kom með það aftur í vinnuna og ætlaði að sýna stelpunum...en þá missti ég það á gólfið og það brotnaði....snöööökt....mjöööög sorglegt...en ég keypti bara annað á Select í staðinn sem er æðislega sætt....en...ég fékk að kaupa jólagjöf frá kertasníki í gær handa mér...mamma og pabbi gefa mér alltaf nærföt frá kertasníki þannig að ég fór og valdi mér geðveik nærföt í Knickerbox...svona bara þetta vanalega...haldari og g-strengur...very nice...og svo kom ég með þetta heim og í morgunn spurði ég mömmu hvað henni findist...og hún sagði að þetta væri voðalega fínt en hún hefði aldrei keypt svona buxur...ehehehe....sniiilllld!! Hún er alger snillingur...og krútt...en verst er að ég má ekki nota nærfötin fyrr en á aðfangadag :(
Stay black

17.12.02

Bara að minna á það...í sambandi við gæðavottunina okkar Siggu þá gleymdi ég að minnast á það að karlar sem drekka vatn fá stóran plús...því meira vatn því betra...því reykingar og kaffidrykkja eru náttúrulega fylgifiskar djöfulsins...tja...kaffidrykkjan sleppur...en reykingar er stór mínus...best að sleppa þessu öllu barasta...gæti verið vont fyrir blöðruhálskirtilinn...
Stay black
You're%20a%20Bloody%20Mary!%20%20An%20acquired%20taste%20that%20combines%20vodka%2C%20tomato%20juice%2C%20tabasco%2C%20worcestershire%20sauce%2C%20lemon%20juice%2C%20salt%20and%20pepper%20and%20a%20stick%20of%20celery!%20%20Those%20that%20love%20you%20are
""Which cocktail are you?""

brought to you by Quizilla
Ó mæ god...ég afgreiddi hands down einn myndarlegasta mann á Íslandi fyrir helgi í Accessorize...meeen ooooo meeen...hann var svona á milli fertugs og fimmtugs...sem sannar ennfremur að karlmenn batna aðeins með aldrinum...nammi namm...ooo..ég gat varla einbeitt mér að starfi mínu..mér var bara um og ó sveimérþá...hann var...eða er...vona að hann sé ekki dáinn..hann var ekki svo gamall...með grátt hár og þvílíkt heillandi bros...hann minnti soldið á James Bond sveimérþá...meira samt Roger Moore heldur en Sean Connery...en Roger Moore var nú varla síðri töffari...grrrr....heyrðu vá...núna fer maður að láta sig dreyma og það er aldrei gott þegar maður á ekki mann til að kúra hjá...en allavega...bara eitt orð...váááá!
Stay black
Jæja já....ekki mikið skemmtilegt sem ég get bloggað...nema kannski að Eva bestavinkona kemur heim eftir aðeins 2 daga!! Vúhú...og þá förum við á Coldplay! Vúhú! Og þá verður mikið gaman! Vúhú! Anyways....lífið er nú frekar óspennandi núna....bara vinna...æfa...sofa....vinna...vinna...vinna...sofa...æfa...vinna...sofa...mjög skemmtilegt...en svo ætla ég að djamma af mér rassinn næstu helgi! Djöfull ætla ég að detta feitt í það...og eyðileggja þolið mitt algjörlega...but who cares?! Mér finnst ég alveg eiga þetta skilið...Sonja er nefnilega að halda uppá ammælið sitt...gaman gaman...fullt af sætum strákum og ungum meyjum...þetta verður stuð...en sama hve margir sætir strákar verða þarna þá er herra Carlsberg samt alltaf uppáhaldsstrákurinn minn....mmmmm....
En ég hef akkúrat ekkert að segja...vika í jólin og það gæti alveg eins verið maí í mínum huga...aaaa...væri nú grand ef það væri maí á þessu ári því þá væri ég á leiðinni til Costa með fullt af skemmtilegu fólki...aaa....those were the days....anywho....best að fara í vinnunna og reyna að gera eitthvað sniðugt...eða bara gera eitthvað punktur...
Stay black

16.12.02

Og ekki kemst maður í jólaskap...

...keypti mér mandarínur, piparkökur, hlustaði á fullt af jólalögum...þar á meðal Ef ég nenni svona hundrað sinnum, pakkaði inn síðustu jólagjöfunum og skrifaði á fullt af jólakortum! Ég held ég verði bara að láta þetta koma til mín...en váááá hvað þetta var ekki mín helgi....nenni bara ekki að blogga það hreinlega...en það rættist úr henni svona í seinni partinn...reyndar er ég dauðanum þreyttari eftir 4 tíma svefninn minn núna og á eftir að vinna í 12 tíma í viðbót...jibby jibby jibby...stemmning....ákvað nefnilega að taka þjóðveg 41 í gær og bruna til höfuðborgar Suðurnesja...með köku handa pabba því hann átti afmæli í gær kappinn sá...til hamingju með það enn og aftur...lenti svo á góðu snakki og fattaði ekki að það tekur smá tíma að keyra aftur til siðmenningarinnar...en eins og ég segi...ógeðslega leiðinleg helgi...og góða nótt
Stay black

13.12.02

Jæja...núna er maður farinn að fá skringileg look hérna á göngunum frá ólíklegasta fólki...greinilegt að gæðavottunin fer eins og eldur í sinu um húsið og allir vilja vera á topp 5...ætli okkur Siggu fari ekki að berast hinar ýmsu gjafir...bara svona til að gefa smá forskot þá finnst mér hvítt súkkulaði gott...elska nærföt og bara föt yfir höfuð...og haribo mix er besta hlaup sem ég fæ...og jú...mér finnst eitt það allra skemmtilegasta í heiminum að fá blóm....og ég þoli ekki stráka í kór og karlmenn sem geta ekki verið sjálfstæðir og væla bara ;)
Stay black
Djíses...talandi um að reyna að komast í jólafílíng...hvaða rugludalla vísindamenn eru að sanna með vísindalegum aðferðum að jólasveinninn sé ekki til!? Er ekki allt í lagi með fólk eða ????!!!! Þetta gerir mig svo reiða...dúdarnir eru búnir að leggja fram þær sannanir að ef hann þyrfti að bera út alla þessa pakka þá þyrfti hann að vera á x hraða og ef hann myndi ferðast á x hraða þá myndi hann brenna upp! Djöfulsins kjaftæði...allir vita að jólasveinninn er ekki mennskur og það eru töfrar sem fleyta honum um alla jörðina á sleðanum sínum...djöfulsins vitleysingar eru þessi kaddlar sem eru að reyna að vera eitthvað sniðugir...well...svona kaddlar eru ekkert sniðugir og þá ætti að gelda!
Stay black
jæja...helgin komin...og ekki stefnir í frí...sem er soldið skrýtið...fæ ekki einu sinni að sofa út...ekki fyrr en á sjálfan jóladag...það er ágætt að taka svona tarnir ef maður fær þá frí þegar þær eru búnar...og náttlega feitt mikið útborgað...ehehehe...ég samt kem mér ekki í jólaskap! Ég skil þetta ekki...ég eeeeelska jólin og er búnað hlusta á fullt af jólalögum og baka jólasmákökur og skreyta og gera fínt en allt kemur fyrir ekki...it´s not working...ple ple ple...ég er viss um að Eva bestavinkona og ég komumst ekki í jólaskap fyrr en á aðfangadag...þá förum við alltaf með pakkana...ætlum við ekki örugglega að gera það núna Eva?! Ha?! Ha?! Ehehehe...soldið fyndið að við einhvern veginn rétt náum alltaf í jólasteikina sama hvað við reiknum okkur mikinn tíma...í hittifyrra þá var ég að vinna svo lengi að við komum ekki heim fyrr en rétt fyrir sex á aðfangadagskveld...eheheh...og svo í fyrra var ég ekki að vinna þannig að við lögðum fyrr af stað og svona...en þá bræddi bíllinn minn úr sér og við vorum fastar einhver staðar á Nýbýlaveginum á sjálfan aðfangadag...en þá einmitt komst ég að því að enn er til gott fólk í heiminum...og líka mjög slæmt því það stoppaði bara einn til að hjálpa okkur þegar við vorum búnað standa í vegarkantinum heillengi! Fólk getur verið svo hjartahlýtt... sérstaklega svona um jólatímann...mar ætti nú að vita það...vinnandi í verslun og svona...fólk getur verið svo andstyggilegt og stressað og plain leiðinlegt...yuck! Fékk nóg af solleis fólki í gær og þetta var bara fyrsti dagurinn í jólatörninni! Baaaa...hvernig verður þetta eiginlega eftir tuttugasta...djíses...það verður eitthvað skrautlegt...en gaman samt og ég hlakka svo til...ég hlakka alltaf svoooo til...en það er langt og svo langt að bíða...og allir dagar svo lengi að líða....sumar það er satt...þá leið tíminn skelfing hratt....æjjji ég sleppi þessu bara...ég kemst bara ekki í helvítis jólafokkíngskap!!!! Burrrrrrrr....
Stay black

12.12.02

Jæja...gæðavottun okkar Siggu Völu er byrjuð að berast um á ljóshraða um allt fyrirtækið sveimérþá...meira að segja orðin kaffistofu umræða kaddlanna á morgnana...þeir eru örugglega að spá í hvernig þeir getað skorað flest stig greyin...þeir mega nú eiga það að þeir hafa verið duglegir að láta sjá sig í dag...en það er náttlega bara út af því að við erum með heljarinnar bísn af kökum og gotteríi..eins og ég vissi þá létu ekki margir sjá sig í gær enda engar kökur...reyndar komu Arnar og Bjarni Torfi í heimsókn þannig að þeir fá stóran plús og eru komnir í toppbaráttuna...en það er ennþá löng leið fyrir höndum og aldrei að vita hvernig lokalistinn mun líta út...spennó...
Stay black
Jæja...nú vil ég nota tækifærið og biðjast fyrirfram afsökunar á því að ég mun lítið sem ekkert hafa samband við vini mína þangað til á milli jóla og hins nýja árs sem gengur óðum í garð...í dag er fyrsti dagurinn í Kringlu brjálæðinu en þá fer ég beint héðan úr vinnunni og yfir í Soonrize í Kringlunni...og verð þar til tíu...þannig að næstu 12 dagar eru mjöööög skemmtilegir...vakna kl. 6.30...fara í Veggsport...mæta í vinnu kl. 07.45...koma heim um 22.30 og fara að sofa...jeyj! En ég svík samt ekki vini mína og því verður maraþonbakstur háður á sunnudaginn til heiðurs honum Pabba mínum...sem by the way er bara næstum því orðinn eins desperate og ég síðan hann kom heim frá The United Kingdom svei mér þá...en það er nú allt gott og blesssað....

...en tja...einn mini-celebinn enn er farinn að æfa í Veggsport...mini-celeb dagsins er Siggi Sveins handboltakappi...sko þessi í mjólkurauglýsingunni...ekki þarna litli ljóshærði titturinn....aðrir mini-celebar sem æfa þarna eru Valur í Buttercup...yuck!....einhver tónlistargaur sem ég veit ekki hver er...Konráð þarna handboltadúd...einhver gaur af FM...veit ekki hvað hann heitir...eitthvert rauðhært gimp...og svo örugglega einhverjir fleiri...ótrúlega há tala af mini-celebum miðað við þennan litla og krúttaralega stað...en maður þarf ekkert að hafa áhyggjur fyrr en bæði Írafár og Land og synir byrja að æfa þarna...until then I´m safe...

....og talandi um Land og syni...ég held að það sé einhver morgunstarfsmaður Popptíví að reyna að drepa mig hægt því það kemur núna á hverjum einasta morgni myndband með Landi og sonum með eitthvað óþolandi lag sem heitir Smile...djöfull er það leiðinlegt...og það versta er að maður fær það dauðanum meira á heilann...eða..tja...það versta er náttlega sjálft myndbandið! Meeen oooo meeen...það er hadló...sorglegt er að það virðist hafa kostað einhver monní sko...eitthvað voða þjóðlegt...Accent eitthvað í lopapeysu að moka flór á einhverjum sveitabæ og svo í endann fer hann í glímu...alveg off!!! But I will survive...ég læt ekki ofurvaldið drepa mig og held áfram að hlaupa...út í eilífðina....
Stay black

11.12.02

Djöfull er ég góð vinkona þessa dagana...í gær splæsti ég Coldplay miðum á Evu bestuvinkonu...en hún kemur einmitt heim daginn sem tónleikarnir eru...svo í dag splæsti ég lönsj á Orminn á Tex Mex...I live to give...
Stay black
Jæja...þá er maður aðeins farin að jafna sig eftir Cave-arann...samt ekki..ú ú....Óli Palli las úr bréfi sem ég sendi honum í Rokklandi í gær...snilld...hann er svo dædur...nammi namm...en anyways...fyrst að maður er aðeins farinn að ná áttum þá er víst réttast að halda útlistingu á gæðaúttekt okkar Siggu Völu...nú hef ég staðfestar heimildir að ýmsir eldri menn hér innan fyrirtækisins lesi þessa síðu þannig að þeir eru þá með visst forskot...anyways...ég tók við mútum í gær...ég er ekki stolt af því en þeim var troðið upp á mig...sá sem þetta gerði veit upp á sig sökina og vil ég bara segja eitt: Ég mun ekki borða þennan Tó*as! En jæja...það eru nokkur atriðið sem við Sigga ætlum að prófa og auðvitað eru allir með í byrjun...svo eftir ákveðið tímabil sem er óákveðið ennþá þá tökum við saman helstu punktana og gerum topp 5 lista...fyrsta þrautin er í dag...þetta er fyrsti dagurinn í langan tíma sem engar kökur eru á borðstólnum og verður forvitnilegt að sjá hvort kaddlarnir láta sig samt hafa það að koma og spjalla við okkur...ef þeir gera það þá eru þeir búnað vinna sér inn nokkur stig....en eftirfarandi atriði verða höfð í huga við dómgæslu...

...1. Litur á bíl
...2. Framkoma í garð kvenna
...3. Útlit, fas og glæsileiki
...4. Klæðaburður
...5. Húmor
...og síðast en ekki síst...
...6...þarf ég að segja meira?

Stay black

10.12.02

Þetta fann ég hér

Lilja, you're a Southern Sparkler

The bottom line is — you're a complete prize. Just like the South, you've got that fun, sweet, charming personality that immediately draws people to you. It appears that you embrace each moment fully and love to have a good time. You've got a gift for lightening up the mood with your silly sense of humor and with the unique levity with which you approach life.


Ó mæ god ó mæ god ó mæ god!! Aldrei í lífi mínu hef ég verið jafn ánægð og akkúrat í dag...váááá...þessir tónleikar voru fokkíng snilld og vel það...það eru engin orð...vúúússj...ég, keikó og palli vorum með þeim fyrstu 100 inn þannig að við fengum brillíant sæti...alveg við handriðið á annari hæð þannig að Cave-inn sneri að okkur allan tímann...og hann tók náttlega brillíant opnunarlag...reyndar þekkti ég það ekki fyrst því hann breytti því soldið mikið...en hann byrjaði á Mercy Seat...sem er náttúrulega snilld!!! En ég held samt sem áður að Henry Lee hafi átt þessa tónleika...það var meira en snilld...og West Country Girl og svo náttúrulega uppáhaldslagið mitt...The Ship Song...sem ég hélt reyndar að hann ætlaði að sleppa því hann tók það ekki fyrr en hann var klappaður upp...en vá...ég bara táraðist...vúússsj...keypti mér 3 geisladiska í safnið....og svona megatöffara Nick Cave bol...úhú...en ég keypti hérna From Her To Eternity, Henry´s Dream og The Good Son...diskarnir voru á svo góðu verði að ég gat bara ekki sleppt því....en aftur í hversdagsleikann...vááá...það eina sem gæti hugsanlega toppað þetta eru Pearl Jam...og ég efast stórlega að þeir komi nokkurn tímann til Íslands þannig að Cave stendur í Topp 1! Takk fyrir mig og góðan dag...
Stay black

9.12.02

I´m waiting for the night to come...

....úje...the day has finally come...tónleikar aldarinnar eru í kveld...reyndar ekki depeche mode...heldur NICK CAVE!!!! Baaaa...I can´t wait! Þetta verður svo mikil snilld...ég er búin að vera á leiðinni á tónleika með honum í svona 4 ár þannig að það er ólýsanleg tilfinning að vita það að í kveld ber ég manninn augum...úffff...get ekki beðið...og hérna er lagið sem ég er búin að vera að söngla yfir alla helgina...sooo beautiful...enjoy...

Come sail your ships around me
And burn your bridges down
We make a little history, baby
Every time you come around
Come loose your dogs upon me
And let your hair hang down
You are a little mystery to me
Every time you come around
We talk about it all night long
We define our moral ground
But when I crawl into your arms
Everything comes tumbling down
Come sail your ships around me
And burn your bridges down
We make a little history, baby
Every time you come around
Your face has fallen sad now
For you know the time is nigh
When I must remove your wings
And you, you must try to fly
Come sail your ships around me
And burn your bridges down
We make a little history, baby
Every time you come around
Come loose your dogs upon me
And let your hair hang down
You are a little mystery to me
Every time you come around


Jæja...helgin búin og hún var ágæt...en ég er ekki enn komin í jólaskap!! Buhuhu...fór meira að segja að vinna in the Kringla um helgina í jólageðveikinni sem er byrjuð þar en samt...nothing...weird...ojæja...en ég kíkti allavega á hverfis báða dagana í svona nett chill og það var fínt...Finninn minn var að vinna á laugardaginn og hann varð hálf-skömmustulegur þegar ég heilsaði honum...geee...I wonder why...anyways...svo bakaði maður aðeins og svona og fór líka á jólahlaðborð með Soonrize gellunum...það var rosa gott...Naustið rocks bara...hefði aldrei dottið í hug að það væri svona góður matur þar....en ég held að það hafi verið planað hjá forstöðumönnum Kringlunnar að drepa í mér allan lífskraft um helgina því það var stillt upp sviði liggur við ofaní kassanum hjá okkur og hver var að spila!? Jújú...Írafár...yuck...þá sneri ég mér að Jóhönnu og sagði að eina sem væri verra en þetta væru að Land & synir myndu mæta á svæðið...og hvað gerðist?! Næstir á svið voru einmitt Land og fucking synir...damn it...helvítis viðbjóður...en svo kom Bjarni Ara og bjargaði því sem bjargað varð...eeeen...ég bíð þessa dags aldrei bætur...
Stay black

6.12.02

Pabbi er svooo mesta krútt í heiminum...hehe...hann er ekki enn búnað fatta að ég á eiginlega bara strákavini sem eru svona bestu vinir mínir...Fannar hringdi t.d. heim í gær og ég var í vinnunni og svo kom ég heim þá var svona glott á pabba...það hringdi einhver gæji í þig...og ég bara nú...það hlýtur að hafa verið Fannar eða Óli...þá kom aftur glott á pabba eins og þetta væri einhver svona skotinn í mér gaur...sem væri mjög skrítið og hefði þá algjörlega farið framhjá mér...mamma var nú nógu lengi að melta þessa strákavini og það var ekki fyrr en Óli byrjaði með stelpu að hún trúði að við værum bara vinir...soldið pirrandi but I´ll live...en pabbi á greinilega laaaaangt í land ennþá...krútt
Stay black
Aaaaaa.....góður morgunn...það voru ekkert nema góð myndbönd á Popp tíví í morgunn í Veggsport...sem gerist sko ekki oft...þannig að ég gat alveg fókusað á sjónvarpið í staðinn fyrir að vera alltaf að líta á helvítis tæmerinn á hlaupabrettinu...eina sem spillti kannski þessu hlaupi var einhver beygla sem kom að labba við hliðina á mér og skipti um stöð án þess að spyrja eða neitt...vildi horfa á fokkíng Ísland í Bítið...hvað er það?! Það er bara leiðinlegur þáttur maður...veit ég er að móðga nokkuð marga hérna í vinnunni en só wot?! Ég reyndi að útskýra fyrir beyglunni að popp tíví væri á stoody 2 þangað til þessi leiðindaþáttur byrjaði en hún fór eitthvað að þræta fyrir það og skipti um stöð og auðvitað kom ekkert Ísland í bítíð...og svo horfði hún á mig eins og ég væri vondi kaddlinnn...ussumbuss...en það var gaman í ræktinni...ekkert gat spillt því...það er reyndar alltaf gaman í ræktinni þegar ég þarf ekki að hafa þessa leiðinda íþróttaspelku..sem er bara þegar ég fer á hlaupabrettið...baaaaaa

....en gæðaúttektin okkar Siggu Völu á starfsmönnum fyrirtækisins er hafin...við erum búnar að komast að því að karldýrið verður móðgað ef sannleikurinn er sagður og hættir að koma þó að kökur og bleikt & blátt sé í boði....það væri samt ágætt...eingöngu í fræðilegum tilgangi þó...hvað annað...að fá að vita hvernig litan bíl karldýrin eiga hér í fyrirtækinu....
Stay black

5.12.02

Vá...sumir geta verið soldið touchy tjú....er að skrifast á við gaur á Ítalíu sem býr á Sikiley...og ég bara með minn húmor er að djóka í honum og spyr hvort að öll mafían búi ekki á Sikiley...og svarið sem ég fékk...I think I´ve just gained an enemy...

"Doesn´t the whole mafia live in Siciley? Ehehehe..."

Your question is not funny and it doesn't make me laugh at all...
Sincerely,I'm also a bit offended.

If you think that the whole mafia lives in Sicily...well,do you mean that
you consider me a mafioso????????
I'm simply a student.

First of all,the whole mafia doesn't live in Sicily;
maybe you don't know that the mafia exists in other countries
(Russia,Albania,China,Japan...);
And maybe you don't know what mafia is.
Sicily doesn't mean "mafia"
I think that, if a person wants to know a place, he/she should live there
for a period,at least.

do you agree?????

Ó...ég hélt að Sicily þýddi mafía...silly me...sumt fólk mar vááááá...
Stay black
The sad sad truth

Vá...við stelpurnar í vinnunni erum búnað komast að því að karlmenn...allavega hér í vinnunni...eru alveg óskaplega einfaldir...úff...þarf ekki annað en að koma með kökur, nammi og bleikt & blátt og þá eru þeir ánægðir...maður þarf ekki einu sinni að fara úr fötunum og hella á sig ísköldum bjór til að lokka þá inní básinn...frekar sorglegt...líka frekar sorglegt að þeir eru allir lofaðir þannig að þetta er soldið lost cause...en þeir eru nú skemmtilegir flestir þannig að það er gaman að fá þá þessar elskur...þó þeir séu einfaldir....
Úff úff úff...djöfull var ég tekin í bakaríið í gær í squashi...vann bara einn leik for crying out loud! Þetta gengur ekki...núna þarf maður samt að fara að púsla saman dögunum sínum þegar vinnan í monsoon hefst svo mar komist nú einhvern tímann í squash og geti tekið þátt í þessu blessaða móti þarna...mig langar það nefnilega rosalega...svona vita hvar maður stendur...en allavega...squashið gekk mér ekki í hag í gær en ég tók því nú bara með léttleika...betra að ég tapi en systa því hún er svo andskoti tapsár...ehehe...en skapið var í algleymi í jólaföndrinu hér í stelpuklúbbnum í vinnunni...gerði svona jólatré úr tré með seríu og skrauti og það var bara andskoti flott...þó ég segi sjálf frá ....og þó ég hafi verið fyrst búin...það er nú yfirleitt þannig að það sem er fyrst búið er eitthvað hálf misheppnað en mitt tré er bara nokkuð cool...fór strax oná vídjóið mitt og núna er loksins orðið almennilega jólalegt inní herberginu mínu...vantaði svona the final touch....

...en helgin...já helgin...já helgin lýtur mjööög vel út....þó ég ætli að vera edrú! Yes...that´s right...Liljan ætlar að vera edrú á bíl og hvaðeina...ótrúlegt en satt...vera soldið íþróttamannsleg...fer svo illa með þolið þetta áfengi...en það er gott...mmm....carlsberg....sleeef...anyways! Má ekki vera að hugsa um bjór svona á fimmtudagsmorgni...langur vinnudagur framundan...kemst ekkert heim fyrr en hálf tíu...damn you two jobs...anyways...með helgina...þá er ég búnað plata Fancy og kannski einhverja fleiri í chill á Hverfis á morgun...verður athyglisvert að sjá hvort Finninn minn er að vinna hehehe...svo á laugardaginn er jólahlaðborð í hinni vinnunni minni...sem verður örugglega gaman þar sem ég er að vinna með þvílíkum skutlum...sem reyndar vilja alltaf fara á einhverja misheppnaða staði....og sveitta...en ég hlýt að geta dregið þær á einhverja betri staði...ég hef nú einu sinni valdið...I´m DA dræver sko...það hlýtur nú að hafa eitthvað ketsj því það kostar svo helvíti mikið í leigubíl...ætti nú að vita það eftir þessa helgi...uss uss uss...en allavega...svo ætla ég kannski að reyna að baka eitthvað fyrst ég á eftir að hafa lítinn sem engan tíma til þess þegar Kringlan byrjar sinn skemmtilega jóla-opnunartíma...er samt ævinlega þakklát henni Jónu Dóru að gefa mér frí þann 19. des svo ég geti farið á Ash og Coldplay...og talandi um Jóla-opnunartíma....NICK CAVE eftir aðeins 4 daga!!!! Baaaahhhhhh...I can´t wait...en jæja..off to work
Stay black

4.12.02

Lag dagsins er snilld! Ef þið þekkið það ekki þá eruð þið aular...tíhí

Girlfriend in a coma, I know
I know - it's serious
Girlfriend in a coma, I know
I know - it's really serious
there were times
when I could
have 'murdered' her
(but, you know, I would hate
anything to happen to her)
NO, I DON'T WANT TO SEE HER
Do you really think
she'll pull through?
Girlfriend in a coma, I know
I know - it's serious
there were times when I could
have 'strangled' her
(but, you know, I would hate
anything to happen to her)
WOULD YOU PLEASE
LET ME SEE HER!
Do you really think
she'll pull through?
Let me whisper my last goodbyes

I know - IT'S SERIOUS
Ókei...þessi morgunn er búnað vera vægast sagt soldið off...ætlaði út að skokka með Hnoðrann minn en treysti mér ekki í það vegna hálki og þess vegna þurfti ég að LABBA...held ég fari að fara í Veggsport á morgnana svei mér þá....á göngu minni...sem var ekkert rosalega löng...rakst ég á svo ótrúlega margar ljótar jólaskreytingar að ég komst bara í vont skap...er fólk blint?! Sumir gluggar er eins og hafi bara einhverju verið kastað á þá og stungið í samband...alger bjóður...ég er nú enginn meistari sjálf en common! Ég einmitt keypti mér jólaseríur í gær og setti í gluggann minn í fyrsta skiptið og það tókst bara ágætlega...miðað við að ég gerði það alveg sjálf og í fyrsta skipti...æfingin skapar víst líka meistarann þannig að þetta verður örugglega strax skárra á næsta ári ;)en back to the walk...er ég var að "dást" af þessum bjóði þá kom haglél...og ég HATA haglél...eins og mörgum pínulitum hnífum sé verið að stinga í mann...ojbara....svo kórónaði nú alveg morguninn að ég spítti sápu í augað á mér í sturtu...ok ok...það er nú nógu vont...en ef maður er með fokkíng linsur þá er það helvíti á jörðu...svíður smá ennþá í augun mín...en samt er ég bara up-beat og í góðum fílíng...enda er ég í nýjum naríum sem eru úber flottar...svona kína-eitthvað...verst að enginn fær að njóta þess með mér...ó well...ehehehe...en dagurinn er hafinn fyrir alvöru og ég er mætt til vinnu að vanda og best að fara að gera eitthvað þá...
Stay black

3.12.02

Ó vá...gleymdi að segja frá aðalfréttum helgarinnar...ég systa vorum í squashi á föstudag fyrir jólagleðina og þá kemur Georgíus Glen og biður okkur um að taka þátt í squash-móti eftir 3 vikur!!! Can you beleive it!? Við myndum þá vera með einhverjum 2 öðrum stelpum og keppa á móti þeim og hvor annari náttúrulega...mér finnst þetta snilld nema að ég er að vinna eins og hundur frá og með 12.des og til og með 24.des uppí Kringlu alltaf til 10 á kvöldin eða eitthvað þannig að ég veit ekki hvort ég get keppt...en mig langar það rosalega mikið þannig að ég reyni bara að skipta um vakt eða eitthvað...mér finnst þetta alger snilld og þó ég skíttapi þá verður þetta samt örugglega gaman...Glen sagði nú samt að við værum betri en þessar hinar stelpur en ég held að hann hafi bara verið að peppa okkur upp þessi elska ;)
Stay black
URrrrg...ætlaði út að skokka með Hnoðrann minn eins og venjan er orðin í morgunn but noooo...það koma bara þetta vangefna veður...ég meina...i love rain...uppáhaldsveðrið mitt en hvað er málið með rokið?! Það er bara bitchy sko...þannig að ég svaf aðeins lengur og dreif mig svo í sturtu...og magaverkurinn er ennþá eitthvað að angra mig...kannski lagast það við mína daglegu morgun-abt-mjólk...vonum það bara...en meeen hvað mig vantar nýjar græjur og nýja headphone...tók nett quality time með hundinum mínum í gær og kúrði hjá honum og hlustaði á tónlist...vá hvað hundurinn minn hann Hnoðri er það fallegasta sem til er...jisús góður...get ímyndað mér gleðina að eiga fallegt barn ef ég er svona heppí með þennan blessaða hund...en allavega...það er svo gott að kúra hjá honum því það er svo góð lykt af loppunum á honum...ahhh..nammi namm...en anyways...með græjurnar...þær eru bara farnar að eipa á diskunum mínum...meeen ohh meen...og þessi headphone eru farin að misþyrma eyrunum mínum...vaknaði í nótt með þau á mér og var að drepast í öðru eyranu...ekki gott...þannig að ef einhverjum langar að vera góður við Lilluna þá vitið þið hvað þið eigið að kaupa...og ef þið hafið ekki efni á því leigið þá bara Happy Gilmore...kaupið fullt af nammi og ís og prjónið handa mér sokka ;)
Stay black

2.12.02

Hvað er málið með þennan helvítis magaverk annan hvern dag for crying out loud?! Held að þetta sé helvítis maturinn í mötuneytinu...pastað í dag var náttlega nettur viðbjóður...og hvað er á morgun...jújú...þriðjudagar eru fiskidagar...ullabjakk...langar útað borða í hádeginu en enginn nennir að koma með mér as per usual þannig að mar lætur sig hafa það...líka ekkert spes gaman að fara útí hádeginu...samt gaman ef mar fer með skemmtilegu fólki og fær sér góðan mat...mmmm...tex mex....

...anyways...á morgun ætla ég að dekra við bílinn minn þegar ég er búin í vinnunni...tjékka á olíunni því þessi bíll lekur svona 30 lítrum bara við það að bakk úr stæði...láta smá rúðupiss og frostlög og skipta um rúðuþurrkur því ástandið er orðið það slæmt að ég þarf svona að giska hvort ég sé ekki örugglega á réttum vegarhelmingi...sé ekki rassgat útum þessar rúður...finnst réttast að dekra aðeins við elskuna mína fyrst ég á pening til þess og fyrst að mér líður vel þá vil ég náttúrulega að bílnum mínu líði vel...ég dekraði við mig á laugardaginn and now it´s his turn...langt síðan maður hefur verið svona ánægður með lífið...enda styttist óðfluga í Spánarferðina...sparnaðurinn gengur líka svona eins og í sögu...dagdraumarnir mínir verða alltaf meira djúsí og jólin eru að koma!! Ég elska jólin...lalalalalala...en jæja....off to bed...var að koma frá Freyju gellu..var að hjálpa henni í frönsku og fer líklegast aftur til hennar á morgun svo hún nái nú þessum blessuðu áföngum...þá verður nú aldeilis glatt á hjalla...hún massar þetta örugglega...hef ekki trú á öðru...jæja..góða nótt...og vonandi dreymið þið góða drauma...I know I will...
Stay black
ARrrrggg...hvað er málið með bólur og mig?! Núna er ég að fá 3. kinnina á kinnina mína og það er eitthvað óskiljanlegt að vaxa úr á nefinu mínu!! Buhuhu..ég hata bólur...ég lít út eins og quasimoto í dag...reyndar lít ég út eins og quasimoto alla daga...ég er extra-quasimoto í dag...buhuhu
Stay black
Ég á alveg besta nágranna í heimi...bíllinn minn var hrímaður dauðans í morgunn en farþegahurðin var samt ekki frosin aftur þannig að ég gat skafað mesta af bílnum og þurfti svo að koma mér inn farþegameginn...sem var ekki sniðugt þar sem pilsið mitt er hneppt að framan og ég bara flassaði öllu mínu á mánudagsmorgni...svo bara starta ég og allt í einu er heitu vatni hellt yfir framrúðuna mína og ég skil ekkert hvað er að gerast...þá er nágranni minn þar að hjálpa mér og ég reyndi að opna hurðina til að segja takk en hún var frosin þannig að ég reyndi að vinnka...þetta var allt í hassi bara...ég vona samt að hann hafi fattað að ég var að þakka fyrir mig...greyið kallinn...með hjarta úr gulli...gaman að þessu í sjálfum jólamánuðinum...
Stay black

1.12.02

Jæja...maður á ekkert líf...í síðasta fríi þangað til á jóladag og ég get ekki slitið mig frá tölvunni...saaad...en gærkveldið var rosa fínt...frænkukveld heima hjá Annie Sissí sem endaði með að ég, Keikó, Guðrún og Lína kíktum á Hverfis og þar var rosa stuð...hitti Guðjón meðal annars sem ég hélt að væri dáinn...mar er ekkert búnað sjá kallinn svo lengi...Dóri og Jói voru líka þarna og það var gaman að sjá þá...svo hitti ég Andreu sem ég hélt líka að væri dáin...fattaði líka í gær að allir sem eru að æfa í Veggsport stunda greinilega Hverfisbarinn...en tja..ég er ekki frá því að ég hafi orðið aðeins meira finnsk eftir kvöldið í kvöld sem passaði einmitt mjög vel því ég var einmitt að ákveða í gærdag að fara og heimsækja vinkonu mína í Finnlandi í júní og draga hana með mér til Bunol á Spáni fyrsta miðvikudaginn í ágúst til að taka þátt í tómatstríðinu...eða la Tomatina...verður massagaman..búnað langa í það í svona 5 ár eða eitthvað...hlakka mikið til...
...en núna er Lillan að fara að baka jólasmákökur og búa sig undir næstkomandi vinnuviku sem verður eflaust mjöööög skemmtileg....
Stay black

30.11.02

Jæja...ég veit að frí er kennt er við blogg átti að ráða ríkjum þessa helgi en það er bara svo margt að bærast um í hausnum á mér til að ég geti þagað....

Búin að pæla mikið í trausti og samböndum í dag á meðan ég var að baka jólasmákökur fyrir mömmu..hún er nú búnað baka ofaní mig síðustu 20 árin þannig að I thought it was only fair to spare her this year og besides þá finnst mér gaman að baka og það er eitthvað sem ég ku gera vel þannig að það er leiðin til að koma sér í góða skapið...kom mér reyndar í úber gott skap áðan í Smáralind þegar ég keypti fullt af fötum fyrir pening sem ég á ekki :)...en jæja...back to the beginning...traust og sambönd...þessi hugsun dagsins á rætur sínar að rekja til staffadjammsins í gær og atburðum þar...segi ekki meira um það en ég fór að spá svona í lífinu...það helsta sem maður vill út úr lífinu er måske að mennta sig í einhverju sem manni finnst skemmtilegt og fá góða vinnu, kaupa sér íbúð, hund, bíl og flott húsgögn...eignast kannski nokkur börn og finna mann/konu sem maður elskar og getur treyst....en það er hægara sagt en gert...ég hef það það gott að ég get eignast alla þessa hluti if I put my mind to it en að finna mann sem maður getur ekki eingöngu elskað heldur líka treyst...vúúússj...það er ekki létt...ég meina þó að maður treysti maka sínum þá bara getur komið upp sú staða að annar aðilinn er leiður á lífinu og vill smá krydd...og leitar kannski í faðm annars einstaklings...hvað veit maður hvað gerist á djamminu þegar enginn sér til...en ég er ekki að segja að ég sé alsaklaus sjálf...ég hef gert hluti sem ég hefði kannski ekki átt að gera og hafa breytt lífi mínu alveg óskaplega mikið en ég sé ekki eftir þeim...hlutir gerast af einhverri ástæðu...og maður á líklegast að læra eitthvað af þessum hlutum en ég virðist ekki læra...ég er svo fegin því í dag að vera piparjónka því ég held að ég þekki sjálfa mig einfaldlega ekki nógu mikið til að hleypa annari manneskju inní líf mitt...þ.e.a.s. binda mig algjörlega við aðra manneskju...allan pakkann...hús, hundur og bíll og allt það...mig langar alveg í kærasta...það er ekki verra...en ég held að áður en ég fari að taka ákvarðanir sem hafa áhrif á allt mitt líf þá þarf ég að rannsaka mig aðeins meira og upplifa fleiri hluti...komast útúr þessu verndaða umhverfi og upplifa heiminn áður en ég dey...ég er nefnilega alls ekki hrædd við dauðan heldur hrædd við það að deyja og hafa ekki gert allt sem ég vil gera...og þess vegna trúi ég því að ég fái annað tækifæri til að gera allt sem mig langar að gera og sjá allt sem mig langar að sjá...vonum bara það besta...

Og önnur lítil hugleiðing...hvað er málið með að fólk kalli blogg blögg og bloggara blöggara!? Þetta heitir ekki blögg!! Hvað er það anyways...og hvaðan kemur það?! Bara útdeila smá pirring á liðið sem kann ekki að tala og segja þeim að shape up, be men and say it loud: B-L-O-G-G...nowww....was that so hard?!

And while I remember...ég fékk bestu secre santa gjöf ever...fékk bleikt og blátt og framan á því var stór mynd af Eddie Vedder og stóð Lilja love Eddie Vedder...alger hreinasta snilld!!!! Verst að secret santa gellan mín kom upp um sig...og mig líka reyndar...en maður fyrirgefur henni það nú...hún er nú svo sæt þessi elska...Stay black

29.11.02

Jæja jæja jæja...jólagleði í vinnunni núna eftir nokkrar mínútur...íha..íha...allir fullir og vitlausir og Rut Reginalds að skemmta...ehehe...ég hélt nú bara að hún væri dauð blessunin...þetta verður eitthvað forvitnilegt...allir að komast í jólagírinn og líður að skreytingartímum...og svo fæ ég og náttlega allir hinir svona Secret Santa gjöf...weee...gaman að fá pakka...gaman gaman...en allavega...I´m off for now...stór helgi í aðsiglingu þannig að lítið verður um blogg...
Stay black

28.11.02

Ííí...Lillan er dæd stelpa...ahh...það er þekkt staðreynd að krakkar ljúga ekki...mar hefur nú oft brennt sig á því...en í dag er annað uppá teningnum...það er nefnilega dóttir einnar konu sem er að vinna með mér sem er sjö ára og hún sagði við mömmu mína að henni findist ég vera alveg rosalega sæt :) *brosútaðeyrum* þetta er bara mesta hrós sem ég hef fengið alla mína ævi held ég bara...mér finnst þetta mergjað og er því í rosa góðu skapi akkúrat núna...var að koma af málþingi í Norræna húsinu þar sem talað var um verkefnið sem ég og hinar gellurnar erum að vinna við að þýða og svona...rosa menningarlegt...manni langar nú bara hálf að vera í háskólanum til að geta sest niður og talað við fólk um málefnaleg málefni og skoðanir...það er svo gaman...fólk sem hefur sömu áhugamál og maður sjálfur og er að læra það sama...far away dream...

Stay black
AAAAAAAAAAAAAAAaaaaaaaaaaaaaaaaaAAAAAAAAAAAAAAaa Cdcovers.cc er búnað taka öll audio covers út!!! NEEEEEEEIIIIIII!!!
Getnaðarvörn aldarinnar...

..And we have a winner ladies and germs....getnaðarvörn aldarinnar er án efa þegar ég var í Veggsport í gær að klæða mig fyrir smá hlaup þá voru svona nokkrar gellur svona um 10 ára að fara í sturtu...og þær þurftu endilega að syngja eitthvað í sturtu...sem var æðislegt áður en þær byrjuðu á píkuskrækjunum...ok...píkuskrækir eru pirrandi bara svona venjulega...en í surround...vúúússj...unbearable...meeeen....allavega...tvímælalaust getnaðarvörn aldarinnar...klapp klapp...

En vá...ég er búnað vera að hlusta mikið á nýja Coldplay diskinn og hann er alger snilld...sumir óprúttnir náungar voru búnað lauma því að mér að þetta væri ekkert spes diskur but I disagree...því meira sem ég hlusta á hann því meira fíla ég hann...Parachutes er náttlega betri...hann er snilldarverk...en þessi er ekkert langt á eftir...strax komin með nokkur uppáhaldslög...The scientist eins og msn-félagar mínir hafa tekið eftir...Clocks, Green eyes, Warning Sign og A rush of blood to the head...held samt mest uppá The scientist og Clocks en það fer örugglega að breytast því hin lögin nálgast óðfluga toppsætið...dadadara...spennan magnast...en í steríóanlegginu í dag verða því...

....A rush of blood to the head - Coldplay...
....Galfjaðrir - KK...
....Parachutes - Coldplay...
....Best of - Nick Cave and The Bad Seeds..
....Play - Moby...

Úúú...liggur við að mar sleppi bara Sigurjóni og co fyrir þennan playlista en ég er eiginlega of skotin í Þráni til að gera það...tíhí
Stay black

27.11.02

Töfff...lag á nýja Coldplay disknum tileinkað mér...Green eyes...búnað gleyma því að söngvarinn ætlaði að semja lag um hve falleg augun mín eru...æjji hann er svo mikið krútt
Stay black
Tja...orð dagsins er dramaqueen...en við förum ekkert nánar út í það (frekari útlystanir sendist til áhugasamra í tölvupósti)...en hetja dagsins í gær er án efa hún mútta mín...ég kom heim eftir sqaush og ljós og leið eitthvað hálf illa því ég held ég sé að verða veik...má það eiginlega ekki því það er stór dagur í dag í vinnunni og ég varð eiginlega að mæta...en hún spáði fyrir mér í gær og viti menn...sagði allt það sem mig langaði að heyra og allt sem að ég var að hugsa um...sem gerði mig mjög glaða en í leiðina skeptíska...ok ok...hún spáði öllu sem ég vildi að myndi gerast innan næsta mánaðar en samt verð ég að passa mig á því að trúa ekki öllu sem hún segir því þá verður maður fyrir vonbrigðum...en ég hef alltaf getað haldið mig svona nokkurn veginn á jörðinni og ég hef ekki áhyggjur...reyndar það sem hún var að segja eru vinkonur mínar líka búnað vera segja mér en ég vil ekki trúa því því það myndi vera of gott til að vera satt...en jæja...en mamma sá líka einhver leiðindi...ekki hjá mér...heldur einhverju pari sem ég þekki...ég vona að það verði ekkert alvarlegt því það er svo gaman að sjá alla vini mína svona happy...kemur í ljós...en svo sagði hún soldið fyndið...„þú þekkir voðalega mikið af strákum...þú átt miklu fleiri strákavini...jahá...þeir eru nú flestir voðalega góðir strákar" ehehe...mér fannst þetta soldið fyndið því á síðustu mánuðum hef ég einmitt eignast miklu fleiri strákavini en stelpur...mér finnst það bara gott og gaman...fíla það í tætlur enda eru strákavinir mínir bestustu strákar í heimi og ég myndi ekki vilja skipta á þeim og neinni stelpu!

...en í dag dreymi ég dagdrauma...um það sem mamma segir og stærri brjóst....orðin leið á því að vera vaxin eins og 12 strákur...eða Meatloaf for that matter...en jæja...koma tímar koma ráð...
Stay black

26.11.02

Úúúúú...lag dagsins er tvímælalaust The scientist með Colplay...núna er mar kominn í tónleika fílínginn...mér finnst þetta lag mest fallegt....fyrir utan það er reyndar næsta lag á eftir því á disknum uppáhaldið mitt...ég á samt eftir að hlusta betur á hann...sofnaði yfir honum í gær...held ég sé að verða veikur...sem má ekki gerast því mikil djammhelgi er í uppsiglingu...ó well...kemur í ljós...

Come up to meet you, tell you I'm sorry
You don't know how lovely you are

I had to find you
Tell you I need you
Tell you I set you apart

Tell me your secrets
And ask me your questions
Oh let's go back to the start

Running in circles
Coming up tails
Heads on a silence apart

Nobody said it was easy
It's such a shame for us to part
Nobody said it was easy
No one ever said it would be this hard

Oh take me back to the start

I was just guessing
At numbers and figures
Pulling your puzzles apart

Questions of science
Science and progress
Do not speak as loud as my heart

Tell me you love me
Come back and haunt me
Oh and I rush to the start

Running in circles
Chasing our tails
Coming back as we are

Nobody said it was easy
Oh it's such a shame for us to part
Nobody said it was easy
No one ever said it would be so hard

I'm going back to the start

Jahá...í gær komst ég að því að ég á enga vini...það skrifaði mér enginn svona comfort mail og þ.a.l. var dagurinn frekar ömurlegur...greinilegt að jólagjöfin í ár er flaming doggy bag það er víst...ein manneskja náði að gleðja mig og það í gegnum sms...efast að hún hafi lesið bloggið mitt þannig að hún er hetja gærdagsins...reyndar var það hann en whatever...you know who you are og takk takk takk....það er alltaf svo gaman þegar fólk hugsar vel til manns...anyways...hvað er málið með jólabókaflóðið í ár?! Brillíant money-maker þessi Waris Dírí bók og þarna framhaldið að hann var kallaður þetta...úfff...þetta fólk kann sko að gera bækur..hef lesið hvorugar en heyri hjá fólki að þetta séu rosa góðar bækur en ekki beint til að gera framahaldsbækur...en fólkið sem gerir þessar bækur er svei mér snjallt...hinum almenna Jóa finnst náttúrulega ógeðslega gaman að lesa um ófarir annara og hve ömurlegt sumir hafa það til að láta sjálfum sér líða betur...uss uss uss....þannig að núna eru komnar framhaldsbækur af viðbjóðnum...brillíant!!! Annars eru svona tvær bækur að koma út sem mig langar að lesa...ekki mikið það...auðvitað er það plebba-bókin eftir Jón Gnarr...what else...og svo Frida...mig langar meira en allt að lesa hana...um líf spænskrar listakonu...very interesting...reyndar langar mig líka að lesa Hundasögur eftir Þorstein Guðmundsson...en það er allt og sumt...en ég fæ örugglega engar bækur í ár því ég fékk svo margar í fyrra og ég er ekki enn búnað lesa þær...en ég hef nógan tíma til að lesa milli jóla og nýjárs þannig að ég tek þetta allt til baka...GEFIÐ MÉR BÆKUR!
Stay black

25.11.02

devil
What Type of Kiss are You??

brought to you by Quizilla

Jahá!! Þar hafiði það!
Mér leiðist í prófunum...af hverju sendir mér enginn mail?! Vitið þið ekki að lyktin af mér finnst ekki í gegnum tölvupóst?! Æjji fleeee..skemmti mér við það að skoða bókstaflega alla tilveruna því ég hef ekkert til málanna að leggja....

En heyriði...mér finnst skrýtið að þegar maður stofnar svona e-mail reikning þá er maður beðinn um að skrifa svona secret question sem maður verður svo beðinn um að svara ef maður gleymir lykilorðinu sínu...well...ég hef lent í því að gleyma svona lykilorði og maður er ekkert beðinn um þessa spurningu heldur fær mar bara eitthvað nýtt og blablabla....hver er þá tilgangurinn með þessa blessuðu secret question....er þetta bara til að vera pirrandi eða?! Loka ég þessum pirringi með valinkunnum orðum eins ónefnds félaga...whatthefuck dot com...
Stay black
Magnað!
Jæja...nýir diskar komu í hús í gær...reyndar gamlir nýir diskar...en nýir í mínum augum...ég náði í KK, Depeche Mode, Eminem, Moby, Nick Cave og Coldplay svona rétt til að koma mér í fílínginn því óðum styttist í tónleikana þeirra...en styttra er í Nick Cave...íha íha...andale andale...ég get ekki beðið!!! Baaaaahhhhhhaaahahahahahahah...I´m going crazy...föst niðrí einhverri kennslustofu í vinnunni með einhverjum ráðgjöfum sem ég þekki ekki neitt að skoða eitthvað kerfi sem ég skil hvorki up né niður í þannig að þetta verður ekki góður dagur...fæ ekki einu sinni tækifæri til að hlusta á alla þessa nýju gömlu tónlist...buhuhu....náði reyndar aðeins að hlusta á KK í morgun...þetta er einhver svona best of diskur...sem er alger hreinasta snilld!! Vegbúi, When I think of angels, Bein leið, Lucky one og fleiri fleiri fleiri mögnuð lög..þannig að eftir survivor þá er stefnan tekin á að hlusta á eftirfarandi....

...Parachutes - Coldplay...
...A sudden rush of blood to the head - Coldplay...
...Galfjaðrir - KK...
...8 mile - úr myndinni...
...Singles ´86-´98 - Depeche mode...

Næ þessu örugglega ekki öllu en jæja...ég reyni samt...mig langar að vera uppi hjá tölvunni minni og messanum mínum þar sem ég get hlustað á alla tónlistina mína og spjallað við skemmtilegt fólk inná milli þess sem ég vinn mína einkar skemmtilegu vinnu...jahú jahú...ef þið viljið gleðja mig í eymd minni þá endilega sendið mér mail á skurdy69@yahoo.co.uk...plís plís plís...help a friend...brighten up my day...common people...throw me a freakin´ bone...a buhu...jæja...breikið er örugglega að verða búið...
Stay black
Vááá...sofnaði yfir þætti um Björk í gær og ég var búnað gleyma hvað hún gerir snilldarlega góða tónlist...ég á tvo diska með henni..Post og Homogenic og ég hlusta á þá alltof sjaldan mar...vúússsj...

...Annars var tekið gott tjútt um helgina á laugardaginn með Fancy, Hjúkkunni, Krín og Andy á Hverfisbarnum auðvitað...ég var svívirðilega drukkin og má þar kannski kenna rauðu aftershocki um...hömm hömm...fer nú bráðum að sjást í botninn á þessum unaðsdrykk...komst að því að ýkt sætur strákur sem er að æfa squash er að vinna á Hverfisbarnum...destiny?! I think so...svo hitti ég Óla Palla elskuna mína...hann var samt ekki að vinna en hann faðmaði mig samt og gaf mér koss á kinnina...ég er að stinga undan konunni hans smátt og smátt u see...þetta er allt liður í stóru stóru plani...mouhahahahha....svo í gær var mér boðið í mat hjá systu alveg dauðþreytt og soldið þunn...en meeen...hún gerir góðan þynnkumat...kjúklingasamloka ala Álasund og franskar...ekkert smá gott...þó hún næði að troða næstum öllu sem ég borða ekki á þennan litla disk en það fór nú allt vel...svo kíkti ég til Ormsins og fékk að skrifa aðeins meira...engin smá leech ég...vúúússsj og skundaði mér síðan heim á Rauðu eldingunni eins og kellingabíllinn hennar múttu er kallaður...makes her feel like she´s cool so I get the car more often ;)

Stay black

22.11.02

And my master plan worked...

...Vá allir í vinnunni dýrka mig núna!! Íha íha...karlmennirnir flykkjast að básinum mínum til að smakka kökurnar...verst að allir þeirra eru með giftingarhring...buhuhu...en jæja...svo er Einar pabbi líka búnað lýsa því yfir að ég er geggjuð...s.s. í góðri merkingu...því ég sendi honum íslenskt nammi til úglanda og hann er hoppandi af ánægju...vááá...finally people like me...inspite of the smell...sýnir bara að leiðin að hjarta fólks er í gegnum magan á því...

Stay black
Well well well..núna fer að styttast í stóru stundina...stundina þegar ég kaupi vinsældir samstarfsfólks míns með kökum og gotteríi í hinu vikulega morgunkaffi...sem seinkar reyndar aðeins núna...er eftir aðeins hálftíma...ú ú ú..hlakka mest til sko...hópstjórinn okkar á nefnilega ammæli þannig að mitt kaffi verður eins og barnaafmæli :)...ætli ég fái ekki feita kauphækkun?!?! Eitthvað til að hlakka til sko...eins og ég hlakka til að Nick Cave er eftir aðeins 17 daga! Ég hlakka mest til...eða nei...correction...auðvitað hlakka ég mest til að Einar pabbi komi heim eftir 15 daga...hömm hömm...jú einmitt *brosútaðeyrum*
Stay black
Jæja...Herra Ísland 2002 bara búið og ég verð að segja að í fyrsta skipti í langan tíma er ég mjög hress með úrslitin...mér finnst gaurinn sem vann bara getnaðarlegur...nammi namm...en þetta er nú alltaf soldið gay keppni....held meira að segja að gaurinn sem var í einhverju sæti hafi verið gay en jæja...óvenju mikið að myndarlegum strákum þetta árið en meeeen...gaurinn í öðru sæti...vúúúsjj...no offence en mér fannst hann eitthvað hálf creepy...tíhí...soldið of smurður kannski...skrýtið að enginn skyldi renna á sviðinu þegar þeir voru í pilsunum því þeir glönsuðu allir dauðans...magnað...fer þetta ekki alveg með karlmennskuna?! Að láta smyrja sig í barnaolíu og ganga fram á sviði fyrir framan fullt af fólki...í pilsi?! Mér finnst reyndar strákar í skotapilsum dead sexy en það eru held ég einu pilsin sem ég fíla...og hvað er með að allir í þessari keppni komi frá Keflavík?! Annar hver maður er þaðan...vúússj...ég hef nú komið þangað og þetta er nú ekki það stór staður...vil nú ekki móðga neinn hömm hömm og segi þess vegna að mér fannst keflvísku strákarnir ná virkilegri dýpt í þessari keppni og voru einu strákarnir sem var eitthvað varið í...heheheh
Stay black

21.11.02

Smá tribute hér til Nick Cave...yndislega fallegt lag á No more shall we part sem heitir Love Letter...nú styttist í hann...arrrrggg...get ekki beðið...

I hold this letter in my hand
A plea, a petition, a kind of prayer
I hope it does as I have planned
Losing her again is more than I can bear
I kiss the cold, white envelope
I press my lips against her name
Two hundred words. We live in hope
The sky hangs heavy with rain

Love Letter Love Letter
Go get her Go get her
Love Letter Love Letter
Go tell her Go tell her

A wicked wind whips up the hill
A handful of hopeful words
I love her and I always will
The sky is ready to burst
Said something I did not mean to say
Said something I did not mean to say
Said something I did not mean to say
It all came out the wrong way

Love Letter Love letter
Go get her Go get her
Love Letter Love letter
Go tell her Go tell her

Rain your kisses down upon me
Rain your kisses down in storms
And for all who'll come before me
In your slowly fading forms
I'm going out of my mind
Will leave me standing in
The rain with a letter and a prayer
Whispered on the wind

Come back to me
Come back to me
O baby please come back to me

Ó guð minn góður...Dr. Gunni er hjá Sigurjóni og þeir eru að tala um blogg og hvað sumt sé ógeðslega leiðinlegt og bla bla bla...vááá...mér gæti ekki verið meira sama þó að þeir myndu t.d. segja...„og hvað er með þessa liljagnarr.blogspot.com...er hún eitthvað veruleikafirrt? Svo er hún líka leiðinleg..."...ástæðan fyrir að ég blogga er að mér finnst ógeðslega gaman að skrifa og segja sögur og þannig lagað..hérna fæ ég útrás fyrir allri vitleysunni sem ég bý yfir og enginn getur þaggað niður í mér...mouhahaha...nei án gríns...mikið af því sem ég er að skrifa er einkahúmor á milli mín og minna vina og því væri frekar langt sótt að Dr. Gunna þætti það eitthvað gaman...mér finnst hann snilld sko og ógeðslega fyndinn en er það ekki bara útaf því að hann er svo geðveikur og búnað vera í þessum hawai skyrtum alltof lengi? Bara mitt álit...dæmi um snilldina sem bloggið er...maður getur gert hvað sem maður vill og skrifað það sem maður vill...málið er bara að þeir sem eru með vinsælasta bloggið eru mini-celebarnir eins og betarokk, katrín og dr. Gunni útaf því að þeir þekkja svo marga og svona...og margir þekkja þau...ekki taka þetta sem biturleiki en mér gæti ekki verið meira sama hverjum finnst mitt blogg leiðinlegt eða ekki...ég hata fólk sem er eitthvað að röfla á huga og núll einn um hvað blogg er misheppnað og leiðinlegt og bla bla bla...er einhver að neyða ykkur til að lesa það?!?! Ég held ekki...ahhh...verð...að...skoða...liljugnarr.blogspot.com....get...ekki...hætt...að...tæpa...dream on sko ...kjaftæði!
Stay black
AAAAaaaaAAAaaaaa...ég get ekki beðið eftir Nick Cave...9.desember á ég einmitt 20 og 3 mánaða afmæli...weee...og út af því að ég get ekki hamið mig þá verður þetta í tækinu hjá mér í dag...eftir Sigurjón og co. auðvitað...

....No more shall we part - Nick Cave and the Bad Seeds
....Murder Ballads - Nick Cave and the Bad Seeds
....Moulin Rouge - úr myndinni
....Riot Act - Pearl Jam
....Staring at the sea - The Cure

Ég myndi hafa only Nick Cave diska en ég gleymdi nokkrum heima...mundi bara eftir þessum tveim...eeeeeeen.....snilldarplaylisti fyrir daginn en samt...það er soldið pirrandi núna því ég er að gera eitthvað í vinnunni sem ég skil ekki alveg þá þarf ég alltaf að vera að spyrja og missi þá af helmingunum af diskunum sem ég er að hlusta á...það er pirrandi dauðans...
Stay black
Magnað magnað magnað...eftir nokkra mánaðarbið eftir squashgripi þá loksins fjárfesti ég í einu í gær...og viti menn...spaðinn er eins og nýr og ég þokkalega rústaði Erlu sissí...4-0!! That´s never ever happened...og vegna þess að hún er svona íní bíní tapsár þá var henni ekki skemmt...ehheh...en mér var skemmt...

En hey...frábærar fréttir...íslenska útgáfan af forritinu sem við hérna erum búnað vera að þýða meiripartinn af árinu kom í hús í gær og allir rosa happí happí joy joy...núna erum við að fara að prófa það og eitthvað shit...sem leggst ekki vel í mig því ég kann það eiginlega ekki alveg...en allavega...útaf þessum merkisatburðum þá fáum við svona köku í dag...með fokkíng Oracle trademarkinu á....mér finnst það brillíant...hallærislega brillíant...þetta verður góður dagur í dag...
Stay black

20.11.02

Hve mikill viðbjóður er þetta!!?? Ullabjakk og ojjjjbarasta!
romantic kisser



You Are A Romantic Kisser!


You'll only kiss if the mood is right and if you think you are falling in love.

Some may say you're old fashioned, but when you kiss, you see stars!

One kiss from you, and anyone will be hooked forever.



How Do *You* Kiss?

More Great Quizzes from Quiz Diva


Nokkuð ánægð með þetta bara svei mér þá tíhí ;)
Þvílík SNILLD! Ég er orðin þónokkuð tíður gestur betri bíóhúsa í Reykjavík uppá síðkastið og í gær brá ég ekki út af vananum og fór á forsýninguna á Harry Potter með hjúkkunni...og þvílík snilld er þessi mynd...miklu betri og skemmtilegri heldur en þessi fyrri og var þessi fyrr þó mjööög skemmtileg...ótrúlegt alveg hreint hvað þessi gella hefur mikið ímyndunarafl...two thumbs up...en meeen...við fórum og fengum okkur pizzu á undan og þar afgreiddi okkur einn ókurteisasti maður í allri Evrópu...ég panta nú ekki pizzu oft en ég vissi ekki að það væri einhver leyni pizza-code sem mar þyrfti að fylgja...men ohh men...en pizzan var góð...enda gerði hann hana ekki og ég er svo sniðug að geyma smá þannig að getiði hvað ég er með í nesti í dag?! Hó hó hó...en það voru furðu fáir celebar í bíó í gær...einhverjir mini-celebar bara...fréttamenn og Helgi Björs og einhver solleis krapi...og rosalega mikið af litlum krökkum og ég varð ekkert pirruð þó að litli strákurinn við hliðina á mér væri svona típískur lítill strákur í bíó með svona skemmtilegar spurningar eins og „Hvað er hann að gera?" „Hvað er að hann að fara að gera?" og „Hvað var hann að segja?"...mér fannst þetta bara nokkuð sætt...sem hræddi mig óneitanlega meira en nokkuð hefur hrætt mig á ævinni...og ef að Óli væri kærastinn minn þá væri hann hræddur líka og hefði dömpað mér í gær ehehehe...en hann er einmitt svo skemmtilegur að láta alþjóð vita hvað við erum miklir lúðar og öskra yfir allt Háskólabíó að hann bloggi þegar hann nenni ekki að læra og blogg sé í tísku og bla bla bla...og eitthvað um beturokk...náði því ekki alveg...ég er orðin nokkuð góð í að hlusta ekki á hann þegar hann byrjar....en tja...allavega...farið á Harry Potter...barnamynd my ass...hjúkkunni brá eins og lítilli skólastúlku og á hann að heita karlmaður....
Stay black

19.11.02

Hve mikil snilld er það að halda á skærappelsínugulum Nick Cave miðum í höndunum vitandi það að loksins loksins loksins fær maður að bera þessa goðsögn í lifandi lífi augum!!! Þrátt fyrir að ég hafi beðið ÚTI í röð í skítakulda í rúmlega klukkutíma þá var þetta hverrar mínútu virði...ég er ein af 1150 heppnum Íslendingum og þunglyndissjúklingum sem fá að verða þess heiðurs aðnjótandi að eiga dágóða kvöldstund með goðinu sjálfu þann 9.desember...ég kemst ekki yfir það hvað ég er ánægð í dag....arrrggg...ég reyndar hélt að ég þyrfti ekki að bíða alveg svona lengi...var búnað reikna með að þurfa að raula O´malley´s bar svona tvisvar en þurfti svo í raun að raula það svona 10 sinnum...en það lag gæti ég raulað allan daginn þannig að ég sé ykkur snillingana með góðan tónlistarsmekk eftir rétt 3 vikur eða svo á Broadway..
Stay black
Aaaa...ég var búnað gleyma hvað ég elska rigninguna óendanlega mikið...meeen...fór út að skokka í morgunn í grenjandi rigningu...það er fátt betra en það...nema kannski rólegur göngutúr í rigningunni...ahhh...svona rétt eins og nýtt upphaf...maður er endurnærður...enda er ég núna búnað ákveða að passa aðeins betur það sem ég borða og fara að æfa aðeins meira...hugsa betur um mig...vera sjálfselsk aðeins...þannig að rigningin í morgunn var táknræn...come to think of it...alltaf þegar ég ákveð eitthvað svona nýtt upphaf þá kemur alltaf rigning á mig...magnað...og það rignig látlaust á mig...
Stay black
Hið óhugsanlega hefur gerst!!!! Ég mun í kvöld ná Nurse Óla uppúr bókunum og inní betra bíóhús landsins....weeeee.....Harry Potter...here we come...
Stay black

18.11.02

Jahá...þar hafið þið það....

Lilja, when you're head over heels, you are an Idealistic Romantic

The rituals of romance are important to you. And for that reason, if the object of your affections doesn't appreciate the value of things like red roses and candlelight dinners, they might not hold your interest for very long. However, you're not just looking for a thoughtful date who appreciates romantic gestures. You seek a deeper emotional bond.Once you find that special love, you'll probably be the first to declare that you're head-over-heels rather than hold back you're emotions. After all, what good is being in love if you can't share it?

Love does change you. Whether it simply enhances who you already are, or makes you a completely different person, finding someone whose love personality compliments your own makes for the longest, happiest relationships.
Ok...enn batnar dagurinn...ég var að vinna tvo miða á forsýningu á Harry Potter...ég vinn aldrei neitt svona!! I´m getting kinda scared hérna...en váááá...besti dagur í langan tíma...eina sem gæti toppað þetta er að einhver foli myndi bjóða mér eitthvað fínt út að borða...efast um að það gerist en ef það gerist þá er þetta líf of gott til að vera satt....
Stay black
Í tilefni Coldplay tónleikanna...þá er hér eitt besta lag allra tíma...og það er Girl from Mars með Ash
Do you remember the time I knew a Girl From Mars?
I don't know if you knew that.
Oh we'd stay up late playing cards,
Henri Winterman Cigars.
Though she never told me her name,
I still love you, Girl From Mars.

Sitting in our dreamy days by the water's edge,
On a cool summer's night.
Fireflies and the stars in the sky,
Gentle glowing light,
From your cigarette.
The breeze blowing softly on my face,
Reminds me of something else.
Something that in my memory has been replaced,
Suddenly it all comes back.
And as I look to the stars.

I remember the time I knew a Girl From Mars,
I don't know if you knew that.
Oh we'd stay up late playing cards,
Henri Winterman Cigars.
Though she never told me her name,
I still love you, Girl From Mars.

Surging through the darkness over the moonlight strand,
Electricity in the air.
Twisting all through the night on the terrace,
Now that summer's here.
I know you are almost in love with me,
I can see it in your eyes.
Strange light shimmering over the sea tonight,
And it almost blows my mind
And as I look to the stars

I remember the time I knew a Girl From Mars,
I don't know if you knew that.
Oh we'd stay up late playing cards,
Henri Winterman Cigars.
Though she never told me her name,
I still love you, Girl From Mars.

Today I sleep in the chair by the window,
It felt as if you'd returned.
I thought that you were standing over me,
When I woke there was no-one there.
I still love you, Girl From..
MARS!

Do you remember the time I knew a Girl From Mars?
I don't know if you knew that.
Oh we'd stay up late playing cards,
Henri Winterman Cigars.
Though she never told me her name.

Do you remember the time I knew a Girl From Mars?
I don't know if you knew that.
Oh we'd stay up late playing cards.
Henri Winterman Cigars.
And I still dream of you,
I still love you, Girl From Mars.
This is turning into one of the best days ever....Evulíus er búnað redda mér the missing links í Friends seríu 3 á spotprís frá Danmörkunni og ég er búnað fjárfesta í einu stykki Coldplay miða...reyndar eru allir vinir mínir að baila á þessum tónleikum en ég fer samt...alveg sama um þessa svokölluðu vini mína...svo ætlum við Sigga Vala að mæta snemma fyrir utan Japis á morgun og smella okkur á Nick Cave miða...ég dey ef ég fæ ekki miða á þessa tónleika...bókstaflega...
Stay black
Aftur í siðmenninguna...

Magnað hve stutt maður getur farið út fyrir bæinn og samt liðið eins og útlendingi...fyrsti stoppistaður í ferðalaginu var Bónus í Selfossi þar sem ég fór inn með múttu og sá strax eftir því því þar inni vorum við mældar útí gegn og mér hefur aldrei liðið jafn illa yfir því að vera Reykvíkingur...þetta var mögnuð lífsreynsla og reyni ég að halda mig frá Selfossi...enda getur ekkert gott komið frá bæ sem gefur af sér sveitta hljómsveit eins og Skítamóral...en eftir þetta niðurbrot í Bónusi lá leiðin beint að Seljalandsfossi þar sem við gistum í Hamragörðum...jæja krakkar...hvað heitir svo staðurinn sem við erum á...Hamra...Hamra...Hamragarðar...einmitt...rétt hjá ykkur...
Föstudagskveldið var svo tekið í spil á spil ofan og við vöknuðum öll endurnærð á laugardag og skoðuðum alla helstu staði innan í 10km radíus...eins og Seljalandsfoss, Gljúfrabúa, Paradísarhelli og ekki má gleyma samkomuhúsinu á Steinum ehehehe...síðan var sest við föndur, saum, hekl, prjón og sjónvarpið...náði að ganga frá Priority 1&2 í bústaðnum...s.s. föndra og hekla en bækurnar lentu í 10., 11. og 12. sæti og verða að bíða til jólanna...síðan á sunnudag skunduðum við í bæinnn og ég kíkti í smá Friends til you know who....

Ef það er eitthvað sem ég lærði á þessari stuttu ferð minni var kannski einna helst tvennt...það er að ég er meira borgarbarn en Reykjavík sjálf...þó ég hafi gaman af því að fara uppí sveit og slaka á og svona þá er ég samt borgarbarn dauðans....og annað sem ég lærði var að ég er ekki næstum því tilbúin til að eignast börn...ég einhvern veginn get ekki gefið mig alla í að vera með börnum og nýt frelsis míns alltof mikið til að fara að kasta því á glæ fyrir einhvern annan...ekki það að ég hafi eitthvað verið að hugsa um að eignast börn en gott að hafa þetta bak við eyrað...
Og í morgun lærði ég að maður á aldrei að fara í gamla skó sem eru grafnir einhvers staðar langt í rassgati...það er alltaf ástæða fyrir því að þeir eru þar...
Stay black

15.11.02

Jæja...þá er Liljan farin í sumarbústað með familíunni...ég kem aftur eftir helgi þannig að ekki örvænta...I´ll be back...engum tölvupósti verður svarað fyrr en í fyrsta lagi á sunnudagskveldi og ef þið viljið ná í mig þá vitið þið símann...og þið sem vitið hann ekki...well...then you´re not my business ;)
Stay black og eigið frábærustu helgi í heimi ;)
Fyndið hvað það þarf lítið til að gleðja fólk þegar það vinnur í svona þurri vinnu...það kom t.d. bréf frá gaur hérna sem er algert krútt...og allir hlógu því það var voðalega sniðugt og það er enn verið að tala um það....alveg heilum 6 tímum seinna...mér finnst þetta sætt og mér finnst alltaf gaman að fólki sem er nægjusamt og sem þarf lítið til að láta sér líða vel...kannski útaf því að ég er soldið þannig ....það þarf nú ekki mikið til að gleðja mig...reyndar gladdi þessi tölvupóstur mig ekkert sérstaklega því ég þekki ekki manninn og fattaði ekki djókið en tja...ég hlæ þá bara með og segi engum frá..
Stay black
Jæja...þá er helgi komin aftur...jeyj...um helgina fer ég útúr bænum með Yrsufells-genginu og það er liður 2 í áætluninni „Minnka drykkjuna og spara pening"...sem var fyrst „Hætta að drekka og spara pening" en ég efast um að ég treysti mér í það alveg strax...samt...þetta verður þá önnur edrú-helgin mín...ég er nú bara nokkuð stolt...spoken like a true bum....en allavega...mikið er ég með planað að gera um helgina...priority 1 er að föndra jólakort en ég reyni alltaf að gera það um jólin því mér finnst það persónulegra ;)...priority 2 er að hekla smá í teppi sem ég byrjaði á fyrir miljón og einu ári eða þegar ég var á handmenntabraut...þegar ég skipti um braut þá svona datt öll handavinna í gleymsku...og priority 3 er að lesa eitthvað af þeim mörgu bókum sem ég fékk í jólagjöf í fyrra!! For crying out loud...ef þið viljið gefa mér jólagjafir í ár þá ekki gefa mér bækur...priority 1 um þessi jól er að klára bækurnar síðan í fyrra...don´t get me wrong...mér finnst ógeðslega gaman að fá bækur...ég er bara komin soldið eftirá ;)
Stay black

14.11.02

Fyndið að nokkrum dögum eftir aðdáandaumræðuna við Gumma Jóh þá eignast ég minn eigin leynilega aðdáanda....íhíhí...boostar soldið egóið það er rétt hjá þér Gummi...

jæja svona til að komast í einkamála stílinn þá ætla ég bara að ætla
þessu út úr mér , mig langar að kynnast þér og það væri bara gaman að
fá að draga þig út á rúntinn eða eitthvað svona til að tjatta við þig
,,,ok ég veit að þú ert pínu þrjósk þannig að þú átt eftir að hugsa no
fucking way en ég held að þú gætir haft gaman af mér , ég er allavega
að hafa gaman af þér ....hugsaðu út í það og sendu mér svar .

Úfff..gleymdi að minnast á það að ég fór á makkann í hádeginu í gær með sumum sem finnst hann góður....og ég skil ekki hvernig fólki getur fundist þetta gott...það er ekkert fokkíng bragð af þessu!!! Svo var mér allri lokið þegar ég vildi vanillusjeik og það eina sem var til var súkkulaði...ullabjakk...hér eftir passa ég það sem ég segi þegar ég bið fólk um að koma í mat með þér...það eitt er víst...
Stay black
Jæja...ég kíkti á í Skóm drekans í gær með Jóhönnu...kíkti eiginlega bara á þessa mynd því hún er búnað fá svoooo mikla umfjöllun...því mér finnst ekkert rosalega gaman í bíó...en tja...þessi mynd...hvað get ég sagt...ég get eiginlega ekki sagt neitt...það eru góðir punktar en mér finnst of margir vondir punktar og í heildina þá finnst mér þetta ekki mjög góð heimildarmynd....þetta átti að vera heimildarmynd um þessa punktur is keppni en er eiginlega bara um þessa Hrönn og hvað hún er mikil sell out...og hræsnari...þetta fjallar ekkert um keppnina...maður fær ekkkert að sjá neitt mikið frá æfingum og svona (kannski útaf því að Hrönn mætti svo lítið) og því er ekkert þarna að sjá...ekkert djúsí shit sem mar var að vona eftir...men oh men...og mér finnst þessi Sveinsbörn ættu aðeins að fara að endurskoða sín starfsáform ef þau ætla að halda áfram í þessum bransa...þ.e.a.s. að gera heimildarmyndir...því hún ætlaði að fara að taka þátt í þessari keppni til að gera mynd um hana...svo mætir hún ekki á æfingar! Og hún gerir ekkert sem hún á að gera heldur bara reykir og drekkur og lætur eins og fífl...þótt hún viti vel að það er sumt sem þú mátt ekki gera meðan þú átt að vera að æfa fyrir keppnina...þetta eru lélegustu vinnubrögð ever og ef þau græða á þessari mynd þá er mér allri lokið...nógu slæmt er að þau hafi fengið Edduna...en sko...samt soldið fyndið að fylgjast með hvernig hún breytist í myndinni...fyrst er henni alveg sama um allt svona kjaftæði og þolir ekki fólkið sem er með þessa keppni og keppenduna en svo í endann vill hún ekkert frekar en að vera ein af þeim....fussumsvei...vantaði allt action í þessa mynd...og hún var alltof alltof mikið drama á vissum tímapunktum...en tja...hápunktur myndarinnar var án efa þegar hún fór í viðtal við Tvíhöfða...þeir björguðu þessari mynd því þeir eru snilld....en...áhugavert að fara á þessa mynd en þetta er tvímælalaust vídjómynd...
Stay black

13.11.02

Íííí...ég vann í getspekiklukkutímanum hjá Sigurjóni og hann samdi lag fyrir mig og allt...weeee...I´m sooo proud...snilld snilld snilld *hneigj* *hneigj*
Stay black

Who are you most likely to fuck

brought to you by Quizilla

Úfff....soooo true...alltaf verið veik fyrir svona bad boy hljómsveitarstrákum....meeeen ohhh meeeen
Stay black
Jæja....ég auglýsi hér með eftir græjum því mínar eru eitthvað að eipa á öllum diskunum mínum....þannig að ef þið eigið græjur sem þið viljið losna við eða selja endilega hafið samband við mig...gestabókin er hérna við hliðina á og svo er ég líka mjög mikið á msn....please keep me in mind...þar sem tónlist er eitt af því mikilvægasta í lífi mínu þá er mjög erfitt fyrir mig að eiga svona tussugræjur...have a heart ;)
En það gerðist soldið fyndið um helgina síðustu...djókurinn byrjar eiginlega þar seinustu helgi þar sem ég var í bandaríkjaskónum mínum og sýndi könunum það á Hverfis og þeim fannst það cool og ég var voða mikið að tala við einn þeirra sem var kominn með hendina skuggalega langt niðrá rassinn á mér...fussum svei...og þar sem ég fílaði það ekki þá stakk ég af...en svo vorum við Nurse Óli að rölta í bænum eftir djammið á laugardag og þá var ég aftur í sömu skóm...var ekkert búnað monta mig samt af þeim þó ég hefði mætt svona þúsund könum...eeeen...svo sjáum við 2 labba á móti okkur og ég stóðst ekki mátið og stoppaði þá og sýndi þeim skóna...hey...þá var þetta mister touch my ass af Hverfisbarnum síðan síðustu helgi og vinur hans sem var eitthvað skotinn í mér...djöfulsins snilld...what are the odds...þeir héldu náttlega að hjúkkan væri kærastinn minn en við leiðréttum þann misskilning...og þeir alveg YOU ROCK! og læti þannig að þeim finnst ég eitthvað svaka cool og vildu hitti mig á "The Bistro" (Hverfis) aftur næstu helgi...tja...þar sem ég fer útúr bænum næstu helgi þá er það ekki hægt...æj æj *kaldhæðn*...hef engan áhuga á að vera eitthvað fling hjá einhverjum giftum kana...na a...get þá alveg eins bara skundað mér upp á Völl takk fyrir! Og hana nú! Ég er ekki alveg svona desperate alveg strax...en þegar þið sjáið mig væflast um höfnina...flakkandi á milli skipa um hábjartan dag..þá getið þið farið að hafa áhyggjur...
Stay black

12.11.02

Úff...ég er að fíla alla nýju diskana mína í ræmur...hef samt ekki komist yfir alla en svona næstum því...sumir eru líka nýir gamlir ef svo má segja því systa hefur leyft mér að hlusta á þá...en hérna er það sem ég er búnað hlusta á...

Riot Act - Pearl Jam .... alger snilli eins og við er að búast hjá snillingum...rólegur og góður og soldið sætur even....fimm stjörnur sko

Moulin Rouge - Úr myndinni .... fá orð eru til að lýsa þessari hreinu snilld...mmm....Ewan McGregor lætur mig skjálfa á beinunum og fyrir það fær þessi diskur fjóra og hálfa stjörnu

A new day at midnight - David Gray .... very good Daniel san....fjórar og hálf stjarna

Tenacious D - Tenacious D .... fyndnir litlir kallar...góð skemmtun og Tribute er náttlega snilldarlag... fjórar stjörnur

Murder Ballads - Nick Cave and the Bad Seeds .... hrein snilld...fullt hús...fimm stjörnur

No more shall we part - Nick Cave and the Bad Seeds ... mmm...snilld...fimm stars....

Og þá er plötugagnrýni Lilju búin...framhald þegar rest af diskum er búin í hlustun ;)
Stay black
Á ég að fá mér svona hár...bara dökkt það er að segja...
Loksins loksins loksins komu þessar blessuðu Friends spólur í hús eftir mikið erfiði....þessir tollstjórar eru aldeilis erfiðir men oh men...en þetta eru réttu spólurnar so I´m happy...talandi um happy...Popppunktur á laugardag...hve mikil snilld var hann?!?! Ham rokka feitast..hélt reyndar fyrst að þeir ætluðu að leyfa Ný Dönsk að taka sig í kakóið en síðan létu þeir ljós sitt skína og rústuðu þessu glæsilega...Sigurjón er alger hreinasti snillingur finnst mér...taktarnir í honum eru alveg milljón...hvernig honum er alveg sama um allt og alla og hann er náttlega bestur sko...ehehe..og fyndið með Óttar Proppé...eins og hann hafi staðnað í þroska um þrettán ára aldurinn..greyið maðurinn...eða ætti maður að kalla hann dverginn...dadara....og Ný Dönsk eru hver öðrum ljótari...nema kannski Jón Ólafs...sem er eini sem getur eitthvað og er soldið krútt...samt hefur mér alltaf fundist spékoppar eitthvað krípí en hann ber þá vel....
Og talandi um spékoppa...ég er ónýt á daginn ef ég fer ekki í sturtu á morgnana (fjandi góð tenging þetta íha!) og nú er svo statt í Yrsufellinu að mér er það ómögulegt að fara í sturtu því peran er sprungin og ef ég vill fara í sturtu þá þarf ég að hafa opið...og þar sem ég er frekar prívat persóna þá bara no way Jose!!! Aldrei í lífinu hef ég opið í sturtu meðan einhver er heima...ullabjakk...þannig að ég læt duga að þvo á mér hárið og fara bara í eina sturtu á dag....veggsportsturtuna....
Stay black

11.11.02

Jaháhá...aðdáendur streyma inn á msn-listann minn og vilja ekki láta nafns síns getið sem er svo sem gott og blessað...hef ég samt á tilfinningunni að einhver sé að fokka í mér...en það kemur í ljós og verður að bíða betri tíma...náttúrulega hrós ef svo er ekki en jæja...
Stay black