...Og ég fékk comment...
...áðan að ég væri að verða versi bloggari Íslandssögunnar og ákvað því að drífa mig inn á gamla góða blogger og bæta úr því...
...svo sem ekki mikið að frétta af mér...einhver veikindi að hrjá mig...var veik heima í gær en mætt aftur hress til starfa í dag...og missi þar af leiðandi af Þýskalandi - Argentínu klukkan 15 á HM í dag...
...er einmitt orðin alger fótboltafíkill...hverjum hefði dottið það í hug...Svampa Gumm og Íbó lógó bógó eru búnar að smita mig allhressilega og er ég varla búin að missa úr leik síðustu viku...svo á miðvikudaginn var fíknin fullkomnuð með leik í Íslandsbankadeildinni...Fylkir - ÍBV...Fylkismenn áttu klárlega að vinna en því miður var jafntefli...eins og á KR vellinum í gær þar sem maðurinn minn skoraði bara eitt mark fyrir heimamenn og því jafntefli...greyið litla krúttið...sá Liljuna sína ekkert í gær þannig að ekkert skrítið að hann hafi verið í óstuði...svo borin út af velli með sinadrátt...æj æj æj...verð að hjúkra honum vel um helgina...
...en boðsmiðar á Footloose á morgun eru í húsinu...er enn að spá hvort ég eigi að sleppa boltanum og skella mér...
...en nú er það vinna...dugir ekkert annað...
Stay black - Salinto!