9.5.03

...Y hola hola

Já...ég er sick dugleg að skrifa...en núna veit ég af hverju...

Núna fyrst er ég orðin ástfangin af þessar borg því í dag er sól og hiti og allt er svo fallegt og allir svo glaðir og allt er meiriháttar! Hef nennt að skrifa svona mikið því það er alltaf rigning en ef þessi hiti heldur áfram þá fer spammið að minnka ykkur til mikillar gleði! En maður verður að halda íslenskunni við því maður er fljótur að gleyma alls konar hlutum...ég er meira að segja farin að hugsa á spænsku! Í pásunni minni í dag var ég að tala spænsku við fólkið með mér í tíma og svo fór gaur frá Nýja Sjálandi að tala við mig sem kann ekki spænsku og það var ógeðslega erfitt að skipta þó ég sé miklu miklu betri í ensku en nokkurn tímann spænsku...en skrýtið...en mjög gott :D Og þið verðið að afsaka ef ég segi eitthvað skrýtið á íslensku..eehhehe

En já...í gær var fyrsti salsa tíminn og það var æðislegt í einu orði! Ohooo..bara svona byrjendanámskeið þið skiljið og mjööög gaman...maður skiptir alltaf um dansfélaga...og það var einn maður svona um sextugt sem ég byrjaði að dansa við og hann var svoooo krúttlegur...rosalega nervus og talaði náttlega spænsku við mig á fullu og útskýrði að hann hefði aldrei dansað í pari...bara einn...algert krútt og minnti mig soldið á pabba minn...nema held að pabbi geti dansað aðeins betur..enda með meiri reynslu ehehe...svo var gaur þarna með yfirnáttúrulegar mjaðmir...ég er að segja ykkur það þær voru ekki mennskar! Jiddúddamía! Hann var svona eins og gaurarnir sem keppa í göngu...hehehe...alveg fyndinn en soldið ógó lógó...svona subbugaur...og var alltaf að gera mistök og var svo alltaf að leiðrétta mig fyrir að gera rétt ehehee...æðislegt...en eftir salsa tímann fórum við á pöbbarölt og enduðum á diskóteki og komum heim klukkan hálf sex í morgun...og tíminn minn byrjar klukkan hálf tíu! Hehehe...var soldið þreytt en ekkert svo mjööög...soldið cool...vorum að tala um steríótýpur og það var mikið talað um Ísland og ég náttlega sat fyrir svörum og gerði mitt besta...en öllum fannst rosa merkilegt að mamma væri spákona og ég gæti spáð svona smávegis..ehehe...öllum finnst ég eitthvað voða listræn og dulræn..svona mysterious...skil ekki af hverju...mér finnst það einmitt ekki en jæja...svo eftir tíma fór ég á bókasafnið og horfði á Liar! Liar! með spænsku tali og enskum texta...ætla að horfa á nokkrar myndir í næstu viku líka til að æfa mig því ég og Emily ætlum svo að fara að sjá Bowling for Columbine á spænsku í þarnæstu viku...mig langar nú að skilja eitthvað í því eheheh...svo sit ég bara hér á internetkaffinu og eftir rúmlega klukkutíma förum við Bettine með skólanum til Albacín sem er Mára-byggðin hér í Granada...svo er planið fyrir helgina að tjilla í Granada en næstu helgi förum við örugglega til Sevilla, Benalmadena og kannski Costa del sol...que bien! Og svo einhvern tímann á næstunni ætlar Emily að hafa svona indverskt kveld og elda indverskan mat því amma hennar og afi bjuggu í Indlandi í 10 ár...geggjað! Hún er alveg frábær og ekki þessi típíski Kani..mjög gáfuð og rosalega víðsýn og alveg óhrædd við að gagnrýna BNA stjórnvöldin...því miður er hún farin til Madridar að hitta vini sína og kemur ekki aftur fyrr enn á sunnudag...buhuhu...þannig að ég verð bara að tala spænsku á diskótekunum í kveld ;)
Stay black - Salinto!

8.5.03

Og jæja að öðrum þáttum...

..hehe...veit ekki hvað þetta topic þýðir en mig langaði bara að sýna að ég er komin með íslenska stafi! Úje....tölvublinda konan ég gat skipt yfir í íslenska stafi...bravó bravó...andale andale!!

...en í dag er fjórði dagurinn minn í Granada og held að gærkveldið hafið toppað allt...við Bettine ætluðum að fara í bíó á einhverja Billy Wilder mynd en fundum ekki bíóið þannig að við fórum að leita að ógeðslega góðum tapas bar...marakóskum...oooo alger snilld er maturinn þar...en á leiðinni stoppuðum við hjá dansskóla sem heitir salsero mayor og fengum að prófa marengue...ógeðslega gaman nema ég dansaði við einhvern gaur sem var mjööög ákafur og svona í góðum fílíng og rosalega andfúll...ewwww...og ég þurfti að snerta hálsinn á honum og solleis...ekki gaman! Ehehe...en dansinn var skemmtilegur og því skráðum við okkur á salsa-námskeið sem byrjar í kveld...held að það kosti bara 27 evrur fyrir einn mánuð sem er alls ekki mikið...8 eða 9 tímar og svo getum við náttlega haldið áfram ef ég ákveð að vera hér eitthvað áfram..hver veit...svo eftir dansinn fórum við á marakóska barinn og borðuðum alveg 3 tapas! Ohhh...það var svo gott...en við erum samt búnað gera ein mistök...við tökum okkur aldrei siestu...þ.e. við leggjum okkur aldrei eftir tvö þannig að við erum alltaf soldið þreyttar...en í gær fann ég líka snilldarfatabúð sem er reyndar soldið dýr...hún heitir Blanco og ég keypti mér eina rauða peysu sem kostaði reyndar bara 8 evrur en það voru fullt af pilsum þarna sem mig langaði í og þau voru alveg á 40 evrur...sem er svo sem ekkert dýrt miðað við Ísland en það er dýrt þegar maður á að eyða peningunum sínum í mat og leigu eheheh...

....en í dag eftir tíma fórum við Bettine á Puerta real og kíktum aðeins í Corte inglés og ég keypti mér trefil eða svona pasmínu á aðeins 5 og hálfa evru...það er nebblega stundum soldið kalt hér því það er alltaf rigning! Buhuhu..en svo fórum við í matardeildina og þar keypti ég uppáhaldskexið mitt sem er ekki til á Íslandi...svona Oreo kex sem er húðað með hvítu súkkulaði! Alger hreinasta snilld skal ég segja ykkur og Ísland er að missa af miklu...keypti svona útá Costa del Sol í fyrra and I just fel in luuuuv....mmm....

...en já eins og ég sagði...það er alltaf rigning...en í dag er þó smá sól...en það er skýjað...buhuhu...vonandi lagast þetta í næstu viku...en þarnæstu helgi ætlum við Bettine samt til Benalmadena og Sevilla og kannski Costa del Sol því mamma hennar og pabbi eiga hús í Benalmadena og bíl þar þannig að það verður snilldin eina...svo á morgun förum við í smá tour um Albacín sem ég er ekki viss hvað er ennþá ehehe...en það er ókeypis...

...but till next time..Hasta luego
Stay black - Salinto!

7.5.03

Og tja....

...bara dagur thrjú í Granada og thad er svooo kalt ótrúlegt en satt...náttlega ekki eins kalt og á Íslandi en samt hace mucho frío og thad rignir endalaust...og ég er ekki enn búnad kaupa mér regnhlíf...fuss...

..en í dag en la clase laerdi ég ad lýsa manneskjum og laerdi oll lýsingarord og nafnord í sambandi vid andlitid, hárid og allan líkaman...mjoooog gaman...svo eftir tíma fékk ég mi tarjeta de estudiante (nemendaskírteini) og fór med Bettine, Carine, Adrianne og Lauren á Tapas bar rétt hjá íbúdinni okkar Bettine og vid spjolludum vel og lengi. Carine er frá Thýskalandi, Adrianne frá Bretlandi og Lauren frá Frakklandi og mér fannst skemmtilegast ad tala vid Lauren thví hann er mjog skemmtilegur og hann svona notadi mig til ad laera meiri spaensku thví thau eru oll í initial bekkjum eda nedstu bekkjunum thannig ad thad er gaman ad thau tali vid mig thví thá aefi ég mig líka...¡que bueno!

...eeen núna er klukkutími eftir af fiestunni og aetli madur fari ekki í súpermarkadinn ad kaupa meira vatn thví ég náttlega svolgra í mig lítra in no time...ég keypti mér jú skó í gaer líka ...2 por á adeins rúmlega 3000 kaddl...ekki slaemt...íha!

...eeen já...í kvold aetlum vid ad fara uppí skóla og horfa á einhverja mynd med spaenskum texta...Carine verdur orugglega thar líka thannig ad thad verdur gaman...madur er allur ad koma til í spaenskunni og ég og Emily tolum núna eiginlega bara saman á spaensku..muy bien

...Jaeja...hasta luego y espero que todo vaya bien en Islandia!
Stay black - Salinto!

6.5.03

Og thá er thad dagur tvo í Granada...

...og Lillan fór í gaerkveldi og sá hvada bekk hún var í og viti menn...lenti í Avanzado..ótrúlegt en satt...en avanzado er naestbest...superior er best...Bettine er í lélegasta bekknum sem er kannski ágaett..annars myndum vid gera bókstaflega allt saman..hún er einmitt med mér núna á thessu snilldarnetkaffi thar sem klukkutíminn kostar 50 kaddl! Alger snilld! Granada er snilld! Thraeddum Tapas barina í gaer og snilldin vid thad er ad madur kaupir sér bara drykk (bjór á svona 100-150 kaddl) og faer Tapas frítt med...fórum á geggjadan marókóskan stad thar sem er besta Tapas só far sko...og ég borgadi rúmlega 200 kaddl fyrir eitt glas af Tinto de Verano (raudvín í fanta lemón) og einn bjór...ekki slaemt...thannig ad Lillan er í himnaríki...

...Fyndid er ad enginn getur borid fram nafnid mitt Lilja thannig ad fólk kallar mig bara Lillu. Fór í tíma í dag og komst ad thví ad Lilla er audveldara só that´s my name for the next couple of weeks...og fyndid var ad allir thurftu ad skrifa eina setningu um alla (nafnlaust audvitad) og svo var allt lesid upp í endann og ég fékk frábaera umsogn. Í fyrsta lagi finnst fólki voda merkilegt ad madur sé frá Íslandi thví ég er eini Íslendingurinn í skólanum held ég...svo finnst fólki voda merkilegt ad ég hafi gaman af thví ad skrifa og syngja, dansa og leika og fannst rosa impressive thegar ég sagdi theim ad ein smásagan mín hafi verid gefin út á Íslandi í smásagnasafni thannig ad ég fékk listraena umsogn og 3 skrifudu meira ad segja ad ég vaeri "alvoru stelpa" eins og ég kýs ad kalla thad og ég vaeri saet og med flott hár...ég er voda ánaegd...og thess vegna aetla ég ad klappa mér á bakid og monta mig adeins!

...en annars er rigning hér í dag...sem var kómískt thví ég var í svona sundsandolum og átti í rosa erfidleikum med ad labba "heim"...Bettine thurfti ad stydja vid mig og allt...ehehe...en ég er búnad borga baedi allan skólann og íbúdina thannig ad ég er mjooog glod...og svo keyptum vid blóm í herbergid og allt er ad smella saman...aetla svo ad vera smá eydslukló á eftir og kaupa mér skó...their eru svoooo ódýrir! Thetta er algert himnaríki hér...peningalegaséd...fussss...I want to stay here forever...

...eeen núna er planid ad reyna ad taka myndir af okkur Bettine fyrir skólann...kíkja í bókabúd og skóbúd og kannski smá Tapas á eftir...who knows...¡hasta luego!
Stay black - Salinto!

5.5.03

Og núna er Lillan lent í Granada...

..og líkar svona líka vel...soldid mikid ad gera hjá manni samt í tolvunni núna thví allir vilja spjalla á msn...og thá meina ég ALLIR! Skrifid mér frekar bara email eda eitthvad snidugt...eda sendid mér handskrifad bréf ehehe...thad er svo krúttlegt....og svo eru engir íslenskir stafir sem er bara bogg daudans!

...enníveis thá er ég stodd á brillíant internetkaffi med skanna og allt thannig ad thegar ég er búin ad framkalla einhverjar myndir thá get ég sett thaer inná netid...alger snilld! Brjálud gód tenging og allt í gúddí! En ferdin hingad var svona nett martrod á tímum en annars bara fín...ég er reyndar ekkert búin ad sofa sídan í gaermorgun og er klukkan hér ad verda hálf sjo thannig ad thad er komin smá galsi í mann!

...eeen ferdin gekk vel thangad til thad var seinkun í Stansted og ég thurfti ad droslast med toskurnar mínar hlida á milli...fuss..kynntist samt voda saetum Breta sem býr á Spáni og vodalega nice breskri keddlingu sem ég sat svo vid hlidina í heitasta flugi í baenum til Malaga...svo kom ég á Stansted klukkan hálf tvo um nóttina og thar sem engin rúta fer til Granada fyrr en sjo á morgnana og engar farangursgeymslur eru á flugvellinum thá mátti ég gjora svo vel og vaka alla nóttina...og vitidi hvad ég gerdi!?¿¡ Jú...ég lagdi kapal...í fokkín 4 tíma!! Fuss...og audvitad hlustadi ég á vel valda tónlist og smjattadi á thristum...sem er by the way besta nammi í heiminum! MMMMmmmm...en enníveis...svo fór ég med leigubíl á rútustodina og thurfti ad bída úti heillengi..komst svo inn og einhverjir dópistar settust vid hlidina á mér...nammi namm...svo loksins komst ég í rútu til Granada...og nádi adeins ad sofna thar yfir Avril Lavigne og fallegu sveitaútsýni...ég var maett í Granada klukkan korter í níu en átti einmitt ad maeta í próf klukkan níu...hoppadi strax inní leigubíl hjá leigubílastýru sem vissi akkúrat ekkert hvad hún var ad gera og keyrdi bara í hringi..svo loksins thegar hún fann stadinn var klukkan ordin 10 mín yfir og ég thurfti ad hlaupa um straeti og torg med thvaer frekar thungar toskur...en loksins komst ég í prófid 20 mín of seint og thurfti thví ad slumpa einhverri ritun af á korteri og fór svo í málfraedi og munnlegt próf sem ég klúdradi aegilega...vid Bettine erum svo ad fara ad kíkja á í hvada hóp vid lentum eftir smá tapas og netkaffi...og audvitad kaldan Kalla...

...En hún Bettine er aldeilis frabaer stelpa! Kynntist henni fyrir skaera tilviljun og endudum vid á thví ad leigja saman herbergi í íbúd sem búa líka einn Hollendingur (en Bettine er hollensk), ein fronsk stelpa, ein bandarísk stelpa og svo ein mexíkósk...svo er fastagestur thar á bae hann José sem er vinur hans hollenska stráksins (ekki alveg búnad laera oll nofn)...en landlordin er ekkert smá threytandi gella..einhver fimmtug keddling sem talar og talar og talar útí eitt...jiddúddamía...samt voda nice og vid borgum nú ekki mikid fyrir thetta herbergi...16000 kaddl íslenskar á mann fyrir mánud...vel sloppid...gaeti jafnvel farid svo ad ég verdi í thví í 2 mánudi thví Bettine aetlar ad vera svo lengi og vid náum mjooog vel saman!

...En allt er bara frabaert...get ekki lýst ánaegju minni yfir ad vera hér en finnst samt soldid leidinlegt ad ég sakna Íslands ekki baun..hehehe...en thad kemur orugglega...en só far er etta aldeilis frábaert og Hernandes og Julio á hverju strái!

...Svo er ég komin med spaenskt númer og heimilisfang:

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
C/Tablas 14, 3ºC
18002 Granada
España


Télefono: (svaedisnúmer sem ég veit ekki fyrir Spán) 670464831

Verid í bandi og hafid thad gott! Og by the way thá er uppáhalds íslenski drykkurinn minn Mix ehehe (hint hint)
Stay black - Salinto!