16.2.08

...Og alltaf þegar...

...ég er í ræktinni...þar með talið í dag...kemur lag í útvarpinu sem mér finnst svo skemmtilegt og hresst og ég er alltaf að spá í hver syngi það...

...og fyrir algjöra tilviljun fann ég lagið í iTunes-inu mínu í dag...hmmm...mér finnst það eiginlega bara meira en frábært...kannski alheimurinn sé að reyna að segja mér eitthvað...

...en lagið heitir Everything og það er Micheal Bublé sem syngur það...og það er að sjálfsögðu súper væmið...hér kemur textinn...

You're a falling star, You're the get away car.
You're the line in the sand when I go too far.
You're the swimming pool, on an August day.
And you're the perfect thing to say.

And you play it coy, but it's kinda cute.
Ah, When you smile at me you know exactly what you do.
Baby don't pretend, that you don't know it's true.
Cause you can see it when I look at you.

[Chorus:]
And in this crazy life, and through these crazy times
It's you, it's you, You make me sing.
You're every line, you're every word, you're everything.

You're a carousel, you're a wishing well,
And you light me up, when you ring my bell.
You're a mystery, you're from outer space,
You're every minute of my everyday.

And I can't believe, uh that I'm your man,
And I get to kiss you baby just because I can.
Whatever comes our way, ah we'll see it through,
And you know that's what our love can do.

And in this crazy life, and through these crazy times
It's you, it's you, You make me sing
You're every line, you're every word, you're everything.

So, La, La, La, La, La, La, La
So, La, La, La, La, La, La, La

And in this crazy life, and through these crazy times
It's you, it's you, You make me sing.
You're every line, you're every word, you're everything.
You're every song, and I sing along.
'Cause you're my everything.
Yeah, yeah

So, La, La, La, La, La, La, La
So, La, La, La, La, La, La, La, La, La, La, La

Stay black - Salinto!

14.2.08

...Og ég las í blaði...

...að Strikið væri lengsta verslunargata í heimi...getur það passað?
Stay black - Salinto!
...Og jiminn eini...

...The Cure voru svo geðveikir í gær að ég á varla til orð...spiluðu í rúmlega þrjá tíma og mín vegna hefðu þeir mátt halda áfram í þrjá í viðbót ef ekki lengur...

...svo mörg lög sem urðu allt í einu miklu skemmtilegri á tónleikunum eins og Pictures of You og Why Can't I Be You...en hápunkturinn var þegar þeir í síðasta uppklappinu tóku Close To Me sem er náttúrulega lagið sem ég heyrði fyrst með þeim og þá var ekki aftur snúið...verður alltaf uppáhalds lagið mitt og ég felldi tár er ég heyrði það í Forum í Kaupmannahöfn...úfff...

...svo gerðu þeir vel við gallharða aðdáendur eins og mig í það síðasta og tóku 5 laga syrpu af fyrstu plötunni Boy's Don't Cry/Three Imaginary Boys...tóku að sjálfsögðu titillagið og síðan Killing An Arab, Imaginary Halt, Jumping Someone Else's Train og 10:15 Saturday Night...vantaði helst Fire in Cairo en skiptir svo sem ekki aðalmáli...þetta var geðveikt!

...í kvöld er það síðan single and ready to mingle Valentínusardagspartí fyrir okkur lúserana sem erum single og á morgun fæ ég að hlusta á Teit syngja...vááá...þá verður grenjað á gresjunni...

...þangað til næst...lífið er yndislegt og ég ætla að gera nákvæmlega það sem ég vil...
Stay black - Salinto!