...Og ég fór á...
...15.40 sýningu á Hotel Rwanda áðan...meeen...ég hágrét næstum því allan fyrrihlutann...gjörsamlega mögnuð mynd sem ég mæli tvímælalaust með...
...annars erum við ektamaðurinn búin að vera mjög löt við að sækja kvikmyndahátíðina...bara búin að sjá Hótelið...Napolean Dynamite og Garden State...langar enn að sjá Et Häl I Mit Hjerte, Downfall og La Mala Educación eftir meistara Almódovar...mmm...mig langar í allar myndirnar hans á DVD...mæli sterklega með einni af hans fyrstu myndum...Pepi, Luci, Bom y otras chicas de montón...brilliant mynd...sem og La carne tremula...Todo sobre mi madre og síðast en ekki síst Hable con ella sem er algjör snilld...ein magnaðasta mynd sem ég hef séð á ævinni...
...og fyrst maður er kominn út í spænskuna þá er vert að minnast á Javier Bartem sem er just lovely...hann lék einmitt í La carne tremula og frábærri mynd sem heitir Días Contados sem fjallar um ETA...hann fer líka á kostum í Entre las piernas en sumir muna kannski eftir honum í Collateral með Tom Cruise og Jamie Foxx...
...sem minnir mig á yndislega mynd sem ég sá út í Granada í skólanum...La lengua de las mariposas...eða tungumál fiðrildanna...hún er yndisleg feel good mynd sem allir ættu að reyna að sjá...eftir hinn yndislega Alejandro Amenabar...
...hann gerði líka myndina Tesis sem var sýnd hér fyrir nokkrum árum á spænsku bíódögum...mæli með henni...mjög spennó...
...skrýtið að ég tali svona mikið um bíómyndir þar sem mér finnst leiðinlegt í bíó...en mér finnst spænskar myndir æði...það er svo flott að heyra flotta spænsku talaða...ætli maður skelli þá ekki Abre Los Ojos í tækið í kvöld...sem er einmitt eftir Amenabar vin minn...
Stay black - Salinto!
23.4.05
21.4.05
...Og eftir nokkra tíma...
...mun ég standa upp á sviðinu í Loftkastalanum að hrista á mér rass og aðra fallega útlimi...nemendasýning World Class byrjar klukkan 17.00...úje beibí...
...datt reyndar á æfingu í gær...kannski út af því að hún var fjórir tímar...jisús góður...maður var svona smá þreyttur þegar maður kom heim...ég verð að segja það...
...en eftir að rassinn á mér snerti gólfið í gær náði ég mér á strik og dansaði eins og ég ætti lífið að leysa...reyndi að hrista rassinn á mér sem allra mest svo það liti út eins og ég vissi í rauninni hvað ég væri að gera...gott trix...fékk meira að segja props frá kennaranum sem sagði að ég væri að standa mig mjög vel...ha ha...i fooled her...
...en ég elska að vera upp á sviði...sterk ljósin á mér...fullur salur af fólki...búin að borga sig inn til að sjá mig...og reyndar svona hundrað stelpur í viðbót...en sviðið er minn staður...ég fæ einhverja óútskýranlega tilfinningu þegar ég er þar uppi og allt verður ofurskýrt...ég man öll sporin mín...eða texta ef um leikrit ræðir...og allt í einu meikar allt rosalega mikið sense...magnaður andskoti...en ég er með smá stresskúlu í maganum líka...en hún er svo lítið...ég sting bara gat á hana...en þá kannski flýg ég upp eins og sprungin blaðra...ja...ég verð bara að taka þann sjéns...
Stay black - Salinto!
...mun ég standa upp á sviðinu í Loftkastalanum að hrista á mér rass og aðra fallega útlimi...nemendasýning World Class byrjar klukkan 17.00...úje beibí...
...datt reyndar á æfingu í gær...kannski út af því að hún var fjórir tímar...jisús góður...maður var svona smá þreyttur þegar maður kom heim...ég verð að segja það...
...en eftir að rassinn á mér snerti gólfið í gær náði ég mér á strik og dansaði eins og ég ætti lífið að leysa...reyndi að hrista rassinn á mér sem allra mest svo það liti út eins og ég vissi í rauninni hvað ég væri að gera...gott trix...fékk meira að segja props frá kennaranum sem sagði að ég væri að standa mig mjög vel...ha ha...i fooled her...
...en ég elska að vera upp á sviði...sterk ljósin á mér...fullur salur af fólki...búin að borga sig inn til að sjá mig...og reyndar svona hundrað stelpur í viðbót...en sviðið er minn staður...ég fæ einhverja óútskýranlega tilfinningu þegar ég er þar uppi og allt verður ofurskýrt...ég man öll sporin mín...eða texta ef um leikrit ræðir...og allt í einu meikar allt rosalega mikið sense...magnaður andskoti...en ég er með smá stresskúlu í maganum líka...en hún er svo lítið...ég sting bara gat á hana...en þá kannski flýg ég upp eins og sprungin blaðra...ja...ég verð bara að taka þann sjéns...
Stay black - Salinto!
19.4.05
...Og mér finnst eins og...
...heimurinn hafi eignast konung í dag vegna æsingsins um kjör nýs páfa...
...og hann er nasisti viti menn...og 78 ára í þokkabót...hann ætti eiginlega að vera dauður...hann er samt krúttlegur karlinn...verð að viðurkenna að mér finnst hann svolítið old school rokkaralegur..og afskaplega dularfullur og jafnvel smá scary...alvöru karlmaður....gæti jafnvel verið kvennagull 21. aldar...hmm...já...
Stay black - Salinto!
...heimurinn hafi eignast konung í dag vegna æsingsins um kjör nýs páfa...
...og hann er nasisti viti menn...og 78 ára í þokkabót...hann ætti eiginlega að vera dauður...hann er samt krúttlegur karlinn...verð að viðurkenna að mér finnst hann svolítið old school rokkaralegur..og afskaplega dularfullur og jafnvel smá scary...alvöru karlmaður....gæti jafnvel verið kvennagull 21. aldar...hmm...já...
Stay black - Salinto!