5.9.05

...Og nu var eg...

...ad koma ur IKEA ferd i Skjeby thannig ad eg er frekar threytt...thetta verdur thvi ekki long færsla...

...eftir langan skoladag hjalpadi eg Andreas ad flytja inn til min og vid forum sidan i IKEA eftir eitt stykki Tyrkja kebab...

...langadi bara ad segja ykkur simanumerid mitt sem er +45020691063...endilega latid i ykkur heyra...
Stay black - Salinto!

4.9.05

...Og eg er ekkert...

...buin ad nenna ad fara a netkaffihus thessa vikuna thar sem i sannleika sagt hef eg alltof mikid ad gera ad skemmta mer, kynnast nyju folki, tala donsku og slappa af i solinni sem skin stanslaust her -- nema natturulega a kvoldin thegar hun sest ho ho...

...Eg flutti inn i ibudina okkar Hoskuldar a fostudaginn og hun er ædisleg.Badherbergid er orugglega thrisvar sinnum stærra en a Flokagotunni en a moti kemur ad eldhusid er frekar litid. En thad er i lagi. Vid erum med nyjan isskap og frysti og glænyjan ofn enda allt nytt i thessari ibud thar sem hun var klarud daginn
adur en eg flutti inn. Fyndnast er ad i isskapnum er ein hilla sem er vinrekki hehehe...bara i Danmorku.

...Arosar er yndisleg borg. Mun yndislegri en Kaupmannahofn ad mer finnst. Eg bjost eiginlega ekki vid neinu thannig ad hun kemur mer skemmtilega a ovart a hverjum einasta degi. Eg byrjadi dvolina a ad tala ensku eiginlega ad ollu leyti en i gær tok eg mig til og taladi bara donsku vid gaurinn sem leigir mer og i ollum budum sem eg var i og solleis. Thetta kemur allt saman en eg tharf audvitad lika ad æfa mig i enskunni thar sem eg tala hana a hverjum degi vid alla i skolanum og kennslan fer audvitad fram a ensku.

...Tha vikur sogu ad skolanum sem er miklu yndislegri en eg bjost nokkru sinni vid. Ja jakvædnin blivar her i Arosum. Kennararnir eru yndislega russneskir og tala flotta bjagada ensku. Their eru afskaplega brosmildir sem eg bjost ekki vid og hafa allavega ekki enntha tekid brjalædiskast og bolvad einhver oskop a russnesku eheh...en thad hlytur ad koma. Skolinn byrjadi strax a fyrsta degi en thad var stuttur dagur, bara fra 9 til 14.30. En svo lengist thetta og thad sem eftir er af manudinum er eg aldrei buin fyrir klukkan 17. Nokkra dagana er eg meira ad segja i skolanum fra 8.30 til 18.30 (engin got) thannig ad thad er eins gott ad madur verdi vel sofin tha daga ;)

...Krakkarnir i skolanum eru lika frabærir. Eg er mest med einum strak fra Noregi en annars erum vid oll ordin agætis vinir. Eg helt sma innflutningsparti i gær i tomu ibudinni og thad var mjog fint. Annars get eg ekki bedid thangad til Hoskuldur kemur og vid getum farid i IKEA og farid ad skreyta fallegu, nyju ibudina okkar med storu gardinulausu gluggunum og fallega golfinu. Ja einmitt...thad eru engar gardinur en thær koma i fyrsta lagi næsta fimmtudag. Thannig ad hver sem vill ser inn til min thar sem gluggarnir eru riiisastorir -- alveg fra toppi til botns. Sem er gott thvi thad gerir ibudina mjog opna og bjarta og virdist stærri ef eitthvad er.

...En nuna ætla eg ad profa ad hoa saman einhverjum krokkum i hadegismat og afslappelsi. Sidan ætlar Trausti, æskuvinur hennar Erlu systur minnar, ad keyra til min svefnsofa a eftir sem verdur ekki leidinlegt thar sem eg er buin ad sofa a dynu thessa fau daga i flottheitunum ;)

...Eg er komin med danskt simanumer en man thad ekki...thad kemur i næstu færslu...

...Koss og knus til allra sem eg thekki...
Stay black - Salinto!