4.10.02
Jæja...enn einn meðlimur hópsins okkar hefur kvatt okkur með tár á kinn...já...hann Sigurður Páll er búinn að yfirgefa kvennabúrið og mun hans eflaust verða sárt saknað...en sérstaklega hjá jarðarberinu því hún virtist ekki getað hamið sig og liggur við slengdi honum á gólfið og gaf honum einn blautan í veganesti....núna fer maður að efast um kynhneigð sína og eins gott að passa sig því hún er eflaust fær um að losa brjóstarhaldarann manns og klippa á naríurnar ef maður er ekki sífellt á varðbergi...
Loksins loksins loksins var ég spurð um skírteini í Ríkinu!!!! Weeee...ég fer alltaf með pening í Ríkið í þeirri von um að vera spurð um skilríki og núna rættist draumur minn loksins...weee weee weee...en það er sérdeilis frábær flöskudagur í dag og í kveld er stefnan tekin á nettan sumarbústað með Fancy og co....íha íha andale andale...stefnir samt í að ég verði ein með pörum...weee...en Fancy er búnað lofa að þetta verði engin músí músí ferð þannig að ef hann stendur ekki við það þá gæti hann vaknað með hot n´sweet í hárinu, tannkrem í augunum, sinnep í naflanum og dildo uppí rassinum á sunnudagsmorgninum...segi ekki meira um það að sinni...
Stay black
Stay black
Urrrgg msn eitthvað að fokka í mér mar...djísus....en allavega...kíkti í nudd í gær og deeeem that was sweeeeet! Núna er ég búnað bæta einum hluti bæði á listann yfir hluti sem ég ætla að kaupa mér ef ég verð rík og listann yfir hluti sem maðurinn minn verður að geta gert vel....
...hlutir sem ég kaupi ef ég verð rík....
...sundlaug
...kebab húsið
...einkanuddara
...ræð pearl jam til að spila fyrir mig
...einkahárgreiðslumann
...squash sal
...hlutir sem eiginmaður minn verður að geta gert vel....
...góður í rúminu
...góður í rúminu
...góður í rúminu
...rómantískur og geta komið mér á óvart
...fyndinn
...góður að nudda (er nú þegar komin með einn sterkan kandídat..eheheh...þú veist hver þú ert herra ég fæ jólanudd ef ég verð góð stelpa :)
En brillíant...fór að skokka í morgunn og sumir vita kannski að það má ekki hafa hunda lausa nema á svona tveim stöðum í Reykjavík...og stígurinn sem ég skokka er EKKI einn af þessum tveim stöðum...allavega..hundurinn minn er alltaf laus...og viti menn..hverjum mætum við í dag við einn botnlangann...löggubíll...svona stór löggubíll...og hvað gerir Hnoðri...jú hann geltir á þá eins og mother fucker! Ekkert rosalega vel gefinn greyið ehehehe..en þetta var svo sem alltílæ...löggimann kipti sér ekkert upp við þetta...örugglega ekki nennt að standa upp af stóra rassinum sínum...
Stay black
...hlutir sem ég kaupi ef ég verð rík....
...sundlaug
...kebab húsið
...einkanuddara
...ræð pearl jam til að spila fyrir mig
...einkahárgreiðslumann
...squash sal
...hlutir sem eiginmaður minn verður að geta gert vel....
...góður í rúminu
...góður í rúminu
...góður í rúminu
...rómantískur og geta komið mér á óvart
...fyndinn
...góður að nudda (er nú þegar komin með einn sterkan kandídat..eheheh...þú veist hver þú ert herra ég fæ jólanudd ef ég verð góð stelpa :)
En brillíant...fór að skokka í morgunn og sumir vita kannski að það má ekki hafa hunda lausa nema á svona tveim stöðum í Reykjavík...og stígurinn sem ég skokka er EKKI einn af þessum tveim stöðum...allavega..hundurinn minn er alltaf laus...og viti menn..hverjum mætum við í dag við einn botnlangann...löggubíll...svona stór löggubíll...og hvað gerir Hnoðri...jú hann geltir á þá eins og mother fucker! Ekkert rosalega vel gefinn greyið ehehehe..en þetta var svo sem alltílæ...löggimann kipti sér ekkert upp við þetta...örugglega ekki nennt að standa upp af stóra rassinum sínum...
Stay black
3.10.02
Greyið systa...pósthólfið hennar flæðir yfir alla daga af svona pósti....
Hi,
I have an incredible offer for you. My boyfriend was unsatisfied with his penis size, he tried everything to enlarge his penis but nothing was working. Finally he found this website. In less then 2 weeks he was seeing noticable results of 2 inches, and said it was very easy, all natural, and effective.
More info here: http://webmasters.malemanual.com/in/wito/Y
Patricia
Hi,
I have an incredible offer for you. My boyfriend was unsatisfied with his penis size, he tried everything to enlarge his penis but nothing was working. Finally he found this website. In less then 2 weeks he was seeing noticable results of 2 inches, and said it was very easy, all natural, and effective.
More info here: http://webmasters.malemanual.com/in/wito/Y
Patricia
Hvað ætlaðir maður að verða þegar maður yrði stór...
...skrýtið hvernig allt getur breyst...þegar ég var lítil var ég staðráðin í því að verða rithöfundur...svo breyttist það aðeins og leiklistin heillaði og gerir jú að vissu leyti enn....svo var ég rétt í þessu að borga inná háskólavist á Spáni þar sem ég ætla að læra spænsku og þegar ég stóð í röðinni í bankanum var ég meira að segja að spá hvort væri ekki gaman að vera flugfreyja...núna er ég komin á það að verða þetta allt...læra spænsku og flugfreyjast....leika í mynd eftir Almodovar og skrifa svo fullt af bókum á eftirlaunum...hljómar vissulega vel en mun manni takast þetta allt...ég stefni allavega ótrauð að því....og vonandi gengur manni vel...
Stay black
...skrýtið hvernig allt getur breyst...þegar ég var lítil var ég staðráðin í því að verða rithöfundur...svo breyttist það aðeins og leiklistin heillaði og gerir jú að vissu leyti enn....svo var ég rétt í þessu að borga inná háskólavist á Spáni þar sem ég ætla að læra spænsku og þegar ég stóð í röðinni í bankanum var ég meira að segja að spá hvort væri ekki gaman að vera flugfreyja...núna er ég komin á það að verða þetta allt...læra spænsku og flugfreyjast....leika í mynd eftir Almodovar og skrifa svo fullt af bókum á eftirlaunum...hljómar vissulega vel en mun manni takast þetta allt...ég stefni allavega ótrauð að því....og vonandi gengur manni vel...
Stay black
Jæja...þetta stefnir í sérdælis prýðilegan dag...fór út að skokka í morgunn í hellidembu...mmm...sem er æðislegt...gaman að standa útí hellidembu svo lengi sem rokið lætur ekki á sé bæra....en svo eftir vinnu fer ég í nudd í Mecca spa sem ég fékk í afmælisgjöf frá vinnustelpunum mínum í Sonnrize (monsson+accessorize...ég er svo vel gefin...)....og svo ætlum við Ormur loksins að kíkja í bæinn þar sem ég loksins ætla að borga þennan blessaða skóla því ég gleymi alltaf einhverju þegar ég ætla að gera það...en nú er ég með allt á hreinu...og svo kannski kíkir maður í ræktina í kvöld eða kúrir undir sæng með popp, vídjó og vatn...aðeins að slaka á fyrir sumarbústaðarferðina um helgina...íha!
Stay black
Stay black
2.10.02
Þau fimm lög sem eru að rústa græjunum mínum í dag...á góðan hátt...eru...
....I am mine með Pearl Jam
....Birds without wings með David Gray
....With or without you (acoustic) með U2
....Believe in me með Lenny Kravitz
....og....
....Iris (acoustic) með Goo goo dolls....
Mörg mörg mörg önnur lög komu sterklega til greina og eins og sést er maður í kósý kúru fíling á þessum kósý kúrudag...
Stay easy
....I am mine með Pearl Jam
....Birds without wings með David Gray
....With or without you (acoustic) með U2
....Believe in me með Lenny Kravitz
....og....
....Iris (acoustic) með Goo goo dolls....
Mörg mörg mörg önnur lög komu sterklega til greina og eins og sést er maður í kósý kúru fíling á þessum kósý kúrudag...
Stay easy
Ég barðist gegn freistingunni í gær og keypti mér ekki skó....en í staðinn keypti ég mér 3 friends-spólur og 2 fyrir 2200 geisladiska (Lenny með Lenny Kravitz og The EP´s 92-94 með David Gray) sem kostaði svo meira en þessir bévítans skór...ég er með svo mikið peningavit og forgangsröðina á hreinu....
Stay black
Stay black
Jæja...bachelor var solid í gær...rak gelluna sem ég hata og skildi gelluna sem ég elska eftir...gelluna með stóru brjóstin...þessi gaur er nú soldið shallow...ég meina hann valdi big-breast girl bara vegna þess að hún fokkíng reið honum...og hin gellan er náttlega megabeib þannig að hann valdi hana...en 3. gellan...s.s. gellan sem hann kaus út...var eina gellan sem virkilega hafði einhvern áhuga á honum...annan en kynferðislegan...því hún varð svona pirruð útí hann og svona og það þýðir að hún er geðveikt skotin í honum....alger snilld...hann meikaði greinilega ekki svona pakkadæmi með gellu sem fer í fýlu við minnsta bofs þannig að hann losaði sig við hana...og var svo eins og barinn hundur þegar hún fór...alger snilld...ég meira að segja dró það í efa að þetta væri leikið eftir þáttinn í gær...snilldarþáttur og eiga allir að taka frá næsta þriðjudag því þá er síðasti þátturinn...who will he pick...dadadada.....spennó smennó....
Stay black
Stay black
Svo við tölum nú aðeins meira um Orm svona í morgunsárið þá held ég að ég byrji bara í bloggstríði við hann starting today því við höfum hvorug farið í solleis...veit að það er soldið laime að ákveða það svona en who cares...eruði kannski ekki búnað ná því ennþá að ég er laime...anyways...hann var leiðinlegur við mig í gær þegar ég gerðist það góð að hringja í kallinn þannig að now the war is on...mouhahahhah...veit samt ekki alveg hvernig ég á að skíta yfir hann þannig að allar ábendingar eru vel þegnar...
Stay black
Stay black
1.10.02
Jæja..núna er mælirinn fullur og held ég að tími sé kominn til að leiðrétta STÓRAN misskilning...sko...málið með desperate-piparjónku-ædentitíið mitt er bara smá húmor...ég er reyndar loser in love en mér er eiginlega slétt sama akkúrat núna...þetta er bara til að hafa einhvern svona catch á síðunni en þar sem fólk er búið að misskilja þetta hrapalega þá er nóg komið...sendi út könnun um mig og þá svöruðu eiginlega allir að það sem ég óttaðist mest væri að vera ein...sem er ekki satt...ég eyði meirihlutanum af mínum frítíma ein inní herbergi að hlusta á góða tónlist, lesa góða bók eða horfa á eitthvað sniðugt í imbanum...og mér finnst það fínt...mér finnst rosa þægilegt að vera ein með sjálfri mér og hugsa og mér finnst að fleiri ættu að gera slíkt hið sama því annars mun maður aldrei þekkja sjálfan sig og á aldrei eftir að geta látið öðru fólki líða vel...ég á nóg af góðum vinum og líður vel....en þetta var ekki það eina sem hratt mig til þess að leiðrétta þennan útbreidda misskilning...þegar fólk var farið að reyna að koma mér á blind date útum allan bæ þá fannst mér þetta ekki sniðugt...þar sem ég hata blind date og finnst þau mjöööög óþægileg...takk fyrir fólk en ég er ekki alveg svo desperate ennþá...og endurtökum ENNÞÁ...en ef öllum er sama þá langar mig að halda í þetta piparjónku-ædentití því mér finnst það sniðugt...miklu skemmtilegra og fyndnara að vera pathetic og sad loser en hamingjusamur gleðipinni...eða hvað...ahhh whatever...ég er ekki fyndin þannig að ég geri bara grín að sjálfri mér til að framkalla bros hjá öðrum...þá sjá þeir allavega hvað þeir eiga það gott....
Stay happy
Stay happy
Ahhh...ekkert er nú meira hressandi en að vakna grútmyglaður fyrir sólarupprás og uppgötva hundaælu á gólfinu hjá þér...og ekki eina, ekki tvær, ekki þrjár....heldur FOKKING FJÓRAR...og alltaf er gaman þegar maður finnur dótið sitt í ælunni í þokkabót...í morgunn voru teygjurnar mínar heppni sigurvegarinn...ég á nú ekki mikið af teygjum þannig að núna á ég enn færri...gaman gaman...en ég ákvað að láta þetta ekki á mig fá og skellti mér í skokkið með ælarann mikla...það var mjög hressandi þótt að það hafi verið skítakuldi....en dagurinn lýtur bara nokkuð vel út enda útborgunardagur í dag...ég er ekkert þreytt þannig að vinnan verður örugglega piece of cake...loksins loksins er ég líka búin með þessa yfirvinnutíma dauðans síðan á Costa en núna kemur það í ljós að ég þarf hvort sem er að vinna lengur í þessari viku því verkefnaskil eru í næstu viku...gaman gaman...endalaus gleði hér á bæ...en eftir vinnu ætlum við Ormur að kíkja í bæinn og reyna að eyða einhverjum pening...og borga reikninga náttúrulega...og borga staðfestingargjald í Háskólann í Granada...þ.e.a.s. ég...ekki Ormur eheheheh...get ekki beðið...will may never come...
Stay black
Stay black
30.9.02
Grrrr..það sem gerir mig einna mest pirraða er þegar ég get ekki drullast til að fylgja mínum lífsprinsippum...grrr...tilfinningaflækja og leiðindi einkenna þennan dag og daginn í gær því ég virðist vera búin að tapa þeim hæfileika að carpe diem og gera gott úr hlutum sem þarf að binda enda á....alveg pirrandi...ekki margt sem hefur þessi áhrif á mig og þess vegna vil ég endilega krafa djúpt í þá hluti sem kalla þetta fram...en stundum er það einfaldlega ekki hægt sökum óviðráðanlegra aðstæðna....sumir eru meira sérstakir en aðrir og sumt fólk er svo yndislegt...eða slæmt...fer eftir því hvernig þú lýtur á það...að það hefur einhvern óútskýranleg áhrif á mann...sem er pirrandi því mér þykir vænt um lífsprinsippin mín og mig langar að fylgja þeim eftir...EN ég fæ mig alls ekki til þess...ALLS EKKI...I NEED HELP!!!
Stay sane
Stay sane
Chardonnay drinker
Wow, you're cool, happy and confident enough to make everyone else jealous! Sociable, bubbly and a bundle of fun, you're prepared to give everything, and everybody, a chance. Cheeky and sexy, you are incredibly popular. You're a Chardonnay drinker.
Cool...uppáhalds-léttvínið mitt...þetta próf má finna hana í afmælið mitt átti þetta að vera....konan sem íslenskar konur eru afbrýðissamar útí því hún er svo falleg...ehehehe...halló veruleikafirring...
Wow, you're cool, happy and confident enough to make everyone else jealous! Sociable, bubbly and a bundle of fun, you're prepared to give everything, and everybody, a chance. Cheeky and sexy, you are incredibly popular. You're a Chardonnay drinker.
Cool...uppáhalds-léttvínið mitt...þetta próf má finna hana í afmælið mitt átti þetta að vera....konan sem íslenskar konur eru afbrýðissamar útí því hún er svo falleg...ehehehe...halló veruleikafirring...
Af hverju pantaði enginn David Gray, Say hello wave goodbye, er upprunalega lag með Soft cell...ehehehe...þetta er fokkíng eitíslag!! Tíhíhíhí...hér er textinn fyrir ykkur...meira en fallegt sko...ég fíla nú rólegu easy listening útgáfuna betur en Soft cell sko....
Standin at the door of the pink Flamingo cryin in the rain,
It was a kind of so-so love and I’m gonna make sure it doesn’t happen again,
You and I had to be the standing joke of the year,
You were a runaround, a lost and found and not for me I feel,
Take your hands off me, hey,
I don’t belong to you, you see,
And take a look in my face, for the last time,
I never knew you, you never knew me,
Say hello goodbye,
Say hello and wave goodbye,
We tried to make it work, you in a cocktail skirt and me in a suit but it just wasn’t me,
You’re used to wearing less, and now your life’s a mess, so insecure you see,
I put up with all the scenes, this is one scene that’s goin to be played my way
Say hello and wave goodbye
Under the deep red light I can see the make-up slidin down,
Well hey little girl you will always make up so take off that unbecoming frown,
As for me, well I’ll find someone who’s not goin cheap in the sales,
A nice little housewife who’ll give me a steady life and not keep going
off the rails,
Say hello and wave goodbye
Say hello and wave goodbye
Standin at the door of the pink Flamingo cryin in the rain,
It was a kind of so-so love and I’m gonna make sure it doesn’t happen again,
You and I had to be the standing joke of the year,
You were a runaround, a lost and found and not for me I feel,
Take your hands off me, hey,
I don’t belong to you, you see,
And take a look in my face, for the last time,
I never knew you, you never knew me,
Say hello goodbye,
Say hello and wave goodbye,
We tried to make it work, you in a cocktail skirt and me in a suit but it just wasn’t me,
You’re used to wearing less, and now your life’s a mess, so insecure you see,
I put up with all the scenes, this is one scene that’s goin to be played my way
Say hello and wave goodbye
Under the deep red light I can see the make-up slidin down,
Well hey little girl you will always make up so take off that unbecoming frown,
As for me, well I’ll find someone who’s not goin cheap in the sales,
A nice little housewife who’ll give me a steady life and not keep going
off the rails,
Say hello and wave goodbye
Say hello and wave goodbye
29.9.02
VARÚÐ! Hér á eftir fer systematískt og leiðinlegt blogg fram...viðkvæmar sálir og misþroskaðir einstaklingar eru vinsamlegast beðnir um að snúa sér annað....atburðir helgar ölvaðs perra...
Föstudagur: Þar sem þetta átti að vera edrú helgi og leiðinleg þá kíkti ég bara aðeins með Freyju á Hverfis og það sem átti að vera einn bjór varð að 4...sem var cool...ég var líka cool í rauða bolnum mínum með rauðu töskuna og eldrauða varalitinn...snilld!...Óli Palli var að spila og meeeen that guy is sexy! Grrrr....við dönsuðum við hans yndisfögru tóni því maðurinn er náttúrulega nettur snillingur og þegar Freyja var orðin þreytt kyssti ég Óla Palla á kinnina og skildi eftir gott far....við fórum útaf Hverfis og kíktum á Helga Malt í pylsuvagninum og Freyja skutlaði mér svo heim...rosa solid djamm fyrir utan þotulið dauðans sem þurfti endilega að dilla rassinum liggur við ofaní kokinu á okkur....
Laugardagur: Jæja...mætt var þunnt í vinnuna og það var ágætt...svo var brunað heim og skipt um föt og svo til Freyju þar sem fundna flaskan af passoa var drukkin...drekk ekki passoa venjulega en þar sem ég hafði einhvern tímann gerst svo vitlaus að kaupa hana og skildi hana svo eftir hjá Ormi þá ákvað ég að hafa þetta í mig og á og var orðin vel hífuð um níuleytið...ég, Freyja og Hólmfríður pæja kíktum svo á Hverfis og þar var ástin mín hann Óli Palli að spila og átti ég gott Cure-spjall við hann...hlífði honum samt við varalitnum...það var ógeðslega gaman á Hverfis á laugardag...þar hitti ég ógeðslega marga sem ég þekki og það var alger snilld...hitti þotulið eins og Þór Hölluson, Beggu Dungu, Vali G, Gumma Jóh, Hjördísi, Dóra, Siggu, Gísla, Arnar 6 ára, Geltustrákinn Bigga, Erling frænda, Svenna x, Jenný Megapæju, Þóri misheppnaða Hansgaur og fleiri og fleiri og fleiri...algert snilldarkvöld fyrir utan þegar ég lenti í misheppnuðum samræðum við misheppnaða Hansgaurinn og Hjördís og Dóri hurfu...þannig að ég sat eftir með sárt ennið og endaði ein útí rigningunni staurblönk...og hvern hringir maður í þegar maður er í vandræðum...jú...foreldra sína...hlífði þeim samt og hringdi frekar í Einar pabba og hann og bróðir hans komu að sækja mig og þar sem ég tek mjög óheppilega ákvarðanir þegar ég er undir áhrifum áfengis þá endaði ég á því að gista í keflavík undir burberry sængurfötum dauðans....solid djamm og rættist vel úr helginni eftir allt saman...nett vinna var tekin í dag og ég var ýkt dugleg...nú læt ég mig hins vegar dreyma um ís, nammi og Happy Gilmore og þar sem ég fæ ekkert af ofangreindu þá læt ég mér nægja hlýja sæng og Silfur Egils...
Stay black
Föstudagur: Þar sem þetta átti að vera edrú helgi og leiðinleg þá kíkti ég bara aðeins með Freyju á Hverfis og það sem átti að vera einn bjór varð að 4...sem var cool...ég var líka cool í rauða bolnum mínum með rauðu töskuna og eldrauða varalitinn...snilld!...Óli Palli var að spila og meeeen that guy is sexy! Grrrr....við dönsuðum við hans yndisfögru tóni því maðurinn er náttúrulega nettur snillingur og þegar Freyja var orðin þreytt kyssti ég Óla Palla á kinnina og skildi eftir gott far....við fórum útaf Hverfis og kíktum á Helga Malt í pylsuvagninum og Freyja skutlaði mér svo heim...rosa solid djamm fyrir utan þotulið dauðans sem þurfti endilega að dilla rassinum liggur við ofaní kokinu á okkur....
Laugardagur: Jæja...mætt var þunnt í vinnuna og það var ágætt...svo var brunað heim og skipt um föt og svo til Freyju þar sem fundna flaskan af passoa var drukkin...drekk ekki passoa venjulega en þar sem ég hafði einhvern tímann gerst svo vitlaus að kaupa hana og skildi hana svo eftir hjá Ormi þá ákvað ég að hafa þetta í mig og á og var orðin vel hífuð um níuleytið...ég, Freyja og Hólmfríður pæja kíktum svo á Hverfis og þar var ástin mín hann Óli Palli að spila og átti ég gott Cure-spjall við hann...hlífði honum samt við varalitnum...það var ógeðslega gaman á Hverfis á laugardag...þar hitti ég ógeðslega marga sem ég þekki og það var alger snilld...hitti þotulið eins og Þór Hölluson, Beggu Dungu, Vali G, Gumma Jóh, Hjördísi, Dóra, Siggu, Gísla, Arnar 6 ára, Geltustrákinn Bigga, Erling frænda, Svenna x, Jenný Megapæju, Þóri misheppnaða Hansgaur og fleiri og fleiri og fleiri...algert snilldarkvöld fyrir utan þegar ég lenti í misheppnuðum samræðum við misheppnaða Hansgaurinn og Hjördís og Dóri hurfu...þannig að ég sat eftir með sárt ennið og endaði ein útí rigningunni staurblönk...og hvern hringir maður í þegar maður er í vandræðum...jú...foreldra sína...hlífði þeim samt og hringdi frekar í Einar pabba og hann og bróðir hans komu að sækja mig og þar sem ég tek mjög óheppilega ákvarðanir þegar ég er undir áhrifum áfengis þá endaði ég á því að gista í keflavík undir burberry sængurfötum dauðans....solid djamm og rættist vel úr helginni eftir allt saman...nett vinna var tekin í dag og ég var ýkt dugleg...nú læt ég mig hins vegar dreyma um ís, nammi og Happy Gilmore og þar sem ég fæ ekkert af ofangreindu þá læt ég mér nægja hlýja sæng og Silfur Egils...
Stay black