Og í dag afrekaði ég það...
...að spila fótbolta í keiluskóm...og var í vinningsliðinu...allt skónum að þakka held ég...en það ku víst ekki vera æskilegt að taka skó úr Keiluhöllinni...ég hélt að verðið á skónum væri reiknað inní verðið á keiluleiknum...þannig að ég náttlega bara stakk skónum oní tösku og spilaði góðan fótbolta í dag í þeim...skoraði reyndar ekkert mark en varði einu sinni sem hefur aldrei gerst...þetta er allt að koma...leiðinlegt að ég skuli tapa þessum hæfileikum niður þegar ég hætti hjá Skýrr eftir aðeins 3 vinnudaga! En kannski kemur maður sér inní fússballinn í Granada...aldrei að vita...
...eeen það er bara afslappelsi í kvöld og nammiát...er bara bíða eftir að American Idol byrji...meeen that´s good tv...
...eeen ég fékk sniðugt komment á skrif mín um daginn...ónefndum aðila fannst gaman hvað ég get bloggað um einhverja steypu og eitthvað svona sniðugt og svo verið samt að tjá aðeins tilfinningar í leiðinni og solleis sjitt...en samt gert það þannig að fólki finnist alveg gaman að lesa það og alls ekkert vandræðalegt þegar það svo hittir mig...ég hef bara ekkert verið að spá í því reyndar...ég skrifa bara það sem mig langar til akkúrat á þeirri stundu sem ég skrifa...stundum er það steypa og stundum er það eitthvað meira en steypa...en ef ég ætti að skrifa um allt sem ég er að spá til dæmis núna þá sæti ég hér í allt kveld...ég ku spá of mikið í hlutunum og því er kannski best að maður bloggi bara svona 1-2 sinnum á dag hehehe...
...ég einmitt tók rosa pælingarstund áðan þegar ég hjólaði heim úr vinnunni...það er fátt yndislegra en að hjóla í góðu veðri með Your Song í botni og bara njóta þess að vera til sveimérþá...hjólaði lengri leið heim og það var geggjað...mmmm...en já...maður var að pæla í hinu og þessi og sérstaklega því sem er að fara að gerast á næstu dögum í sambandi við þessa landsflutninga...það var mikið talað um það í morgunkaffinu í morgun að fara til útlanda væri engin lausn og maður ætti ekki að gera það til að flýja eitthvað...og ég er alls ekki að flýja neitt heldur meira að læra að standa fokking einu sinni á eigin fótum...ég hef aldrei þurft að bjarga mér sjálf í neinu og ég held að það sé tími til komin að ég geri það...og hreinsi hugann og kynnist nýju fólki...en ég fer ekki út með neinar væntingar um að mér birtist skyndilausnir á öllu því sem ég er að spá...ég fer eiginlega ekki út með neinar væntingar punktur...ætla bara að sjá hvernig hlutirnir þróast og hver veit hvar ég enda...
Stay black - Salinto!
25.4.03
Og gærkveldið var aldeilis frábært...
...Earlie Pearlie og Dagbjartur (hahaha) komu í mat og síðan skundaði ég mér á ekki verri stað en Hótel Borg að hitta Siggu Völu...þar voru haldnir tónleikar Borgardætra en þær eiga einmitt 10 ára ammæli um þessar mundir...djöfulsins suddalegi húmor í þessum keddlum...svo spillir nú ekki fyrir að þær eru allar gullfallegar og gefa rosalega mikið frá sér á sviði...en sérstaklega Ellen Kristjáns...mér finnst hún bara ein fallegasta kona sem ég hef séð...hef afgreitt hana nokkrum sinnum og hún er líka svo almennileg...get ekki beðið eftir tónleikunum sem ég er að fara á þriðjudaginn með henni og KK...úúú...I luuuv it...en tónleikarnir í gær voru mjöööög skemmtilegir...ég hef nú aldrei verið neitt að hlusta á þessar skvísur og aldrei séð þær á sviði þannig að þetta var nýtt fyrir mér og þó ég sé staur staur staurblönk og hafði eiginlega ekki ebbni á essum tónleikum þá sé ég samt ekki eftir því að strauja litla euro kortið mitt fyrir svona góða skemmtun...thumbs up! Svo var líka svo gaman að horfa á Siggu Völu í fílíng...hún er búnað vera grúppía öll þessi 10 ár, kann alla textana og það var alltaf gaman að sjá gleðiviðbrögðin hjá henni þegar lögin voru kynnt ehehehe...svo er hún líka bara skemmtileg og það spillir nú ekki fyrir...og auðvitað skellti maður í sig tveim öllurum og við stelpurnar förum örugglega útá pöbb á eftir og stútum nokkrum...fólk heldur að ég sé bytta...og ég er ekki hissa...ég virðist skrifa um lítið annað hér en þynnku, Carlsberg og White Russian...en ég er ekki bytta...alveg satt...bara rosalega hress...ehehe
...eeeen ég fór að sofa seint í gær...horfði náttlega á Batchelorette áður en ég fór að sofa...og varð ekki fyrir vonbrigðum því Creepy Creeperson var rekinn út...íha! En ég ákvað allavega að vakna hress í dag...pakkaði niður aðeins fínni fötum en venjulega og skellti Moulin Rouge disknum í spilarann og lagðist á koddann hress og kát...og viti menn...ég vaknaði eiturhress og skellti meira að segja uppúr nokkrum sinnum á leiðinni í vinnuna...Lil´ Kim á nú heiðurinn af því því hún gerir eitthvað svona hljóð þegar hún er að syngja Lady Marmalade sem er alveg eins og Óli gerir og ég elska etta hljóð! En þó ég sé hress þá þýðir það ekki að ég líti neitt sérstaklega vel út...maður er svo ósofinn að það hálfa væri nóg...náði ekkert að leggja mig í gær og er því enn í þynnkumóki ehehehe...en morgunkaffið á eftir reddar því nú...svo er maður orðinn svo næpu næpuhvítur að það er ekki fyndið...líka bara 8 dagar í Spán...íha!
...eeen ég óska ykkur gleðilegs flöskudags með tveim myndum af mér á netinu sem samstarfsfélagi minn benti mér á...var smá stund að fatta hvenær þær voru teknar en svo rann það upp fyrir mér...var einmitt að reyna að leita að þessum myndum um daginn...en Steinar er sem sagt snillingur dagsins fyrir að benda mér á þessar myndir...takk fyrir mig og koss og knúþ...
Stay black - Salinto!
...Earlie Pearlie og Dagbjartur (hahaha) komu í mat og síðan skundaði ég mér á ekki verri stað en Hótel Borg að hitta Siggu Völu...þar voru haldnir tónleikar Borgardætra en þær eiga einmitt 10 ára ammæli um þessar mundir...djöfulsins suddalegi húmor í þessum keddlum...svo spillir nú ekki fyrir að þær eru allar gullfallegar og gefa rosalega mikið frá sér á sviði...en sérstaklega Ellen Kristjáns...mér finnst hún bara ein fallegasta kona sem ég hef séð...hef afgreitt hana nokkrum sinnum og hún er líka svo almennileg...get ekki beðið eftir tónleikunum sem ég er að fara á þriðjudaginn með henni og KK...úúú...I luuuv it...en tónleikarnir í gær voru mjöööög skemmtilegir...ég hef nú aldrei verið neitt að hlusta á þessar skvísur og aldrei séð þær á sviði þannig að þetta var nýtt fyrir mér og þó ég sé staur staur staurblönk og hafði eiginlega ekki ebbni á essum tónleikum þá sé ég samt ekki eftir því að strauja litla euro kortið mitt fyrir svona góða skemmtun...thumbs up! Svo var líka svo gaman að horfa á Siggu Völu í fílíng...hún er búnað vera grúppía öll þessi 10 ár, kann alla textana og það var alltaf gaman að sjá gleðiviðbrögðin hjá henni þegar lögin voru kynnt ehehehe...svo er hún líka bara skemmtileg og það spillir nú ekki fyrir...og auðvitað skellti maður í sig tveim öllurum og við stelpurnar förum örugglega útá pöbb á eftir og stútum nokkrum...fólk heldur að ég sé bytta...og ég er ekki hissa...ég virðist skrifa um lítið annað hér en þynnku, Carlsberg og White Russian...en ég er ekki bytta...alveg satt...bara rosalega hress...ehehe
...eeeen ég fór að sofa seint í gær...horfði náttlega á Batchelorette áður en ég fór að sofa...og varð ekki fyrir vonbrigðum því Creepy Creeperson var rekinn út...íha! En ég ákvað allavega að vakna hress í dag...pakkaði niður aðeins fínni fötum en venjulega og skellti Moulin Rouge disknum í spilarann og lagðist á koddann hress og kát...og viti menn...ég vaknaði eiturhress og skellti meira að segja uppúr nokkrum sinnum á leiðinni í vinnuna...Lil´ Kim á nú heiðurinn af því því hún gerir eitthvað svona hljóð þegar hún er að syngja Lady Marmalade sem er alveg eins og Óli gerir og ég elska etta hljóð! En þó ég sé hress þá þýðir það ekki að ég líti neitt sérstaklega vel út...maður er svo ósofinn að það hálfa væri nóg...náði ekkert að leggja mig í gær og er því enn í þynnkumóki ehehehe...en morgunkaffið á eftir reddar því nú...svo er maður orðinn svo næpu næpuhvítur að það er ekki fyndið...líka bara 8 dagar í Spán...íha!
...eeen ég óska ykkur gleðilegs flöskudags með tveim myndum af mér á netinu sem samstarfsfélagi minn benti mér á...var smá stund að fatta hvenær þær voru teknar en svo rann það upp fyrir mér...var einmitt að reyna að leita að þessum myndum um daginn...en Steinar er sem sagt snillingur dagsins fyrir að benda mér á þessar myndir...takk fyrir mig og koss og knúþ...
Stay black - Salinto!
24.4.03
Og...
...snillingurinn hann Guðjón er búnað setja inn ferðasögu frá Costa del Sol 2002...djöfulsins snilldarferðalag var það maður!!
Stay black - Salinto!
...snillingurinn hann Guðjón er búnað setja inn ferðasögu frá Costa del Sol 2002...djöfulsins snilldarferðalag var það maður!!
Stay black - Salinto!
Og það er þynnkublogg enn og einu sinni...
...því í gær var fyddlerí...og í dag er frídagur...alltaf jafngaman að vakna þunnur og þurfa ekki að fara að vinna...sem gerist nú ekki oft...
...eeeen gærkveldið var bara fínasta kveld...keilan var voða skemmtileg en ég eyddi nú reyndar meiri tíma á barnum en í keilunni sjálfri...enda er það miklu skemmtilegra...en ég kom iðulega of seint á brautina...ég var svona pirrandi leikmaðurinn í liðinu...og svo gat ég ekki einu sinni drullast til að geta eitthvað...en það er þekkt staðreynd að ég sökka og mun alltaf sökka mjög svo feitt í keilu...og því endaði ég í neðsta sæti í mínu liði...en með flottustu töluna samt...69 beibí! Yeah...that´s the kinda math Lilla luuuuvs...eeen svo var bara haldið áfram að drekka og ég og Goggi stóðum fyrir alveg snilldarlegri verðlauna afhendingu þar sem verðlaunin voru handmade af Lillunni sjálfri góðum 2 tímum fyrir keppni...ekki slæmt það...stuðið reyndar datt soldið úr Lillunni eftir það og þá er erfitt að koma sér aftur í stuð...drakk meira að segja White Russian og allt saman..og talandi um White Russian þá er hérna soldið tip ef þið viljið fá besta White Russian á Íslandi...fyrir utan þann sem ég blanda því hann er náttlega bestur...eeeen þar sem ég blanda ekki fyrir hvern sem er þá vil ég benda ykkur á Vegamót...djöfulsins suddalega góði White Russian er blandaður þar...meeen ó meeeen...come to mama...en allavega þá var þetta fínasta kvöld svo sem...skemmtilegt síðasta djamm með mínu yndislegu vinnufélögum...ótrúlegt að eftir 4 vinnudaga þá er ég hætt...magnað...væri alveg til í að vera hætt núna og þurfa ekkert að mæta meir en maður fær víst ekki alltaf allt sem maður vill...
...svo var bara vaknað eldsnemma í morgun (klukkan hálf níu for crying out loud!!!) og skellt sér í 1 og hálfs tíma göngutúr með litla hnoðrann sinn..gott að hreinsa hugann aðeins í smá morgungöngu...samt soldið bögg að vera vanur því að hjóla og hlaupa og fara svo að labba eins og vitleysingur...maður er svo geðveikt leeengi að labba...fílaðaekki! En það var fínt að vera þarna einn í Elliðarárdalnum og hugsa um sjálfa sig og aðra...er farin að vakna alltof oft á morgnana með eitthvað identity crisis...fílaðaekki...held þetta fylgi bara þessum aldri eða eitthvað en mig langar rosalega að vakna samt einhvern tímann og ekki vera endalaust að pæla í því hvernig ég lít út eða hvað ég sé að pæla...flusss...ekkert skemmtilegt...en svona er etta...maður er farinn að fá smá tremma yfir ferðalaginu og svona...en það lagast allt..held samt að ég eigi eftir að skæla í vélinni á leiðinni...eða fríka út og opna hurðina og drepa alla...mouahahah (my plan laugh)
...eeeen í dag er planið að fara niðrí bæ og tjilla með Siggu Völu og fá sér ís...við ætlum líka að fara á tónleika í kveld með Borgardætrum og verðum víst að gulltryggja okkur miða...gaman að því...
...OG GLEÐILEGT SUMAR OG TAKK FYRIR VETURINN!!
Stay black - Salinto!
...því í gær var fyddlerí...og í dag er frídagur...alltaf jafngaman að vakna þunnur og þurfa ekki að fara að vinna...sem gerist nú ekki oft...
...eeeen gærkveldið var bara fínasta kveld...keilan var voða skemmtileg en ég eyddi nú reyndar meiri tíma á barnum en í keilunni sjálfri...enda er það miklu skemmtilegra...en ég kom iðulega of seint á brautina...ég var svona pirrandi leikmaðurinn í liðinu...og svo gat ég ekki einu sinni drullast til að geta eitthvað...en það er þekkt staðreynd að ég sökka og mun alltaf sökka mjög svo feitt í keilu...og því endaði ég í neðsta sæti í mínu liði...en með flottustu töluna samt...69 beibí! Yeah...that´s the kinda math Lilla luuuuvs...eeen svo var bara haldið áfram að drekka og ég og Goggi stóðum fyrir alveg snilldarlegri verðlauna afhendingu þar sem verðlaunin voru handmade af Lillunni sjálfri góðum 2 tímum fyrir keppni...ekki slæmt það...stuðið reyndar datt soldið úr Lillunni eftir það og þá er erfitt að koma sér aftur í stuð...drakk meira að segja White Russian og allt saman..og talandi um White Russian þá er hérna soldið tip ef þið viljið fá besta White Russian á Íslandi...fyrir utan þann sem ég blanda því hann er náttlega bestur...eeeen þar sem ég blanda ekki fyrir hvern sem er þá vil ég benda ykkur á Vegamót...djöfulsins suddalega góði White Russian er blandaður þar...meeen ó meeeen...come to mama...en allavega þá var þetta fínasta kvöld svo sem...skemmtilegt síðasta djamm með mínu yndislegu vinnufélögum...ótrúlegt að eftir 4 vinnudaga þá er ég hætt...magnað...væri alveg til í að vera hætt núna og þurfa ekkert að mæta meir en maður fær víst ekki alltaf allt sem maður vill...
...svo var bara vaknað eldsnemma í morgun (klukkan hálf níu for crying out loud!!!) og skellt sér í 1 og hálfs tíma göngutúr með litla hnoðrann sinn..gott að hreinsa hugann aðeins í smá morgungöngu...samt soldið bögg að vera vanur því að hjóla og hlaupa og fara svo að labba eins og vitleysingur...maður er svo geðveikt leeengi að labba...fílaðaekki! En það var fínt að vera þarna einn í Elliðarárdalnum og hugsa um sjálfa sig og aðra...er farin að vakna alltof oft á morgnana með eitthvað identity crisis...fílaðaekki...held þetta fylgi bara þessum aldri eða eitthvað en mig langar rosalega að vakna samt einhvern tímann og ekki vera endalaust að pæla í því hvernig ég lít út eða hvað ég sé að pæla...flusss...ekkert skemmtilegt...en svona er etta...maður er farinn að fá smá tremma yfir ferðalaginu og svona...en það lagast allt..held samt að ég eigi eftir að skæla í vélinni á leiðinni...eða fríka út og opna hurðina og drepa alla...mouahahah (my plan laugh)
...eeeen í dag er planið að fara niðrí bæ og tjilla með Siggu Völu og fá sér ís...við ætlum líka að fara á tónleika í kveld með Borgardætrum og verðum víst að gulltryggja okkur miða...gaman að því...
...OG GLEÐILEGT SUMAR OG TAKK FYRIR VETURINN!!
Stay black - Salinto!
23.4.03
Og ég er alveg að gefast upp á því...
...að fara í sund og actually synda...ekki útaf því að ég sé svo mikill aumingi heldur út af því að fólkið sem syndir í Breiðholtslauginni er annaðhvort blint eða retarded...og í sumum tilfellum bæði því það er orðið svo gaaaamalt! No offence to the elderly en ég meina kommon! Watch were you´re going! Það ættu eiginlega að vera inntökuskilyrði í sundlaugar...svona ef fólk notar gleraugu að vera þá með linsur (eins og ég) og ef fólk getur ekki notað linsur þá er því bannað að synda nema á afmörkuðu svæði...og þá getur maður forðast það svæði...í staðinn fyrir að einhver komi á bullandi baksundi og rota mann í miðri lauginni...og ég reyni að vera þolinmóð...því ég er yfirleitt svona ágætlega þolinmóð en eins og í gær...það var gaur haddna í lauginni og ég sver að markmiðið hans var að bola öllum úr lauginni...hann byrjaði að synda vinstra meginn við mig...svo var hann alltíeinu kominn hægra meginn (have no idea how that happened) og farinn að synda eitthvað skringilegt sund...svona cross between hundasund og baksund...og farinn að synda á einhverja greyið konu...þannig að eftir smá krafs þá forðaði hún sér...og þá er gaurinn kominn með sérbraut..sem ég hélt að væri nú pointið hjá honum...en neeeeeeiiiii...í næstu ferð byrjar hann þá að synda á Lilluna! Ég átti svo bágt með mig að dúndra bara ekki ofur kálfunum mínum í magann á honum en maður verður nú að respect the elderly er þagggi!? Svo er svo fyndið að horfa á þetta gamla fólk synda...í hverjum andardrætti er eins og það sé að fara að gefa upp öndina...ehehe...en þetta var sem sagt sundferð dauðans í gær...ekki bara það að fólk hafi verið að synda á mann og hvaðeina heldur var ég í mjöööög mikilli ædentití krísu og fannst ég vera ljótasta manneskja í heimi...og ekki hjálpaði nú að það er spegill í sundi rétt áður en maður skellir sér út í laugina..hvað er það? Það eiga ekki að vera speglar í sundi! Það er bara mean! En það var sætur strákur í heita pottinum so I´m cool...og krísan er öll að koma til...
...eeeenda er djamm djamm djamm í kveld...það er víst keilu-skýrr-djamm...síðasta djammið með vinnufélögunum áður en maður yfirgefur þetta god forsaken land...ég og Sigga Vala tökum nú bara stefnuna á blindafyddlerí og svo í bæinn...með eða án vinnufélagana...við erum okkar eigin skemmtun eheheh...það verður sko tekinn þéttur White Russian á þetta og keilan er auðvitað í öðru sæti...
...eeen talandi um að yfirgefa landið þá spurði vinkona mín mig í gær hvort ég væri að beila á ferðinni því það væri svo stutt í hana...og to tell you the truth þá eru svona 40 prósenta af mér að beila...þessi sömu 40 prósent vakna upp í svitakófi á næturnar við meinlaus dýr eins og flugur og steikja hamborgara uppúr lýsi þannig að ég kvíð svo sem ekkert voðalega fyrir því að ég geti þakkað í þessum persónuleika...nei ég meina prósentum...en auðvitað er maður soldið nervus að fara til annars lands einn og óstuddur en það er ekki eins og ég sé að fara til Kína...besides...þá ákvað ég þetta fyrir rúmlega hálfu ári síðan og beit það í mig að ég ætlaði sko að fara no matter what...og þegar ég bít eitthvað í mig þá fer það ekki nema ég geri það...því miður...
Stay black
...að fara í sund og actually synda...ekki útaf því að ég sé svo mikill aumingi heldur út af því að fólkið sem syndir í Breiðholtslauginni er annaðhvort blint eða retarded...og í sumum tilfellum bæði því það er orðið svo gaaaamalt! No offence to the elderly en ég meina kommon! Watch were you´re going! Það ættu eiginlega að vera inntökuskilyrði í sundlaugar...svona ef fólk notar gleraugu að vera þá með linsur (eins og ég) og ef fólk getur ekki notað linsur þá er því bannað að synda nema á afmörkuðu svæði...og þá getur maður forðast það svæði...í staðinn fyrir að einhver komi á bullandi baksundi og rota mann í miðri lauginni...og ég reyni að vera þolinmóð...því ég er yfirleitt svona ágætlega þolinmóð en eins og í gær...það var gaur haddna í lauginni og ég sver að markmiðið hans var að bola öllum úr lauginni...hann byrjaði að synda vinstra meginn við mig...svo var hann alltíeinu kominn hægra meginn (have no idea how that happened) og farinn að synda eitthvað skringilegt sund...svona cross between hundasund og baksund...og farinn að synda á einhverja greyið konu...þannig að eftir smá krafs þá forðaði hún sér...og þá er gaurinn kominn með sérbraut..sem ég hélt að væri nú pointið hjá honum...en neeeeeeiiiii...í næstu ferð byrjar hann þá að synda á Lilluna! Ég átti svo bágt með mig að dúndra bara ekki ofur kálfunum mínum í magann á honum en maður verður nú að respect the elderly er þagggi!? Svo er svo fyndið að horfa á þetta gamla fólk synda...í hverjum andardrætti er eins og það sé að fara að gefa upp öndina...ehehe...en þetta var sem sagt sundferð dauðans í gær...ekki bara það að fólk hafi verið að synda á mann og hvaðeina heldur var ég í mjöööög mikilli ædentití krísu og fannst ég vera ljótasta manneskja í heimi...og ekki hjálpaði nú að það er spegill í sundi rétt áður en maður skellir sér út í laugina..hvað er það? Það eiga ekki að vera speglar í sundi! Það er bara mean! En það var sætur strákur í heita pottinum so I´m cool...og krísan er öll að koma til...
...eeeenda er djamm djamm djamm í kveld...það er víst keilu-skýrr-djamm...síðasta djammið með vinnufélögunum áður en maður yfirgefur þetta god forsaken land...ég og Sigga Vala tökum nú bara stefnuna á blindafyddlerí og svo í bæinn...með eða án vinnufélagana...við erum okkar eigin skemmtun eheheh...það verður sko tekinn þéttur White Russian á þetta og keilan er auðvitað í öðru sæti...
...eeen talandi um að yfirgefa landið þá spurði vinkona mín mig í gær hvort ég væri að beila á ferðinni því það væri svo stutt í hana...og to tell you the truth þá eru svona 40 prósenta af mér að beila...þessi sömu 40 prósent vakna upp í svitakófi á næturnar við meinlaus dýr eins og flugur og steikja hamborgara uppúr lýsi þannig að ég kvíð svo sem ekkert voðalega fyrir því að ég geti þakkað í þessum persónuleika...nei ég meina prósentum...en auðvitað er maður soldið nervus að fara til annars lands einn og óstuddur en það er ekki eins og ég sé að fara til Kína...besides...þá ákvað ég þetta fyrir rúmlega hálfu ári síðan og beit það í mig að ég ætlaði sko að fara no matter what...og þegar ég bít eitthvað í mig þá fer það ekki nema ég geri það...því miður...
Stay black
22.4.03
Og sumarið er sko aldeilis farið að hreiðra um sig...
...í kroppnum hennar Lillu...XXX Rottweiler voru styrktaraðilar hjólreiðanna í dag en mig langaði mest að hlusta á einhverja sixtís-seventís tónlist...en ég bara á ekkert solleis...en hún er svo sumarleg...þó verið sé að syngja um eitthvað soldið sorglegt þá er hún alltaf svo up-beat...
...en uppáhalds solleis lagið mitt er lagið sem kemur hérna á eftir...og snillingur dagsins í dag er einmitt hann Halli sem reddaði mér því...og því fær hann rosa stórt smjörbolla-knúþþþþ og lítinn sætan kosss...
Why do you build me up (build me up) Buttercup, baby
Just to let me down (let me down) and mess me around
And then worst of all (worst of all) you never call, baby
When you say you will (say you will) but I love you still
I need you (I need you) more than anyone, darlin'
You know that I have from the start
So build me up (build me up) Buttercup, don't break my heart
"I'll be over at ten", you told me time and again
But you're late, I wait around and then (bah-dah-dah)
I went to the door, I can't take any more
It's not you, you let me down again
(Hey, hey, hey!) Baby, baby, try to find
(Hey, hey, hey!) A little time and I'll make you mine
(Hey, hey, hey!) I'll be home
I'll be beside the phone waiting for you
Ooo-oo-ooo, ooo-oo-ooo
Why do you build me up (build me up) Buttercup, baby
Just to let me down (let me down) and mess me around
And then worst of all (worst of all) you never call, baby
When you say you will (say you will) but I love you still
I need you (I need you) more than anyone, darlin'
You know that I have from the start
So build me up (build me up) Buttercup, don't break my heart
You were my toy but I could be the boy you adore
If you'd just let me know (bah-dah-dah)
Although you're untrue, I'm attracted to you all the more
Why do I need you so
(Hey, hey, hey!) Baby, baby, try to find
(Hey, hey, hey!) A little time and I'll make you mine
(Hey, hey, hey!) I'll be home
I'll be beside the phone waiting for you
Ooo-oo-ooo, ooo-oo-ooo
Why do you build me up (build me up) Buttercup, baby
Just to let me down (let me down) and mess me around
And then worst of all (worst of all) you never call, baby
When you say you will (say you will) but I love you still
I need you (I need you) more than anyone, darlin'
You know that I have from the start
So build me up (build me up) Buttercup, don't break my heart
I-I-I need you-oo-oo more than anyone, baby
You know that I have from the start
So build me up (build me up) Buttercup, don't break my heart
Stay black - Salinto!
...í kroppnum hennar Lillu...XXX Rottweiler voru styrktaraðilar hjólreiðanna í dag en mig langaði mest að hlusta á einhverja sixtís-seventís tónlist...en ég bara á ekkert solleis...en hún er svo sumarleg...þó verið sé að syngja um eitthvað soldið sorglegt þá er hún alltaf svo up-beat...
...en uppáhalds solleis lagið mitt er lagið sem kemur hérna á eftir...og snillingur dagsins í dag er einmitt hann Halli sem reddaði mér því...og því fær hann rosa stórt smjörbolla-knúþþþþ og lítinn sætan kosss...
Why do you build me up (build me up) Buttercup, baby
Just to let me down (let me down) and mess me around
And then worst of all (worst of all) you never call, baby
When you say you will (say you will) but I love you still
I need you (I need you) more than anyone, darlin'
You know that I have from the start
So build me up (build me up) Buttercup, don't break my heart
"I'll be over at ten", you told me time and again
But you're late, I wait around and then (bah-dah-dah)
I went to the door, I can't take any more
It's not you, you let me down again
(Hey, hey, hey!) Baby, baby, try to find
(Hey, hey, hey!) A little time and I'll make you mine
(Hey, hey, hey!) I'll be home
I'll be beside the phone waiting for you
Ooo-oo-ooo, ooo-oo-ooo
Why do you build me up (build me up) Buttercup, baby
Just to let me down (let me down) and mess me around
And then worst of all (worst of all) you never call, baby
When you say you will (say you will) but I love you still
I need you (I need you) more than anyone, darlin'
You know that I have from the start
So build me up (build me up) Buttercup, don't break my heart
You were my toy but I could be the boy you adore
If you'd just let me know (bah-dah-dah)
Although you're untrue, I'm attracted to you all the more
Why do I need you so
(Hey, hey, hey!) Baby, baby, try to find
(Hey, hey, hey!) A little time and I'll make you mine
(Hey, hey, hey!) I'll be home
I'll be beside the phone waiting for you
Ooo-oo-ooo, ooo-oo-ooo
Why do you build me up (build me up) Buttercup, baby
Just to let me down (let me down) and mess me around
And then worst of all (worst of all) you never call, baby
When you say you will (say you will) but I love you still
I need you (I need you) more than anyone, darlin'
You know that I have from the start
So build me up (build me up) Buttercup, don't break my heart
I-I-I need you-oo-oo more than anyone, baby
You know that I have from the start
So build me up (build me up) Buttercup, don't break my heart
Stay black - Salinto!
Og blogga blogga blogga...pósta pósta pósta...
...meeen...sofnaði yfir Moulin Rouge í gær...eða réttara sagt lagði mig...fusss...það er suddalega góð mynd...en enníveis...svo vaknaði ég um miðja nótt og viti menn...my worst nightmare bara punktur is...lítil fluga var komin í heimsókn og hringsólaði yfir litlu Lillunni sem um leið setti dúnsængina yfir hausinn og lá í svitakófi í tilgangslausri tilraun til að sofna í staðinn fyrir að vera nagli og drepa bara helvítis fluguna...náði aðeins að dotta en vaknaði alltaf aftur við þetta ógeðslega suð...sssss....*hrollur* *hrollur*...ég er nebblega haldin ólæknandi hræðslu við flugur...og reyndar öll skordýr en sérstaklega flugur...eeeen á endanum langaði mig að sofa eitthvað og ákvað að bjóða hræðslu minni birginn og stóð upp, náði mér í föt, fór á klósstið og kom aftur inní herbergið vopnuð sunnudagsmogganum og enn hræddari hundi....og viti menn...þá lá flugan á gólfinu...auðvitað sendi ég snoop doggy inn á undan mér til að gá hvort hún væri dáin og þegar hún hreyfði sig ekkert við nærveru hans þá mætti Lilla hetja og kramdi hana í spað með bíósíðunum...mouhahahha (my plan laugh)...en tæknilega drap ég greyið samt ekki því hún var already dead þegar mig bar að stað....eeeen þá var Lillan ánægð..gat hent sænginni í hinn endann og látið yndislega vorloftið leika um sig...en engin var þreytan eftir flugudrápið þannig að Lillan skellti bara Bridget Jones´s diary í í góðum fílíng...en þegar klukkan var orðin 5 og aðeins rúmlega klukkutími í að vekjaraklukkan myndi eipa þá neyddi Lillan sig í svefn og er því fremur mygluð í dag eftir góðan 4 tíma svefn í nótt...en er maður svo sem ekki alltaf myglaður? I think so....
...eeeen í dag er ég í háhæluðum skóm...you might ask yourself why því ég er ekki þessi háhælaða manneskja...en ég var að fatta í gær að ég á held ég 7 pör af háhæluðum skóm og nota svona eitt...þannig að maður þarf nú eiginlega að bæta úr því...finnst bara ekkert gaman að líða illa...ég ætti samt að nota svona klapp klapp skó oftar því ég er svo lítil en mér finnst þeir bara óþægilegir...þannig að vatnsferðir mínar verða fáar í dag hehehe...þessir skór sem ég er í í dag samt eru soldið gamlir og eru alls ekkert það óþægilegir...eeeen we´ll see hvað ég segi þegar dagurinn er búinn...
...eeen hvað er málið með að einhver gæra er að auglýsa eitthvað porn í gestabókinni minni?
Stay black - Salinto!
...meeen...sofnaði yfir Moulin Rouge í gær...eða réttara sagt lagði mig...fusss...það er suddalega góð mynd...en enníveis...svo vaknaði ég um miðja nótt og viti menn...my worst nightmare bara punktur is...lítil fluga var komin í heimsókn og hringsólaði yfir litlu Lillunni sem um leið setti dúnsængina yfir hausinn og lá í svitakófi í tilgangslausri tilraun til að sofna í staðinn fyrir að vera nagli og drepa bara helvítis fluguna...náði aðeins að dotta en vaknaði alltaf aftur við þetta ógeðslega suð...sssss....*hrollur* *hrollur*...ég er nebblega haldin ólæknandi hræðslu við flugur...og reyndar öll skordýr en sérstaklega flugur...eeeen á endanum langaði mig að sofa eitthvað og ákvað að bjóða hræðslu minni birginn og stóð upp, náði mér í föt, fór á klósstið og kom aftur inní herbergið vopnuð sunnudagsmogganum og enn hræddari hundi....og viti menn...þá lá flugan á gólfinu...auðvitað sendi ég snoop doggy inn á undan mér til að gá hvort hún væri dáin og þegar hún hreyfði sig ekkert við nærveru hans þá mætti Lilla hetja og kramdi hana í spað með bíósíðunum...mouhahahha (my plan laugh)...en tæknilega drap ég greyið samt ekki því hún var already dead þegar mig bar að stað....eeeen þá var Lillan ánægð..gat hent sænginni í hinn endann og látið yndislega vorloftið leika um sig...en engin var þreytan eftir flugudrápið þannig að Lillan skellti bara Bridget Jones´s diary í í góðum fílíng...en þegar klukkan var orðin 5 og aðeins rúmlega klukkutími í að vekjaraklukkan myndi eipa þá neyddi Lillan sig í svefn og er því fremur mygluð í dag eftir góðan 4 tíma svefn í nótt...en er maður svo sem ekki alltaf myglaður? I think so....
...eeeen í dag er ég í háhæluðum skóm...you might ask yourself why því ég er ekki þessi háhælaða manneskja...en ég var að fatta í gær að ég á held ég 7 pör af háhæluðum skóm og nota svona eitt...þannig að maður þarf nú eiginlega að bæta úr því...finnst bara ekkert gaman að líða illa...ég ætti samt að nota svona klapp klapp skó oftar því ég er svo lítil en mér finnst þeir bara óþægilegir...þannig að vatnsferðir mínar verða fáar í dag hehehe...þessir skór sem ég er í í dag samt eru soldið gamlir og eru alls ekkert það óþægilegir...eeeen we´ll see hvað ég segi þegar dagurinn er búinn...
...eeen hvað er málið með að einhver gæra er að auglýsa eitthvað porn í gestabókinni minni?
Stay black - Salinto!
21.4.03
Og djöfull er auðvelt að þjálfa...
...leti uppí mannskepnunni! Maður bara dettur oní hana einn tveir og þrír...ég er til dæmis orðin mjöööög svo löt eftir þetta páskafrí og er mjög fegin að það er á enda....maður er einnig búnað detta oní taumlaust át sem er ekki heldur sniðugt...só æm gled it´s óver...svo er maður líka farinn að sakna vinnufélaganna...þýðingargellurnar eru orðnar svo stór partur í mínu lífi greinilega...var einmitt að tala um það við Siggu Völu í gær að ég hefði haldið að ég myndi verða mjöööög fegin að hætta hjá Skýrr cause I don´t like what I do en ég held ég eigi eftir að sakna þess soldið þegar allt kemur til alls...náttlega ekki vinnunar en fólksins...maður er búinn að kynnast svo mörgum þessa síðustu mánuði og virkilega farinn að mingla þannig að það verður soldið skrýtið að hætta...but I´m off to achieve bigger and better things þannig að ég græt þetta starf nú ekki mjög lengi eheheh...
...eeen ég fór í klukkutíma skokktúr áðan til að reyna að sporna við þessari taumlausu leti...tók snoop doggy dog memmér og ég er búin að komast að því að ég er í betri formi en hann...hann var alveg dauður þegar við vorum svona hálfnuð með túrinn..en ég enn í fullu fjöri...greyið kaddlinn..orðinn svo gamall greyið....eeeen svo þegar ég kom heim voru foreldrar mínir farnir í sund...og ég EKKI með lykla...og þar sem þau ákváðu að vera 4 ár í sundi...þá beið ég í gott 2 og hálft ár fyrir utan heima...eins og versti róni...lá á dyraþrepinu og slefaði...en stóð upp from time to time til að leika við Hnoðra þegar náladofinn í rassinum var orðinn nokkuð öflugur...
...eeen í kvöld er það vikulegi Sörvævör hittingurinn hjá Beggsterinum...get ekki beðið...þetta er allt að verða svo spennandi...en frá og með þar næsta mánudegi verð ég víst að fylgjast með á netinu...cause I´m leaving in 13 days beibí!
Stay black - Salinto
...leti uppí mannskepnunni! Maður bara dettur oní hana einn tveir og þrír...ég er til dæmis orðin mjöööög svo löt eftir þetta páskafrí og er mjög fegin að það er á enda....maður er einnig búnað detta oní taumlaust át sem er ekki heldur sniðugt...só æm gled it´s óver...svo er maður líka farinn að sakna vinnufélaganna...þýðingargellurnar eru orðnar svo stór partur í mínu lífi greinilega...var einmitt að tala um það við Siggu Völu í gær að ég hefði haldið að ég myndi verða mjöööög fegin að hætta hjá Skýrr cause I don´t like what I do en ég held ég eigi eftir að sakna þess soldið þegar allt kemur til alls...náttlega ekki vinnunar en fólksins...maður er búinn að kynnast svo mörgum þessa síðustu mánuði og virkilega farinn að mingla þannig að það verður soldið skrýtið að hætta...but I´m off to achieve bigger and better things þannig að ég græt þetta starf nú ekki mjög lengi eheheh...
...eeen ég fór í klukkutíma skokktúr áðan til að reyna að sporna við þessari taumlausu leti...tók snoop doggy dog memmér og ég er búin að komast að því að ég er í betri formi en hann...hann var alveg dauður þegar við vorum svona hálfnuð með túrinn..en ég enn í fullu fjöri...greyið kaddlinn..orðinn svo gamall greyið....eeeen svo þegar ég kom heim voru foreldrar mínir farnir í sund...og ég EKKI með lykla...og þar sem þau ákváðu að vera 4 ár í sundi...þá beið ég í gott 2 og hálft ár fyrir utan heima...eins og versti róni...lá á dyraþrepinu og slefaði...en stóð upp from time to time til að leika við Hnoðra þegar náladofinn í rassinum var orðinn nokkuð öflugur...
...eeen í kvöld er það vikulegi Sörvævör hittingurinn hjá Beggsterinum...get ekki beðið...þetta er allt að verða svo spennandi...en frá og með þar næsta mánudegi verð ég víst að fylgjast með á netinu...cause I´m leaving in 13 days beibí!
Stay black - Salinto
20.4.03
Og ég hef enga sjálfsstjórnun sveimérþá...
...ég skellti mér á haugafyddlerí í gær með Óla og Össa...langt síðan mar hefur farið að djamma með strákunum og því fannst mér það voða gaman...eina var að það er líka langt síðan ég hef drukkið eingöngu sterkt áfengi og því varð Lillan soldið fuddl af öllum vodkanum...drykkir gærkvöldsins voru sem sagt Screwdriver og White Russian...meira samt Screwdriver...eeen það minnti mig bara á að ég elska bjór meira en allt í heiminum...og þetta vodka fer ekkert best í mig því ég varð svo óhemju drukkin...eeeen við kíktum á Hverfis eftir mikið þamb heima hjá Össuri og þar var ekki margt um manninn..hitti samt Njörð og Hallann sinn sem var mjööög gaman því ég hef ekki hitt þá síðan ég hitti þá fyrst...gaman að þekkja svona fólk sem sér mann bara þegar maður er haugadrukkinn...sérstaklega þar sem þessir blessuðu piltar drekka ekki áfengi...en þeir eru algjörar krúttelínur...og það var gaman að hitta þá....eeen undur og stórmerki gerðust...Lillan var komin heim rúmlega 2...skil það nú barasta ekki...maður er alveg hættur að koma heim til sín næsta dag og svona...sem er svo voðalega skemmtilegt hehehe....
...eeen í dag vaknaði ég ágætlega snemma því ég get ekki sofið út...hvað er það?! Svo verð ég alltaf heavy þreytt seinni partinn...mér finnst það ekkert sniðugt...þoli ekki að geta ekki sofið út...flusss...sérstaklega þar sem ég var búin að stefna á að læra spænsku í dag...ég var reyndar líka búin að stefna á vímulausa páska...but things change!
...eeen ég fékk páskaegg í dag...eina skilyrðið var að ég myndi koma heim á skikkanlegum tíma...and I did...veeeiii..fékk páskaegg numero cuatro frá Nóa Siríus...mmmm...djöfull eru það laaaangbestu eggin...fékk eitt frá mónu um daginn svona numero uno og það er bara ekki mönnum bjóðandi sveimérþá! Bara ógeðslegt...svona miðað við Nóa...auðvitað er súkkulaði gott og allt það...en Nói er svona supreme...
...eeeeeeeeeeeeen núna er þynnkubloggið mitt á enda...það er óvenju þurrt...ég ku nebblega vera fyndin þegar ég er undir áhrifum áfengis...leiðinlegt að það fær ekki að skína í gegn hér...en maður getur ekki alltaf verið fundinn...
Stay black - Salinto!
...ég skellti mér á haugafyddlerí í gær með Óla og Össa...langt síðan mar hefur farið að djamma með strákunum og því fannst mér það voða gaman...eina var að það er líka langt síðan ég hef drukkið eingöngu sterkt áfengi og því varð Lillan soldið fuddl af öllum vodkanum...drykkir gærkvöldsins voru sem sagt Screwdriver og White Russian...meira samt Screwdriver...eeen það minnti mig bara á að ég elska bjór meira en allt í heiminum...og þetta vodka fer ekkert best í mig því ég varð svo óhemju drukkin...eeeen við kíktum á Hverfis eftir mikið þamb heima hjá Össuri og þar var ekki margt um manninn..hitti samt Njörð og Hallann sinn sem var mjööög gaman því ég hef ekki hitt þá síðan ég hitti þá fyrst...gaman að þekkja svona fólk sem sér mann bara þegar maður er haugadrukkinn...sérstaklega þar sem þessir blessuðu piltar drekka ekki áfengi...en þeir eru algjörar krúttelínur...og það var gaman að hitta þá....eeen undur og stórmerki gerðust...Lillan var komin heim rúmlega 2...skil það nú barasta ekki...maður er alveg hættur að koma heim til sín næsta dag og svona...sem er svo voðalega skemmtilegt hehehe....
...eeen í dag vaknaði ég ágætlega snemma því ég get ekki sofið út...hvað er það?! Svo verð ég alltaf heavy þreytt seinni partinn...mér finnst það ekkert sniðugt...þoli ekki að geta ekki sofið út...flusss...sérstaklega þar sem ég var búin að stefna á að læra spænsku í dag...ég var reyndar líka búin að stefna á vímulausa páska...but things change!
...eeen ég fékk páskaegg í dag...eina skilyrðið var að ég myndi koma heim á skikkanlegum tíma...and I did...veeeiii..fékk páskaegg numero cuatro frá Nóa Siríus...mmmm...djöfull eru það laaaangbestu eggin...fékk eitt frá mónu um daginn svona numero uno og það er bara ekki mönnum bjóðandi sveimérþá! Bara ógeðslegt...svona miðað við Nóa...auðvitað er súkkulaði gott og allt það...en Nói er svona supreme...
...eeeeeeeeeeeeen núna er þynnkubloggið mitt á enda...það er óvenju þurrt...ég ku nebblega vera fyndin þegar ég er undir áhrifum áfengis...leiðinlegt að það fær ekki að skína í gegn hér...en maður getur ekki alltaf verið fundinn...
Stay black - Salinto!