18.1.05

...Og það eru nýir diskar...

...góðir hálsar...ójájá...

...Give Up með The Postal Service er búinn að hanga í bílagræjunum í heillangan tíma og það er ekki amalegt...frábær raftónlist þar á ferð sem ég fæ ekki leið á...hugljúf lög hjá þessu bandaríska tríó sem blow me away...lovely...

...Keypti mér Wonderful World með Evu Cassidy fyrir inneignarnótu sem ég átti í Skífunni...algjör unaður er að hlusta á þessa manneskju...váá...þessi rödd og þessi unaðslegu lög leyfa manni að slappa af í daglegu amstri og njóta lífsins...Eva er yndisleg...

...Ég keypti líka annan disk fyrir inneignarnótuna...sem er ekki búin nota bene...ég fjárfesti í Violent Femmes Remastered eitthvað með einmitt Violent Femmes...á venjulega diskinn en þessi er með einhverju aukadrasli...smáskífum og svoleiðis skemmtilegheitum sem er alltaf gaman að hlusta á...

...Svo vann ég disk á Rás 2...viti menn...ótrúlegt en satt...vann Tenderfoot diskinn sem ég á alveg eftir að hlusta á en mér hefur litist vel á það sem ég hef heyrt í útvarpinu...góð og melló tónlist...

...ég er svona frekar á þessum hugljúfu nótum þessa dagana...fílaþa...
Stay black - Salinto!
...Og...

...í dag leysti ég út tvö leikrit í tollinum...spoonface steinberg og cooking with elvis sem þýðist sem ausa og eldað með elvis...

...nú er bara að fara að æfa sig fyrir þessi blessuðu áheyrnarpróf...BB í vinnunni ætlar að hjálpa mér þessi elska...ég vona að ég geti þetta...en auðvitað held ég að ég geti það ekki...eins og gerist og gengur...ekki nóg sjálfstraust...maður þarf að bæta það...en vonandi verð ég í skóla eftir nokkra mánuði...að læra það sem ég vil...
Stay black - Salinto!