....Og ég er búin að...
...aga mig upp í frábæra sparnaðarleið...
...ég set alltaf vissa summu inn á sparireikninginn minn á hverjum mánuði...eeen til að eiga eitthvað smá extra þá legg ég 500 kaddl inn á hverjum einasta degi í mánuðinum...febrúar var fyrsti mánuðurinn sem ég prófaði þetta og það gekk bara nokkuð vel...ég meira að segja átti eftir pening inn á hinum reikningum þegar mánuðurinn var á enda...magnað...
...en 500 kaddlinn er málið...ekki Jón Sigurðsson samt...hann er ekki málið...því miður...
...er í Idol gírnum núna sem er fínt...þarf að skrifa lærða skoðanagrein á skoðanavef Vísis á sunnudaginn um Idol dómnefndina...já maður ætti kannski að halda kjafti á morgunfundunum stundum...þá myndi maður ekki lenda í þessum bölvuðu vandræðum...eða ef ég hefði bara engar skoðanir...það væri líka fínt...en eftir allt eru þetta mínir skoðanir og það skiptir ekki máli hvað fólk segir um þær...þær breytast ekki neitt...
...en ég hef tekið eftir því að Idol fíkn mín kallar á blogg...ég blogga eins og maniac þegar Idolið er...skrýtið...eða ekki...hver veit...
...ég vinn eiginlega þrjár vinnur þessa dagana sem er frekar þreytandi...er að vinna upp á blaði...æfa fyrir áheyrnarprufu með Brynhildi og vinna smá leyndó með Írisi...þetta tekur á...ég vona að næsta vika verði skárri...þó ég eigi eftir að föndra fullt fyrir systu sem er á leiðinni með lítið krílí eftir bara nokkra daga...
...það er fínt að hafa mikið að gera...en ekki of mikið að gera...eeeen allt sem ég geri er svo skemmtilegt...og ég er mjög heppin manneskja...þó ég hafi týnt úrinu mínu í gær...hver vill gefa mér nýtt úr?
Stay black - Salinto!
4.3.05
...Og...
...ég var að keyra áðan upp í Smáralind...sem er svo sem ekki frá sögu færandi...nema hvað að ég er með stillt á xfm og það er fínt...allt í einu byrjar það sem ég held að sé eitt af mínum uppáhaldslögum í öllum heiminum...Close to Me með The Cure...þannig að ég kemst í gírinn og fílínginn...þangað til að ég heyri að þetta er ekki það...heldur einhver skemmtaraútgáfa af því...og allt í einu heyrist rödd sem spyr mig hvort ég vilji hollustu...og þá er þetta auglýsing fyrir KEA skyr!!!
....what is the world coming to?!
Stay black - Salinto!
...ég var að keyra áðan upp í Smáralind...sem er svo sem ekki frá sögu færandi...nema hvað að ég er með stillt á xfm og það er fínt...allt í einu byrjar það sem ég held að sé eitt af mínum uppáhaldslögum í öllum heiminum...Close to Me með The Cure...þannig að ég kemst í gírinn og fílínginn...þangað til að ég heyri að þetta er ekki það...heldur einhver skemmtaraútgáfa af því...og allt í einu heyrist rödd sem spyr mig hvort ég vilji hollustu...og þá er þetta auglýsing fyrir KEA skyr!!!
....what is the world coming to?!
Stay black - Salinto!
1.3.05
...Og...
...af hverju er það þegar maður fer inn í úrabúð og spyr um eitthvað sérstakt úr þá tekur úrsmiðurinn það upp med det samme og stillir það svo tíminn sé réttur...hvað er það? Ætli hann hugsi að ég sé að hugsa "Já...fyrst úrið er rétt stillt þá kaupi ég það bara"...hmmm...furðuleg lógík..
Stay black - Salinto!
...af hverju er það þegar maður fer inn í úrabúð og spyr um eitthvað sérstakt úr þá tekur úrsmiðurinn það upp med det samme og stillir það svo tíminn sé réttur...hvað er það? Ætli hann hugsi að ég sé að hugsa "Já...fyrst úrið er rétt stillt þá kaupi ég það bara"...hmmm...furðuleg lógík..
Stay black - Salinto!