23.6.06

...Og nú var ég...

...aðeins að breyta...hvernig lýst ykkur á?
Stay black - Salinto!
...Og núna...

...sit ég heima hjá systur minni að passa litlu uppáhaldsfrænku mína hana Glódísi sem er snillingur...

...litla krúttið er sofandi eins og er og ég að horfa á einhvern viðbjóð á Skjáeinum sem heitir annaðhvort O.C. eða One Tree Hill...sem ég hélt að væri eitt og það sama þangað til fyrir tveim mánuðum síðan...vildi að þeir hefðu bara sýnt Melrose Place í allt kvöld sem er sko klassaþáttur...eldist vel maður...

...en veit ekki hvað ég var að kvarta yfir blómasendingum í vinnuna...er ég rölti um Kringluna í dag rifjaðist upp fyrir mér að ég hef einu sinni fengið blóm í vinnuna...frá fyrsta kærastanum mínum honum Svenna sem gladdi mig með blómum og konfekti þegar ég var búin að vinna stanslaust í 12 tíma á hverjum degi í marga daga fyrir jólin eitt árið...það var sætt...sambandið entist ekki en þetta var góður dagur...

...maður er fljótur að gleyma...

...en ég fer í brúðkaup á morgun...keypti mér rándýran kjól áðan og ætla að líta frábærlega vel út...eins gott að það verði nóg af einhleypum karlmönnum þarna á vappi...annars er ég illa svikin...

...mig langar á stefnumót...
Stay black - Salinto!

22.6.06

...Og af hverju...

...sendir mér enginn blóm í vinnuna...er það til of mikils mælst?
Stay black - Salinto!

21.6.06

...Og síðustu dagar...

...eru búnir að vera skrýtnir og einkennast af óheppni og ómögulegheitum...ef það er einu sinni orð...því fylgir hér gullfallegur texti eftir stórvin minn Rufus Wainwright...segir allt sem segja þarf...

..."Vicious World"


Thought that maybe we'd fall in love over the phone
Thought that maybe I'd really love being alone
Everybody but Heaven knows how I was wrong

Oh Lord, what have I done to myself?
What have I done to myself?

In this vicious world
Such a vicious world
There isn't anything you can do
In this vicious world

Soaking on the ice, makin' eyes all by myself
Didn't realize you were so top of the shelf
Just you want and see when you turn, turn 23

Oh Lord, what have I done to myself?
What have I done to myself?

In this vicious world
Such a vicious world
There isn't anything you can do
In this vicious world
Such a vicious world
There isn't anything you can do
In this vicious world
There isn't anything you can do
In this vicious world

Stay black - Salinto!
...Og síðustu dagar...

...eru búnir að vera skrýtnir og einkennast af óheppni og ómögulegheitum...ef það er einu sinni orð...því fylgir hér gullfallegur texti eftir stórvin minni Rufus Wainwright...segir allt sem segja þarf...

..."Vicious World"


Thought that maybe we'd fall in love over the phone
Thought that maybe I'd really love being alone
Everybody but Heaven knows how I was wrong

Oh Lord, what have I done to myself?
What have I done to myself?

In this vicious world
Such a vicious world
There isn't anything you can do
In this vicious world

Soaking on the ice, makin' eyes all by myself
Didn't realize you were so top of the shelf
Just you want and see when you turn, turn 23

Oh Lord, what have I done to myself?
What have I done to myself?

In this vicious world
Such a vicious world
There isn't anything you can do
In this vicious world
Such a vicious world
There isn't anything you can do
In this vicious world
There isn't anything you can do
In this vicious world

Stay black - Salinto!

18.6.06

...Og þá er maður...

...loksins kominn heim í blíðuna á Íslandi...

...lá við að ég leggðist í þunglyndi þegar ég vaknaði á föstudagsmorguninn í grenjandi rigningu, grámyglu og skýjarugli...hefði átt að halda mig í sólinni í Danmörku...

...eeeen helgin er búin að einkennast af djammi sem hefur bara gengið svona líka ágætlega...

...skrýtið að vera komin heim...byrja í vinnunni á morgun og hlakka ekki til...langar bara að liggja í leti...

...smá meira mont...kláraði prófin með hæstu einkunn í öllu...ein af tveimur...geri aðrir betur...

...og núna er það þynnkan sem tekur við...
Stay black - Salinto!