...Og ef það er ekki veður...
...til að kúra sig undir sæng með heitum fola og horfa á Popppunkt þá veit ég ekki hvað...og hvar er folinn minn? Júúú...þarna er hann að koma...gobbedí gobbedí gobb...
Stay black - Salinto!
20.9.03
...Og mér finnst gaman á msn...
Ormur- skárri says:
ég vildi ég væri pamela í dallar
liljagnarr.blogspot.com leitar að vinnu says:
dallar segirru
liljagnarr.blogspot.com leitar að vinnu says:
ertu að hlusta á dúkkulísurnar?
Ormur- skárri says:
dallas
Ormur- skárri says:
ammz
Ormur- skárri says:
:)
liljagnarr.blogspot.com leitar að vinnu says:
gaman gaman
Ormur- skárri says:
amm ég var að pikka upp textann fyrir óla
Ormur- skárri says:
hann á svo erfitt með að ná svona textum
liljagnarr.blogspot.com leitar að vinnu says:
agúrru?
Ormur- skárri says:
tregur held ég bara
Stay black - Salinto!
Ormur- skárri says:
ég vildi ég væri pamela í dallar
liljagnarr.blogspot.com leitar að vinnu says:
dallar segirru
liljagnarr.blogspot.com leitar að vinnu says:
ertu að hlusta á dúkkulísurnar?
Ormur- skárri says:
dallas
Ormur- skárri says:
ammz
Ormur- skárri says:
:)
liljagnarr.blogspot.com leitar að vinnu says:
gaman gaman
Ormur- skárri says:
amm ég var að pikka upp textann fyrir óla
Ormur- skárri says:
hann á svo erfitt með að ná svona textum
liljagnarr.blogspot.com leitar að vinnu says:
agúrru?
Ormur- skárri says:
tregur held ég bara
Stay black - Salinto!
...Ooooog ég talaði nú barasta...
...spænsku í gær...ojájá...fyrsta sinn í næstum 3 mánuði þar sem maður talaði enga spænsku af viti í Madrid...meira svona "Una cerveza por favor" og "Espero que tu vengas a mis casa chico!" (ha ha ha...ég þýði þetta sko ekki...lúðar sem tala ekki spænsku!)...
...eeen já...þessi spænskutími er nú eiginlega Annie Siggie systur að þakka þar sem hún þekkir spænska stelpu hér á landi sem heitir María og kom mér í samband við hana...og ég sem sagt hringdi á miðvikudaginn og við mæltum okkur mót í gær og það var bara aldeilis fínt...hún talar líka svo flotta spænsku að maður skilur allt saman...og svo var náttlega bara krúttlegt þegar hún var að tala spænsku við litlu strákana sína...ha ha ha...en ég var hjá henni í alveg einn og hálfan tíma og það var soldið erfitt fyrst að koma sér í gang eeeen svo komst maður af stað og þá var erfitt að stoppa því spænskan er svo flott mál...
...eeen hún María er algert yndi...lánaði mér spænskar teiknimyndir og svona og ég ætla definately að hitta hana aftur...og kannski fær Fannar að fljóta með...aldrei að vita...
Stay black - Salinto!
...spænsku í gær...ojájá...fyrsta sinn í næstum 3 mánuði þar sem maður talaði enga spænsku af viti í Madrid...meira svona "Una cerveza por favor" og "Espero que tu vengas a mis casa chico!" (ha ha ha...ég þýði þetta sko ekki...lúðar sem tala ekki spænsku!)...
...eeen já...þessi spænskutími er nú eiginlega Annie Siggie systur að þakka þar sem hún þekkir spænska stelpu hér á landi sem heitir María og kom mér í samband við hana...og ég sem sagt hringdi á miðvikudaginn og við mæltum okkur mót í gær og það var bara aldeilis fínt...hún talar líka svo flotta spænsku að maður skilur allt saman...og svo var náttlega bara krúttlegt þegar hún var að tala spænsku við litlu strákana sína...ha ha ha...en ég var hjá henni í alveg einn og hálfan tíma og það var soldið erfitt fyrst að koma sér í gang eeeen svo komst maður af stað og þá var erfitt að stoppa því spænskan er svo flott mál...
...eeen hún María er algert yndi...lánaði mér spænskar teiknimyndir og svona og ég ætla definately að hitta hana aftur...og kannski fær Fannar að fljóta með...aldrei að vita...
Stay black - Salinto!
...Oooog þetta blessaða...
...idol var víst í gær...ég var búnað bíða eftir því síðan ég kom heim...enda ekki furða þar sem þetta er þvílíkt auglýst og það hefur örugglega ekki farið fram hjá neinu mannsbarni hvað var að gerast á Stöð 2 kl. 20.30 í gær...
...og ég verð að segja að ég varð fyrir smávægilegum vonbrigðum...þátturinn var fínn eeeen ég bjóst við meiru...Simmi og Jói voru alveg ágætir nema þeir voru svo ógeðslega óeðlilegir og greinilega að lesa allt upp af blaði...sem er ekki töff....smá spontaneous inní etta strákar!
...svooo langaði mig nú að sjá fleiri áheyrnapróf og solleis...eeeen í staðinn fékk maður einhver laime viðtöl við dómnefndina...sem allir by the way þekkja...alltof langur tími tekinn í það og greinilega verið að teygja lopann eins og hægt er...og blóðmjólka íslenska sjónvarpsáheyrundar...ussss...
...to sum up : var ég fyrir vonbrigðum? Já
fannst mér þetta biðinnar virði? Nei
mun ég horfa áfram og þannig leyfa kolkrabbanum að taka mig í þurrt rassgatið? Ójá...því mér fannst nógu gaman að sjá spænska gaurinn syngja í gær fyrir allt seasonið...
Stay black - Salinto!
...idol var víst í gær...ég var búnað bíða eftir því síðan ég kom heim...enda ekki furða þar sem þetta er þvílíkt auglýst og það hefur örugglega ekki farið fram hjá neinu mannsbarni hvað var að gerast á Stöð 2 kl. 20.30 í gær...
...og ég verð að segja að ég varð fyrir smávægilegum vonbrigðum...þátturinn var fínn eeeen ég bjóst við meiru...Simmi og Jói voru alveg ágætir nema þeir voru svo ógeðslega óeðlilegir og greinilega að lesa allt upp af blaði...sem er ekki töff....smá spontaneous inní etta strákar!
...svooo langaði mig nú að sjá fleiri áheyrnapróf og solleis...eeeen í staðinn fékk maður einhver laime viðtöl við dómnefndina...sem allir by the way þekkja...alltof langur tími tekinn í það og greinilega verið að teygja lopann eins og hægt er...og blóðmjólka íslenska sjónvarpsáheyrundar...ussss...
...to sum up : var ég fyrir vonbrigðum? Já
fannst mér þetta biðinnar virði? Nei
mun ég horfa áfram og þannig leyfa kolkrabbanum að taka mig í þurrt rassgatið? Ójá...því mér fannst nógu gaman að sjá spænska gaurinn syngja í gær fyrir allt seasonið...
Stay black - Salinto!
...Og ég gleymdi að segja frá því...
...að ég fór í fyrsta söngtímann minn um daginn...ojá já...nánar tiltekið síðasta fimmtudag og það var mjöööög fróðlegt...og já já...djöfull var nú erfitt að byrja...gellan byrjaði með því að kenna mér að anda rétt og það var svo sem ekkert mál...eeen svo kom að sönginum...og þetta var nú ekki flókið...bara syngja tónana á einum sérhljóða í góðum fílíng en svona fyrstu 5 mínúturnar þá kom ég ekki upp einu hljóði...sem var frekar skammarlegt...en ég komst yfir skammarþröskuldinn og náði að æla uppúr mér tónum og reyndi í leiðinni að lesa viðbrögð gellunnar...og þótt hún hafi sagt að þetta væri mjög fínt hjá mér þá held ég að ég hafi séð votta fyrir hræðslu og hugsunum eins og: "why do I bother" á sveimi eeeen ég lét það ekki trufla mig og hélt áfram að pynda hana...þangað til hún bað mig vinsamlegast um að hætta að syngja og lét mig burra varirnar í staðinn...sem var fínt...o já já...
...svo komst ég að því að ástæðan fyrir því að ég er líka í nótnalestri er út af því að við verðum látin syngja við skólaslitin...NEEEEeeeeiiiiiiiIIIII....
Stay black - Salinto!
...að ég fór í fyrsta söngtímann minn um daginn...ojá já...nánar tiltekið síðasta fimmtudag og það var mjöööög fróðlegt...og já já...djöfull var nú erfitt að byrja...gellan byrjaði með því að kenna mér að anda rétt og það var svo sem ekkert mál...eeen svo kom að sönginum...og þetta var nú ekki flókið...bara syngja tónana á einum sérhljóða í góðum fílíng en svona fyrstu 5 mínúturnar þá kom ég ekki upp einu hljóði...sem var frekar skammarlegt...en ég komst yfir skammarþröskuldinn og náði að æla uppúr mér tónum og reyndi í leiðinni að lesa viðbrögð gellunnar...og þótt hún hafi sagt að þetta væri mjög fínt hjá mér þá held ég að ég hafi séð votta fyrir hræðslu og hugsunum eins og: "why do I bother" á sveimi eeeen ég lét það ekki trufla mig og hélt áfram að pynda hana...þangað til hún bað mig vinsamlegast um að hætta að syngja og lét mig burra varirnar í staðinn...sem var fínt...o já já...
...svo komst ég að því að ástæðan fyrir því að ég er líka í nótnalestri er út af því að við verðum látin syngja við skólaslitin...NEEEEeeeeiiiiiiiIIIII....
Stay black - Salinto!
19.9.03
...Og á meðan ég man...
...þá kláraði ég að skanna inn allar myndir sem ég er búnað framkalla...kíkið á þetta hér...
Stay black - Salinto!
...þá kláraði ég að skanna inn allar myndir sem ég er búnað framkalla...kíkið á þetta hér...
Stay black - Salinto!
...Og áðan kíkti ég uppí...
...gömlu vinnurnar mínar...that´s right...vinnur í fleirtölu...maður er svo svaðalega duglegur...eeeen ég þurfti einmitt að fá vottorð um að ég hefði verið að vinna þarna svo ég fái kannski einhverjar atvinnuleysisbætur...byrjaði á Skýrr og færði mig svo yfir í Monsoon sem var svo sem fínt...fína var að fara í heimsókn á þessa tvo vinnustaði minnti mig bara á hvað mér fannst vinnan mín ógeðslega leiðinleg og hvað ég er fegin að ég þarf ekki lengur að vakna á morgnana og langa til að drepa mig...hó hó hó...en ég sakna samt fólksins sem ég var að vinna með...þá meira í Monsoon (no offence Skýrr fólk) en allar vinkonur mínar þar eru samt hættar sooo it´s all for the best...
...eeen ég er búnað fara svo oft niðrí Skýrr síðan ég kom heim að ég held að fólk fari að halda að ég sé eitthvað upsessed...held að ég geri heimsóknina í dag síðustu heimsóknina...takk fyrir mig...
Stay black - Salinto!
...gömlu vinnurnar mínar...that´s right...vinnur í fleirtölu...maður er svo svaðalega duglegur...eeeen ég þurfti einmitt að fá vottorð um að ég hefði verið að vinna þarna svo ég fái kannski einhverjar atvinnuleysisbætur...byrjaði á Skýrr og færði mig svo yfir í Monsoon sem var svo sem fínt...fína var að fara í heimsókn á þessa tvo vinnustaði minnti mig bara á hvað mér fannst vinnan mín ógeðslega leiðinleg og hvað ég er fegin að ég þarf ekki lengur að vakna á morgnana og langa til að drepa mig...hó hó hó...en ég sakna samt fólksins sem ég var að vinna með...þá meira í Monsoon (no offence Skýrr fólk) en allar vinkonur mínar þar eru samt hættar sooo it´s all for the best...
...eeen ég er búnað fara svo oft niðrí Skýrr síðan ég kom heim að ég held að fólk fari að halda að ég sé eitthvað upsessed...held að ég geri heimsóknina í dag síðustu heimsóknina...takk fyrir mig...
Stay black - Salinto!
18.9.03
...Og ég fór niðrá atvinnumiðlun áðan að...
...skrá mig atvinnulausa...o jájá...ágætt að fá eitthvað borgað svona fyrst maður er ekki að gera rassgat...eeen vá mér leið bara eins og hyski...reyndar hitti ég Orminn minn haddna og hann er ekkert hyski en mér leið samt eins og hyski...litla virðingin sem ég hafði fór bara...sérstaklega þegar ég fór í röðina og kom auga á Þór Jósefs...gay as ever...sagan segir að hann hafi blikkað Orm í röðinni....ætli þar sé eitthvað nýtt romance á ferðinni...
Stay black - Salinto!
...skrá mig atvinnulausa...o jájá...ágætt að fá eitthvað borgað svona fyrst maður er ekki að gera rassgat...eeen vá mér leið bara eins og hyski...reyndar hitti ég Orminn minn haddna og hann er ekkert hyski en mér leið samt eins og hyski...litla virðingin sem ég hafði fór bara...sérstaklega þegar ég fór í röðina og kom auga á Þór Jósefs...gay as ever...sagan segir að hann hafi blikkað Orm í röðinni....ætli þar sé eitthvað nýtt romance á ferðinni...
Stay black - Salinto!
...Og núna er öll familían að pressa á mig...
...að fara á einhvern fjölskyldudag Skýrr sem verður haldinn á Þingvöllum á sunnudaginn...mikið er ég búnað hugsa um það og verð ég að segja að ég held ég mæti ekki...finnst það eitthvað hálf meðaumkunarvert þar sem ég er nú einu sinni hætt að vinna þarna...reyndar verður grillað og ef ég er heppin fæ ég kannski nammi og blöðru...hvað á maður að gera við svona tilboði...hvað finnst ykkur?
Stay black - Salinto!
...að fara á einhvern fjölskyldudag Skýrr sem verður haldinn á Þingvöllum á sunnudaginn...mikið er ég búnað hugsa um það og verð ég að segja að ég held ég mæti ekki...finnst það eitthvað hálf meðaumkunarvert þar sem ég er nú einu sinni hætt að vinna þarna...reyndar verður grillað og ef ég er heppin fæ ég kannski nammi og blöðru...hvað á maður að gera við svona tilboði...hvað finnst ykkur?
Stay black - Salinto!
17.9.03
...Og rétt í þessu var maður...
...að taka gott skannsession og kláraði Finnlandsmyndirnar...ojejeje...núna er bara London, Holland og Madrid eftir en fyrst verð ég samt að framkalla þær...úúújjjeeee...þetta er allt á leiðinni...en tjékkið á því sem komið er hér...
Stay black - Salinto!
...að taka gott skannsession og kláraði Finnlandsmyndirnar...ojejeje...núna er bara London, Holland og Madrid eftir en fyrst verð ég samt að framkalla þær...úúújjjeeee...þetta er allt á leiðinni...en tjékkið á því sem komið er hér...
Stay black - Salinto!
...Og ég er búnað vera mega-dugleg...
...þessa síðustu daga maður...vúússsj...svona miðað við að maður þarf ekkert að gera þar sem maður er atvinnulaus...ég er í ræktinni tvisvar á dag...svo á mánudaginn skellti ég mér í fyrsta nótnalesturstímann í söngskólanum...sem var svo sem ágætt nema það að ég var alveg út á þekju...aldrei lesið nótur á ævi minni...en það var mjög gaman og þessi klukkutími leið ekkert smá hratt...tókum þarna do re mí fa so la tí do og allt það og sungum svo nokkur lög...voða stuð...
...eftir söngtímann skellti ég mér svo á breska bíódaga með henni Evu beib og það var aldeilis magnaður andskoti...við fórum að sjá 'The Magdalene sister' og deeeem það var ógeðsleg mynd...mjög góð en virkilega disturbing...og ennþá meira sjokkerandi þegar ég vissi..í enda myndarinnar...að hún væri sönn...ussss...mæli með henni ef þið viljið hafa eitthvað um að tala í kaffitímanum í vinnunni þegar það kemur alltaf þessi vandræðalega þögn þegar enginn veit hvað hann á að segja...
...svo er maður búnað vera í heimsóknum eftir heimsóknir...fór til Jóhönnu Uptown girl í Selásinn á sunnudagskvöldið og það var rosa fínt...hitti Lilju Jóns líka en hún er nýbúnað eignast barn þannig að ég fékk að sjá litlu prinsessuna sem er náttlega nett dúlla...svo fékk ég líka ammælisgjöf alveg upp úr þurru sem var ekki verra...en versta við kvöldið var nú samt að Jóhanna hafði alltof mikið fyrir mér og fitaði mig örugglega um góð 3 kíló...ojæja...verður að hafa það...
...svo í gærkvöldi skellti ég mér til Lovísu Fellaskólavinkonu sem er einmitt flutt í Árbæinn...reyndar flutti hún í mars en ég fylgist svoooo illa með...það var rosa fínt að hitta hana og litla krúttubarnið hennar sem er by far fallegasta barn sem ég hef nokkurn tímann séð...no offence til allra hinna barnanna...en vááá manni langar bara að éta þetta barn...en ég lét það nú vera þar sem ég vil nú halda vinskapnum við Lovísu blessunina...
...eeeen já...reyndar er engin heimsókn á döfinni í kvöld en kannski reyni ég að plata einhvern góðan vin til að lána mér dvd mynd til að horfa á...aldrei að vita...svo er það bara fyrsti söngtíminn á morgun og svo á föstudaginn fer ég í smá spænsku talæfingu...allt að gerast hjá atvinnuleysingjanum...
Stay black - Salinto!
...þessa síðustu daga maður...vúússsj...svona miðað við að maður þarf ekkert að gera þar sem maður er atvinnulaus...ég er í ræktinni tvisvar á dag...svo á mánudaginn skellti ég mér í fyrsta nótnalesturstímann í söngskólanum...sem var svo sem ágætt nema það að ég var alveg út á þekju...aldrei lesið nótur á ævi minni...en það var mjög gaman og þessi klukkutími leið ekkert smá hratt...tókum þarna do re mí fa so la tí do og allt það og sungum svo nokkur lög...voða stuð...
...eftir söngtímann skellti ég mér svo á breska bíódaga með henni Evu beib og það var aldeilis magnaður andskoti...við fórum að sjá 'The Magdalene sister' og deeeem það var ógeðsleg mynd...mjög góð en virkilega disturbing...og ennþá meira sjokkerandi þegar ég vissi..í enda myndarinnar...að hún væri sönn...ussss...mæli með henni ef þið viljið hafa eitthvað um að tala í kaffitímanum í vinnunni þegar það kemur alltaf þessi vandræðalega þögn þegar enginn veit hvað hann á að segja...
...svo er maður búnað vera í heimsóknum eftir heimsóknir...fór til Jóhönnu Uptown girl í Selásinn á sunnudagskvöldið og það var rosa fínt...hitti Lilju Jóns líka en hún er nýbúnað eignast barn þannig að ég fékk að sjá litlu prinsessuna sem er náttlega nett dúlla...svo fékk ég líka ammælisgjöf alveg upp úr þurru sem var ekki verra...en versta við kvöldið var nú samt að Jóhanna hafði alltof mikið fyrir mér og fitaði mig örugglega um góð 3 kíló...ojæja...verður að hafa það...
...svo í gærkvöldi skellti ég mér til Lovísu Fellaskólavinkonu sem er einmitt flutt í Árbæinn...reyndar flutti hún í mars en ég fylgist svoooo illa með...það var rosa fínt að hitta hana og litla krúttubarnið hennar sem er by far fallegasta barn sem ég hef nokkurn tímann séð...no offence til allra hinna barnanna...en vááá manni langar bara að éta þetta barn...en ég lét það nú vera þar sem ég vil nú halda vinskapnum við Lovísu blessunina...
...eeeen já...reyndar er engin heimsókn á döfinni í kvöld en kannski reyni ég að plata einhvern góðan vin til að lána mér dvd mynd til að horfa á...aldrei að vita...svo er það bara fyrsti söngtíminn á morgun og svo á föstudaginn fer ég í smá spænsku talæfingu...allt að gerast hjá atvinnuleysingjanum...
Stay black - Salinto!
...Og djöfull fannst mér ömurlegt...
...bæjarlíf um helgina...djísus...byrjaði á Pravda í kveðjupartíi hjá einhverjum strák sem ég þekki ekki neitt...fór bara til að hitta Hjördísi því ég ætlaði aðeins að hanga með henni þar sem við erum nú báðar edrú og sætar...reyndar vorum við alveg 3 edrú...en jæja...hvað um það...Pravda er nú meiri sorastaðurinn og ekkert fyrir mig...bara nákvæmlega eins og gamli Astro bara með flottari innréttingar og ljótari barþjóna sem eru með mullet...usss....þannig að við fórum á hálfgert pöbbarölt og röltum á Hverfisbarinn, Vegamót, Kaffibarinn og enduðum á Sólon...og það var sko ekki vottur af stemmingu á neinum af þessum stöðum...jiddúddamía...á Hverfisbarnum var bara eitthvað sveitt-tjokko-að hommast er gaman-lið og 17 ára stelpur...á Vegamótum var einhver sveitt-ég er gamall kall og vill fá mér hóru í kvöld því konan er ekki heima-stemming...and don´t even get me started on the Kaffibar...það er nú meira pakkið sem er þar...fussumsvei...meira svona sveitt-ég borða ekkert, ég bara reyki og drekk kaffi-stemming...og svo er það Sólon...sem er svona svipuð stemming og á Hverfisbarnum...reyndar kom mér það ekkert á óvart þar sem ég hef aldrei fílað Sólon...
...eeen það er greinilega allt orðið frekar þreytt hér í Reykjavíkinni...ég var meira að segja í góðum félagsskap og samt skemmti ég mér ekki...var bara fegin að hafa ekki eytt áfengi í þetta kvöld og hana nú! Ég held ég fari aftur til Madridar að drekka 50 evrucenta hvítvín...
Stay black - Salinto!
...bæjarlíf um helgina...djísus...byrjaði á Pravda í kveðjupartíi hjá einhverjum strák sem ég þekki ekki neitt...fór bara til að hitta Hjördísi því ég ætlaði aðeins að hanga með henni þar sem við erum nú báðar edrú og sætar...reyndar vorum við alveg 3 edrú...en jæja...hvað um það...Pravda er nú meiri sorastaðurinn og ekkert fyrir mig...bara nákvæmlega eins og gamli Astro bara með flottari innréttingar og ljótari barþjóna sem eru með mullet...usss....þannig að við fórum á hálfgert pöbbarölt og röltum á Hverfisbarinn, Vegamót, Kaffibarinn og enduðum á Sólon...og það var sko ekki vottur af stemmingu á neinum af þessum stöðum...jiddúddamía...á Hverfisbarnum var bara eitthvað sveitt-tjokko-að hommast er gaman-lið og 17 ára stelpur...á Vegamótum var einhver sveitt-ég er gamall kall og vill fá mér hóru í kvöld því konan er ekki heima-stemming...and don´t even get me started on the Kaffibar...það er nú meira pakkið sem er þar...fussumsvei...meira svona sveitt-ég borða ekkert, ég bara reyki og drekk kaffi-stemming...og svo er það Sólon...sem er svona svipuð stemming og á Hverfisbarnum...reyndar kom mér það ekkert á óvart þar sem ég hef aldrei fílað Sólon...
...eeen það er greinilega allt orðið frekar þreytt hér í Reykjavíkinni...ég var meira að segja í góðum félagsskap og samt skemmti ég mér ekki...var bara fegin að hafa ekki eytt áfengi í þetta kvöld og hana nú! Ég held ég fari aftur til Madridar að drekka 50 evrucenta hvítvín...
Stay black - Salinto!
16.9.03
...Og hver segir svo að atvinnuleysingjar...
...séu aumingjar...usss...það er nú bara einhver urban myth...ég fussa nú bara á svolleis er ég segi frá gærdeginum okkar Siggu Völu...við báðar atvinnuleysingjar klifum sko bara Esjuna...og það fyrir hádegi...geri aðrir betur... o jájá...og losnuðum við allar skrámur og allt...usss...djöfulsins tussuformi er maður í maður...við næstum því hlupum upp á topp...þurftum bara að hægja á okkur fyrir Hnoðra...hann var eitthvað voða seinna greyið...
...eeeen annars er maður bara að chilla í strætó þessa dagana...fer tvisvar í Veggsport á dag eins og áður fyrr og svo er maður bara svona að krúsa um bæinn í 40 milljón króna volvo...ekki slæmt það...ég hélt nebblega alltaf að maður hitti bara svona fólk sem maður vill ekki hitta í strætó en það er sko aldeilis ekki rétt...bara í dag hitti ég bæði Gunnellu og Ester úr FB og það er sko alltaf gaman að hitta þær...þannig að ég fíla strætó...og strætó fílar mig...
Stay black - Salinto!
...séu aumingjar...usss...það er nú bara einhver urban myth...ég fussa nú bara á svolleis er ég segi frá gærdeginum okkar Siggu Völu...við báðar atvinnuleysingjar klifum sko bara Esjuna...og það fyrir hádegi...geri aðrir betur... o jájá...og losnuðum við allar skrámur og allt...usss...djöfulsins tussuformi er maður í maður...við næstum því hlupum upp á topp...þurftum bara að hægja á okkur fyrir Hnoðra...hann var eitthvað voða seinna greyið...
...eeeen annars er maður bara að chilla í strætó þessa dagana...fer tvisvar í Veggsport á dag eins og áður fyrr og svo er maður bara svona að krúsa um bæinn í 40 milljón króna volvo...ekki slæmt það...ég hélt nebblega alltaf að maður hitti bara svona fólk sem maður vill ekki hitta í strætó en það er sko aldeilis ekki rétt...bara í dag hitti ég bæði Gunnellu og Ester úr FB og það er sko alltaf gaman að hitta þær...þannig að ég fíla strætó...og strætó fílar mig...
Stay black - Salinto!
...Og svartsýnin fékk fljótt...
...að fjúka...já...út um gluggan...bless bless...koss og knús...og mig sem langaði svo að vera vælandi þunglyndissjúklingur með átröskun (7-9-13) eeen allt kom fyrir ekki...hin glaðværa Lilla vann hina svartsýnu Lillu í mjöööög jöfnun bardaga...damn u happy Lilla...may you burn in hell!
Stay black - Salinto!
...að fjúka...já...út um gluggan...bless bless...koss og knús...og mig sem langaði svo að vera vælandi þunglyndissjúklingur með átröskun (7-9-13) eeen allt kom fyrir ekki...hin glaðværa Lilla vann hina svartsýnu Lillu í mjöööög jöfnun bardaga...damn u happy Lilla...may you burn in hell!
Stay black - Salinto!
14.9.03
...Og ég held ég drepi mig bara núna...
...þar sem ég var að missa vinnuna áður en ég byrjaði í henni...klapp klapp fyrir mér...og góða er að áður en ég vissi það þá keypti ég strætókort fyrir 10.500 krónur svo ég kæmist nú í vinnuna...veeeeiii...lífið bara batnar og batnar...ekki búast við bloggi...
Stay black - Salinto!
...þar sem ég var að missa vinnuna áður en ég byrjaði í henni...klapp klapp fyrir mér...og góða er að áður en ég vissi það þá keypti ég strætókort fyrir 10.500 krónur svo ég kæmist nú í vinnuna...veeeeiii...lífið bara batnar og batnar...ekki búast við bloggi...
Stay black - Salinto!