7.8.03

...Og eg er svo extrapirrandi i dag...

...thvi eg er ad fara til London a morgun!! Íha! Eg get ekki bedid...uje...London beibi....weeee...get lika bara ekki bedid eftir ad thessi dagur se buinn thvi eg er ekki fra thvi ad madur se svona netttimbradur...og eitt rad i thynnkunni...madur a aldrei ad kikja a netbankann...djöfulsins moral faer madur...djisssus...geri thad aldrei aftur...bunad laera mina lexiu...eeeen bara minna ykkur a ad söfnunarsjodur Lillu er i fullum gangi og getid thid gefid framlög a reikning 0537-26-851044 ...

...eeeen eg er bunad pakka...ooo eg er svo dugleg...og svo er ekki neitt i sjonvarpinu...sem er fult...thvi nuna er madur bara ad bida eftir ad fara...frekar leidinleg tilfinning...vorum enda vid ad borda gomsaeta pizzu a uppahaldsstadnum minum herna i Vaasa...barthjonninn minn gerdi pizzuna...oooo hann er svo mikid krutt...eg sver thad ef eg aetti heima her tha myndi eg reyna vid hann...algert yndi...eg vona bara ad stelpurnar reyni adeins ad koma honum ut...eg fylgist naid med thvi i gegnum alheimsnetid...

...en djöfull var skrytid ad kvedja alla her i gaer...thetta er bara ordid mitt heimili eiginlega og folkid sem eg er buin ad kynnast barasta vinir minir thannig ad thad var soldid sorglegt ad segja bae...eeeen madur er vist ordinn vanur thvi nuna...

...eeeen i dag er rosa heitt...Anne er ad reyna ad pakka fyrir Islandsferdina og mer er illt i maganum...svona er Finnland i dag...
Stay black - Salinto!
...Og thetta tharf nu varla titil...

...HA HA HA HA...bjargadi deginum minum...
Stay black - Salinto!
...Og jaeja...

...nuna er madur fuddlur og tha nenni eg ad skrifa thetta blessada blogg sem for forgördum her i dag...finnst bara vera kominn timi a thad...en thid verdid ad fyrirgefa tho thad verdi ekki eins vel mali farid og upprunalega bloggid og thid verdid ad fyrirgefa allar innslattarvillur thvi thetta er Lilla nokkrum öllurum seinna...

...allavega tha aetladi eg ad tilnefna snilling dagsins...thad er manneskja sem eg hef thekkt i rumlega ar en vinatta okkar teygir sig samt ekki langt yfir halfa arid..og tho hun se stutt tha hefur hun verid alger snilld og vonandi heldur hun afram ad teygja sig yfir arin...manneskjan sem eg aetla ad tilbidja er ekki adeins gafud heldur lika fyndin, skemmtileg og falleg manneskja, jafnt ad utan og innan...thessi manneskja hefur humorinn og hjartad a rettum stad og thad er thad sem eg kann ad meta...alltaf er haegt ad treysta a thessa manneskju thegar madur er i einhverri yfirnatturulegri krisu (eins og hefur reynt a)...svo verdur madur nu ad minnast a hvad thessi manneskja er rosalega haefileikarik...svo eg stikli a storu tha hefur hun unnid a hoteli i Danmörku, unnid sem flugfreyja, setid a skolabekk i Frakklandi og kennt ensku i Finnlandi...og tho hun se "föst" a klakanum nuna tha efast eg um ad thad muni endast lengi...vonandi kemur hun naest eitthvad med Lillunni a flakk...hver veit...svooo er thessi manneskja einnig i kor og verd eg ad segja ad thetta er besti kor sem eg hef hlitt a...og hun heldur honum algjörlega uppi med rödd eins og engil og thokka eins og grisk gydja...eeen kannski er kominn timi til ad kynna manneskjuna sjalfa til leiks...flestir sem thekkja hana eru örugglega bunir ad fatta thetta nu thegar...en fyrir ykkur sem erud fafrodir vitleysingar tha er thessi manneskja engin önnur en storvinkona min Sigridur Vala Vignisdottir...hun hringdi i mig i fyrradag og thad minnti mig bara a hvad hun er brilliant manneskja og thvi langadi mig ad koma thessu a framfaeri...eg maeli med thvi ad allir sem hitta hana a naestu dögum oski henni til hamingju med hver hun er og knusi hana thvi eg get thad ekki..(og munid strakar...hun er a lausu...eg skil ekki af hverju...)
Takk fyrir og goda nott
Stay black - Salinto!

6.8.03

...Og djöfulsins snilld...

...rett i thessu var eg ad horfa a Euro News og datt thar inni einhverja frett sem eg nadi ekki alveg um hvad var en thad var eitthvad i sambandi vid ad skra folk inni eitthvad tölvukerfi og viti menn...kom ekki mitt astkaera Oracle kerfi sem eg og fleiri bördumst vid ad thyda uppa skjainn i split second...svona stundir gera mann nu bara nokkud stoltan af sjalfum ser...tho ad eg vilji aldrei, aldrei, aldrei sja thetta kerfi aftur...bitursaett en fallegt samt...
Stay black - Salinto!
...Og rett i thessu...

...var eg ad skrifa brilliant langt blogg sem var ekki bara snidugt heldur lika mjög vel mali farid og allt thad...eeen svo akvad thessi ogedslega tölva ad frjosa a mig...fusss....eg neita ad skrifa thetta blogg aftur og geri thad kannski thegar eg kemst i betra skap...hver veit...

...en i frettum er thad helst ad nu er eg ad fara i flugvel til London ekki a morgun heldur hinn og eg get ekki bedid...yndid hann Sam er bunad senda mer leidbeiningar til ad komast til hans og thaer eru bara alls ekkert floknar...held eg thurfi ad taka 3 lestar til ad komast til hans....brilliant...svo var eg ad tala vid vin hans (og minn lika) hann Luke a msn rett i thessu og hann er strax byrjadur ad plana eitthvad rokna djamm sem vid förum a thvi their aetla sko ad syna mer tha hlid a London sem turistarnir sja ekki mjög oft...úúúú I can´t wait...thessir strakar eru nattlega snillingar med meiru og thad verdur meira en gaman ad sja tha aftur...

...en i dag er skyjad...eg hef ekkert ad gera og i kvöld er djamm...svona er Finnland i dag...
Stay black - Salinto!

5.8.03

...Og i dag...

...akvad eg ad skella mer i göngutur i stadinn fyrir skokk undir thvi yfirskini ad thad se slaemt fyrir hnen ad skokka...audvitad var raunverulega astaedan su ad thad er ogedslega heitt i dag og eg nennti ekki ad skokka thvi eg er löt, löt manneskja...en eg helt samt ad thad yrdi gedveikt stud ad fara svona i göngutur thannig ad eg let i mig tígó, valhoppadi ut i sumarid og andadi ad mer yndislega skandinaviska loftinu...oooo hvad thetta yrdi yndislegur göngutur...eda svo helt eg i byrjun...byrjadi vel...eg var i godum filing med tígóid mitt og brosandi ut ad eyrum...og tha byrjadi martrödina...adur en eg vissi af var eg ordin fangi natturunnar...fyrir tha sem mig ekki thekkja og vita ekki tha er eg sjuklega hraedd vid flugur (og öll önnur skordyr...en serstaklega flugur) og tha meina eg ad thetta er sjukleg fobia...eg bara meika ekki hluti sem eru med vaengi og geta flögrad kringum mann eins og gedsjuk gella med brokarsott og geta svo plantad ser a mann og skridid a manni og alls konar vidbjodur...burrr....thannig ad eg bara frikadi ut adan thvi allt i einu voru vespur svoleidis i tugatali farnar ad flugja allt i kringum mig...og thaer gefa fra ser svona ogedslega kripi ogedsleg hljod sem ad frikar mig alveg ut...thannig ad eg byrjadi ad hlaupa og hlaupa eins og faetur togudu i gedveikiskastinu minu thvi vespurnar her eru a staerd vid hnefann a mer...svo allt i einu thegar eg rankadi vid mer ur maniunni minni tha var eg komin eitthvad ut i rassgat sem eg hafdi aldrei komid adur...og nota bene eg er i okunnugu landi...okunnugu landi...tynd i okunnugu landi...allir bunad na thvi held eg...en ja...thannig ad eg reyndi ad labba adeins en alltaf thegar eg stoppadi ad hlaupa tha flippudu vespurnar ut og byrjudu ad areita mig aftur...og tha byrjadi annad stig paranojunnar og thad er thegar madur heldur ad thad seu milljon litil dyr ad skrida a manni og manni klaegjar eins og eg veit ekki hvad...thannig ad ekki nog med thad ad eg leit ut eins og gedsjuklingur...a hardahlaupum fra einhverjum ogedslegum vespum...og nota bene thad var ekki eins og eg hafi hlaupid beint heldur hljop eg svona sitt a hvorum helmingi götunnar til ad fordast kvikindin...en tha var eg lika byrjud ad klora mer og bölva eins og andskotinn nattlega a islensku...svo kom eg ad einhverju byggingasvaedi sem var haefilega langt fra öllum grodri thannig ad audvitad helt eg tha ad vespurnar heldu sig ekki thar...guess again...thad voru helmingi fleiri vespur thar ef eitthvad er og alls konar önnur kvikindi...nuna var Lillan ordin barasta hraedd og hljop eg beint inni einhvern skog og hljop og hljop og hljop ona einhverjum trjam og grodri og mold og vibba...thangad til loksins loksins komst eg einhvern veginn aftur a göngustiginn minn (Gud er ad fylgjast med mer greinilega...takk fyrir thad)...eeen eg var langt fra thvi ad vera hult thvi eins og a leidinni i gedveikin tha voru nattlega lika ogedslegar vespur a leidinni heim og thvi skiptist eg a ad hlaupa og labba i thessum sjuklega hita...eeeen loksins sa eg Esso bensinstödina mina og vissi i hjarta minu ad allt yrdi i lagi thvi eg vaeri komin heim...aaaa...og nu sit eg her i the comfort of my so called home og gaeti ekki verid anaegdari...takk fyrir mig i dag segi eg nu bara...

...eeen eg bloggadi ekkert i gaer...undur og storkmerki gerast enn...thad var nu kannski ut af thvi ad i gaer var dagur hugsunarinnar...eg var ad skrifa litla smasögu (sem gaeti ordid ad storsögu...ekki buin enntha) og svo var eg mikid ad hugsa um hvort eg aetti ad henda lukkunariunum minum...for meira ad segja i H&M og keypti mer 3 snoopy nariur i stadinn fyrir lukkunariurnar minar...malid er sko ad lukkunariurnar minar eru ordnar vel notadar og eru svona vid thad ad detta i sundur...en thetta er nu einu sinni lukkunariurnar minar (astaeda fyrir thvi vidurnefni ekki gefin upp ad thessu stöddu) og thar sem eg er mjööög hjatruafuddl tha vil eg helst ekki henda theim a medan eg er ad ferdast...til hvers ad storka örlögunum ad othörfu segi eg nu bara...eeeen nuna verdur madur bara i snoopy og ef eitthvad heppilegt gerist i theim narium tha tek eg thad sem merki um ad kvedja gömlu nariurnar...

...eeen i dag er steikjandi hiti...eg er enn i andlegu sjokki eftir göngutur dagsins og i kveld er thad svo rosa hladbord og fineri...svona er Finnland i dag...
Stay black - Salinto!

3.8.03

...Og tha eru thad sma hugleidingar um...

...karlmenn...og straka...og hreinlega gagnstaeda kynid...ooooo...hve oft hef eg thurft ad sitja i kvennafans og hlusta a umraedur um hvad strakar eru ömurlegir og bla bla bla...eg hef alltaf lagt thad i umraeduna ad strakar seu frabaerar mannveru og karlmenn yfir höfud mjög myndarlegir og gaman ad horfa a tha...tha er yfirleitt horft a mig med illskulegu augnaradi og byrjad ad tala um megrun eda eitthvad alika gafulegt...

...astaedan fyrir thvi ad mer finnst strakar og karlmenn frabaerir er kannski ut af thvi ad sumir af minum bestu vinum eru karlkyns og their eru frabaerustu mannverur i heimi og eg dyrka tha ut af lifinu...svo ekki se minnst a hvad their eru skemmtilegir og fyndnir...en thad er samt löngu sannad mal ad thegar thu kynnist strak sem er ekki med vinattu i huga heldur eitthvad annad tha gjörbreytist hann i einhverja adra manneskju og su hlid a karlmönnum er yfirleitt su hlid sem verdur fyrir barsmidum i kvennaklubbum raudsokka...sem er sorglegt...en satt...

...thad sem olli thessum skyndilegu hugleidingum um tilvistarrett gagnstaeda kynsins er party sem eg for i i gaer...mig langar eiginlega bara ad segja aej aej aej...eg kem tharna inn og fyrsta sem eg se er addaandinn minn sem virtist vera agaetlega heilbrigdur vid fyrstu kynni eeen thetta kvöld atti eftir ad breyta theirri skodun...en allavega...i thessu partyi var karlpeningurinn i miklum meirihluta...og eg var nattlega kynnt fyrir öllum thar sem eg var svona the odd one out...fra Islandi og allt thad...eeeen eg nadi ad naela mer i mjög skemmtilegan strak til ad tala vid sem var gott daemi um skemmtilega straka og vid töludum i sma tima og thad var engin vidreynsla i gangi eda neitt....bara mjög heilbrigdur ungur drengur....svooo komu vinir hans...3 vinir hans...og mer fannst svona eins og ad vaeri verid ad kaefa mig....jiiiddduda mia...alltaf thegar eg var ad tala vid heilbrigda strakinn tha komu hinir thrir allir ad reyna ad vera fyndnir...gera grin ad hverjum ödrum og svo throadist thad uppi ad gera grin ad Islendingum...tha byrjadi eg med mitt kaldhaednislega djok og gerdi thokkalegt grin af theim öllum...og enginn fattadi thad...nema nattlega frabaeri strakurinn...eg thakka gudi fyrir ad thvagbladran gerdi vart vid sig a thessum timapunkti og eg skaust eins og elding inna klosstid...mitt athvarf i thessu svokallada partyi...

...eeeen i framhaldi af thessu langar mig ad vitna i ekki svo gamalt blogg hja mer sem eg fekk einmitt comment a um daginn...thad er lysing min a manninum sem eg vil finna...

„...agaetlega myndarlegan mann, a bilinu 25-30 ara, skemmtilegan, gafadan, mjög havaxinn, soldid thybbinn, romantiskan, fyndinn og i jakkafötum..."

...skoooo...eg fekk comment a hvort eg vaeri ekki adeins ad threngja aldurinn of mikid...tja...kannski er eg ad gera thad...en ef folk hefdi lesid bloggid til enda tha myndi thad sja ad eg tek thad einnig fram ad allar undantekningar eru teknar til greina...eeen eg held eg vilji tho gefa thessum aldri skekkjumörk uppa +/- 2 ar...held eg leyfi mer ekki meira...of ungir strakar eru bara ekki fyrir mig og of gamlir kaddlar eru bunir ad missa sjarmann ef their fara mikid yfir 32gja ara aldurinn (no offense til allra kaddla)...svooo kannski vikka eg fatavalid adeins...ok ok...hann tharf kannski ekki ad vera alltaf i jakkafötum...hann tharf allavega ad eiga einhver saet jakkaföt...tja og kannski einhverja saeta boli undir jakkafötinn (ljos blaa kannski...eda fjolublaa)...og hann tharf ad vera töff klaeddur...hagkaupsbolagengid verdur ekki tekid til greina i thessu samhengi og heldur ekki gaurar sem versla i Dressman....

...sooo there you have it...gangi ykkur vel...og eg held afram ad gera ekki neitt i thynkunni...svona er Finnland i dag...
Stay black - Salinto!