Og djöfull var þetta suddalegt fyddlerí í gær....
...meeen ó meeeen....Dísa skvís hans Dóra móra hringdi í mig þegar ég var nývöknuð í gærkveldi og spurði hvort mig langaði að kíkja á lífið...og ég sagðist ætla að sjá til því ég var svona mygluð light og ekki alveg í stuði þannig að ég bjóst ekki við því...svo snerist mér hugur og ég reyndi að gera mig soldið sæta (sem gekk svona la la...betur en vanalega allavega) og ætlaði nú að skella mér á lífið en vera á bíl því ég er að vinna alla helgina...þá sagði Dísa mér að við fengum far í og úr bænum þannig að ég skellti í einn White Russian í krukku og kippti með mér kippu af fríhafnarcarlsberg...og drakk og drakk og drakk og spjallaði og drakk með Dísu og frænku hennar Mæju sem er að fara að gifta sig í sumar og hún er jafngömul og ég (!!)...soldið veruleikasjokk það en rosa fín stelpa og virtist vera svona þokkalega well together þannig að hún er eflaust að gera það rétta...en svo þegar við vorum orðnar fuddlar þá skelltum við okkur niðrá Hverfis þar sem við hittum Dóra, Togga og Guðjón og tilltum okkur hjá þeim...Hverfis var alveg að gera sig...kannski útaf því að maður var í góðra vina hópi...og dj-inn spilaði Cure fyrir mig...eeeeen við kíktum svo á Vegó þar sem Gunni barþjónn úr FB fær stórt rafrænt knús fyrir að vera alltaf svona mikið krútt að gefa manni drykki...bauð okkur uppá einhver skot og læti...alger músí...inná Vegó var nú ekki margt um manninn en þar hitti ég nú samt sæta Hanz gaurinn og spjallaði lengi vel við hann...svo var aðeins kíkt á Hverfis þar sem litla lambið hún Lilla var kýld...eða næstum því...það var gaur sem réðst á mig og náði smá að dangla í mig...ef litli sæti Hanz gaurinn hefði ekki haldið honum aftur þá væri Lillan með myndarlegt glóðurauga í dag því sækó gaurinn er sterkur og illur...algert helvítis fífl...eeeen svo var bara eftirápartí dauðans og Lillan var komin heim rúmlega níu...skellti í sig frönskum og sturtu og dreif sig í vinnuna...svona netthífuð og skemmtileg og sit nú hér og er að furða mig á því að ég stend enn í lappirnar...en mamma er að elda hamborgara og franskar...ef ég á ekki bestu mömmu í heimi þá veit ég ekki hvað...
...en fyndið hvað síðustu 3 vikur eru búnar að vera roooosalega súrealískar...vegna ýmissa atburða sem ég fer nú ekkert nánar útí en mér finnst eins og ég sé að horfa á sjálfa mig gera alls kyns hluti sem ég hélt ég fengi aldrei tækifæri á að gera...lítið dæmi um það er að ég skoraði mark í gær í fússball með vinnufólkinu...ég hef aldrei skorað mark á ævinni og er ég því í sjöunda himni...en ég fíla alveg þennan súra veruleika sko...en ég held samt að maður verði nú aðeins að fara að festa sig á jörðina og gera hreint fyrir sínum dyrum...eeeen ekki samt alveg strax....það er alltof gaman að lifa og hrærast í súra veruleikanum...
Stay black
22.3.03
21.3.03
Og lag dagsins er tvímælalaust...
...gamli slagarinn Fire með Bruce Springsteen....segir einhvern veginn allt sem segja þarf...sérstaklega boldaða erindið...enjoy...
I'm driving in my car, I turn on the radio
I'm pulling you close, you just say no
You say you don't like it, but girl I know you're a liar
`Cause when we kiss, Fire
Late at night I'm takin' you home
I say I wanna stay, you say you wanna be alone
You say you don't love me, girl you can't hide your desire
`Cause when we kiss, Fire
You had a hold on me, right from the start
A grip so tight I couldn't tear it apart
My nerves all jumpin' actin' like a fool
Well your kisses they burn but your heart stays cool
Romeo and Juliet, Samson and Delilah
Baby you can bet their love they didn't deny
Your words say split but your words they lie
`Cause when we kiss, Fire
Stay black
...gamli slagarinn Fire með Bruce Springsteen....segir einhvern veginn allt sem segja þarf...sérstaklega boldaða erindið...enjoy...
I'm driving in my car, I turn on the radio
I'm pulling you close, you just say no
You say you don't like it, but girl I know you're a liar
`Cause when we kiss, Fire
Late at night I'm takin' you home
I say I wanna stay, you say you wanna be alone
You say you don't love me, girl you can't hide your desire
`Cause when we kiss, Fire
You had a hold on me, right from the start
A grip so tight I couldn't tear it apart
My nerves all jumpin' actin' like a fool
Well your kisses they burn but your heart stays cool
Romeo and Juliet, Samson and Delilah
Baby you can bet their love they didn't deny
Your words say split but your words they lie
`Cause when we kiss, Fire
Stay black
Og núna er ég búin að vera....
...símalaus síðan á þriðjudag og það er alveg hræðilegt! Djöfull er maður orðinn háður þessu...mér líður eins og ég sé ekki í neinum tengslum við umheiminn því það eru svo margir sem vita bara gsm-símann minn...og það svo sem er ekkert skárra að vita heimasímann minn því ef ég er ekki í vinnunni þá er ég í ræktinni eða í ljósum eða bara einhvers staðar annars staðar en heima...ha ha ha...þannig að ég er mjöööög svo antí sósjal at the moment...þið verðið bara að fyrirgefa mér það...en hún Katrín krútt ætlar kannski að lána mér síma í dag svona þangað til að ég fer út að minnsta kosti...bara bögg að þessi helvítis ericsson símadrusla save-ar símanúmer inná sjálfan símann þegar kortið er fullt þannig að ég á einhver 40-50 símanúmer inná síma sem ég get ekki kveikt á...fussss...eeen dagurinn í dag er góður dagur...fór í Veggsport í morgun og gerði æfingu sem ég hef aldrei getað en viti menn...ég gat hana!! Jeyj me...vonandi held ég áfram að vera svona frábær og meiriháttar...ha ha ha!
Stay black
...símalaus síðan á þriðjudag og það er alveg hræðilegt! Djöfull er maður orðinn háður þessu...mér líður eins og ég sé ekki í neinum tengslum við umheiminn því það eru svo margir sem vita bara gsm-símann minn...og það svo sem er ekkert skárra að vita heimasímann minn því ef ég er ekki í vinnunni þá er ég í ræktinni eða í ljósum eða bara einhvers staðar annars staðar en heima...ha ha ha...þannig að ég er mjöööög svo antí sósjal at the moment...þið verðið bara að fyrirgefa mér það...en hún Katrín krútt ætlar kannski að lána mér síma í dag svona þangað til að ég fer út að minnsta kosti...bara bögg að þessi helvítis ericsson símadrusla save-ar símanúmer inná sjálfan símann þegar kortið er fullt þannig að ég á einhver 40-50 símanúmer inná síma sem ég get ekki kveikt á...fussss...eeen dagurinn í dag er góður dagur...fór í Veggsport í morgun og gerði æfingu sem ég hef aldrei getað en viti menn...ég gat hana!! Jeyj me...vonandi held ég áfram að vera svona frábær og meiriháttar...ha ha ha!
Stay black
Og svo ég gleymi nú ekki aðalmálinu...
....gleðilegan flöskudag!!!...ég hlakka svo sem ekkert voðalega til helgarinnar þar sem ég er að vinna upp Köben helgina og það er ekkert spennandi að gerast...samt á ég fullt af víni!! Piff...
Stay black
....gleðilegan flöskudag!!!...ég hlakka svo sem ekkert voðalega til helgarinnar þar sem ég er að vinna upp Köben helgina og það er ekkert spennandi að gerast...samt á ég fullt af víni!! Piff...
Stay black
Og svo ég tali nú meira um anorexíu...
...þá hef ég ekkert haft update á heilsuátakinu mínu....sem átti reyndar bara að endast fram yfir árshátíð því ég keypti dress sem var svona í þrengsta lagi og mig langaði ekki að líta út eins og fíll í fiskibolludós þannig að ég tók mig á og það virkaði svona líka vel...4 kíló á 4 vikum...frekar stolt af því...og núna er ég svona eiginlega haldin áfram en samt ekki af alveg eins mikilli hörku...ég fer alveg jafn oft að æfa en ég borða kannski aðeins meira...samt ekki...fle fle fle...ég var einmitt að fatta það að í venjulegri viku þá fer ég á æfingu 10 sinnum í viku! Er það heilbrigt?! Fussumsvei ég held barasta ekki...
...eeeeen núna er The Bachelor búinn...og ég var kannski ekkert úber spennt yfir þættinum í gær því hann var búnað losa sig við mína stúlku sem var hún yndisfagra og glæsilega Gwen...snöööökt...þannig að valið stóð á milli dökkhærðu þokkadísinnar Helene og geðsjúka Suðurríkjabúans Brooke...og ég hélt með hvorugri...en af tvennu illu valdi ég þó Helene og viti menn...hann bað hennar og læti...æjjji voðalega krúttlegt og það er nú hjónasvipu með þeim...voðalega mikið ævintýri...þessi þáttur er eins og sniðinn fyrir einhleypar stúlkur eins og mig ha ha ha...en þetta er mest tjísí þáttur sem ég hef séð á ævinni en ég held samt að það eigi eftir að toppa hann eftir viku þegar The Bachelorette fer í sýningu...how sad is that? Þessi Trista tapaði í fyrra í The Bachelor og núna er hún í The Bachelorette...greyið stúlkan...samt ekki...núna fær hún að möndla 25 gaura á meðan ég fæ að möndla...tja...ekki neitt....
Stay black
...þá hef ég ekkert haft update á heilsuátakinu mínu....sem átti reyndar bara að endast fram yfir árshátíð því ég keypti dress sem var svona í þrengsta lagi og mig langaði ekki að líta út eins og fíll í fiskibolludós þannig að ég tók mig á og það virkaði svona líka vel...4 kíló á 4 vikum...frekar stolt af því...og núna er ég svona eiginlega haldin áfram en samt ekki af alveg eins mikilli hörku...ég fer alveg jafn oft að æfa en ég borða kannski aðeins meira...samt ekki...fle fle fle...ég var einmitt að fatta það að í venjulegri viku þá fer ég á æfingu 10 sinnum í viku! Er það heilbrigt?! Fussumsvei ég held barasta ekki...
...eeeeen núna er The Bachelor búinn...og ég var kannski ekkert úber spennt yfir þættinum í gær því hann var búnað losa sig við mína stúlku sem var hún yndisfagra og glæsilega Gwen...snöööökt...þannig að valið stóð á milli dökkhærðu þokkadísinnar Helene og geðsjúka Suðurríkjabúans Brooke...og ég hélt með hvorugri...en af tvennu illu valdi ég þó Helene og viti menn...hann bað hennar og læti...æjjji voðalega krúttlegt og það er nú hjónasvipu með þeim...voðalega mikið ævintýri...þessi þáttur er eins og sniðinn fyrir einhleypar stúlkur eins og mig ha ha ha...en þetta er mest tjísí þáttur sem ég hef séð á ævinni en ég held samt að það eigi eftir að toppa hann eftir viku þegar The Bachelorette fer í sýningu...how sad is that? Þessi Trista tapaði í fyrra í The Bachelor og núna er hún í The Bachelorette...greyið stúlkan...samt ekki...núna fær hún að möndla 25 gaura á meðan ég fæ að möndla...tja...ekki neitt....
Stay black
20.3.03
Og ég fékk alveg undarlegt...
...comment í gær frá mínum besta vini (þó ég sjái hann aldrei :() honum Óla hjúkku...hann var að skoða myndirnar frá Köben (sem ég get by the way ekki sett fastan link hér inn á..puff) og spurði mig svo hvort ég væri með anorexíu!! Ég hef aldrei heyrt neitt svona fáránlegt...ómægod...ég held að hann þurfi aðeins að kíkja á the big picture...og þá meina ég the biiiig picture...hann er ágætur greyið...kannski er þetta útaf því að ég er soldið beinaber hjá viðbeinunum...ég hef reyndar ekkert pælt í því en það sést mjööög vel á þessum myndum...en ég .... með anorexíu .... ha ha ha ha ha ha ha ha ha ha!!
...en hetja dagsins í gær var einmitt hann Fancy...annar af mínum bestu vinum...sem kom með banana til mín í vinnuna þessi elska...reyndar þegar ég átti eftir að vinna í hálftíma...en samt...ég var reyndar að lána honum disk með alls konar forritum þannig að þetta voru jöfn skipti...en hann er samt krútt og óska ég honum góðs gengis í vinnunni í vikunni...
...en heimurinn er svo ljótur í dag að mig langar að gráta...hvað eru BNA menn að pæla?! Bara Nazi-style...með einhvern brjálaðan áróður og læti í útvarpinu í Írak...hvað er það? Og þessi Bush er nú einn heimskasti maður í heimi...var með voða ræðu í nótt sem sagði að Saddam Hussein væri slæmur maður því hann notaði saklausa menn, konur og börn sem varnarskyldi..hummmm...and you´re any better? Hvern heldur Bush að hann sé að drepa? Heldur hann að þessar 5 milljónir sem búa í Baghdad séu allar einhverjir illvænir terroristar? Meeen ó meeen...ég bara varð meira en reið að horfa á þennan ljóta fréttaflutning sem leiddi bara til þess að ég hljóp eins og mother fucker (hvernig hlaupa þeir eiginlega ha ha ha---fannst etta svo fyndið hjá Óla) með kreppta hnefa (án gríns þá var ég með verki sko) og brenndi öllu sem ég borðaði í gær (sem var nú ekki mikið þar sem ég er nú með anorexíu ;)..þannig að þetta er búinn að vera bitursætur morgunn og heldur örugglega áfram þannig...
Stay black and anorexic
...comment í gær frá mínum besta vini (þó ég sjái hann aldrei :() honum Óla hjúkku...hann var að skoða myndirnar frá Köben (sem ég get by the way ekki sett fastan link hér inn á..puff) og spurði mig svo hvort ég væri með anorexíu!! Ég hef aldrei heyrt neitt svona fáránlegt...ómægod...ég held að hann þurfi aðeins að kíkja á the big picture...og þá meina ég the biiiig picture...hann er ágætur greyið...kannski er þetta útaf því að ég er soldið beinaber hjá viðbeinunum...ég hef reyndar ekkert pælt í því en það sést mjööög vel á þessum myndum...en ég .... með anorexíu .... ha ha ha ha ha ha ha ha ha ha!!
...en hetja dagsins í gær var einmitt hann Fancy...annar af mínum bestu vinum...sem kom með banana til mín í vinnuna þessi elska...reyndar þegar ég átti eftir að vinna í hálftíma...en samt...ég var reyndar að lána honum disk með alls konar forritum þannig að þetta voru jöfn skipti...en hann er samt krútt og óska ég honum góðs gengis í vinnunni í vikunni...
...en heimurinn er svo ljótur í dag að mig langar að gráta...hvað eru BNA menn að pæla?! Bara Nazi-style...með einhvern brjálaðan áróður og læti í útvarpinu í Írak...hvað er það? Og þessi Bush er nú einn heimskasti maður í heimi...var með voða ræðu í nótt sem sagði að Saddam Hussein væri slæmur maður því hann notaði saklausa menn, konur og börn sem varnarskyldi..hummmm...and you´re any better? Hvern heldur Bush að hann sé að drepa? Heldur hann að þessar 5 milljónir sem búa í Baghdad séu allar einhverjir illvænir terroristar? Meeen ó meeen...ég bara varð meira en reið að horfa á þennan ljóta fréttaflutning sem leiddi bara til þess að ég hljóp eins og mother fucker (hvernig hlaupa þeir eiginlega ha ha ha---fannst etta svo fyndið hjá Óla) með kreppta hnefa (án gríns þá var ég með verki sko) og brenndi öllu sem ég borðaði í gær (sem var nú ekki mikið þar sem ég er nú með anorexíu ;)..þannig að þetta er búinn að vera bitursætur morgunn og heldur örugglega áfram þannig...
Stay black and anorexic
19.3.03
Og ég vil þakka....
..hlýhug til mín vegna bloggleysis...æjji ástæðan er bara sú að ég er með þá stefnu að ef maður getur ekki verið trúr sjálfum sér þá á maður bara að sleppa þessu öllu saman...og ég get ekki lengur verið trú sjálfri mér í mínu bloggi því það er alltof mikið sem mig langar rosalega að skrifa en get ekki því það myndi verða soldið haddló...efast um að einhver nenni að lesa tilfinningasteypuna sem kemur uppúr mér og svo ekki sé minnst á hvað það er svo vandræðalegt þegar maður hittir fólk sem les síðuna mína og veit nákvæmlega hvernig mér líður...ha ha ha....gotcha punks! Ætlaði aðeins að láta ykkur halda að ég væri eitthvað þunglynt basket case...mouhahaha...and it worked! En svona án gríns þá er ég að spá í að hætta að blogga en ég held ég geti það ekki...ég hef alltof mikið að segja enda tala ég alla mína vökutíma...stanslaust ha ha ha...þá við sjálfan mig ef enginn er nálægt..mér finnst bara magnað að fólki finnist gaman að lesa bloggið mitt því þetta er svo mikið eitthvað „fór að skokka í morgunn og fékk að horfa á popp tíví.." eða „squash tíminn í dag var helvíti lélegur..."...magnað að ykkur þarna úti finnist þetta gaman...I salute you ;)
....en squash tíminn í dag var helvíti lélegur...ha ha ha..ég er húmoristi í dag...en hann var í alvöru lélegur..en ég nenni ekki að tala um það...
....en eins og þið á msn hafið tekið eftir þá vantar mig síma...síminn minn bara mótmælti áfengisneyslu minni í gær þegar ég og Sigga Vala skelltum okkur á Jensen og dó...eeen mig vantar eiginlega ekki lengur síma því Sigga Vala ætlar að lána mér gamlan sinn svona meðan ég er á þessu litla landi...sem er nú ekki lengi!!
Stay black
..hlýhug til mín vegna bloggleysis...æjji ástæðan er bara sú að ég er með þá stefnu að ef maður getur ekki verið trúr sjálfum sér þá á maður bara að sleppa þessu öllu saman...og ég get ekki lengur verið trú sjálfri mér í mínu bloggi því það er alltof mikið sem mig langar rosalega að skrifa en get ekki því það myndi verða soldið haddló...efast um að einhver nenni að lesa tilfinningasteypuna sem kemur uppúr mér og svo ekki sé minnst á hvað það er svo vandræðalegt þegar maður hittir fólk sem les síðuna mína og veit nákvæmlega hvernig mér líður...ha ha ha....gotcha punks! Ætlaði aðeins að láta ykkur halda að ég væri eitthvað þunglynt basket case...mouhahaha...and it worked! En svona án gríns þá er ég að spá í að hætta að blogga en ég held ég geti það ekki...ég hef alltof mikið að segja enda tala ég alla mína vökutíma...stanslaust ha ha ha...þá við sjálfan mig ef enginn er nálægt..mér finnst bara magnað að fólki finnist gaman að lesa bloggið mitt því þetta er svo mikið eitthvað „fór að skokka í morgunn og fékk að horfa á popp tíví.." eða „squash tíminn í dag var helvíti lélegur..."...magnað að ykkur þarna úti finnist þetta gaman...I salute you ;)
....en squash tíminn í dag var helvíti lélegur...ha ha ha..ég er húmoristi í dag...en hann var í alvöru lélegur..en ég nenni ekki að tala um það...
....en eins og þið á msn hafið tekið eftir þá vantar mig síma...síminn minn bara mótmælti áfengisneyslu minni í gær þegar ég og Sigga Vala skelltum okkur á Jensen og dó...eeen mig vantar eiginlega ekki lengur síma því Sigga Vala ætlar að lána mér gamlan sinn svona meðan ég er á þessu litla landi...sem er nú ekki lengi!!
Stay black
18.3.03
Og ég er að spá í að...
...hætta að blogga...hvernig líst ykkur á það? Einhver hugdetta hjá mér í dag...kannski útaf því að dagurinn er ekki búinn að vera sá besti hver veit...kannski skipti ég um skoðun á morgun...kannski ekki...kannski verður ekkert blogg hér í fyrramálið...hver veit...life´s full of surprises..
...eeen ég er búin að eyða síðasta klukkutímanum eða svo að skanna inn myndir frá Köben og þær má nálgast hér ... skannaði ekki einu sinni helminginn af myndunum því mar vill nú ekki vera að þreyta fólk með useless myndum...reyni svona að velja þær skemmtilegustu úr...en djöfull er nú annars leiðinlegt að skanna inn ...meeen ó meeen...je je ég veit...fá sér digital...ég bara er ekki mikil tölvumanneskja og ég vil miklu frekar taka einhverjar useless myndir og borga fyrir þær og eiga allar heldur en að geta bara ýtt smá á delete og voila...öll heimskupör kvöldsins farin...ég vil endilega eiga mín heimskupör á mynd og geta dást að þeim seinna...svo á mar líka alltaf sjéns ef manni líkar ekki við einhvern á myndinni að rífa hana ha ha ha...þó ég hafi nú ekki lagt það í vana minn þá er það örugglega ágætisútrás...
Stay black
...hætta að blogga...hvernig líst ykkur á það? Einhver hugdetta hjá mér í dag...kannski útaf því að dagurinn er ekki búinn að vera sá besti hver veit...kannski skipti ég um skoðun á morgun...kannski ekki...kannski verður ekkert blogg hér í fyrramálið...hver veit...life´s full of surprises..
...eeen ég er búin að eyða síðasta klukkutímanum eða svo að skanna inn myndir frá Köben og þær má nálgast hér ... skannaði ekki einu sinni helminginn af myndunum því mar vill nú ekki vera að þreyta fólk með useless myndum...reyni svona að velja þær skemmtilegustu úr...en djöfull er nú annars leiðinlegt að skanna inn ...meeen ó meeen...je je ég veit...fá sér digital...ég bara er ekki mikil tölvumanneskja og ég vil miklu frekar taka einhverjar useless myndir og borga fyrir þær og eiga allar heldur en að geta bara ýtt smá á delete og voila...öll heimskupör kvöldsins farin...ég vil endilega eiga mín heimskupör á mynd og geta dást að þeim seinna...svo á mar líka alltaf sjéns ef manni líkar ekki við einhvern á myndinni að rífa hana ha ha ha...þó ég hafi nú ekki lagt það í vana minn þá er það örugglega ágætisútrás...
Stay black
Og djöfulsins þrjóskuhlaup....
...var hlaupið í morgun...vúúússsj...ég var að drepast í maganum eftir allt þetta haribo þannig að ég er bara fegin að ég hélt því niðri...hefði ekki verið falleg sjón...en þar sem ég var alein í ræktinni í morgun þá kannski hefði það sloppið ha ha ha...gaman að vera ein á brettinu..þá fær mar að hafa popp tíví og svona...geðveikt nice...
...en vá hvað það er skrýtið að koma aftur í veruleikann...mar er voðalega fljótur að komast uppá lagið með að slæpast bara allan daginn og sötra bjór...og manni langar að halda því áfram...ekkert gaman að vera komin aftur í vinnuna og borða skyr og ávexti...buhuhu...
...en margir hafa kannski undrað sig á því að ég hafi ekki keypt neitt útí Köben...sem er náttúrulega fáránlegt þar sem þetta er nú ég...eeeen ég reyndi aðeins að stoppa mig af og keypti lítið annað en það sem ég var búnað plana að kaupa...keypti mér cd-player (með fjarstýringu...schnilld!), myndavél, ilmvatn, íþróttaföt, pils, bol, sokka og svo bara bjór, kahlua og vodka...hef aldrei keypt neitt vín í fríhöfninni þannig að mér fannst þetta alger snilldarferð...en það er rosalega erfitt að fara í svona ferð vitandi það að þú mátt ekki eyða neinu og því geri ég soleiðis aldrei aldrei aftur...tja..nema eftir einn og hálfan mánuð þegar ég fer til Spánar...íha!
Stay black
...var hlaupið í morgun...vúúússsj...ég var að drepast í maganum eftir allt þetta haribo þannig að ég er bara fegin að ég hélt því niðri...hefði ekki verið falleg sjón...en þar sem ég var alein í ræktinni í morgun þá kannski hefði það sloppið ha ha ha...gaman að vera ein á brettinu..þá fær mar að hafa popp tíví og svona...geðveikt nice...
...en vá hvað það er skrýtið að koma aftur í veruleikann...mar er voðalega fljótur að komast uppá lagið með að slæpast bara allan daginn og sötra bjór...og manni langar að halda því áfram...ekkert gaman að vera komin aftur í vinnuna og borða skyr og ávexti...buhuhu...
...en margir hafa kannski undrað sig á því að ég hafi ekki keypt neitt útí Köben...sem er náttúrulega fáránlegt þar sem þetta er nú ég...eeeen ég reyndi aðeins að stoppa mig af og keypti lítið annað en það sem ég var búnað plana að kaupa...keypti mér cd-player (með fjarstýringu...schnilld!), myndavél, ilmvatn, íþróttaföt, pils, bol, sokka og svo bara bjór, kahlua og vodka...hef aldrei keypt neitt vín í fríhöfninni þannig að mér fannst þetta alger snilldarferð...en það er rosalega erfitt að fara í svona ferð vitandi það að þú mátt ekki eyða neinu og því geri ég soleiðis aldrei aldrei aftur...tja..nema eftir einn og hálfan mánuð þegar ég fer til Spánar...íha!
Stay black
17.3.03
Og meeeen...
..hvað maður er þjakaður ekki aðeins af þreytu heldur áfengisskorti...fráhvarfseinkenni punktur is góðan daginn segi ég nú bara jiddúddamía...ég er að berjast við löngunina í bjór...reyndar er ég að berjast við löngunina í White Russian þannig að ég poppaði upp bjór áðan því mér fannst ívið of mikið alkóhólistamerki að fara að ná í shake-erinn og klaka og blanda sér Hvítan Rússa svona á mánudagseftirmiðdegi...hámaði svo í mig fullt fullt af Haribo Matador mixi sem er nú einu sinni my favorite þannig að núna er mér hálfbumbult...hálfbumbult en langar í bjór...awww...sounds like a poem sveimérþá...en þessi áfengisþörf er óþolandi þannig að ég er búin að setja mér takmark = ekkert áfengi fyrr en í fyrsta lagi næstu helgi....við sjáum bara til hvernig það allt saman gengur...
Stay black
..hvað maður er þjakaður ekki aðeins af þreytu heldur áfengisskorti...fráhvarfseinkenni punktur is góðan daginn segi ég nú bara jiddúddamía...ég er að berjast við löngunina í bjór...reyndar er ég að berjast við löngunina í White Russian þannig að ég poppaði upp bjór áðan því mér fannst ívið of mikið alkóhólistamerki að fara að ná í shake-erinn og klaka og blanda sér Hvítan Rússa svona á mánudagseftirmiðdegi...hámaði svo í mig fullt fullt af Haribo Matador mixi sem er nú einu sinni my favorite þannig að núna er mér hálfbumbult...hálfbumbult en langar í bjór...awww...sounds like a poem sveimérþá...en þessi áfengisþörf er óþolandi þannig að ég er búin að setja mér takmark = ekkert áfengi fyrr en í fyrsta lagi næstu helgi....við sjáum bara til hvernig það allt saman gengur...
Stay black
Og helgin var...
...aaaaalveg frábær!!! Ef þetta er ekki ein skemmtilegasta ferð sem ég hef farið í þá veit ég ekki hvað...og ekki spillir nú fyrir að mar fékk etta frítt...kannski svartur punktur er að kreditkortinu mínu var lokað um miðjan laugardaginn...ekki vegna ofneyslu heldur vegna heimsku Dana að biðja um PIN númer þegar maður verslar í búð..hvað er það? Ég verð að opna það í dag...eða kannski sleppi ég því bara...neeee...held ekki...eeeen leiðinlegt var að það þurfti að halda mér uppi á laugardaginn og drakk ég þ.a.l. frítt allan daginn...og kveldið...og ég drakk sko ekkert lítið ha ha ha...en maður reynir nú að borga sem flestum sem ég man eftir...annars getið þið bara haft samband við mig ha ha ha...
....eeeen Köben var æði og ISO er nú loksins lokið...ennþá á eftir að merge-a listann..þ.e.a.s. okkar Siggu Völu og áhugasamir geta þá bara haft samband í lok vikunnar eða eftir næstu helgi...endaspretturinn var mjööög góður og staðfesti ennþá fremur þvílík glæsimenni vinna hér með okkur...
...eeen ég veit ekki hvað meira ég á að segja um þessa helgi...margt skemmtilegt gerðist og voðalega lítið leiðinlegt gerðist og ég þambaði White Russian eins og mér væri borgað fyrir það (enda keypti ég mér kahlua og vodka í fríhöfninni...verst þeir selja ekki rjóma þar)...ég fékk mér Cosmopolitan eins og í Sex and the City og Unagi eins og í Friends (don´t worry...ég tók mynd af því) þannig að ég gerði alveg obboslega margt sem mér hefur lengi langað til að gera en aldrei komið í verk..þannig að þetta var eins konar helgi hinna óloknu atburða...
...ég vil bara nota þetta tækifæri til að þakka öllum þeim frábæru manneskjum sem urðu til þess að helgin hjá mér varð svona meiriháttar...þið eruð öll yndisleg og hérna kemur eitt stórt knús og einn stór koss frá mér...samt ekkert of blautur *blikk* *blikk*...nenni ekki að þylja upp allt sem ég gerði...segi bara að þetta var ein skemmtilegasta ferð lífsins og ég vildi bara að ég hefði framlengt....buhuhu...en núna er maður mættur til vinnu og verður nú aðeins að slúðra smá...myndir koma svo þegar rennur af mér...
Stay black
...aaaaalveg frábær!!! Ef þetta er ekki ein skemmtilegasta ferð sem ég hef farið í þá veit ég ekki hvað...og ekki spillir nú fyrir að mar fékk etta frítt...kannski svartur punktur er að kreditkortinu mínu var lokað um miðjan laugardaginn...ekki vegna ofneyslu heldur vegna heimsku Dana að biðja um PIN númer þegar maður verslar í búð..hvað er það? Ég verð að opna það í dag...eða kannski sleppi ég því bara...neeee...held ekki...eeeen leiðinlegt var að það þurfti að halda mér uppi á laugardaginn og drakk ég þ.a.l. frítt allan daginn...og kveldið...og ég drakk sko ekkert lítið ha ha ha...en maður reynir nú að borga sem flestum sem ég man eftir...annars getið þið bara haft samband við mig ha ha ha...
....eeeen Köben var æði og ISO er nú loksins lokið...ennþá á eftir að merge-a listann..þ.e.a.s. okkar Siggu Völu og áhugasamir geta þá bara haft samband í lok vikunnar eða eftir næstu helgi...endaspretturinn var mjööög góður og staðfesti ennþá fremur þvílík glæsimenni vinna hér með okkur...
...eeen ég veit ekki hvað meira ég á að segja um þessa helgi...margt skemmtilegt gerðist og voðalega lítið leiðinlegt gerðist og ég þambaði White Russian eins og mér væri borgað fyrir það (enda keypti ég mér kahlua og vodka í fríhöfninni...verst þeir selja ekki rjóma þar)...ég fékk mér Cosmopolitan eins og í Sex and the City og Unagi eins og í Friends (don´t worry...ég tók mynd af því) þannig að ég gerði alveg obboslega margt sem mér hefur lengi langað til að gera en aldrei komið í verk..þannig að þetta var eins konar helgi hinna óloknu atburða...
...ég vil bara nota þetta tækifæri til að þakka öllum þeim frábæru manneskjum sem urðu til þess að helgin hjá mér varð svona meiriháttar...þið eruð öll yndisleg og hérna kemur eitt stórt knús og einn stór koss frá mér...samt ekkert of blautur *blikk* *blikk*...nenni ekki að þylja upp allt sem ég gerði...segi bara að þetta var ein skemmtilegasta ferð lífsins og ég vildi bara að ég hefði framlengt....buhuhu...en núna er maður mættur til vinnu og verður nú aðeins að slúðra smá...myndir koma svo þegar rennur af mér...
Stay black