27.1.06

...Og jæja...

...haldidi ekki ad hun systir min hafi heidrad mig med nærveru sinni i gær...rett er thad...Earlie Pearlie Puff er komin til Arosa og kvold verdur sko dottid i thad eins og aldrei fyrr...

...annars er thad flutningsdagur a sunnudag og getid thid strax farid ad senda mer innflutningsgjafir...nyja heimilisfangid er Lollandsgade 23, 8000 Århus C...verdur ekki mikid fallegra en thetta...get ekki bedid...

...goda helgi fallega folk...
Stay black - Salinto!

25.1.06

...Og núna er maður víst...

...með aðeins meira batterí en síðast...sem betur fer...

...núna sit ég á uppáhaldskaffihúsinu mínu og á að vera að læra...hélt að ég þyrfti svo mikið að læra með hjálp netsins en fyrir um það bil klukkutíma kom í ljós að svo var ekki...og af hverju er ég enn hér?...jú...ég er letingi...er búin að eyða klukkutímanum í að downloada Antony and the Johnsons, Cat Power og Noah´s Ark og er bara mjög lukkuleg með árangurinn..

...annars er ég að fara að flytja á sunnudaginn og get ekki beðið...verður ekkert smá gaman að byrja nýtt líf á nýjum stað...ekki spillir fyrir að gaurarnir tveir sem ég mun búa með eru ekki lítið fyrir augað...frekar mikið...en gamlir eru þeir þannig að ég mun vonandi eignast tvo góða danska félaga...

...ég held að ég sé búin að smala saman heilu fótboltaliði til að hjálpa mér að flytja og búin að leigja bíl...nú er bara eftir að kaupa bjórkassann...íha...

...annars gengur allt eins og í sögu hér í Danmörku...reyndar enginn hugsanlegur karlmaður í sjónfæri en það er aukaatriði...lífið er hreinlega of fallegt til að láta einhvern random gaur skemma það...hehe...girl power...
Stay black - Salinto!

22.1.06

...Og...

...jibbýýýýý....núna er Liljan komin með voða fínt herbergi sem hún flytur inn í um næstu mánaðarmót...laglegt það...

...byrjaði leitina í síðustu viku og var þetta fyrsta herbergið sem ég skoðaði og það er fullkomið í einu orði sagt...bjart og gott...

...en aaaa...núna er tölvan að verða batteríislaus...skrifa meira seinna...
Stay black - Salinto!