Og fle fle fle...
....djöfull þooooli ég ekki fólk sem getur bara talað um fokkín veðrið við annað fólk...hvað er það? Jú...það er það sem við eigum víst öll sameiginlegt...eeeen common!!! Meeen þetta er þreytandi umræðuefni...jidúdda mía...greinilegt að sumt fólk er bara svona leiðinlegt að það hefur ekkert annað um að tala...já ég er að tala um beyglurnar í Veggsportinu....mér finnst að svona lagað ætti að banna....
Stay black
17.1.03
Og ég er Da Mazter...
Ha ha ha...tók samstarfsfélagi minn í nefið í squashi í dag...staðan var 3-2 fyrir mér ;) I´m so happy...gaman að vinna kaddla...því þeir eiga nú að vera betri en við kvensurnar...en greyið kaddlinn fær soldið mikið heat fyrir að hafa tapað fyrir stelpu...mouhahaha..ég hins vegar er hetja í mínum bás...heyr heyr...Lifi byltingin...Lifi squash...Lifi Lillan...
Stay black
Ha ha ha...tók samstarfsfélagi minn í nefið í squashi í dag...staðan var 3-2 fyrir mér ;) I´m so happy...gaman að vinna kaddla...því þeir eiga nú að vera betri en við kvensurnar...en greyið kaddlinn fær soldið mikið heat fyrir að hafa tapað fyrir stelpu...mouhahaha..ég hins vegar er hetja í mínum bás...heyr heyr...Lifi byltingin...Lifi squash...Lifi Lillan...
Stay black
Og hvert er veröldin að fara...
Ég bara hreinlega veit það ekki en hún er ekki að fara á góðan stað þegar ég gleymi næstum að taka upp Sex and the City því ég er of bissí að horfa á The Bachelor!! Deeem that´s good tv...sko The Bachelor...Sex and the City var the best tv en búið að fara soldið mikið downhill núna síðustu vikurnar og er eiginlega bara orðið leiðinlegt...en The Bachelor...tja..mér finnst nýi piparsveinninn ekki sá flottasti af þessum 5 sem voru kandídatar en hann er alveg ágætur...vinnur á...eeen mér sýndist nú af þessum preview myndum að hann sé bara með tunguna í öllum stelpunum...eeen hann nýtur the benefit of the doubt...for now...þetta er svo passlega of tjísí sjónvarpsefni að það er bara helvíti gott...mmm...og Amanda og hinn gaurinn bara saman ennþá..einhvern veginn kaupi ég það ekki alveg...mér finnst hann of hommalegur..en hann er víst ekki hommi...ó well..allt gott og blessað með það...
En plan fyrir helgina er komið...ég ætla að taka því rólega í kveld og tölvunördast eitthvað heima með ís og gúmmulaði og svo á morgun verður eitthvað tekið á því í ammælinu hennar Hjördísar hans Dóra...þar verður allt Costa-gengið líklegast og verður gaman að hitta þau svona öll saman á einum stað..langt síðan það hefur gerst :D...soo...gott plan...ég dreg Fannar með mér til Hjördísar því okkur var ætlað að fara á fyddlerí annað kvöld...ég meina..hann á ennþá bacardi flösku og ég á ennþá þessa 1 og hálfu kippu af bjór...it´s like it was written in the stars...
Stay black
Ég bara hreinlega veit það ekki en hún er ekki að fara á góðan stað þegar ég gleymi næstum að taka upp Sex and the City því ég er of bissí að horfa á The Bachelor!! Deeem that´s good tv...sko The Bachelor...Sex and the City var the best tv en búið að fara soldið mikið downhill núna síðustu vikurnar og er eiginlega bara orðið leiðinlegt...en The Bachelor...tja..mér finnst nýi piparsveinninn ekki sá flottasti af þessum 5 sem voru kandídatar en hann er alveg ágætur...vinnur á...eeen mér sýndist nú af þessum preview myndum að hann sé bara með tunguna í öllum stelpunum...eeen hann nýtur the benefit of the doubt...for now...þetta er svo passlega of tjísí sjónvarpsefni að það er bara helvíti gott...mmm...og Amanda og hinn gaurinn bara saman ennþá..einhvern veginn kaupi ég það ekki alveg...mér finnst hann of hommalegur..en hann er víst ekki hommi...ó well..allt gott og blessað með það...
En plan fyrir helgina er komið...ég ætla að taka því rólega í kveld og tölvunördast eitthvað heima með ís og gúmmulaði og svo á morgun verður eitthvað tekið á því í ammælinu hennar Hjördísar hans Dóra...þar verður allt Costa-gengið líklegast og verður gaman að hitta þau svona öll saman á einum stað..langt síðan það hefur gerst :D...soo...gott plan...ég dreg Fannar með mér til Hjördísar því okkur var ætlað að fara á fyddlerí annað kvöld...ég meina..hann á ennþá bacardi flösku og ég á ennþá þessa 1 og hálfu kippu af bjór...it´s like it was written in the stars...
Stay black
16.1.03
15.1.03
Og þetta er það allra síðasta....
Meeen óóó meeen hvað helvítis Happdrætti DAS auglýsingarnar eru pirrandi...god alive sko...alveg súrar og leiðinlegar...eiga greinilega að vera eitthvað obboslega sniðugar..."ha ha ha...ég held við setjum þetta bara á eftir öllum auglýsingum...ha ha ha"..fullt af einhverju gömlu fólki í kring sem liggur við er að kasta öndinnni við að sitja þarna og gera ekki neitt...og svo endar auglýsingin á hadna línunni sem átti að vera á eftir öllum auglýsingum...þvílíkur gamla kaddla húmor..ha ha ha...I´m on the floor right now...laughing..
Stay black
Meeen óóó meeen hvað helvítis Happdrætti DAS auglýsingarnar eru pirrandi...god alive sko...alveg súrar og leiðinlegar...eiga greinilega að vera eitthvað obboslega sniðugar..."ha ha ha...ég held við setjum þetta bara á eftir öllum auglýsingum...ha ha ha"..fullt af einhverju gömlu fólki í kring sem liggur við er að kasta öndinnni við að sitja þarna og gera ekki neitt...og svo endar auglýsingin á hadna línunni sem átti að vera á eftir öllum auglýsingum...þvílíkur gamla kaddla húmor..ha ha ha...I´m on the floor right now...laughing..
Stay black
Og ég jesúsa mig og hvaðeina...
Ég held ég sé geðveik. Ég er svo óóóógeðslega vanaföst dauðans! Jiddúamía...eins og í Veggsport til dæmis...þá vil ég alltaf geyma fötin mín í skáp númer 25 og hlaupa á sérstöku hlaupabretti...í morgunn þá var hlaupabrettið upptekið og deeem that makes me mad...langaði helst að kýla gaurinn sem var á því og taka það...eeen það er kannski soldið drastískt...en þegar ég var búnað hlaupa í svona 5 mínútur þá fór gaurinn en ég kunni ekki við það að skipta um bretti þar sem fólk gæti haldið að ég væri sækó tjikk...sem ég er...en ég meina...óþarfi að vera að útvarpa það...en jæja...ekki nóg með það að þegar ég fór seinni partinn í Veggsport þá var skápur númer 25 upptekinn þannig að ég þurfti að nota númer 23!!! Ó help me god hvað ég var nojuð þá...jesús...alveg heavy pirruð..enda vann ég í squashi..kannski það hafi verið útaf reiðum föstum pirringsskotum...systa átti allavega ekki sjéns í mig...I was on fire...enda verð ég nú að halda þessum fire þar sem ég er að taka við áskorun líklegast á föstudag frá einum samstarfsmanni mínum...nuddaranum og hinum síhressa Bjarna Torfa...*klapp* *klapp*...'miðaldra' maður sem veit ekkert hvað hann er að koma sér útí greyið..mouahahahha...en fyrst ég tek svona stórt uppí mig (*glott*) þá verð ég víst að standa við það og ég mun að eilífu sparka í magann á mér ef ég tapa...og hana nú...wish me all your luck..
Stay black
Ég held ég sé geðveik. Ég er svo óóóógeðslega vanaföst dauðans! Jiddúamía...eins og í Veggsport til dæmis...þá vil ég alltaf geyma fötin mín í skáp númer 25 og hlaupa á sérstöku hlaupabretti...í morgunn þá var hlaupabrettið upptekið og deeem that makes me mad...langaði helst að kýla gaurinn sem var á því og taka það...eeen það er kannski soldið drastískt...en þegar ég var búnað hlaupa í svona 5 mínútur þá fór gaurinn en ég kunni ekki við það að skipta um bretti þar sem fólk gæti haldið að ég væri sækó tjikk...sem ég er...en ég meina...óþarfi að vera að útvarpa það...en jæja...ekki nóg með það að þegar ég fór seinni partinn í Veggsport þá var skápur númer 25 upptekinn þannig að ég þurfti að nota númer 23!!! Ó help me god hvað ég var nojuð þá...jesús...alveg heavy pirruð..enda vann ég í squashi..kannski það hafi verið útaf reiðum föstum pirringsskotum...systa átti allavega ekki sjéns í mig...I was on fire...enda verð ég nú að halda þessum fire þar sem ég er að taka við áskorun líklegast á föstudag frá einum samstarfsmanni mínum...nuddaranum og hinum síhressa Bjarna Torfa...*klapp* *klapp*...'miðaldra' maður sem veit ekkert hvað hann er að koma sér útí greyið..mouahahahha...en fyrst ég tek svona stórt uppí mig (*glott*) þá verð ég víst að standa við það og ég mun að eilífu sparka í magann á mér ef ég tapa...og hana nú...wish me all your luck..
Stay black
Og jæja og jahérna...
Jæja...í dag flaug Sigga til Ítalíu og úr lífi mínu....í 10 daga! Við ákváðum í sameiningu að ég myndi halda mjög professional Word-skjal fyrir gæðastimpilinn...langar samt að finna eitthvað catchy nafn á það...eins og kannski ISO-punktar...eða kannski gæða smæða...spurning spurning...þetta krefst mikillar umhugsunar...fyrst þarf ég að skipta öllum hugsanlegum nöfnum í flokka eftir lengd og hve mikið þau tengjast sjálfri vottuninni...svo þarf ég að nota útilokunaraðferðina...og kannski bý ég bara til skoðanakönnun um svona síðustu 5 nöfnin...ehehehe...yes Monica...you do that...bara djók smók...en ég lofaði að halda bókhald yfir allt sem myndi gerast og alla sem myndu fá stig og auðvitað held ég það loforð...í dag var samt ekkert feitur dagur þannig að Sigga mín...hafðu engar áhyggjur...þeir fara ekkert að sakna þín fyrr en þú kemur til baka..karlmenn eru svo einfaldir...who said that?! *mí* *mí*
Stay black
Jæja...í dag flaug Sigga til Ítalíu og úr lífi mínu....í 10 daga! Við ákváðum í sameiningu að ég myndi halda mjög professional Word-skjal fyrir gæðastimpilinn...langar samt að finna eitthvað catchy nafn á það...eins og kannski ISO-punktar...eða kannski gæða smæða...spurning spurning...þetta krefst mikillar umhugsunar...fyrst þarf ég að skipta öllum hugsanlegum nöfnum í flokka eftir lengd og hve mikið þau tengjast sjálfri vottuninni...svo þarf ég að nota útilokunaraðferðina...og kannski bý ég bara til skoðanakönnun um svona síðustu 5 nöfnin...ehehehe...yes Monica...you do that...bara djók smók...en ég lofaði að halda bókhald yfir allt sem myndi gerast og alla sem myndu fá stig og auðvitað held ég það loforð...í dag var samt ekkert feitur dagur þannig að Sigga mín...hafðu engar áhyggjur...þeir fara ekkert að sakna þín fyrr en þú kemur til baka..karlmenn eru svo einfaldir...who said that?! *mí* *mí*
Stay black
Y hola a todos...
Hvað er málið með þarna Popptíví-ircið á morgnana?! Djöfull er það pirrandi...fyrir okkur sem sjá illa...og eru líka að hlaupa á hlaupabretti...heavy pirrandi mar...sjálft myndbandið fær ekki nema svona 45% af skjánum..svo eru bara einhverjir lúðar í sms-irci á fullu...klukkan 7 á morgnana!! Hvað er það? Er ircið ekki löngu búnað vera....ég meina einu sinni þegar allir voru á essu...including your´s truly...þá var þetta ekki einu sinni töff...það bara gerðu þetta allir...allavegana eitthvað smá...en þetta er bara saaad...svo er örugglega rándýrt að spjalla svona í gegnum sms..vúúússj...ég bið þetta fólk bara að fá sér líf og hætta að smessa...good day..
Stay black
Hvað er málið með þarna Popptíví-ircið á morgnana?! Djöfull er það pirrandi...fyrir okkur sem sjá illa...og eru líka að hlaupa á hlaupabretti...heavy pirrandi mar...sjálft myndbandið fær ekki nema svona 45% af skjánum..svo eru bara einhverjir lúðar í sms-irci á fullu...klukkan 7 á morgnana!! Hvað er það? Er ircið ekki löngu búnað vera....ég meina einu sinni þegar allir voru á essu...including your´s truly...þá var þetta ekki einu sinni töff...það bara gerðu þetta allir...allavegana eitthvað smá...en þetta er bara saaad...svo er örugglega rándýrt að spjalla svona í gegnum sms..vúúússj...ég bið þetta fólk bara að fá sér líf og hætta að smessa...good day..
Stay black
Og eldur í mér...ullabjakk...
Oooohhh...hvað er meira sexí en jakkafataklæddur maður? Jú...maður sem talar spænsku...nammi namm...ég stend nú fyrir spænskukennslu innan fyrirtækisins...án gjalds auðvitað...og ég er mjög sátt með afraksturinn hingað til...en ég get ekki ein tekið heiðurinn...diccionarios punktur com er náttlega líka búnað hjálpa mér mikið og heldur vonandi áfram að hjálpa mér í þessu spennandi verkefni...Adios amigos
Seas negro
Oooohhh...hvað er meira sexí en jakkafataklæddur maður? Jú...maður sem talar spænsku...nammi namm...ég stend nú fyrir spænskukennslu innan fyrirtækisins...án gjalds auðvitað...og ég er mjög sátt með afraksturinn hingað til...en ég get ekki ein tekið heiðurinn...diccionarios punktur com er náttlega líka búnað hjálpa mér mikið og heldur vonandi áfram að hjálpa mér í þessu spennandi verkefni...Adios amigos
Seas negro
14.1.03
Og talandi um snilld...
...hve mikil snilld eru nýju hadna "taktuvídjó"-auglýsingarnar...meeeen...þegar hann mæmar hadna textann úr Notting Hill "I´m also just a girl..standing in front of a boy...asking him to love her"...hver er betra í þetta dæmi nema einmitt feiti ógeðslegi tippakaddlinn úr Fóstbræðrum...ha ha ha...djöfulsins argasta snilld...argasta snilldin er kannski sú að ég sá þessa auglýsingu svona 2 mínútum eftir að slökkti á Notting Hill...sem er svona ein af mínum uppáhaldsmyndum...ég veit ég veit...ég er lítill væminn stelpukjáni..en só wott?! Mér finnst gaman að vera lítill væminn stelpukjáni og mér finnst gaman að Notting Hill...svo vitiði líka hvað er sagt um litla væmna stelpukjána...þeir koma alltaf mest á óvart...
Stay black
...hve mikil snilld eru nýju hadna "taktuvídjó"-auglýsingarnar...meeeen...þegar hann mæmar hadna textann úr Notting Hill "I´m also just a girl..standing in front of a boy...asking him to love her"...hver er betra í þetta dæmi nema einmitt feiti ógeðslegi tippakaddlinn úr Fóstbræðrum...ha ha ha...djöfulsins argasta snilld...argasta snilldin er kannski sú að ég sá þessa auglýsingu svona 2 mínútum eftir að slökkti á Notting Hill...sem er svona ein af mínum uppáhaldsmyndum...ég veit ég veit...ég er lítill væminn stelpukjáni..en só wott?! Mér finnst gaman að vera lítill væminn stelpukjáni og mér finnst gaman að Notting Hill...svo vitiði líka hvað er sagt um litla væmna stelpukjána...þeir koma alltaf mest á óvart...
Stay black
Og máttur internetsins virkar...
Viti menn...haldiði að ég hafi ekki fengið eitt axlanudd í dag...og kannski fæ ég meira seinna....sumir fá bónusstig fyrir daginn í dag...og aðrir ekki...þoli ekki fólk sem skítur á mann og leyfir manni ekki einu sinni að svara...heldur labbar bara í burtu...hvað er það? En allavega...fyrst ég fékk nú það sem ég vildi í dag þá kannski held ég áfram með mátt internetsins....ég elska að fá blóm og því finnst mér mjööög leiðinlegt að engin skuli nokkurn tímann gefa mér blóm...á minni lífsleið hafa aðeins 2 karlmenn gefið mér blóm...sem mér finnst frekar fúlt...og þá er ég ekki að tala um svona fermingarblóm...heldur bara blóm útaf því bara...(eru þetta nokkuð of augljós hint á bónusstig?!)
...en talandi um blóm þá er Sigga Vala að yfirgefa ISO gæðamistöðina um stundarsakir á morgunn...*snökt*...henni verður sárt saknað...og hver á að dæma með mér þá? Buhuhu...ég verð víst bara að gera þetta ein og óstudd...það verður erfitt en ég verð víst bara að punkta hjá mér stig og frávik og þess háttar og upplýsa Siggu Völu á sérstökum stöðufundi við heimkomuna...kannski væri ekki verra að hafa votta með sér...svona til að hafa allt opinbert....og tja niðurlægjandi...
Stay black
Viti menn...haldiði að ég hafi ekki fengið eitt axlanudd í dag...og kannski fæ ég meira seinna....sumir fá bónusstig fyrir daginn í dag...og aðrir ekki...þoli ekki fólk sem skítur á mann og leyfir manni ekki einu sinni að svara...heldur labbar bara í burtu...hvað er það? En allavega...fyrst ég fékk nú það sem ég vildi í dag þá kannski held ég áfram með mátt internetsins....ég elska að fá blóm og því finnst mér mjööög leiðinlegt að engin skuli nokkurn tímann gefa mér blóm...á minni lífsleið hafa aðeins 2 karlmenn gefið mér blóm...sem mér finnst frekar fúlt...og þá er ég ekki að tala um svona fermingarblóm...heldur bara blóm útaf því bara...(eru þetta nokkuð of augljós hint á bónusstig?!)
...en talandi um blóm þá er Sigga Vala að yfirgefa ISO gæðamistöðina um stundarsakir á morgunn...*snökt*...henni verður sárt saknað...og hver á að dæma með mér þá? Buhuhu...ég verð víst bara að gera þetta ein og óstudd...það verður erfitt en ég verð víst bara að punkta hjá mér stig og frávik og þess háttar og upplýsa Siggu Völu á sérstökum stöðufundi við heimkomuna...kannski væri ekki verra að hafa votta með sér...svona til að hafa allt opinbert....og tja niðurlægjandi...
Stay black
Og spurning um að ýkja aðeins...
Jæja...sjaldan hef ég verið jafn hneyksluð og núna rétt áðan er ég lá uppí rúmi að horfa á Djúpu laugina...sem ég geri nú ekki oft...og verð sífellt minna hneyksluð því þessir þættir eru bara eiginlega ekkert hallærislegir lengur...what a shame...eeen allavega....þá varð ég hneyksluð á gellunum sem voru í hot seat-unum....ein spurningin var hvort þær hefðu einhvern tímann gert sér upp fullnægingu og aðeins ein játaði! ! ! Common girls...it´s a well known fact...glætan að þessar 2 hinar hafi aldrei gert sér upp fullnægingu!! Ein meira að segja sagði...mér finnst etta bara haddló...ó guð minn góður! It may be haddló en stundum er það bara nauðsynlegt!! Þetta er ekkert til að skammast sín yfir...everybody does it...strákar vita það meira að segja þannig að það er óþarfi að ljúga til að ganga á eftir einhverjum strákalufsum...æjji guð minn góður...ef þetta er satt að þær hafi aldrei gert sér upp fullnægingu...þá langar mig bara að vita í fyrsta lagi hverjum þær hafa sofið hjá og í öðru lagi...símanúmerið þeirra...
Stay black
Jæja...sjaldan hef ég verið jafn hneyksluð og núna rétt áðan er ég lá uppí rúmi að horfa á Djúpu laugina...sem ég geri nú ekki oft...og verð sífellt minna hneyksluð því þessir þættir eru bara eiginlega ekkert hallærislegir lengur...what a shame...eeen allavega....þá varð ég hneyksluð á gellunum sem voru í hot seat-unum....ein spurningin var hvort þær hefðu einhvern tímann gert sér upp fullnægingu og aðeins ein játaði! ! ! Common girls...it´s a well known fact...glætan að þessar 2 hinar hafi aldrei gert sér upp fullnægingu!! Ein meira að segja sagði...mér finnst etta bara haddló...ó guð minn góður! It may be haddló en stundum er það bara nauðsynlegt!! Þetta er ekkert til að skammast sín yfir...everybody does it...strákar vita það meira að segja þannig að það er óþarfi að ljúga til að ganga á eftir einhverjum strákalufsum...æjji guð minn góður...ef þetta er satt að þær hafi aldrei gert sér upp fullnægingu...þá langar mig bara að vita í fyrsta lagi hverjum þær hafa sofið hjá og í öðru lagi...símanúmerið þeirra...
Stay black
Og sveiattann og sveimérþá...
Ef þetta er ekki búinn að vera morgunn dauðans þá veit ég ekki hvernig morgunn dauðans er? Nema þá að ég dó ekki í morgunn apparently...en deeem...byrjaði náttlega á daglegu gelti Hnoðra klukkan svona rúmlega sex...sem er í fínu lagi því þá er klukkan mín alltaf búnað hringja og ég búnað láta á snooze....eeeen...svo fattaði ég að peysan sem ég ætlaði að vera í í dag er skítug...þannig að það gekk ekki og þurfti ég að finna föt í leikfimitöskuna...síðan var ég tilbúin og komin á ról og útí bíl en þá var hann frosinn gæskan...ojæja...Lillan ekkert orðin neitt pirruð ennþá...en finnur samt að reiði pirringsins er að komast uppá yfirborðið....Lillan fer inní hús og nær sér í heitt vatn og gætir þess að vekja engan...trítlar með heita vatnið að bílnum og auðvitað hellir hún smá á sig á leiðinni...mar er nú ekki brussa fyrir ekki neitt...síðan nær Lillan að opna farþegahurðirnar og þarf því að klofvega að bílstjórasætinu en man þá að skottið er opið...mar reynir jú öll göt þegar eitt er frosið *glott*...eftir marga bang og pang þá nær Lillan að loka skottinu og klofvega aftur í bílstjórasætið og kemst á ról...eeen með svo mikla móðu á rúðunum að hún er næstum búnað klessa á....svo loksins þegar móðan er farin þá lendir Lillan bara fyrir framan sunnudagsbílstjóra...nú þegar orðin 10 mínútum seinni en venjulega...jæja...Lillan kemst í Veggsport...lætur á sig svitabandið og skokkar eins og hún eigi lífið að leysa þessa venjulegu 3 og hálfan kei...og fær að hafa popptíví á...weeee....og allt fór vel á endanum...og Lillan var ekki nema 3 mínútum seinna en venjulega :) Lillan er snillingur...Lillan er í góðu skapi...Lillan fékk snjó í dag...
Stay black
Ef þetta er ekki búinn að vera morgunn dauðans þá veit ég ekki hvernig morgunn dauðans er? Nema þá að ég dó ekki í morgunn apparently...en deeem...byrjaði náttlega á daglegu gelti Hnoðra klukkan svona rúmlega sex...sem er í fínu lagi því þá er klukkan mín alltaf búnað hringja og ég búnað láta á snooze....eeeen...svo fattaði ég að peysan sem ég ætlaði að vera í í dag er skítug...þannig að það gekk ekki og þurfti ég að finna föt í leikfimitöskuna...síðan var ég tilbúin og komin á ról og útí bíl en þá var hann frosinn gæskan...ojæja...Lillan ekkert orðin neitt pirruð ennþá...en finnur samt að reiði pirringsins er að komast uppá yfirborðið....Lillan fer inní hús og nær sér í heitt vatn og gætir þess að vekja engan...trítlar með heita vatnið að bílnum og auðvitað hellir hún smá á sig á leiðinni...mar er nú ekki brussa fyrir ekki neitt...síðan nær Lillan að opna farþegahurðirnar og þarf því að klofvega að bílstjórasætinu en man þá að skottið er opið...mar reynir jú öll göt þegar eitt er frosið *glott*...eftir marga bang og pang þá nær Lillan að loka skottinu og klofvega aftur í bílstjórasætið og kemst á ról...eeen með svo mikla móðu á rúðunum að hún er næstum búnað klessa á....svo loksins þegar móðan er farin þá lendir Lillan bara fyrir framan sunnudagsbílstjóra...nú þegar orðin 10 mínútum seinni en venjulega...jæja...Lillan kemst í Veggsport...lætur á sig svitabandið og skokkar eins og hún eigi lífið að leysa þessa venjulegu 3 og hálfan kei...og fær að hafa popptíví á...weeee....og allt fór vel á endanum...og Lillan var ekki nema 3 mínútum seinna en venjulega :) Lillan er snillingur...Lillan er í góðu skapi...Lillan fékk snjó í dag...
Stay black
13.1.03
Og aldurinn færist yfir mann...
Váá...oftar og oftar stend ég mig að því að muna ekki helminginn af kvöldinu áður þegar ég fer á fyddlerí...þó sérstaklega vinnufyddlerí...er þetta ekki ellimerki? Eða drekk ég kannski bara of mikið? Ég til dæmis hélt að ég hefði munað allt frá föstudagskveldinu...ég hélt reyndar líka að ég hefði drukkið svona 4 bjóra en það var snarlega leiðrétt...svo kem ég í vinnuna og heyri alls konar shit af mér...vúússj...frekar óþægilegt þegar heilu samræðurnar eru bara dottnar úr hausnum á mér...ætti maður kannski að fara að slaka á í drykkjunni...eða kannski bara aftershockinu? Tja...veit nú ekki hreinlega hvernig ég á að fara með þennan haus sem er festur á mig en eitt er víst er og það sem skiptir mestu máli eeer að ég man alltaf eftir því sem skiptir mestu máli...og það er kannski óþægilegast...
Stay black
Váá...oftar og oftar stend ég mig að því að muna ekki helminginn af kvöldinu áður þegar ég fer á fyddlerí...þó sérstaklega vinnufyddlerí...er þetta ekki ellimerki? Eða drekk ég kannski bara of mikið? Ég til dæmis hélt að ég hefði munað allt frá föstudagskveldinu...ég hélt reyndar líka að ég hefði drukkið svona 4 bjóra en það var snarlega leiðrétt...svo kem ég í vinnuna og heyri alls konar shit af mér...vúússj...frekar óþægilegt þegar heilu samræðurnar eru bara dottnar úr hausnum á mér...ætti maður kannski að fara að slaka á í drykkjunni...eða kannski bara aftershockinu? Tja...veit nú ekki hreinlega hvernig ég á að fara með þennan haus sem er festur á mig en eitt er víst er og það sem skiptir mestu máli eeer að ég man alltaf eftir því sem skiptir mestu máli...og það er kannski óþægilegast...
Stay black
Og máttur internetsins er aldeilis geigvænlegur....
...já...ég var mjög ánægð með afrakstur jakkafatabloggsins míns og því var ég að spá í að halda áfram að reyna að beita áhrifum mínum í gegnum þennan netmiðil...mouahahah...reyndar átti ég nú ekki beint hugmyndina...en ég nýti mér hana bara samt...hver veit þá nema maður fari að birta stigatöflu ef allt gengur eftir áætlun...svo ég tali nú um að beita áhrifum...mér finnst rosalega leiðinlegt að enginn af mínu samstarfsfólki detti það í hug að gleðja Lilluna endrum og sinnum og komi og nuddi á manni axlirnar svona til tilbreytingar...það er jú voðalega hvimleitt að æfa tvisvar á dag og sitja svo þess á milli fyrir framan tölvuna...buhuhuhu..Lillan yrði voðalega ánægð að fá smá axlanudd hér og þar yfir daginn...bara smá ábending...
Stay black
...já...ég var mjög ánægð með afrakstur jakkafatabloggsins míns og því var ég að spá í að halda áfram að reyna að beita áhrifum mínum í gegnum þennan netmiðil...mouahahah...reyndar átti ég nú ekki beint hugmyndina...en ég nýti mér hana bara samt...hver veit þá nema maður fari að birta stigatöflu ef allt gengur eftir áætlun...svo ég tali nú um að beita áhrifum...mér finnst rosalega leiðinlegt að enginn af mínu samstarfsfólki detti það í hug að gleðja Lilluna endrum og sinnum og komi og nuddi á manni axlirnar svona til tilbreytingar...það er jú voðalega hvimleitt að æfa tvisvar á dag og sitja svo þess á milli fyrir framan tölvuna...buhuhuhu..Lillan yrði voðalega ánægð að fá smá axlanudd hér og þar yfir daginn...bara smá ábending...
Stay black
12.1.03
Og ég á ekki til orð...
...yfir hvað mikið heimskt og illa gefið fólk er til...jiddúddamía...var að horfa á Viltu vinna milljónir apperantly núna og guð minn góður hvað það var illa gefið fólk að keppa...common!! Einn gaurinn þurfti hjálp við fyrstu fokkíng spurninguna!!! 5000-króna spurninguna...ég hélt ég yrði ekki eldri...spurningin sem fór mest í taugarnar á mér var samt með Stein Steinarr ljóðið og Valhúsarhæðina...er drengurinn hálfviti?! Ég hélt að þetta vissu allir....en síðasti gaurinn sem keppti var náttlega alverstur....alger hálfviti...eeen það er náttlega rosalega auðvelt að segja svona þegar maður er bara heima í stofu að horfa á...þá er maður náttlega alltaf alvitur...þannig að kannski ætti maður að passa sig að taka ekki of stórt uppí sig...en þeir voru svo illa gefnir!!
Stay black
...yfir hvað mikið heimskt og illa gefið fólk er til...jiddúddamía...var að horfa á Viltu vinna milljónir apperantly núna og guð minn góður hvað það var illa gefið fólk að keppa...common!! Einn gaurinn þurfti hjálp við fyrstu fokkíng spurninguna!!! 5000-króna spurninguna...ég hélt ég yrði ekki eldri...spurningin sem fór mest í taugarnar á mér var samt með Stein Steinarr ljóðið og Valhúsarhæðina...er drengurinn hálfviti?! Ég hélt að þetta vissu allir....en síðasti gaurinn sem keppti var náttlega alverstur....alger hálfviti...eeen það er náttlega rosalega auðvelt að segja svona þegar maður er bara heima í stofu að horfa á...þá er maður náttlega alltaf alvitur...þannig að kannski ætti maður að passa sig að taka ekki of stórt uppí sig...en þeir voru svo illa gefnir!!
Stay black
Og ástin blómstrar...
Æjjji...mér finnst nýjasta parið í bænum bara endalaust sætt og krúttlegt....hvað finnst ykkur?
Stay black
Æjjji...mér finnst nýjasta parið í bænum bara endalaust sætt og krúttlegt....hvað finnst ykkur?
Stay black
Og lífið er dans...
..eins og einhver sem ég þekkti einu sinni sagði...helgin er búin að vera fínasta fríhelgi...eeeen eins og alltaf þegar maður hefur of mikinn frítíma þá fer maður að hugsa voðalega mikið...og það er ekki slæmt...ég er mikið búin að hugsa um svona en ef móment...en ef ég hefði ekki gert þetta og hitt...hvar væri ég þá núna? Kannski það sem ég er búnað hugsa mest um og var að tala við um Óla í gær er hvað ég er fegin að ég og Óli eða ég og Fannar...eða ég, Óli og Fannar höfum aldrei hætt vináttu okkar með að gera eitthvað vitlaust...þá eitthvað kynferðislegt...því það eyðileggur svo óskaplega mikið...eða getur gert það...ef maður leyfir því að gera það...og þó maður leyfi því ekki að gera það þá er það samt alltaf eitthvað óþægilegt og haddló..eeeen...það eru svo mörg en ef móment í lífinu að maður nennir ekki að hugsa um þau öll...bara taka á því og lifa lífinu..eins og ég held að ég sé að gera núna...frjáls eins og fuglinn er...frjáls og ég skemmti mér...bí bí bí...I lurrv it...tíhí..
En já...í stuttu máli sagt þá var Skýrr djamm á föstudag sem var bara sérdælis prýðilegt...og svo var nettur Hverfis tekinn í gær með Fancy, Katrínu (sem er hætt að reykja *klapp* *klapp*), Óla og Svanhvíti (sem reykir ekki *klapp* *klapp*). Það sem átti að vera rólegt kaffihúsakvöld til svona miðnættis endaði á að ég og Óli skunduðum okkur heim samt frekar snemma eða um 4-leytið...þetta kvöld minnti mig soldið á sumarið því þá bjuggum við á Hverfis og það einhvern veginn hefur aðeins horfið gamli chill fílíngurinn...Hverfis er orðinn soldið sveittur stundum..eeen þó finnst mér hann skárri en þessi Sólon-krapi...ullabjakk...við kíktum þangað einmitt í gær og meeen...einhverjir latino aumingjar og ljóshærðar bimbós...never again sko...vúússj...
En ég gleymdi náttlega að minnast á afrakstur gærkvöldsins hjá okkur Siggu Völu...nú auðvitað ISO gæðastimpilinn...ég var mjög ánægð að jakkafatabloggið mitt hafði svona góð áhrif á fólk...klöppum fyrir því...oooog...sumir fikruðu sig ofar á vafasömum listum og aðrir fikruðu sig ofar á ekki svo vafasömum listum..en allt í allt var þetta svo sem ágætt...sumir geta verið stoltir og aðrir ekki ehehe...og sumir geta bara haldið áfram að byggja Quake-borð og væla....
P.s: Nenni ómögulega að línka á þetta fólk sem ég er að tala um...
Stay black
..eins og einhver sem ég þekkti einu sinni sagði...helgin er búin að vera fínasta fríhelgi...eeeen eins og alltaf þegar maður hefur of mikinn frítíma þá fer maður að hugsa voðalega mikið...og það er ekki slæmt...ég er mikið búin að hugsa um svona en ef móment...en ef ég hefði ekki gert þetta og hitt...hvar væri ég þá núna? Kannski það sem ég er búnað hugsa mest um og var að tala við um Óla í gær er hvað ég er fegin að ég og Óli eða ég og Fannar...eða ég, Óli og Fannar höfum aldrei hætt vináttu okkar með að gera eitthvað vitlaust...þá eitthvað kynferðislegt...því það eyðileggur svo óskaplega mikið...eða getur gert það...ef maður leyfir því að gera það...og þó maður leyfi því ekki að gera það þá er það samt alltaf eitthvað óþægilegt og haddló..eeeen...það eru svo mörg en ef móment í lífinu að maður nennir ekki að hugsa um þau öll...bara taka á því og lifa lífinu..eins og ég held að ég sé að gera núna...frjáls eins og fuglinn er...frjáls og ég skemmti mér...bí bí bí...I lurrv it...tíhí..
En já...í stuttu máli sagt þá var Skýrr djamm á föstudag sem var bara sérdælis prýðilegt...og svo var nettur Hverfis tekinn í gær með Fancy, Katrínu (sem er hætt að reykja *klapp* *klapp*), Óla og Svanhvíti (sem reykir ekki *klapp* *klapp*). Það sem átti að vera rólegt kaffihúsakvöld til svona miðnættis endaði á að ég og Óli skunduðum okkur heim samt frekar snemma eða um 4-leytið...þetta kvöld minnti mig soldið á sumarið því þá bjuggum við á Hverfis og það einhvern veginn hefur aðeins horfið gamli chill fílíngurinn...Hverfis er orðinn soldið sveittur stundum..eeen þó finnst mér hann skárri en þessi Sólon-krapi...ullabjakk...við kíktum þangað einmitt í gær og meeen...einhverjir latino aumingjar og ljóshærðar bimbós...never again sko...vúússj...
En ég gleymdi náttlega að minnast á afrakstur gærkvöldsins hjá okkur Siggu Völu...nú auðvitað ISO gæðastimpilinn...ég var mjög ánægð að jakkafatabloggið mitt hafði svona góð áhrif á fólk...klöppum fyrir því...oooog...sumir fikruðu sig ofar á vafasömum listum og aðrir fikruðu sig ofar á ekki svo vafasömum listum..en allt í allt var þetta svo sem ágætt...sumir geta verið stoltir og aðrir ekki ehehe...og sumir geta bara haldið áfram að byggja Quake-borð og væla....
P.s: Nenni ómögulega að línka á þetta fólk sem ég er að tala um...
Stay black