13.1.03

Og aldurinn færist yfir mann...

Váá...oftar og oftar stend ég mig að því að muna ekki helminginn af kvöldinu áður þegar ég fer á fyddlerí...þó sérstaklega vinnufyddlerí...er þetta ekki ellimerki? Eða drekk ég kannski bara of mikið? Ég til dæmis hélt að ég hefði munað allt frá föstudagskveldinu...ég hélt reyndar líka að ég hefði drukkið svona 4 bjóra en það var snarlega leiðrétt...svo kem ég í vinnuna og heyri alls konar shit af mér...vúússj...frekar óþægilegt þegar heilu samræðurnar eru bara dottnar úr hausnum á mér...ætti maður kannski að fara að slaka á í drykkjunni...eða kannski bara aftershockinu? Tja...veit nú ekki hreinlega hvernig ég á að fara með þennan haus sem er festur á mig en eitt er víst er og það sem skiptir mestu máli eeer að ég man alltaf eftir því sem skiptir mestu máli...og það er kannski óþægilegast...
Stay black

Engin ummæli: