Og svona er að vera nörd...
...þá er það ákveðið...ég ætla að vera nörd um helgina (ójá...ha ha...þú ert það alltaf-djókið..einmitt...gaf alveg færi á mér sko)...ég ætla að vinna og svo á morgun ætla ég að keyra settið á árshátíð..have the place to myself...naked alone time...baka smákökur og kúra mig oní sæng og horfa á einhverjar stelpumyndir...ætla sko að max out í stelpuheitum...mar verður nú að gera það stundum í þessari kaddlaveröld..en ég meina...ef einhverjir af mínum svokölluðu vinum vilja mæta þá tek ég á móti öllum...en það er bara eitt skilyrði...þið verðið að mæta í náttfötum og þið megið ekki líta vel út (ekkert gel, make-up eða solleis)...bara liggja í sófanum með mér og horfa á grenjumyndir (dirty dancing, notting hill, pretty woman...og svo verður maður að jafna þetta upp með smá happy gilmore eða liar liar...)...endilega kíkið á mig...you know where I live...og þið hin...skemmtið ykkur á djamminu...
Stay black
28.2.03
Og grrrr....
...svo virðist sem búið sé að loka fyrir útvarp í vinnunni....ég er allavega ekki búin að komast inná radiox...eða hlusta á það í rúmlega viku!!! Þetta pissar mig alveg af því ég lifi fyrir sjonna og co...og það eru fleiri að lenda í þessu...djöfulsins rugl...örugglega vegna álags...ég er bara heppin að vera alltaf með milljón geisladiska með mér...vorkenni þeim sem treysta algerlega á útvarpið...en þetta sökkar big time og vil ég leggja fram beiðni hér með að hætta þessum vitleysingaskap...ókei...ekkert útvarp...ekkert net...ekkert msn...hvað á mar eiginlega að gera af sér...vinna?!
Stay black
...svo virðist sem búið sé að loka fyrir útvarp í vinnunni....ég er allavega ekki búin að komast inná radiox...eða hlusta á það í rúmlega viku!!! Þetta pissar mig alveg af því ég lifi fyrir sjonna og co...og það eru fleiri að lenda í þessu...djöfulsins rugl...örugglega vegna álags...ég er bara heppin að vera alltaf með milljón geisladiska með mér...vorkenni þeim sem treysta algerlega á útvarpið...en þetta sökkar big time og vil ég leggja fram beiðni hér með að hætta þessum vitleysingaskap...ókei...ekkert útvarp...ekkert net...ekkert msn...hvað á mar eiginlega að gera af sér...vinna?!
Stay black
Og guð minn góður...
...hvað KK er mikill töffari...þetta er bara töffari Íslands held ég...úúú...svo töff á gítarnum...er búnað vera að hlusta á hann síðustu 2 daga og ég sé hann alltaf fyrir mér þegar hann er að syngja...með svona tannstöngul í munnvikinum og úber cool maðurinn...vúússj...svo getur hann líka verið þessi mjúki maður og sungið fallega og tælandi og jafnvel nokkuð sexí á tímabili...held af öllum svona gömlu köddlum sem eru í þessum bransa þá sé KK mesti töffarinn...vúúússsj...mar kemst í brjálaðan fílíng á að hlusta á kaddlinn...og hann púllar líka alveg off að syngja á ensku...sem er nú sjaldgæft hjá þessum skallapoppurum..svo er persónan svo cool líka...búnað vera svona flakkari og læti...hálfgerður sígauni...pælí hvað hann er búnað upplifa margt...alveg magna-ð...Bein leeeeiðððð...gatan liggur greið....búmm búmm búmm
Stay black
...hvað KK er mikill töffari...þetta er bara töffari Íslands held ég...úúú...svo töff á gítarnum...er búnað vera að hlusta á hann síðustu 2 daga og ég sé hann alltaf fyrir mér þegar hann er að syngja...með svona tannstöngul í munnvikinum og úber cool maðurinn...vúússj...svo getur hann líka verið þessi mjúki maður og sungið fallega og tælandi og jafnvel nokkuð sexí á tímabili...held af öllum svona gömlu köddlum sem eru í þessum bransa þá sé KK mesti töffarinn...vúúússsj...mar kemst í brjálaðan fílíng á að hlusta á kaddlinn...og hann púllar líka alveg off að syngja á ensku...sem er nú sjaldgæft hjá þessum skallapoppurum..svo er persónan svo cool líka...búnað vera svona flakkari og læti...hálfgerður sígauni...pælí hvað hann er búnað upplifa margt...alveg magna-ð...Bein leeeeiðððð...gatan liggur greið....búmm búmm búmm
Stay black
Og meeeen....
....hvað dagurinn í gær var eitthvað sökkí sökkí fæv dolla...og allt hitt...vúússsj...var orðin þokkalega heiladauð eftir rúmlega 8 tíma fyrir framan tölvuna í þessari svokölluðu vinnu minni og hefði glöð viljað fara heim og soooooofa...but nooooo...ég þurfti náttlega að mæta í hina vinnuna mína...í Kringlunni þar sem er alltaf loftlaust og ógeðslegt...reyndi að hressa mig upp með brossafa og spelt brauði á Boozt barnum en það dugði skammt því þegar ég kom uppí vinnu þá komu fullt af leiðinlegum vörum sem ég þurfti að taka upp mín megin...og Sonja megaskvís sá um Monsoon...við vorum þvílíkt duglegar en undir lokin var ég orðin svooo þreytt og orðin svo sviðin í augunum að ég held ég hafi aldrei keyrt svona hratt heim...vúússsj...spændi upp malbikið með honum Bangsímoni greyinu...æjji mar verður nú aðeins að pína hann þó hann liggi á dánarbeðinu bókstaflega...ég fer að leggja honum greyinu og þá getur hann hvílt sig...forever...en já...svo kem ég heim og þar bíður mín júró reikningurinn minn sem er óvenju hár því ég flippaði á útsölum til að láta mér líða betur...segi ekki hvers vegna en bara líða betur..og mér leið betur...og mér líður ennþá betur ha ha ha...jæja...svo ákvað ég að mixa eitthvað úr afgöngum vikunnar í kvöldmat...fékk mér kjötbollur, spaghetti og kartöflur sem var ótrúlegt en satt mjööög gott...en um leið og ég var búnað hita matinn minn þá hringdi einhver gella frá Gallup og fyrst ég get ómögulega sagt nei við símafólk þá náttlega féllst ég á að svara einhverri könnun sem virtist taka óratíma...og þegar hún var loksins búin þá var maturinn minn orðinn kaldur...en ég nennti ekki að hita hann þannig að ég borðaði hann bara solleis...og horfði á The Bachelor sem ég hélt að myndi bjarga þessum annars lásí degi en hvað gerir svo gaurinn...hann hendir minni gellu út og heldur taugaveikluðu Suðurríkjagærunni með tussulega munninn inni!!! Ég skil ekki af hverju ég er enn á lífi sveimér þá...
...En það er kominn nýr dagur í þessari viku og þetta hefur aldeilis verið mögnuð vika...byrja kannski á því að óska Guðjóni til hamingju með haddna fm-verðlaunin...congrats Guðjón...en hve frægur hann mun verða þá er hann alltaf Mr. Vain í mínum huga...og stelpur...ég hef séð hann beran að ofan...úhú.....
...Svo er það hún systir mín...keikólína eins og ég kýs að kalla hana....sem fékk vinnu í gær og er að byrja á morgun...óskum henni líka hjartanlega til hamingju...bara orðin hot shot reporter eins og maður segir það á góðri engilsaxnesku...þú átt etta skilið systa góð...stórt knús og kiss kiss...
....Eeeeeen.....gleðilegan flöskudag!...hmmm...þetta er nú ekki beint geðsleg mynd....en látum hana standa....
....hvað dagurinn í gær var eitthvað sökkí sökkí fæv dolla...og allt hitt...vúússsj...var orðin þokkalega heiladauð eftir rúmlega 8 tíma fyrir framan tölvuna í þessari svokölluðu vinnu minni og hefði glöð viljað fara heim og soooooofa...but nooooo...ég þurfti náttlega að mæta í hina vinnuna mína...í Kringlunni þar sem er alltaf loftlaust og ógeðslegt...reyndi að hressa mig upp með brossafa og spelt brauði á Boozt barnum en það dugði skammt því þegar ég kom uppí vinnu þá komu fullt af leiðinlegum vörum sem ég þurfti að taka upp mín megin...og Sonja megaskvís sá um Monsoon...við vorum þvílíkt duglegar en undir lokin var ég orðin svooo þreytt og orðin svo sviðin í augunum að ég held ég hafi aldrei keyrt svona hratt heim...vúússsj...spændi upp malbikið með honum Bangsímoni greyinu...æjji mar verður nú aðeins að pína hann þó hann liggi á dánarbeðinu bókstaflega...ég fer að leggja honum greyinu og þá getur hann hvílt sig...forever...en já...svo kem ég heim og þar bíður mín júró reikningurinn minn sem er óvenju hár því ég flippaði á útsölum til að láta mér líða betur...segi ekki hvers vegna en bara líða betur..og mér leið betur...og mér líður ennþá betur ha ha ha...jæja...svo ákvað ég að mixa eitthvað úr afgöngum vikunnar í kvöldmat...fékk mér kjötbollur, spaghetti og kartöflur sem var ótrúlegt en satt mjööög gott...en um leið og ég var búnað hita matinn minn þá hringdi einhver gella frá Gallup og fyrst ég get ómögulega sagt nei við símafólk þá náttlega féllst ég á að svara einhverri könnun sem virtist taka óratíma...og þegar hún var loksins búin þá var maturinn minn orðinn kaldur...en ég nennti ekki að hita hann þannig að ég borðaði hann bara solleis...og horfði á The Bachelor sem ég hélt að myndi bjarga þessum annars lásí degi en hvað gerir svo gaurinn...hann hendir minni gellu út og heldur taugaveikluðu Suðurríkjagærunni með tussulega munninn inni!!! Ég skil ekki af hverju ég er enn á lífi sveimér þá...
...En það er kominn nýr dagur í þessari viku og þetta hefur aldeilis verið mögnuð vika...byrja kannski á því að óska Guðjóni til hamingju með haddna fm-verðlaunin...congrats Guðjón...en hve frægur hann mun verða þá er hann alltaf Mr. Vain í mínum huga...og stelpur...ég hef séð hann beran að ofan...úhú.....
...Svo er það hún systir mín...keikólína eins og ég kýs að kalla hana....sem fékk vinnu í gær og er að byrja á morgun...óskum henni líka hjartanlega til hamingju...bara orðin hot shot reporter eins og maður segir það á góðri engilsaxnesku...þú átt etta skilið systa góð...stórt knús og kiss kiss...
....Eeeeeen.....gleðilegan flöskudag!...hmmm...þetta er nú ekki beint geðsleg mynd....en látum hana standa....
27.2.03
Og hvað ég er dugleg...
...fór í Veggsport í morgun eins og alla aðra daga (nema um helgar auðvitað) og ætlaði að hlaupa minn venjulega 4 og hálfa kílómeter en áður en ég vissi af þá var ég búnað hlaupa 6,1...þvílíkt dugleg...veit ekki hvernig þetta gerðist en gæti verið út af tvenn:
...ég skipti yfir á Popptíví og var ein að hlaupa þannig að enginn skipti aftur yfir á Ísland í rassinn...
...ég þurfti að brenna extra miklu and here´s why...
...sko...Sigga og Stína komu heim í gærkveldi í spádóm til mömmu og ég var búnað lofa að gera eitthvað með Fancy..kaffihús eða eitthvað....svo kom ég heim úr squashi rétt áður en gellurnar komu og ákvað bara að hafa gaman, baka köku og bjóða Fancy í köku því hann er alltaf að kvarta að ég baki aldrei fyrir hann (bakaði nú samt fyrir hann á síðasta ammæli urrr)...þannig að ég bakaði þessa fínu köku með bleiku kremi og þegar spádómurinn var búinn kom Fancy akkúrat svo og systa og landnámsmaðurinn hennar þannig að það var rosa partey í fellinu góða...og ég fékk mér kökubita...samt ekkert stóran...þannig að ég þurfti að brenna honum í morgun...gaman gaman...ég held ég baki bara aftur um helgina ef ég nenni..orðið langt síðan mar hefur bakað eitthvað af ráði...samt búnað lofa að baka fyrir frænda minn hérna í vinnunni því hann er eiginlega sá eini sem ætlar að vinna í staðinn fyrir að fara á árshátíðina...skrýtinn frændi minn...segir nei við ókeypis skemmtun og áfengi...fusss....
...eeeen í dag í hádeginu þarf ég að fara á hárgreiðslustofuna mína í Kópamannavogi og athuga hvort hún geti ekki gert hárið á mér flott aftur...það er orðið frekar pathetic og eiginlega jafn ljótt og áður en ég fór í permanent...fussumsvei...verð nú að vera fín fyrir þessar árshátíðir...núna er bara rétt rúmlega vika í Monsoon árshátíð og þess vegna er stefnan sett á djammlausa helgi um þessa helgi...veeeeiiiiii *kaldhæðn*
Stay black
...fór í Veggsport í morgun eins og alla aðra daga (nema um helgar auðvitað) og ætlaði að hlaupa minn venjulega 4 og hálfa kílómeter en áður en ég vissi af þá var ég búnað hlaupa 6,1...þvílíkt dugleg...veit ekki hvernig þetta gerðist en gæti verið út af tvenn:
...ég skipti yfir á Popptíví og var ein að hlaupa þannig að enginn skipti aftur yfir á Ísland í rassinn...
...ég þurfti að brenna extra miklu and here´s why...
...sko...Sigga og Stína komu heim í gærkveldi í spádóm til mömmu og ég var búnað lofa að gera eitthvað með Fancy..kaffihús eða eitthvað....svo kom ég heim úr squashi rétt áður en gellurnar komu og ákvað bara að hafa gaman, baka köku og bjóða Fancy í köku því hann er alltaf að kvarta að ég baki aldrei fyrir hann (bakaði nú samt fyrir hann á síðasta ammæli urrr)...þannig að ég bakaði þessa fínu köku með bleiku kremi og þegar spádómurinn var búinn kom Fancy akkúrat svo og systa og landnámsmaðurinn hennar þannig að það var rosa partey í fellinu góða...og ég fékk mér kökubita...samt ekkert stóran...þannig að ég þurfti að brenna honum í morgun...gaman gaman...ég held ég baki bara aftur um helgina ef ég nenni..orðið langt síðan mar hefur bakað eitthvað af ráði...samt búnað lofa að baka fyrir frænda minn hérna í vinnunni því hann er eiginlega sá eini sem ætlar að vinna í staðinn fyrir að fara á árshátíðina...skrýtinn frændi minn...segir nei við ókeypis skemmtun og áfengi...fusss....
...eeeen í dag í hádeginu þarf ég að fara á hárgreiðslustofuna mína í Kópamannavogi og athuga hvort hún geti ekki gert hárið á mér flott aftur...það er orðið frekar pathetic og eiginlega jafn ljótt og áður en ég fór í permanent...fussumsvei...verð nú að vera fín fyrir þessar árshátíðir...núna er bara rétt rúmlega vika í Monsoon árshátíð og þess vegna er stefnan sett á djammlausa helgi um þessa helgi...veeeeiiiiii *kaldhæðn*
Stay black
26.2.03
Og hvað ég elska Ísland...
...og hvað mér finnst gaman þegar ég vakna á morgnana í Veggsport og læsingin í bílnum mínum er frosin þannig að ég þarf að ná í heitt vatn og fara inn farþegameginn og klifra yfir í bílstjórasætið...svo er alveg extra ánægja að viftureimin í bílnum mínum er að fara þannig að ég þarf ekkert útvarp heldur skapar hún sína eigin tónlist í morgunsárið...indælt...og svo að lenda fyrir aftan bíl sem virðist ekki kunna að keyra og heldur að það sé sunnudagur...það er alveg mergjað og allt þetta stuðlar að því hvað ég er hress þegar ég loksins kemst í Veggsport og þá er Ísland í bítið blastað sem er eins og allir vita uppáhaldsþátturinn minn....svo ríf ég mig af brettinu þó mig langi ekkert til þess og fer í sturtu og keyri áleiðis uppí vinnu...þessa yndislegu yndislegu vinnu....og sest niður...borða bananann minn og þakka Guði fyrir annan dýrðarmorgun á Íslandi...
...þessi færsla á vinsamlegast að lesast eins og skrif Eiríks Jónssonar...sem kaldhæðni og ekkert annað...
Stay black
...og hvað mér finnst gaman þegar ég vakna á morgnana í Veggsport og læsingin í bílnum mínum er frosin þannig að ég þarf að ná í heitt vatn og fara inn farþegameginn og klifra yfir í bílstjórasætið...svo er alveg extra ánægja að viftureimin í bílnum mínum er að fara þannig að ég þarf ekkert útvarp heldur skapar hún sína eigin tónlist í morgunsárið...indælt...og svo að lenda fyrir aftan bíl sem virðist ekki kunna að keyra og heldur að það sé sunnudagur...það er alveg mergjað og allt þetta stuðlar að því hvað ég er hress þegar ég loksins kemst í Veggsport og þá er Ísland í bítið blastað sem er eins og allir vita uppáhaldsþátturinn minn....svo ríf ég mig af brettinu þó mig langi ekkert til þess og fer í sturtu og keyri áleiðis uppí vinnu...þessa yndislegu yndislegu vinnu....og sest niður...borða bananann minn og þakka Guði fyrir annan dýrðarmorgun á Íslandi...
...þessi færsla á vinsamlegast að lesast eins og skrif Eiríks Jónssonar...sem kaldhæðni og ekkert annað...
Stay black
25.2.03
Og spenningurinn er í hámarki...
..úúú...fékk flugmiðann til ISO 2003 - Copenhagen í dag...íha...hlakka ekkert smá til...hótelið lítur rosa vel út og svona...er meira segja squash salur haddna og allt...efast samt um að einhverjir verði sprækir í squashið í þynnkunni en það kemur allt í ljós...svo er líka sundlaug og allt...alger snilld! Það sem er ekki eins mikil snilld er að fólk er farið að slaka soldið á í vottuninni og ekki mikið búið að gerast síðustu daga...frekar sökkí...fólk hætt að koma í heimsókn í básinn okkar og svona...allur húmor eitthvað dottinn niður í skammdeginu sem mér finnst voða leiðinlegt því húmorsleysi er eitthvað sem ég meika bara engan veginn á stað sem ég eyði meirihluta af mínum vakandi tíma á...þannig að það verður athyglisvert að sjá hvert stefnir í Kóngsins Köbenhavn...reyndar er nýr maður kominn á lista hjá mér og kaddl sem var lengi vel á toppnum bara farinn út...bless og bæjó...fyndið hvernig hlutirnir geta breyst svona á örskotstundu...en listinn hjá mér er allur í molum eftir þessa síðustu daga því akkúrat ekkert gerist og því erfitt að setja niður í sæti og þess háttar...það eru náttlega 5-6 í sigtinu og það er bara að sjá hvernig þeir standa sig 15. mars...úúú spennó...
Stay black
..úúú...fékk flugmiðann til ISO 2003 - Copenhagen í dag...íha...hlakka ekkert smá til...hótelið lítur rosa vel út og svona...er meira segja squash salur haddna og allt...efast samt um að einhverjir verði sprækir í squashið í þynnkunni en það kemur allt í ljós...svo er líka sundlaug og allt...alger snilld! Það sem er ekki eins mikil snilld er að fólk er farið að slaka soldið á í vottuninni og ekki mikið búið að gerast síðustu daga...frekar sökkí...fólk hætt að koma í heimsókn í básinn okkar og svona...allur húmor eitthvað dottinn niður í skammdeginu sem mér finnst voða leiðinlegt því húmorsleysi er eitthvað sem ég meika bara engan veginn á stað sem ég eyði meirihluta af mínum vakandi tíma á...þannig að það verður athyglisvert að sjá hvert stefnir í Kóngsins Köbenhavn...reyndar er nýr maður kominn á lista hjá mér og kaddl sem var lengi vel á toppnum bara farinn út...bless og bæjó...fyndið hvernig hlutirnir geta breyst svona á örskotstundu...en listinn hjá mér er allur í molum eftir þessa síðustu daga því akkúrat ekkert gerist og því erfitt að setja niður í sæti og þess háttar...það eru náttlega 5-6 í sigtinu og það er bara að sjá hvernig þeir standa sig 15. mars...úúú spennó...
Stay black
Og ég á ekki til orð...
...æjji sumt fólk er of gott til að vera satt...var að lesa private entry í gestabókinni minni frá aðalskvísunni niðrí vinnu og mig langaði bara að segja að hún er alveg best að koma manni í gott skap svona snemma á morgnana...luv ya hon ;)
Stay black and sweet
...æjji sumt fólk er of gott til að vera satt...var að lesa private entry í gestabókinni minni frá aðalskvísunni niðrí vinnu og mig langaði bara að segja að hún er alveg best að koma manni í gott skap svona snemma á morgnana...luv ya hon ;)
Stay black and sweet
Og núna tekur við...
...tveggja daga squashmót...vúúússsj...ekki samt alvöru squashmót heldur erum við systa að fara að spila við einhvern annan heldur en okkur...sem verður örugglega rosa stuð og þá sér maður kannski betur hvernig maður stendur í öllu þessu...í dag spilum við við 2 vinkonur hennar systu sem ég man ekki hvað heita og hef aldrei talað við...það verður örugglega erfitt...ég hef aldrei séð þær spila eða neitt...svo á miðvikudaginn keppum við við Reynar ofursquashara sem á örugglega eftir að mala okkur drengurinn...en það kemur í ljós....en við áttum virkilega kreppí tíma í gær...eins og allur dagurinn var þannig að það er eins gott að maður verði vel stemmdur í dag...
....annars varð ég fyrir smá veruleikasjokki punktur is í gær þegar ég fór að lyfta eftir squash...þokkaleg vöðvarýrnun punktur is (ókei ókei ég skal hætta með þetta punktur is ömurlega djók)...langt síðan maður hefur drukkið svona stíft báða dagana og vöðvarnir mínir bara meikuðu það greinilega ekki...en ég þrjóskaðist við og píndi þá áfram og í dag vottar fyrir smá harðsperrum...gaman að því...held maður ætti kannski að spara drykkjuna aðeins...en það er svoooo erfitt núna á næstunni...2 árshátíðar...karókí kvöld...og hvaðeina...lífið er bara alltof erfitt...
Stay black
...tveggja daga squashmót...vúúússsj...ekki samt alvöru squashmót heldur erum við systa að fara að spila við einhvern annan heldur en okkur...sem verður örugglega rosa stuð og þá sér maður kannski betur hvernig maður stendur í öllu þessu...í dag spilum við við 2 vinkonur hennar systu sem ég man ekki hvað heita og hef aldrei talað við...það verður örugglega erfitt...ég hef aldrei séð þær spila eða neitt...svo á miðvikudaginn keppum við við Reynar ofursquashara sem á örugglega eftir að mala okkur drengurinn...en það kemur í ljós....en við áttum virkilega kreppí tíma í gær...eins og allur dagurinn var þannig að það er eins gott að maður verði vel stemmdur í dag...
....annars varð ég fyrir smá veruleikasjokki punktur is í gær þegar ég fór að lyfta eftir squash...þokkaleg vöðvarýrnun punktur is (ókei ókei ég skal hætta með þetta punktur is ömurlega djók)...langt síðan maður hefur drukkið svona stíft báða dagana og vöðvarnir mínir bara meikuðu það greinilega ekki...en ég þrjóskaðist við og píndi þá áfram og í dag vottar fyrir smá harðsperrum...gaman að því...held maður ætti kannski að spara drykkjuna aðeins...en það er svoooo erfitt núna á næstunni...2 árshátíðar...karókí kvöld...og hvaðeina...lífið er bara alltof erfitt...
Stay black
24.2.03
Og það ætti ekki að vera búið að fara framhjá neinum...
...að ég er að fara af þessu landi eftir svona circabout 70 daga...eða nánar tiltekið 4. maí...fyndið hverni maður hefur allar þessar tilfinningar...einn daginn vill maður ekki fara einn...annan daginn vill maður ekki fara með neinum...einn daginn vill maður bara hreinlega ekki fara og svo hinn getur maður ekki beðið og svo framvegis....blaaa...en um helgina gat ég ekki beðið eftir að fara af þessu landi og allir að segja við mann "grasið er ekkert grænna hinumeginn" og bla bla bla...þvílík klisja!! Ég veit að það er ekkert grænna en það er allavega öðruvísi...kannski skærgrænna eða mosagrænna...hver veit...enginn fyrr en hann prófar...en í dag er ég bara búnað langa að fara svona temmilega mikið og fór að hugsa um svona topp 10 lista yfir hluti sem ég á mest eftir að sakna...og ekki sakna...
Hlutir sem ég á eftir að sakna...
...númer 1 = lyktin af hundinum mínum...
...númer 2 = íslenskt nammi...
...númer 3 = steikti kjúllinn hennar mömmu með bónusfrönskum...
...númer 4 = heitar sundlaugar...
...númer 5 = spila squash við systu...
...númer 6 = vesturbæjarís...
...númer 7 = fara í sturtu og þurrka sér og vera þurr...ekki þvalur og rakur...
...númer 8 = sunnudagsbíltúrar...
...númer 9 = horfa á myndir með íslenskum texta...þó mar lesi hann aldrei...
...númer 10 = allt fólkið sem ég hef hitt á síðasta eina og hálfa ári sem hefur breytt lífi mínu til þess betra og auðgað það til muna...þið vitið hver þið eruð og auðvitað á ég líka við fjölskylduna mína...hvort þetta fólk á eftir að sakna mín er bara spurning sem þeir einir geta svarað sem taka þetta til sín...
Hlutir sem ég á ekki eftir að sakna...
...númer 1 = vakna í vinnu sem mér finnst ekki skemmtileg á hverjum degi...
...númer 2 = fiskurinn hennar mömmu...
...númer 3 = Fólk með Sirrý...
...númer 4 = fara á hausinn við að kaupa eina kippu af bjór...
...númer 5 = að dröslast í vinnuna skraufþunnur með gleraugu...
...númer 6 = að vera með gæsahúð af kulda á hásumri...
...númer 7 = að keyra druslubílinn minn sem heyrist asnalega í...
...númer 8 = íslensks djamms...sem er orðið alltof sveitt og sorglegt fyrir minn smekk...
...númer 9 = að þurfa að spara fyrir spánarferðinni (dööö)...
...númer 10 = að þurfa að hitta fólk sem mér finnst ekki skemmtilegt og sem mér finnst óþægilegt að hitta vegna einhverra ástæðna...ég á ekki eftir að sakna sumra af þeim sem ég er búin að kynnast undanfarið einfaldlega vegna þess að sumir hafa gert líf mitt flóknara og leiðinlegra en það þarf að gera og sumir eru bara hreinar og beinar skepnur...og hana nú!
Vááá..ég var alveg búnað ákveða hluti sem ég sakna en rosalega er erfitt að finna hluti sem ég á ekki eftir að sakna...þess vegna eru kannski sumir af þeim hlutum svona 50 50 í hvorum lista...en svona er etta...þessi listi mun örugglega breytast þegar ég kem út því það er nú alltaf þannig að maður veit ekki hvað maður hefur fyrr en maður missir það...
Stay blac
...að ég er að fara af þessu landi eftir svona circabout 70 daga...eða nánar tiltekið 4. maí...fyndið hverni maður hefur allar þessar tilfinningar...einn daginn vill maður ekki fara einn...annan daginn vill maður ekki fara með neinum...einn daginn vill maður bara hreinlega ekki fara og svo hinn getur maður ekki beðið og svo framvegis....blaaa...en um helgina gat ég ekki beðið eftir að fara af þessu landi og allir að segja við mann "grasið er ekkert grænna hinumeginn" og bla bla bla...þvílík klisja!! Ég veit að það er ekkert grænna en það er allavega öðruvísi...kannski skærgrænna eða mosagrænna...hver veit...enginn fyrr en hann prófar...en í dag er ég bara búnað langa að fara svona temmilega mikið og fór að hugsa um svona topp 10 lista yfir hluti sem ég á mest eftir að sakna...og ekki sakna...
Hlutir sem ég á eftir að sakna...
...númer 1 = lyktin af hundinum mínum...
...númer 2 = íslenskt nammi...
...númer 3 = steikti kjúllinn hennar mömmu með bónusfrönskum...
...númer 4 = heitar sundlaugar...
...númer 5 = spila squash við systu...
...númer 6 = vesturbæjarís...
...númer 7 = fara í sturtu og þurrka sér og vera þurr...ekki þvalur og rakur...
...númer 8 = sunnudagsbíltúrar...
...númer 9 = horfa á myndir með íslenskum texta...þó mar lesi hann aldrei...
...númer 10 = allt fólkið sem ég hef hitt á síðasta eina og hálfa ári sem hefur breytt lífi mínu til þess betra og auðgað það til muna...þið vitið hver þið eruð og auðvitað á ég líka við fjölskylduna mína...hvort þetta fólk á eftir að sakna mín er bara spurning sem þeir einir geta svarað sem taka þetta til sín...
Hlutir sem ég á ekki eftir að sakna...
...númer 1 = vakna í vinnu sem mér finnst ekki skemmtileg á hverjum degi...
...númer 2 = fiskurinn hennar mömmu...
...númer 3 = Fólk með Sirrý...
...númer 4 = fara á hausinn við að kaupa eina kippu af bjór...
...númer 5 = að dröslast í vinnuna skraufþunnur með gleraugu...
...númer 6 = að vera með gæsahúð af kulda á hásumri...
...númer 7 = að keyra druslubílinn minn sem heyrist asnalega í...
...númer 8 = íslensks djamms...sem er orðið alltof sveitt og sorglegt fyrir minn smekk...
...númer 9 = að þurfa að spara fyrir spánarferðinni (dööö)...
...númer 10 = að þurfa að hitta fólk sem mér finnst ekki skemmtilegt og sem mér finnst óþægilegt að hitta vegna einhverra ástæðna...ég á ekki eftir að sakna sumra af þeim sem ég er búin að kynnast undanfarið einfaldlega vegna þess að sumir hafa gert líf mitt flóknara og leiðinlegra en það þarf að gera og sumir eru bara hreinar og beinar skepnur...og hana nú!
Vááá..ég var alveg búnað ákveða hluti sem ég sakna en rosalega er erfitt að finna hluti sem ég á ekki eftir að sakna...þess vegna eru kannski sumir af þeim hlutum svona 50 50 í hvorum lista...en svona er etta...þessi listi mun örugglega breytast þegar ég kem út því það er nú alltaf þannig að maður veit ekki hvað maður hefur fyrr en maður missir það...
Stay blac
Og þetta er búið að vera...
...kreppí dagur...ótrúlega fyndið að þegar maður á svona kreppí dag og reynir að kæta sig þá gerir maður bara illt verra...furðulegt...en ég lét ekki deigann síga og bara hélt áfram að reyna að brosa í gegnum tárin...því ég er jú fegurðardrottning...la la la la la...en það var ekkert fólkinu í kringum mig að kenna að þetta var kreppí dagur...alls ekki...ég vil ekki að neinn taki það til sín að ég var eitthvað pirruð og leiðinleg í dag...reyndi samt í morgun að vera einhver skutla...fór í einhvern voða sætan bol sem ég nota voðalega lítið en gerði mér ekki alveg grein fyrir því að hann var gagnsær á bakinu!! Þannig að ég fékk bara flíspeysu lánaða hjá einni af stelpunum og var bara mygluð og ógeðsleg í allan dag...mouhahaha...og það bætti nú ekki beint skapið að permóið mitt er nú bara næstum því farið úr!! Ég þarf að hringja á morgun í gelluna og láta hana athuga þetta eitthvað...ég borgaði góðan pening fyrir þetta og ég vil vera me me! Og hana nú!
En ég fékk megavikupizzu í gær svona á síðasta snúningi...ég og Ormsan pöntuðum okkur pizzu og horfðum á Friends...pöntuðum mestu coolista pizzu í heimi...að ég hélt...101 Reykjavík...sem er með gráðuosti...sem ég borða ekki venjulega en ákvað að prófa eitthvað nýtt...deeem lyktin fór soldið í mig og þ.a.l. naut ég ekki pizzunnar í ystu æsar...fyrr en eftir svona tvo Friends þætti þegar hún var orðin köld blessunin...mmmm...deem þá var hún dilisjös!! Mæli með því...köld pizza með gráðuosti...og auðvitað einhverju fleiru...
Stay black
...kreppí dagur...ótrúlega fyndið að þegar maður á svona kreppí dag og reynir að kæta sig þá gerir maður bara illt verra...furðulegt...en ég lét ekki deigann síga og bara hélt áfram að reyna að brosa í gegnum tárin...því ég er jú fegurðardrottning...la la la la la...en það var ekkert fólkinu í kringum mig að kenna að þetta var kreppí dagur...alls ekki...ég vil ekki að neinn taki það til sín að ég var eitthvað pirruð og leiðinleg í dag...reyndi samt í morgun að vera einhver skutla...fór í einhvern voða sætan bol sem ég nota voðalega lítið en gerði mér ekki alveg grein fyrir því að hann var gagnsær á bakinu!! Þannig að ég fékk bara flíspeysu lánaða hjá einni af stelpunum og var bara mygluð og ógeðsleg í allan dag...mouhahaha...og það bætti nú ekki beint skapið að permóið mitt er nú bara næstum því farið úr!! Ég þarf að hringja á morgun í gelluna og láta hana athuga þetta eitthvað...ég borgaði góðan pening fyrir þetta og ég vil vera me me! Og hana nú!
En ég fékk megavikupizzu í gær svona á síðasta snúningi...ég og Ormsan pöntuðum okkur pizzu og horfðum á Friends...pöntuðum mestu coolista pizzu í heimi...að ég hélt...101 Reykjavík...sem er með gráðuosti...sem ég borða ekki venjulega en ákvað að prófa eitthvað nýtt...deeem lyktin fór soldið í mig og þ.a.l. naut ég ekki pizzunnar í ystu æsar...fyrr en eftir svona tvo Friends þætti þegar hún var orðin köld blessunin...mmmm...deem þá var hún dilisjös!! Mæli með því...köld pizza með gráðuosti...og auðvitað einhverju fleiru...
Stay black
23.2.03
Og helgin var það...
...og ég snökti því hún er búin...komin sunnudagur...buuuu...en helgin var rosalega fín og skemmtileg og því get ég nú bara verið ánægð...
Föstudagur: Eldaði fyrir hinar yndislegu stelpur sem prýða kjaftafélagið mitt...þær mættu allar og við borðuðum góðan mat og töluðum útí eitt...mér finnst svo æðislegt að við getum hist svona bara á nokkra mánuða fresti en samt get ég treyst þessum stelpum fyrir öllum mínum málum...því ég veit að þær fara ekkert að kjafta í neinn...og þær eru líka allar svo sætar...en ég var eina í einhverjum djammhugleiðingum þannig að ég endaði á því að fara niðrí bæ á Vegamót að hitta Dísu hans Dóra og endaði á góðu djammi með henni fram á rauða nótt...enduðum reyndar á Bæjarins Bestu og tja...þar varð Lilla nú aðeins vandræðaleg...eeen það skiptir ekki máli...ég veit ég er töffari...ha ha ha...þó mér líði eins og kjána...
Laugardagur: Vaknaði eldsnemma og fór að þrífa með honum daddy cool..hann var svo indæll að hjálpa mér að vaska upp...hann fær stórt bjarnaknús fyrir það því hann er bestur..svo fór ég að redda ammælisgjöfinni hennar Beggu beib sem átti einmitt ammæli á þessum degi (laugardeginum that is)...keyrði útum allar trissur að taka upp vídjó handa henni í ammælisgjöf og var því nett þreytt eftir það...sofnaði og vaknaði klukkan níu en þá átti ég einmitt að vera mætt í ammælið til hennar...þannig að ég dreif mig í gírinn..skellti í mér 2 rauðvínsglösum og föndraði ammælis"blómvönd" og skundaði mér í hólana í partey...sem var rosa fínt...þekkti samt ekkert það marga því Begga höfum misst soldið samband en það var gaman að sjá stelpuna og náttlega Rósu og vinkonu hennar og þessa fáu sem ég þekkti...partíið endaði samt ekkert voða vel...komu einhverjir party krassjers úr villingahverfinu mínu og því fór ég bara heim rúmlega tvö í staðinn fyrir að fara niðrí bæ...skynsöm stúlka hún Lilla...
Sunnudagur: Fór á bæjarrölt með systrum mínum og endaði heima hjá annari í rosa konudags-kaffi og ofvirkum krökkum...ha ha ha...já...konudagurinn í dag...og ég fæ engin blóm...ég fæ svo sem aldrei blóm þó mér finnist það vera best í heimi...að fá blóm...eeeeen ég kaupi mér þau bara sjálf ha ha ha...biturleiki punktur is í loftinu og því best að setja punkt á þetta hér....
Stay black punktur is
...og ég snökti því hún er búin...komin sunnudagur...buuuu...en helgin var rosalega fín og skemmtileg og því get ég nú bara verið ánægð...
Föstudagur: Eldaði fyrir hinar yndislegu stelpur sem prýða kjaftafélagið mitt...þær mættu allar og við borðuðum góðan mat og töluðum útí eitt...mér finnst svo æðislegt að við getum hist svona bara á nokkra mánuða fresti en samt get ég treyst þessum stelpum fyrir öllum mínum málum...því ég veit að þær fara ekkert að kjafta í neinn...og þær eru líka allar svo sætar...en ég var eina í einhverjum djammhugleiðingum þannig að ég endaði á því að fara niðrí bæ á Vegamót að hitta Dísu hans Dóra og endaði á góðu djammi með henni fram á rauða nótt...enduðum reyndar á Bæjarins Bestu og tja...þar varð Lilla nú aðeins vandræðaleg...eeen það skiptir ekki máli...ég veit ég er töffari...ha ha ha...þó mér líði eins og kjána...
Laugardagur: Vaknaði eldsnemma og fór að þrífa með honum daddy cool..hann var svo indæll að hjálpa mér að vaska upp...hann fær stórt bjarnaknús fyrir það því hann er bestur..svo fór ég að redda ammælisgjöfinni hennar Beggu beib sem átti einmitt ammæli á þessum degi (laugardeginum that is)...keyrði útum allar trissur að taka upp vídjó handa henni í ammælisgjöf og var því nett þreytt eftir það...sofnaði og vaknaði klukkan níu en þá átti ég einmitt að vera mætt í ammælið til hennar...þannig að ég dreif mig í gírinn..skellti í mér 2 rauðvínsglösum og föndraði ammælis"blómvönd" og skundaði mér í hólana í partey...sem var rosa fínt...þekkti samt ekkert það marga því Begga höfum misst soldið samband en það var gaman að sjá stelpuna og náttlega Rósu og vinkonu hennar og þessa fáu sem ég þekkti...partíið endaði samt ekkert voða vel...komu einhverjir party krassjers úr villingahverfinu mínu og því fór ég bara heim rúmlega tvö í staðinn fyrir að fara niðrí bæ...skynsöm stúlka hún Lilla...
Sunnudagur: Fór á bæjarrölt með systrum mínum og endaði heima hjá annari í rosa konudags-kaffi og ofvirkum krökkum...ha ha ha...já...konudagurinn í dag...og ég fæ engin blóm...ég fæ svo sem aldrei blóm þó mér finnist það vera best í heimi...að fá blóm...eeeeen ég kaupi mér þau bara sjálf ha ha ha...biturleiki punktur is í loftinu og því best að setja punkt á þetta hér....
Stay black punktur is