25.2.03

Og spenningurinn er í hámarki...

..úúú...fékk flugmiðann til ISO 2003 - Copenhagen í dag...íha...hlakka ekkert smá til...hótelið lítur rosa vel út og svona...er meira segja squash salur haddna og allt...efast samt um að einhverjir verði sprækir í squashið í þynnkunni en það kemur allt í ljós...svo er líka sundlaug og allt...alger snilld! Það sem er ekki eins mikil snilld er að fólk er farið að slaka soldið á í vottuninni og ekki mikið búið að gerast síðustu daga...frekar sökkí...fólk hætt að koma í heimsókn í básinn okkar og svona...allur húmor eitthvað dottinn niður í skammdeginu sem mér finnst voða leiðinlegt því húmorsleysi er eitthvað sem ég meika bara engan veginn á stað sem ég eyði meirihluta af mínum vakandi tíma á...þannig að það verður athyglisvert að sjá hvert stefnir í Kóngsins Köbenhavn...reyndar er nýr maður kominn á lista hjá mér og kaddl sem var lengi vel á toppnum bara farinn út...bless og bæjó...fyndið hvernig hlutirnir geta breyst svona á örskotstundu...en listinn hjá mér er allur í molum eftir þessa síðustu daga því akkúrat ekkert gerist og því erfitt að setja niður í sæti og þess háttar...það eru náttlega 5-6 í sigtinu og það er bara að sjá hvernig þeir standa sig 15. mars...úúú spennó...
Stay black

Engin ummæli: