Og mig langar svo...
...að blogga katóstrófískt mikið um allt sem ég hef verið að pæla í dag en ég held ég sleppi því...soldið leiðinlegt að geta ekki alltaf sagt/skrifað það sem manni finnst en ég vil alls ekki að neinn taki það illa til sín sem les þetta...maður verður víst aðeins að spá í því líka hvaða áhrif skrif manns hafa á annað fólk...
...eeen ég hef alltaf átt það markmið að skrifa skáldsögur þegar ég fer á eftirlaun en ég er að hugsa um að byrja núna...ég er reyndar oft búin að byrja...á svona fyrsta kafla hér og þar um allar trissur enda skrifa ég endalaust mikið af litlum smásögum og ljóðum...misgott en mér þykir vænt um þetta allt...held þessu samt ekki nógu vel til haga þar sem þetta er allt í mismunandi bókum hér og þar eða bara á lausum blöðum einhvers staðar...svo er sumt í tölvunni og fussumsvei...núna set ég þá reglu að halda mjög vel utan um allt sem ég skrifa...eeeen svo var ég að ákveða í dag að gera úrklippubók um þetta ár...með myndum og e-mailum og þess háttar...þetta verður reyndar frekar prævat bók og bara nánustu fá að glugga í hana en þetta verða svona pælingar hjá mér og myndir af ýmsum atburðum...er reyndar bara komin með einn atburð í filmuformi og það er náttlega Köben...en það er nú nóg hægt að skrifa um þá ferð þannig að hún fyllir soldið mikið í bókinni...gæti farið svo að þetta yrðu nokkrar bækur...en núna sem sagt geymi ég allt merkilegt sem fólk sendir mér eða þess háttar...svo náttlega síar maður út þegar maður fer að búa til bókina/bækurnar en það verður spennandi að sjá hvað kemur úr þessu verkefni..."Lífið mitt árið 2003"...
...eeen ég hef verið að spá soldið í því í dag hvað felst í því að vera skilningsrík manneskja...mér finnst ég til dæmis vera mjööög skilningsrík manneskja...ég reyni að dæma mína vini ekki og styð þá eftir bestu getu í öllu sem þeir taka sér fyrir hendur...en allt á skynsamlegum nótum auðvitað...en ætli maður geti verið of skilningsríkur? Ætli maður geti verið það skilningsríkur að annað fólk nýti sér það til að leysa úr sínu tilfinningakrappi? Ég pældi mikið í þessu í dag og ég held að maður verði stundum að setja bremsu á skilninginn...sérstaklega ef maður þekkir manneskjuna ekki mikið. Að vera skilningsríkur við rangan aðila getur þýtt það að sá hinn sami getur tekið mjög auðvelda leið út úr einhverju vandamáli sem þið deilið...og það er ekki gott...nema báðir aðilar séu á sama stigi og séu að hugsa það sama. En kannski eru báðir aðilar á sama stigi en annar aðilinn bara dílar við vandamálin öðruvísi en hinn. Ég held að ég haldi bara áfram að vera skilningsrík við vini mína og styðji þá en kannski tek kunningjum mínum með fyrirvara...maður getur stundum ekki verið of skilningsríkur við manneskju sem maður vill fá eitthvað útúr því þá bakkar hún bara. En ég á soldið erfitt með að setja bremsu á mitt náttúrulega instinct því ég er soldið lamb og ég treysti fólki soldið of mikið og býst stundum við alltof miklu...eða býst allavega við meiru en ég svo fæ frá manneskjunni. Eeeen maður verður víst aðeins að stoppa og hugsa stundum og athuga hvað er best fyrir sjálfan sig...hvað er best fyrir Lilluna...
Mér er alveg sama þó enginn hafi skilið þetta...þurfti bara að létta þessari pælingu af mér...
Stay black - Salinto!
4.4.03
Og þetta segir allt sem segja þarf...
She whispers
"Please remember me
When I am gone from here"
She whispers
"Please remember me
but not with tears...
Remember I was always true
Remember that I always tried
Remember I loved only you
Remember me and smile...
For it’s better to forget
Than to remember me
And cry"
"Remember I was always true
Remember that I always tried
Remember I loved only you
Remember me and smile...
For it’s better to forget
Than to remember me
And cry"
Stay black - Salinto!
She whispers
"Please remember me
When I am gone from here"
She whispers
"Please remember me
but not with tears...
Remember I was always true
Remember that I always tried
Remember I loved only you
Remember me and smile...
For it’s better to forget
Than to remember me
And cry"
"Remember I was always true
Remember that I always tried
Remember I loved only you
Remember me and smile...
For it’s better to forget
Than to remember me
And cry"
Stay black - Salinto!
Og ó minn guð...
...ég hef tekið eitt skref lengra í því að verða plebbahnakki...ég var á Dale Carnegie námskeiði um sölutækni...ha ha ha...þetta er það amerískasta sem ég hef lent í sveimérþá....núna getur maður látið þetta á CV-ið...en svo sem margir góðir punktar hjá blessuðum manninum eeeeen þar sem sölustörf eru ekki fyrir mig þá held ég mig við White Russian í glasi með klaka og lakkrísröri...
...en ég fjárfesti í snilldardisk í gær...Wild Mood Swings með The Cure...mæli með honum...þeir eru snillingar og jafnframt styrktaraðilar hjólreiða Lillunar í dag...
Stay black
...ég hef tekið eitt skref lengra í því að verða plebbahnakki...ég var á Dale Carnegie námskeiði um sölutækni...ha ha ha...þetta er það amerískasta sem ég hef lent í sveimérþá....núna getur maður látið þetta á CV-ið...en svo sem margir góðir punktar hjá blessuðum manninum eeeeen þar sem sölustörf eru ekki fyrir mig þá held ég mig við White Russian í glasi með klaka og lakkrísröri...
...en ég fjárfesti í snilldardisk í gær...Wild Mood Swings með The Cure...mæli með honum...þeir eru snillingar og jafnframt styrktaraðilar hjólreiða Lillunar í dag...
Stay black
Og í dag er merkilegur dagur....
...því í dag er akkúrat mánuður þangað til ég flýg útí óvissuna....og í dag er síðasti dagurinn minn í squashi...og í dag er flöskudagur! Þetta er soldið mikið til að hlaða á einn dag eeeen enn þá meiri ástæða til að fagna...
...en það rættist nú bara úr deginum í gær...ég og Óli fórum út að borða í hádeginu...og útaf því að það er mjög auðvelt að gera mig ánægða þá kalla ég útað borða að fara á Pizza Hut Hut Hut ehehehe...en það var voðalega gott og líka gaman því ég hef ekkert séð Óla svo lengi því hann lærir eins og mother fucker heeheh...Salinto! Svo reyndar þurfti ég að mæta snemma uppí Monsoon...alveg klukkan hálf fimm og fyrsti kúnninn minn var svona gömul leiðinleg keddling sem hengur á manni eins og maður hafi ekkert betra að gera...hún mátaði eitt dress og það tók hana hálftíma...svo kom hún aftur í annan hálftíma og þá forðaðist ég hana því hún mundu ekkert stundinni lengur (mouhahah) og hún keypti ekki einu sinni neitt!!! Baaaa...þetta gerir mig endalaust pirraða...svo er ég líka bara komin með nett ógeð á búðarstörfum akkúrat núna...en þetta er að verða búið....eeen svo kom ég heim...gerði Nachos fyrir saumaklúbbinn hennar mömmu og plantaði mér í stóra (hóst) rúmið mitt og horfði á The Bachelorette...sem er hreinasta snilld...ekki samt eins mikil snilld og The Bachelor en samt...
...eeeen ég er hætt að setja mér vímuefnalausmarkmið fyrir helgarnar og segi frekar: Ég ætla að verða pissfuddl um helgina...hehehe...kannski ekki pissfuddl en áfengi mun koma við sögu því ég er að fara á karókíkeppni Hagkaups með Beggu, Rósu og Ásbjörgu sem eru allar snillingar miklir og skemmtilegar stelpur...leiðinlega er samt að ég má ekki syngja því ég er ekki að vinna í Hagkaup...en ég var að vinna þar...ætli það dugi...eeen það verður samt örugglega gaman að fylgjast með fólki gera sig að fífli...svo þekki ég svo marga þarna sem ég hitti sjaldan þannig að þetta verður stuð....
...eeeen núna sit ég fyrir framan tölvuna í hjólafötunum...ekki útaf því að mér finnist lykt af mínum eigin svita svo góð heldur útaf því að sturtan er upptekin...ég var búin að bíða í korter niðri og ákvað bara að fara upp og fara í sturtu á eftir...stóð þarna fyrir utan eins og kjáninn sem ég er og beið...ekki fallegt...í hjólagallanum...sem er ekki fallegur ehehehe...
...eeeeen núna segi ég bara: GLEÐILEGAN FLÖSKUDAG!!!
Stay black
...því í dag er akkúrat mánuður þangað til ég flýg útí óvissuna....og í dag er síðasti dagurinn minn í squashi...og í dag er flöskudagur! Þetta er soldið mikið til að hlaða á einn dag eeeen enn þá meiri ástæða til að fagna...
...en það rættist nú bara úr deginum í gær...ég og Óli fórum út að borða í hádeginu...og útaf því að það er mjög auðvelt að gera mig ánægða þá kalla ég útað borða að fara á Pizza Hut Hut Hut ehehehe...en það var voðalega gott og líka gaman því ég hef ekkert séð Óla svo lengi því hann lærir eins og mother fucker heeheh...Salinto! Svo reyndar þurfti ég að mæta snemma uppí Monsoon...alveg klukkan hálf fimm og fyrsti kúnninn minn var svona gömul leiðinleg keddling sem hengur á manni eins og maður hafi ekkert betra að gera...hún mátaði eitt dress og það tók hana hálftíma...svo kom hún aftur í annan hálftíma og þá forðaðist ég hana því hún mundu ekkert stundinni lengur (mouhahah) og hún keypti ekki einu sinni neitt!!! Baaaa...þetta gerir mig endalaust pirraða...svo er ég líka bara komin með nett ógeð á búðarstörfum akkúrat núna...en þetta er að verða búið....eeen svo kom ég heim...gerði Nachos fyrir saumaklúbbinn hennar mömmu og plantaði mér í stóra (hóst) rúmið mitt og horfði á The Bachelorette...sem er hreinasta snilld...ekki samt eins mikil snilld og The Bachelor en samt...
...eeeen ég er hætt að setja mér vímuefnalausmarkmið fyrir helgarnar og segi frekar: Ég ætla að verða pissfuddl um helgina...hehehe...kannski ekki pissfuddl en áfengi mun koma við sögu því ég er að fara á karókíkeppni Hagkaups með Beggu, Rósu og Ásbjörgu sem eru allar snillingar miklir og skemmtilegar stelpur...leiðinlega er samt að ég má ekki syngja því ég er ekki að vinna í Hagkaup...en ég var að vinna þar...ætli það dugi...eeen það verður samt örugglega gaman að fylgjast með fólki gera sig að fífli...svo þekki ég svo marga þarna sem ég hitti sjaldan þannig að þetta verður stuð....
...eeeen núna sit ég fyrir framan tölvuna í hjólafötunum...ekki útaf því að mér finnist lykt af mínum eigin svita svo góð heldur útaf því að sturtan er upptekin...ég var búin að bíða í korter niðri og ákvað bara að fara upp og fara í sturtu á eftir...stóð þarna fyrir utan eins og kjáninn sem ég er og beið...ekki fallegt...í hjólagallanum...sem er ekki fallegur ehehehe...
...eeeeen núna segi ég bara: GLEÐILEGAN FLÖSKUDAG!!!
Stay black
3.4.03
Og í dag er fimmtudagur sem þýðir bara eitt...
...og það er tvær vinnur! :) Veiiiii...jiiii hvað ég hlakka til...fimmtudagar eru lengstu dagarnir mínir og þar af leiðandi finnst mér þeir leiðinlegastir...og þessi dagur byrjaði nú ekki beint vel þar sem ég svaf yfir mig...ekkert alvarlega...bara 20 mínútur eða svo...en það hlakkaði í einum samstarfsmanni mínum hér því hann náði að mæta á undan mér eheheh...ég mæti nebblega alltaf ógeðslega snemma...I guess I´m just a morning person...
...eeen í gær var ég alveg dauð þegar ég kom heim...hjólaði heim eftir vinnu og horfði á Groundhog day (Schnnillld!) og hjólaði svo í Veggsport og tók frekar þéttan tíma með systu og hjólaði svo aftur heim...án þess að teygja og núna er ég með harðsperrur...flimburflamb sko....en systa og landnámsmaðurinn komu heim í gær og við horfðum á Signs...fín mynd ef hún hefði ekki endað í gráti og hori eins og flest allar bandarískar myndir...ehehehe...smá mótþrói en myndin er góð og voða spennó...ágætis afþreying...ég gef henni 2 og hálfa Lillu...
...eeen djöfull eru sigurvegarar músíktilraun galþéttir...meeen ó meeen...Dáðadrengir rock on! Þeir eru snillingar...frábær tónlist alveg hreint...eins gott að þeir gefi út plötu í sumar eins og þeir segjast ætla að gera...vildi að ég hefði farið á músíktilraunir og séð þá...núna er ég fan number 1 og fer að mæta á giggin þeirra í blautbol og hotpants eheheheeh....held ég myndi samt bara hræða þá með því þannig að ég held mig heima...
Stay black
...og það er tvær vinnur! :) Veiiiii...jiiii hvað ég hlakka til...fimmtudagar eru lengstu dagarnir mínir og þar af leiðandi finnst mér þeir leiðinlegastir...og þessi dagur byrjaði nú ekki beint vel þar sem ég svaf yfir mig...ekkert alvarlega...bara 20 mínútur eða svo...en það hlakkaði í einum samstarfsmanni mínum hér því hann náði að mæta á undan mér eheheh...ég mæti nebblega alltaf ógeðslega snemma...I guess I´m just a morning person...
...eeen í gær var ég alveg dauð þegar ég kom heim...hjólaði heim eftir vinnu og horfði á Groundhog day (Schnnillld!) og hjólaði svo í Veggsport og tók frekar þéttan tíma með systu og hjólaði svo aftur heim...án þess að teygja og núna er ég með harðsperrur...flimburflamb sko....en systa og landnámsmaðurinn komu heim í gær og við horfðum á Signs...fín mynd ef hún hefði ekki endað í gráti og hori eins og flest allar bandarískar myndir...ehehehe...smá mótþrói en myndin er góð og voða spennó...ágætis afþreying...ég gef henni 2 og hálfa Lillu...
...eeen djöfull eru sigurvegarar músíktilraun galþéttir...meeen ó meeen...Dáðadrengir rock on! Þeir eru snillingar...frábær tónlist alveg hreint...eins gott að þeir gefi út plötu í sumar eins og þeir segjast ætla að gera...vildi að ég hefði farið á músíktilraunir og séð þá...núna er ég fan number 1 og fer að mæta á giggin þeirra í blautbol og hotpants eheheheeh....held ég myndi samt bara hræða þá með því þannig að ég held mig heima...
Stay black
2.4.03
And last night I dreamt that somebody loved me...
...fjárfesti í svo snilldarlegum disk í gær sem var einmitt styrktaraðili hjólreiðanna í dag...."Strangeways here we come" með The Smiths...mig er búið að langa í þennan disk lengi...svo sá ég hann á 2 fyrir 2200 í gær og ákvað að skella mér á ann...gaurinn í Skífunni var ekkert smá ánægður með mig og blaðraði og blaðraði um The Smiths og hvaða diska hann héldi uppá og bla bla bla...ég útskýrði fyrir honum að ég væri enginn hard core aðdáandi og þá varð hann enn ánægðari með mig fyrir að hafa ekki byrjað á því að kaupa Greatest Hits eins og allir gera...og hann var ógeðslega sætur...mmmm...loksins borgar sig að hanga í Skífunni ehehehe...aldrei að vita nema ég fari í Skífuna á morgun og kaupi mér 2 Smiths diska til því þessi er frááábær...veit það varla betra en að dúða sig upp, stíga á hjólið og hlusta á Girlfriend in a coma í botni...oh what a glorious morning...
...eeen í gær fattaði ég að bumban mín er að minnka...á nebblega naríur sem ég fer sjaldan í því þær eru of litlar en ákvað að fara í þær í gær og viti menn...þær eru ekkert litlar...bara passlega...weeee...þannig að ég ákvað að verðlauna sjálfa mig með ís og vídjóspólum því ég tek aldrei vídjó...tók Signs og Groundhog day sem er náttlega bara snilld...eeeen þegar ég kom heim mundi ég svo af hverju ég eyði ekki peningum í vídjótöku því ég var sofnuð áður en Groundhog day var hálfnuð...og ég byrjaði að horfa á hana!! Þannig að núna þarf ég að hjóla heim eftir vinnu og horfa á Groundhog day áður en ég fer í squash og svo horfa á Signs þegar ég er búin í squashi...eða reyna allavega...efast um að ég haldi litlu augnlokunum mínum opnum...þannig að ég enda með því að horfa á báðar myndir á hundavaði og njóta hvorugrar...aldrei aftur vídjótaka hér...nema mar sé með einhverjum sem getur haldið manni vakandi...eeen þetta var samt kósíkvöld í gær...frekar stutt en kósí...mar verður nú stundum að eiga solleis þó að maður sé einn....
...eeen snillingur dagsins er hundurinn minn sem kom til mín klukkan sex í morgun og kúrði hjá mér þessi elska...I´m gonna miss him...
...eeen Stína hérna í vinnunni er orðin eitthvað veik og lifir á norskum brjóstdropum og verkjatöflum og hóstar eins og mother fucker...við viljum náttlega öll að henni batni þannig að hugsið vel til hennar...ég ætla hins vegar að beina til hennar orðum sem misvitur maður beindi einu sinni að mér: „Farðu með þína berkla eitthvað annað".
Stay black
...fjárfesti í svo snilldarlegum disk í gær sem var einmitt styrktaraðili hjólreiðanna í dag...."Strangeways here we come" með The Smiths...mig er búið að langa í þennan disk lengi...svo sá ég hann á 2 fyrir 2200 í gær og ákvað að skella mér á ann...gaurinn í Skífunni var ekkert smá ánægður með mig og blaðraði og blaðraði um The Smiths og hvaða diska hann héldi uppá og bla bla bla...ég útskýrði fyrir honum að ég væri enginn hard core aðdáandi og þá varð hann enn ánægðari með mig fyrir að hafa ekki byrjað á því að kaupa Greatest Hits eins og allir gera...og hann var ógeðslega sætur...mmmm...loksins borgar sig að hanga í Skífunni ehehehe...aldrei að vita nema ég fari í Skífuna á morgun og kaupi mér 2 Smiths diska til því þessi er frááábær...veit það varla betra en að dúða sig upp, stíga á hjólið og hlusta á Girlfriend in a coma í botni...oh what a glorious morning...
...eeen í gær fattaði ég að bumban mín er að minnka...á nebblega naríur sem ég fer sjaldan í því þær eru of litlar en ákvað að fara í þær í gær og viti menn...þær eru ekkert litlar...bara passlega...weeee...þannig að ég ákvað að verðlauna sjálfa mig með ís og vídjóspólum því ég tek aldrei vídjó...tók Signs og Groundhog day sem er náttlega bara snilld...eeeen þegar ég kom heim mundi ég svo af hverju ég eyði ekki peningum í vídjótöku því ég var sofnuð áður en Groundhog day var hálfnuð...og ég byrjaði að horfa á hana!! Þannig að núna þarf ég að hjóla heim eftir vinnu og horfa á Groundhog day áður en ég fer í squash og svo horfa á Signs þegar ég er búin í squashi...eða reyna allavega...efast um að ég haldi litlu augnlokunum mínum opnum...þannig að ég enda með því að horfa á báðar myndir á hundavaði og njóta hvorugrar...aldrei aftur vídjótaka hér...nema mar sé með einhverjum sem getur haldið manni vakandi...eeen þetta var samt kósíkvöld í gær...frekar stutt en kósí...mar verður nú stundum að eiga solleis þó að maður sé einn....
...eeen snillingur dagsins er hundurinn minn sem kom til mín klukkan sex í morgun og kúrði hjá mér þessi elska...I´m gonna miss him...
...eeen Stína hérna í vinnunni er orðin eitthvað veik og lifir á norskum brjóstdropum og verkjatöflum og hóstar eins og mother fucker...við viljum náttlega öll að henni batni þannig að hugsið vel til hennar...ég ætla hins vegar að beina til hennar orðum sem misvitur maður beindi einu sinni að mér: „Farðu með þína berkla eitthvað annað".
Stay black
1.4.03
Og það eru svo margar hugmyndir...
...sem fæðast er maður lætur sig renna áfram á göngustígum borgarinnar með buxurnar girtar oní sokkana og headphone í eyrunum... allir mestu snillingarnir hljóta að hafa verið hjólreiðamenn...trúi ekki öðru...eeeen hugmynd dagsins tengist piparjónku-lífinu svona light...en ég fór að hugsa því ég mætti soldið mörgum foxí gaurum hvort það væri ekki sniðugt að hafa svona singles-göngustíga þar sem bara einhleypt fólk gæti skokkað og hjólað og svona...gæti jafnvel verið svona hundaleiga þar sem þú gætir leigt þér hund og svo óvart misst hann í fangið á einhverjum hönk...ehehehe...mér finnst þetta snilldarhugmynd...ef manni vantaði kannski eitthvað djúsí deit fyrir helgina að fara þá bara á singles-göngustíginn og pikka upp einhvern gaur...og af hverju að stoppa við göngustíga...gætu verið singles-sundlaugar...því ég sá einmitt nokkra hönka í sundi áðan...en marga sem voru líka ekkert voðalega hönkí...en mér finnst að þetta ætti að vera baráttumál íslenskra stjórnmálaflokka til að skapa gleði í samfélaginu fyrir okkur sem virðumst bara ekki getað náð okkur í maka vegna andlegra- eða líkamlegra galla ha ha ha...ég sendi fyrirspurn...
...eeeeen talandi um sund þá fór ég í sund áðan ha ha ha...allavega...fór í oversized bikiníinu mínu...ég beið bara eftir að ég væri á fullu að synda og myndi mæta því svona á miðri leið fljótandi oná vatninu...eeen allt kom fyrir ekki og það fékk enginn nudes nude sýningu í sundi í dag courtesy of me öllum til mikils ama....en það er alveg magnað að í þessi fáu skipti sem ég fer í sund þá þarf alltaf einhver að troða sér inná brautina mína þegar ég er svona hálfnuð...sem gerðist einmitt áðan...svona bitur gettómamma ætlaði nú bara á mig á tímabili þegar ég var búin með 4 ferðir og ég hélt kannski að hún hefði ekki séð mig og myndi færa sig en neeeeiiii...hún hélt áfram að troða sér og ég var bara fúl og þrjósk á móti og synti mínar 10 ferðir og reyndi eftir mesta megni að sparka í hana óvart en því miður gekk það ekki eftir...helvítis briddan...típísk svona bitur einstæð móðir sem býr í verkamannabústað í fellunum og bölvar sinni óheppni í lífinu og að hún fái aldrei jólakort nema frá mæðrastyrksnefnd og krossinum...greyið konan...svo var hún líka máluð í sundi..hver fer málaður í sund ég bara spyr?! Eennn samt sem áður var æðislegt að synda og ég er endurnærð...reyndar soldið búin á því en endurnærð samt sem áður....
...ætlaði að fara að dást að fólki fyrir að commenta svona mikið á það sem ég segi en þá bara er comment-kerfið dottið út...buhuhu..en lífið er yndislegt...sjáðu...það er rétt að byrja hér...lífið er yndislegt með þér blogger....takk fyrir og góða nótt...
Stay black
...sem fæðast er maður lætur sig renna áfram á göngustígum borgarinnar með buxurnar girtar oní sokkana og headphone í eyrunum... allir mestu snillingarnir hljóta að hafa verið hjólreiðamenn...trúi ekki öðru...eeeen hugmynd dagsins tengist piparjónku-lífinu svona light...en ég fór að hugsa því ég mætti soldið mörgum foxí gaurum hvort það væri ekki sniðugt að hafa svona singles-göngustíga þar sem bara einhleypt fólk gæti skokkað og hjólað og svona...gæti jafnvel verið svona hundaleiga þar sem þú gætir leigt þér hund og svo óvart misst hann í fangið á einhverjum hönk...ehehehe...mér finnst þetta snilldarhugmynd...ef manni vantaði kannski eitthvað djúsí deit fyrir helgina að fara þá bara á singles-göngustíginn og pikka upp einhvern gaur...og af hverju að stoppa við göngustíga...gætu verið singles-sundlaugar...því ég sá einmitt nokkra hönka í sundi áðan...en marga sem voru líka ekkert voðalega hönkí...en mér finnst að þetta ætti að vera baráttumál íslenskra stjórnmálaflokka til að skapa gleði í samfélaginu fyrir okkur sem virðumst bara ekki getað náð okkur í maka vegna andlegra- eða líkamlegra galla ha ha ha...ég sendi fyrirspurn...
...eeeeen talandi um sund þá fór ég í sund áðan ha ha ha...allavega...fór í oversized bikiníinu mínu...ég beið bara eftir að ég væri á fullu að synda og myndi mæta því svona á miðri leið fljótandi oná vatninu...eeen allt kom fyrir ekki og það fékk enginn nudes nude sýningu í sundi í dag courtesy of me öllum til mikils ama....en það er alveg magnað að í þessi fáu skipti sem ég fer í sund þá þarf alltaf einhver að troða sér inná brautina mína þegar ég er svona hálfnuð...sem gerðist einmitt áðan...svona bitur gettómamma ætlaði nú bara á mig á tímabili þegar ég var búin með 4 ferðir og ég hélt kannski að hún hefði ekki séð mig og myndi færa sig en neeeeiiii...hún hélt áfram að troða sér og ég var bara fúl og þrjósk á móti og synti mínar 10 ferðir og reyndi eftir mesta megni að sparka í hana óvart en því miður gekk það ekki eftir...helvítis briddan...típísk svona bitur einstæð móðir sem býr í verkamannabústað í fellunum og bölvar sinni óheppni í lífinu og að hún fái aldrei jólakort nema frá mæðrastyrksnefnd og krossinum...greyið konan...svo var hún líka máluð í sundi..hver fer málaður í sund ég bara spyr?! Eennn samt sem áður var æðislegt að synda og ég er endurnærð...reyndar soldið búin á því en endurnærð samt sem áður....
...ætlaði að fara að dást að fólki fyrir að commenta svona mikið á það sem ég segi en þá bara er comment-kerfið dottið út...buhuhu..en lífið er yndislegt...sjáðu...það er rétt að byrja hér...lífið er yndislegt með þér blogger....takk fyrir og góða nótt...
Stay black
Og þessi morgunn er nú ekki beint búinn að vera ídeal...
...en ég reyni að gera gott úr honum...hjólreiðarnar gengu nebblega ekki sem best....byrjaði á því að detta í stóru brekkunni í Breiðholtinu...það var svo heavy mikil hálka að ég bara rann áfram...guðblessunarlega hafði ég vit á því að vera ekki á neinum alvöru hraða þannig að ég slapp með smá skrámur og kannski einn eða tvo marbletti...maður harkaði það bara af sér og hélt áfram að hjóla...en þar sem ég lenti í smá bleytu og það var mjööög kalt þá fraus hluti af buxunum mínum og vettlingunum líka smá...það var aldeilis prýðilegt...eeen áfram gekk þetta og fékk ég allan vind nema meðvind á mig...svona hliðarvind frá báðum áttum, upp undir peysuna vind og auðvitað aðalvindinn...sjálfan mótvindinn...þannig að mér var orðið skítkalt og með vindinn á móti mér en ég gerði gott úr því og tók þá bara enn betur á...þannig að ég græddi í þessu öllu saman...maður verður alltaf að reyna að gera það besta úr hlutunum þegar þeir ganga ekki vel...eeen þegar ég kom uppí vinnu þá kveikti ég sko á eldheitri sturtu og skellti mér undir...ég er nú ekki mikill aðdáandi heitra sturtna en þetta var aaaalger snilld...puttarnir mínir fengu líf aftur og allt ljómaði upp! En dagurinn batnaði til muna þegar ég kom uppí tölvu og þar beið mín lítið sætt páskaegg...en enginn miði þannig að ég hef ekki hugmynd hver gerði þetta...get nú samt afmarkað the suspects við þá sem lesa bloggið mitt hér...hehehe...ég kemst að þessu í dag...en þar sem ég veit fátt skemmtilegra en að fá páskaegg þá segi ég nú bara tak svo mikket fyrir mig og koss og knús...gaman að vita til þess að fólk hugsar til manns á þessum síðustu og verstu tímum....
...eeen í dag er ekkert squash og því græt ég...eeen í staðinn ætla ég að gera tilraun til að fá frostbit og fara í sund í staðinn og synda smá...langt síðan ég hef farið að synda sem er alger synd því þetta er snilldaræfing...fólk hér er farið að halda að ég sé geðveik í þessu hjóla-æfingaræði en kommon people...það er ekki eins og það sé eitthvað mál fyrir mig að hjóla í vinnuna...þetta er ekkert voðalega löng leið og þar sem ég er nú ekkert í slæmu formi þá er þetta barnaleikur...og svo finnst mér þetta ógeðslega gaman og það er nú fyrir öllu...
...eeen snillingar dagsins (auðvitað fyrir utan leynilega aðdáandann minn sem gaf mér páskaegg) eru Pearl Jam aftur en í dag varð diskurinn Riot Act fyrir valinu sem er einmitt þeirra nýjasta afkvæmi og hann er alger snilld!! Reyndar segi ég þetta um alla diskana þeirra...nema einn og það er Binaural...en hann er ekki góður...ekki snilld allavega...hann er svona la la ....en Pearl Jam áttu mikinn þátt í því að gera þennan morgunn ánægjulegan og láta mig hætta að vorkenna mér og drífa mig áfram í björtu hliðina...takk fyrir það strákar...I owe you one...
Stay black
...en ég reyni að gera gott úr honum...hjólreiðarnar gengu nebblega ekki sem best....byrjaði á því að detta í stóru brekkunni í Breiðholtinu...það var svo heavy mikil hálka að ég bara rann áfram...guðblessunarlega hafði ég vit á því að vera ekki á neinum alvöru hraða þannig að ég slapp með smá skrámur og kannski einn eða tvo marbletti...maður harkaði það bara af sér og hélt áfram að hjóla...en þar sem ég lenti í smá bleytu og það var mjööög kalt þá fraus hluti af buxunum mínum og vettlingunum líka smá...það var aldeilis prýðilegt...eeen áfram gekk þetta og fékk ég allan vind nema meðvind á mig...svona hliðarvind frá báðum áttum, upp undir peysuna vind og auðvitað aðalvindinn...sjálfan mótvindinn...þannig að mér var orðið skítkalt og með vindinn á móti mér en ég gerði gott úr því og tók þá bara enn betur á...þannig að ég græddi í þessu öllu saman...maður verður alltaf að reyna að gera það besta úr hlutunum þegar þeir ganga ekki vel...eeen þegar ég kom uppí vinnu þá kveikti ég sko á eldheitri sturtu og skellti mér undir...ég er nú ekki mikill aðdáandi heitra sturtna en þetta var aaaalger snilld...puttarnir mínir fengu líf aftur og allt ljómaði upp! En dagurinn batnaði til muna þegar ég kom uppí tölvu og þar beið mín lítið sætt páskaegg...en enginn miði þannig að ég hef ekki hugmynd hver gerði þetta...get nú samt afmarkað the suspects við þá sem lesa bloggið mitt hér...hehehe...ég kemst að þessu í dag...en þar sem ég veit fátt skemmtilegra en að fá páskaegg þá segi ég nú bara tak svo mikket fyrir mig og koss og knús...gaman að vita til þess að fólk hugsar til manns á þessum síðustu og verstu tímum....
...eeen í dag er ekkert squash og því græt ég...eeen í staðinn ætla ég að gera tilraun til að fá frostbit og fara í sund í staðinn og synda smá...langt síðan ég hef farið að synda sem er alger synd því þetta er snilldaræfing...fólk hér er farið að halda að ég sé geðveik í þessu hjóla-æfingaræði en kommon people...það er ekki eins og það sé eitthvað mál fyrir mig að hjóla í vinnuna...þetta er ekkert voðalega löng leið og þar sem ég er nú ekkert í slæmu formi þá er þetta barnaleikur...og svo finnst mér þetta ógeðslega gaman og það er nú fyrir öllu...
...eeen snillingar dagsins (auðvitað fyrir utan leynilega aðdáandann minn sem gaf mér páskaegg) eru Pearl Jam aftur en í dag varð diskurinn Riot Act fyrir valinu sem er einmitt þeirra nýjasta afkvæmi og hann er alger snilld!! Reyndar segi ég þetta um alla diskana þeirra...nema einn og það er Binaural...en hann er ekki góður...ekki snilld allavega...hann er svona la la ....en Pearl Jam áttu mikinn þátt í því að gera þennan morgunn ánægjulegan og láta mig hætta að vorkenna mér og drífa mig áfram í björtu hliðina...takk fyrir það strákar...I owe you one...
Stay black
31.3.03
Og núna er maður víst byrjaður...
...að hjóla í vinnuna....fyrsti dagur í dag og verð ég að segja að ég er fyrir vonbrigðum með æfinguna...langar að svitna meira og taka meira á því en það er bara miklu meira niðrímót hérna á leiðinni í vinnuna...maður tekur þá bara meira á því heim...reyndar hjóla ég ekki strax heim í dag heldur fyrst í Veggsport og svo heim...get ekki lýst því hvað ég er smart með bakpokann minn á bakinu og tvo squash-spaðana uppúr honum...endalaust töff eins og ég er alltaf því ég er svo mikill töffari af Guðs náð...
...eeeen það er svo yndislegt að hjóla...miklu yndislegra heldur en að skokka til dæmis þó það sé líka yndislegt...bara á öðruvísi hátt...þegar maður hjólar þá er maður eitt með náttúrunni og allt er svo friðsælt...hjólreiðamúsík dagsins eiga snillingarnir í Pearl Jam en ég ákvað að hlusta á diskinn Yield sem mér finnst einmitt vanmetnasti diskurinn þeirra því hann er svo þvílík snilld að það hálfa væri meira en nóg....en þegar maður hjólar þá hefur maður alveg rosalega mikinn tíma til að hugsa og það er mér kærkomið því ég ku hugsa rosalega mikið og pæli í bókstaflega ÖLLU (Óli ætti nú að kannast eitthvað við það...)...þannig að núna á ég eftir að pæla svo mikið þegar ég hjóla að ég á eftir að skilja við það þegar ég kem aftur inní heim málfólksins þannig að fólk hættir að þurfa að hlusta á mig heldur getur bara klikkað inná síðuna mína og lesið allt sem ég er að pæla...sniðugt...þetta færir stafræna öldin okkur...Lifi byltingin! Lifi margmiðlunartækni!
Stay black
...að hjóla í vinnuna....fyrsti dagur í dag og verð ég að segja að ég er fyrir vonbrigðum með æfinguna...langar að svitna meira og taka meira á því en það er bara miklu meira niðrímót hérna á leiðinni í vinnuna...maður tekur þá bara meira á því heim...reyndar hjóla ég ekki strax heim í dag heldur fyrst í Veggsport og svo heim...get ekki lýst því hvað ég er smart með bakpokann minn á bakinu og tvo squash-spaðana uppúr honum...endalaust töff eins og ég er alltaf því ég er svo mikill töffari af Guðs náð...
...eeeen það er svo yndislegt að hjóla...miklu yndislegra heldur en að skokka til dæmis þó það sé líka yndislegt...bara á öðruvísi hátt...þegar maður hjólar þá er maður eitt með náttúrunni og allt er svo friðsælt...hjólreiðamúsík dagsins eiga snillingarnir í Pearl Jam en ég ákvað að hlusta á diskinn Yield sem mér finnst einmitt vanmetnasti diskurinn þeirra því hann er svo þvílík snilld að það hálfa væri meira en nóg....en þegar maður hjólar þá hefur maður alveg rosalega mikinn tíma til að hugsa og það er mér kærkomið því ég ku hugsa rosalega mikið og pæli í bókstaflega ÖLLU (Óli ætti nú að kannast eitthvað við það...)...þannig að núna á ég eftir að pæla svo mikið þegar ég hjóla að ég á eftir að skilja við það þegar ég kem aftur inní heim málfólksins þannig að fólk hættir að þurfa að hlusta á mig heldur getur bara klikkað inná síðuna mína og lesið allt sem ég er að pæla...sniðugt...þetta færir stafræna öldin okkur...Lifi byltingin! Lifi margmiðlunartækni!
Stay black
30.3.03
Og crap...
..ég var búin að hlakka svo til að fara í vinnuna á morgun og gorta mig af vímuefnalausrihelgi en það er nú víst ekki svo gott þar sem ég er búin að vera svo þunn í dag að það hálfa væri helvítis meira en nóg! Fussumsvei...Fancy og Krissi vinur hans komu og sóttu mig á the bitchen van um hálf tólf og við brunuðum á Hverfis þar sem var alveg stappað...fengum samt borð á endaum þegar Paulsen og frú létu sjá sig og héngum það eitthvað fram eftir kveldi...og Lillan var eina manneskjan í djammstuði og dansaði allan tímann sveimérþá...og þegar liðið ætlaði að halda heimáleið þá potaði ég mér inn hjá Dóra, Gumma Jóh og Arnari 6 years old og hékk með þeim dágóða stund...síðan fór Dóri heim en Bryndís bættist í hópinn og við skelltum okkur inná Celtic Cross í "ódýra bjórinn" sem var svo ekkert ódýr...en það var voða fínt...svo beiluðu turtildúfurnar Bryndís og Gummi þannig að við Arnar sátum ein eftir með sárt enni og skemmtum okkur konunglega við að skoða næturlíf borgarinnar og komumst að því að það skiptir ekki máli hvernig þú lítur út...þú hösslar alltaf á Celtic Cross...svo var haldið heimáleið seint og síðarmeir með leigubílstjóra dauðans og skráset ég það hér og nú að ég hef aldrei mætt jafn "óupplögð" í vinnuna og einmitt í dag...hvernig ég hef styrk til að skrifa hér veit ég ekki þar sem lítið var um svefn í heimi alkóhólistans...
...eeen ég hitti fullt fullt fullt af skemmtilegu fólki og sumt sem ég hef ekki hitt lengi...t.d. Kidda og Stebba úr daz ghetto daz Fell, Erling frænda, Heiðu vinnupæju, litla sæta Finnann minn sem er orðinn glasabarn á Hverfis...en alltaf jafnsætur, Óla sem ég spilaði einu sinni soldið mikið körfubolta við (hann er hræddur við mig því ég tók apamanninn á þetta), fótboltatvíburana (eheheh...einhver gaur vatt mér að mér með pick up línuna "þekkir þú fótboltatvíburana?" og ég svaraði auðvitað neitandi þannig að hann keypti handa mér bjór og kynnti mig fyrir þeim ehehehe...) og síðast en ekki síst Sonju konuna hans Paulsen sem er algert gull og krúsídúlla...gaman að essu...
...eeen á þessari stundu standa yfir samningaviðræður við múttu gömlu um að halda smá kveðjuteiti hér í Feddlunum fyrir litlu Lilluna sína...múttu er voðalega illa við partístand vegna atburða í fortíðinni sem við förum ekki nánar út í en ég er að buga hana smátt og smátt...hver getur líka staðist litla englabrosið mitt ég bara spyr...eeeen hún óaði og æaði þegar ég var komin með 50 manns á boðslista þannig að ég þarf líklegast að kötta það um helming þannig að só sorrí ef ég þekki ykkur mikið en býð ykkur ekki..þið verðið að spjalla um það við múttu gömlu...
...eeen mánudagurinn nálgast óðfluga og því stefni ég á svefn til morgun...maður verður að vera endurnærður fyrir allt hjólastússið jiddúddamía...till next time...
Stay black
..ég var búin að hlakka svo til að fara í vinnuna á morgun og gorta mig af vímuefnalausrihelgi en það er nú víst ekki svo gott þar sem ég er búin að vera svo þunn í dag að það hálfa væri helvítis meira en nóg! Fussumsvei...Fancy og Krissi vinur hans komu og sóttu mig á the bitchen van um hálf tólf og við brunuðum á Hverfis þar sem var alveg stappað...fengum samt borð á endaum þegar Paulsen og frú létu sjá sig og héngum það eitthvað fram eftir kveldi...og Lillan var eina manneskjan í djammstuði og dansaði allan tímann sveimérþá...og þegar liðið ætlaði að halda heimáleið þá potaði ég mér inn hjá Dóra, Gumma Jóh og Arnari 6 years old og hékk með þeim dágóða stund...síðan fór Dóri heim en Bryndís bættist í hópinn og við skelltum okkur inná Celtic Cross í "ódýra bjórinn" sem var svo ekkert ódýr...en það var voða fínt...svo beiluðu turtildúfurnar Bryndís og Gummi þannig að við Arnar sátum ein eftir með sárt enni og skemmtum okkur konunglega við að skoða næturlíf borgarinnar og komumst að því að það skiptir ekki máli hvernig þú lítur út...þú hösslar alltaf á Celtic Cross...svo var haldið heimáleið seint og síðarmeir með leigubílstjóra dauðans og skráset ég það hér og nú að ég hef aldrei mætt jafn "óupplögð" í vinnuna og einmitt í dag...hvernig ég hef styrk til að skrifa hér veit ég ekki þar sem lítið var um svefn í heimi alkóhólistans...
...eeen ég hitti fullt fullt fullt af skemmtilegu fólki og sumt sem ég hef ekki hitt lengi...t.d. Kidda og Stebba úr daz ghetto daz Fell, Erling frænda, Heiðu vinnupæju, litla sæta Finnann minn sem er orðinn glasabarn á Hverfis...en alltaf jafnsætur, Óla sem ég spilaði einu sinni soldið mikið körfubolta við (hann er hræddur við mig því ég tók apamanninn á þetta), fótboltatvíburana (eheheh...einhver gaur vatt mér að mér með pick up línuna "þekkir þú fótboltatvíburana?" og ég svaraði auðvitað neitandi þannig að hann keypti handa mér bjór og kynnti mig fyrir þeim ehehehe...) og síðast en ekki síst Sonju konuna hans Paulsen sem er algert gull og krúsídúlla...gaman að essu...
...eeen á þessari stundu standa yfir samningaviðræður við múttu gömlu um að halda smá kveðjuteiti hér í Feddlunum fyrir litlu Lilluna sína...múttu er voðalega illa við partístand vegna atburða í fortíðinni sem við förum ekki nánar út í en ég er að buga hana smátt og smátt...hver getur líka staðist litla englabrosið mitt ég bara spyr...eeeen hún óaði og æaði þegar ég var komin með 50 manns á boðslista þannig að ég þarf líklegast að kötta það um helming þannig að só sorrí ef ég þekki ykkur mikið en býð ykkur ekki..þið verðið að spjalla um það við múttu gömlu...
...eeen mánudagurinn nálgast óðfluga og því stefni ég á svefn til morgun...maður verður að vera endurnærður fyrir allt hjólastússið jiddúddamía...till next time...
Stay black