Og ég vil þakka....
..hlýhug til mín vegna bloggleysis...æjji ástæðan er bara sú að ég er með þá stefnu að ef maður getur ekki verið trúr sjálfum sér þá á maður bara að sleppa þessu öllu saman...og ég get ekki lengur verið trú sjálfri mér í mínu bloggi því það er alltof mikið sem mig langar rosalega að skrifa en get ekki því það myndi verða soldið haddló...efast um að einhver nenni að lesa tilfinningasteypuna sem kemur uppúr mér og svo ekki sé minnst á hvað það er svo vandræðalegt þegar maður hittir fólk sem les síðuna mína og veit nákvæmlega hvernig mér líður...ha ha ha....gotcha punks! Ætlaði aðeins að láta ykkur halda að ég væri eitthvað þunglynt basket case...mouhahaha...and it worked! En svona án gríns þá er ég að spá í að hætta að blogga en ég held ég geti það ekki...ég hef alltof mikið að segja enda tala ég alla mína vökutíma...stanslaust ha ha ha...þá við sjálfan mig ef enginn er nálægt..mér finnst bara magnað að fólki finnist gaman að lesa bloggið mitt því þetta er svo mikið eitthvað „fór að skokka í morgunn og fékk að horfa á popp tíví.." eða „squash tíminn í dag var helvíti lélegur..."...magnað að ykkur þarna úti finnist þetta gaman...I salute you ;)
....en squash tíminn í dag var helvíti lélegur...ha ha ha..ég er húmoristi í dag...en hann var í alvöru lélegur..en ég nenni ekki að tala um það...
....en eins og þið á msn hafið tekið eftir þá vantar mig síma...síminn minn bara mótmælti áfengisneyslu minni í gær þegar ég og Sigga Vala skelltum okkur á Jensen og dó...eeen mig vantar eiginlega ekki lengur síma því Sigga Vala ætlar að lána mér gamlan sinn svona meðan ég er á þessu litla landi...sem er nú ekki lengi!!
Stay black
Engin ummæli:
Skrifa ummæli