...Og núna er öll familían að pressa á mig...
...að fara á einhvern fjölskyldudag Skýrr sem verður haldinn á Þingvöllum á sunnudaginn...mikið er ég búnað hugsa um það og verð ég að segja að ég held ég mæti ekki...finnst það eitthvað hálf meðaumkunarvert þar sem ég er nú einu sinni hætt að vinna þarna...reyndar verður grillað og ef ég er heppin fæ ég kannski nammi og blöðru...hvað á maður að gera við svona tilboði...hvað finnst ykkur?
Stay black - Salinto!
Engin ummæli:
Skrifa ummæli