4.10.02

Jæja...enn einn meðlimur hópsins okkar hefur kvatt okkur með tár á kinn...já...hann Sigurður Páll er búinn að yfirgefa kvennabúrið og mun hans eflaust verða sárt saknað...en sérstaklega hjá jarðarberinu því hún virtist ekki getað hamið sig og liggur við slengdi honum á gólfið og gaf honum einn blautan í veganesti....núna fer maður að efast um kynhneigð sína og eins gott að passa sig því hún er eflaust fær um að losa brjóstarhaldarann manns og klippa á naríurnar ef maður er ekki sífellt á varðbergi...

Engin ummæli: