15.11.02

Jæja...þá er helgi komin aftur...jeyj...um helgina fer ég útúr bænum með Yrsufells-genginu og það er liður 2 í áætluninni „Minnka drykkjuna og spara pening"...sem var fyrst „Hætta að drekka og spara pening" en ég efast um að ég treysti mér í það alveg strax...samt...þetta verður þá önnur edrú-helgin mín...ég er nú bara nokkuð stolt...spoken like a true bum....en allavega...mikið er ég með planað að gera um helgina...priority 1 er að föndra jólakort en ég reyni alltaf að gera það um jólin því mér finnst það persónulegra ;)...priority 2 er að hekla smá í teppi sem ég byrjaði á fyrir miljón og einu ári eða þegar ég var á handmenntabraut...þegar ég skipti um braut þá svona datt öll handavinna í gleymsku...og priority 3 er að lesa eitthvað af þeim mörgu bókum sem ég fékk í jólagjöf í fyrra!! For crying out loud...ef þið viljið gefa mér jólagjafir í ár þá ekki gefa mér bækur...priority 1 um þessi jól er að klára bækurnar síðan í fyrra...don´t get me wrong...mér finnst ógeðslega gaman að fá bækur...ég er bara komin soldið eftirá ;)
Stay black

Engin ummæli: