Og þá byrjar það aftur...
...jæja...maður er mættur til vinnu og allir eru hressir...svo sem ágætt að mæta aftur eftir alla þessa leti...þó erfitt hafi verið að vakna í morgun...en jæja...gæðavottun okkar Siggu Völu heldur áfram...áætluð lok vottuninnar eru um 20. mars...eða eftir árshátíðina...hún er svona lokavendipunktur vottuninnar...þannig að það verða allir að haga sér vel þangað til...það eru nú nokkrir sem standa óneitanlega uppúr en ekkert verður ákveðið fyrr en 20. mars...og auðvitað er hægt að sækja um áfrýjun á niðurstöðum og ekki má gleyma hinum frægu frávikum og undantekningum...munið bara...we are watching you...
Stay black
Engin ummæli:
Skrifa ummæli