And my master plan worked...
...Vá allir í vinnunni dýrka mig núna!! Íha íha...karlmennirnir flykkjast að básinum mínum til að smakka kökurnar...verst að allir þeirra eru með giftingarhring...buhuhu...en jæja...svo er Einar pabbi líka búnað lýsa því yfir að ég er geggjuð...s.s. í góðri merkingu...því ég sendi honum íslenskt nammi til úglanda og hann er hoppandi af ánægju...vááá...finally people like me...inspite of the smell...sýnir bara að leiðin að hjarta fólks er í gegnum magan á því...
Stay black
Engin ummæli:
Skrifa ummæli