Og jólakortin streyma inn....
oooo...það er svo lang skemmtilegast að koma heim og athuga jólakortin...úúú..það er svo gaman...ég held að núna sé kominn sigurvegari í jólakortasamkeppninni þetta árið...og það er hann Einar...hann er með laaang flottasta jólakortið og það verður erfitt að toppa hann...fast á eftir fylgdu Erla og Palli, Lovísa og Elín Ösp...en þau voru öll með mjög góð kort líka...svona myndakort með líka smá húmor sem er alltaf gaman að fá...eeeen...núna bara hlakka ég til að sjá hvaða jólakort bíða mín þegar ég kem heim á eftir...eða tja...í nótt...15 tíma vinnudagur...íha íha andale!
Stay black
Engin ummæli:
Skrifa ummæli