5.12.02

The sad sad truth

Vá...við stelpurnar í vinnunni erum búnað komast að því að karlmenn...allavega hér í vinnunni...eru alveg óskaplega einfaldir...úff...þarf ekki annað en að koma með kökur, nammi og bleikt & blátt og þá eru þeir ánægðir...maður þarf ekki einu sinni að fara úr fötunum og hella á sig ísköldum bjór til að lokka þá inní básinn...frekar sorglegt...líka frekar sorglegt að þeir eru allir lofaðir þannig að þetta er soldið lost cause...en þeir eru nú skemmtilegir flestir þannig að það er gaman að fá þá þessar elskur...þó þeir séu einfaldir....

Engin ummæli: