28.1.03

Og tja...

...ég fór alltíeinu að hugsa um það í Veggsport í morgun hvaða 5 lög hafi breytt/bjargað mínu lífi svona eins og er oft spurt í Undirtónum og svona...ég held ég gæti ekki nefnt nein 5 lög en ég reyndi samt að finna 5 lög sem eru svona næst hjarta mínu....svona misjafnlega góð en jæja...

....Black með Pearl Jam...auðvitað...engin spurning að þetta lag er og verður alltaf í mínu fyrsta sæti...
....What´s this life for með Creed...sumarið '99....alltof margar minningar tengdar þessu lagi og flestar frekar slæmar en samt er þetta lag eitt af mínum favorites...
....I believe when I fall in love (this time) með Stevie Wonder...snilldarlag með snilldarmanni...
....Cut here með Cure...fjandinn...sumarið 2002 í hnotskurn...eins og lag númer 2...margar slæmar minningar en miklu fleiri góðar...þetta lag minnir mig alltaf á Costa del Sol en þar reyndi ég að blasta Cure eins mikið og ég gat á meðan Alla var ekki heima..ha ha ha...
....The ship song með Nick Cave and the Bad Seeds....uppáhaldslagið mitt með þessum snillingum...toppurinn á tilverunni þegar Cavearinn var klappaður upp 9.des og tók þetta lag...nammi

....og ég verð að koma einu enn að....svona bónuslag...

....Close to me með Cure...að mínu mati besta lag þeirra....kemur mér alltaf í gott skap og þess vegna er Hverfisbarinn uppáhaldsstaðurinn minn því þetta er alltaf spilað þar....
Stay black

Engin ummæli: