Og jæja...
...Íslendingar töpuðu í gær...eins og við mátti búast en auðvitað heldur maður alltaf í smá von...nú jæja...við komumst samt kannski á Ólympíuleikana sem er cool...en þetta var nú soldið bitursætt í gær...ég vissi ekki almennilega með hverjum ég átti að halda því jú ég fékk bréf í gær frá Spáni sem sagði mér að ég væri að fara í byrjun maí í eitthvað stöðupróf...that´s right! Lilja got in! Lilja is going to Spain...aaaa...núna er þetta eitthvað svo raunverulegt og það sem kom mér rosalega á óvart var að ég var svo glöð þegar ég fékk þetta bréf að ég hoppaði um allt og knúsaði og kyssti húffann minn...ég hélt kannski að ég myndi fara á einhvern bömmer þar sem ég er búin að fá svona smá panic attack útaf þessu en núna er þetta að gerast...ég er að fara...ég er ekki lengur bara að tala um að fara heldur er þetta raunverulegt...vááá þetta er skrýtin tilfinning...og það er svo stutt í þetta....bara 3 mánuðir...ég vona bara að ég finni eitthvað af því sem ég er að leita að þarna úti og ég vona líka að ég eigi eftir að kunna vel við mig þarna því þá get ég verið þarna lengur...weeeee....og auðvitað vona ég líka eftir góðum innfluttum Carlsberg...
Stay black
Engin ummæli:
Skrifa ummæli