Og snilldarfréttirnar...
...eru þær að veitingastaðurinn ORO er farinn á hausinn...fengum að vita það á fimmtudaginn...þegar tveir dagar voru í árshátíð...þeir eru svo penir þarna á ORO...eeeen...góðu fréttirnar eru...the silver lining...að við förum í staðinn að borða í Perlunni!! Mér finnst það alger snilld því ég hef aldrei borðað það og það er geðveikt fancy...mér finnst það reyndar eitthvað of fancy þannig að maður þarf nú að haga sér vel og svona...en vá...þetta er frábært...og ég ætla að verða alger prinsessa í prinsessukjólnum mínum með kórónu...og reyna að stinga af af NASA sem fyrst ha ha ha...
...og og og...aðeins vika í Köben...íha!!! Ég og Lubba erum að mixa upp algera snilldarárshátíð sem á eftir að koma skemmtilega á óvart...vona ég...ef allt gengur eftir ha ha ha
Stay black
Engin ummæli:
Skrifa ummæli