6.3.03

Og í gær...

...fór ég í squash með tveim undurfögrum stúlkum....þeim Siggu Völu og Lubbu Sál1.....þetta var fyrsta skiptið þeirra í squashi og verð ég að segja að þeim gekk bara fjandi vel stúlkunum...náðu góðum tökum á spaðanum og halda mætti að þær væru ekki hreinar meyjur í squash-leiknum...eeeen svo er nú samt rauninn...en ekki lengur því í gær afmeyjaði ég þær...held ég hafi gert það nokkuð ljúft og hægt og vonandi hafa þær notið þess....því ég veit að ég naut þess....alveg í botn! Takk fyrir stelpur...þið eruð bestar....
Stay black

Engin ummæli: