29.10.02

Jæja...eins og þeir vita sem lesið hafa þessa síðu þá er ég soldið hrifin af honum Þráni sem er tæknimaður hans Sigurjóns í Sigurjón og co....veit ekki af hverju...mér finnst hann bara eitthvað svo ógeðslega cool...honum er svo sama um allt eitthvað og er nettur á því...en ég hafði aldrei séð hann og var búnað gera nokkrar tilraunir til að finna einhverja mynd af honum...og í gær rættist langþráður draumur þökk sé Beturokk...hérna er kappinn og verð ég að segja að hann er allt sem ég bjóst við og meira...hann er soldið eins og dýrið í Beauty and the Beast...sem er bara nett því mér fannst dýrið alltaf miklu sætara en hrokagikkurinn Gaston...
Stay black

Engin ummæli: