11.7.02

Well well well...núna fer dagurinn hér að styttast og styttist einnig óðfluga í kvöldið...sem verður örugglega ánægjulegt ef tekið er tillit til þess að það er nú einu sinni útsala núna....
En núna er mig farið að þyrsta í Costa myndir og beini ég orðum mínum að the camera master Gumma Jóh ....þú vilt ekki að ég syngi fyrir þig....la la la...la la la la la...i just can´t get you out of my head.....
En þetta verður væntanlega síðasta blogg dagsins því þegar ég kem heim þá ætla ég að slappa feitt af því ég plataði mömmu til að baka allt fyrir mig...tíhí....mömmustelpa ég?...aldrei...
En við sjáumst hress að vanda í fyrramálið á öðrum dýrðardegi Guðs...
Stay black

Engin ummæli: