9.7.02

Jæja...enn einn yndislegur dagur hefur litið dagsins ljós og er ég nú nokkuð sátt við það....reyndar fæ ég smá ofbirtu í augun þessa dagana því ég var færð á nýjan stað sem er beint á móti glugga en það er í fína því gaman er að horfa út á Háaleytisbrautina á umferðina og sveitta verktaka sem vinna hörðum höndum við að fullklára þessa yndislegu nýbyggingu...kvöldið í gær var fínt...slappaði af með systu og mommy pepsi og ég og systa ákváðum það að skella okkur í bíó eftir squashið í dag...við förum líklegast að sjá Unfaithful...hlakka soldið til miðað við að mér finnst ekkert sérlega gaman í bíó og hef ekki farið síðan fyrir páska einhvern timann...þetta verður svona opplevelse útaf fyrir sig...en kveðja ætla ég ykkur með yndisfögrum texta eftir þá félaga í The Cure....yndisfagur texti fyrir yndislegt líf

"Show me how you do that trick
The one that makes me scream" she said
"The one that makes me laugh" she said
And threw her arms around my neck
"Show me how you do it
And I promise you I promise that
I´ll run away with you
I´ll run away with you"

Spinning on that dizzy edge
I kissed her face and kissed her head
And dreamed of all the different ways I had
To make her glow
"Why are you so far away?" she said
"Why won´t you ever know that I´m in love with you
That I´m in love with you"

You
Soft and only
You
Lost and lonely
You
Strange as angels
Dancing in the deepest oceans
Twisting in the water
You´re just like a dream

Daylight licked me into shape
I must have been asleep for days
And moving lips to breathe her name
I opened up my eyes
And found myself alone alone
Alone above a raging sea
That stole the only girl I loved
And drowned her deep inside of me

You
Soft and only
You
Lost and lonely
You
Just like heaven

Alveg yndislegt...og svo ég ljúki þessu bloggi þá óska ég eftir að fólk hætti að hringja í mig úr leyninúmerum eða lesi þá inn skilaboð á talhólfið mitt...því það fer endalaust í pirrurnar á mér að vita ekki hver hefur hringt í mig...ég er forvitin dauðans...
Stay black

Engin ummæli: