14.1.04

...Og ég kem inn í strætó á morgnana...

...og þá er Miss American Psycho að keyra bössinn...jiiiidúddamía...hún gæti verið einhver svona sjálfsmorðs-rútubílstjóri...ég er yfirleitt ekki mjög bílhrædd...en þessi gella er eitthvað verri...hún bara svissar um akgrein eins og henni sé borgað fyrir það....

...og ekki batnar það þegar ég kem upp í Veggsport...þá er Mister American Psycho að æfa með mér...við erum að tala um að gaurinn brennir í svona einn og hálfan tíma á daginn...og hann er alltaf með trefil og í þykkri peysu þannig að hann er sveittari enn sveittasta svín...jeysús...og þetta er engin létt brennsla...hann er bara eitthvað geðveikur á brettinu...og svo var ég að komast að því að hann er frá Bandaríkjunum...should I be scared...
Stay black - Salinto!

Engin ummæli: