...Og áðan horfði ég í fyrsta skipti...
...á heilan þátt af Joe Millionaire...
...og ég er ekki frá því að ég fylgist með lokaþættinum sveimérþá...ekki út af því að þetta er skemmtilegt sjónvarpsefni heldur langar mig bara að sjá þegar hann segir gellunum að hann sé lygari hahahaha...vonandi drepa þær þennan hálfvita...
...og svo er svoooo augljóst að þær eru bara in it for the money...önnur er meira að segja búin að segja að hann sé ekki alveg hennar týpa en að það geti nú breyst með tímanum...hell no! Common...og hver getur líka orðið ástfanginn af þessum heiladauða hálfvita...deeeem...hann getur varla talað hann er svo heimskur...jesus...og þá verður hann sjálfkrafa ljótari en allt...
...æjjj ég skil ekki svona lagað...og eins og hann segir þá er hann hrifinn af þeim báðum...mundi maður virkilega vilja játast manni sem er búinn að segja í sjónvarpinu að hann sé hrifinn af annarri gellu líka?! Jeeeeysús eins og þeir segja í Hollandi...
...en niðurstaðan er samt: gott þynnku-sjónvarpsefni sem sýnir manni hvað maður hefur það gott að vera tiltölulega heill á geði og með báða fætur á jörðinni...
Stay black - Salinto!
Engin ummæli:
Skrifa ummæli