2.1.04

...Og ég þoli ekki hvað ég er...

...ótrúlega "anal" með alltof marga hluti...

...gat ekki notið Idol Stjörnuleitar áðan af því ég var að pirra mig yfir að REC-takkinn á fjarstýringunni minni er blár!! Hvað er það?! Call me crazy and slap my ass en á REC-takkinn ekki alltaf að vera rauður?! Hvað helvítis pop art bóhem fígúra bjó til þessa fjarstýringu? Ég held ég verði að tala við þennan Herra Warhol og spyrja hann hvað hann hafi verið að hugsa...hver svo sem það er...
Stay black - Salinto!

Engin ummæli: