27.10.03

...Og djöfull er það skemmtilegra en allt...

...þegar maður kemst að því hvað manni langar virkilega að gera í lífinu...og þegar maður losnar við efann og gerir sér grein fyrir því að maður geti það virkilega...og þegar maður fyllist ánægju og gleði í hvert skipti sem maður kemst í tæri við það sem maður vill gera...þó ekki sé nema að horfa á það...

...og á sama tíma er það óstjórnlega pirrandi þegar maður vaknar á morgnana og er ekki að vinna við það sem maður vill gera og veit að maður á ekki eftir að gera það í nánd...þegar maður sér ekki einu sinni á byrjunina...hvað þá á endann...

...eeeen bjartsýninn lifir...ég er fátæk, ferðast um með strætó og eini maðurinn sem elskar mig er pabbi minn...
Stay black - Salinto!

Engin ummæli: