3.2.03

And to sum up....

...já í dag er kominn annar dýrðardagur drottins og byrjun á nýrri vinnuviku...praise the lord! En allavega...þar sem það er mánudagur þá er ekki úr vegi að líta yfir farinn veg og summa síðustu viku upp...svona ISO-lega séð...bara til að minna á að vottunin er enn í fullum gangi....en mér fannst síðasta vika bara nokkuð góð og kom margt á óvart...eins og kannski er kunnugt þá erum við Sigga Vala enn með aðskilinn topp 5 lista og verða þeir ekki sameinaðir fyrr en í Köben 2003...þannig að ég tala bara fyrir mig og verð ég að segja að fyrrverandi topp-sætið mitt átti góða syrpu í síðustu viku og get ég með sannleika sagt að hann er kominn aftur á toppinn...bravó Herra Ísland...hann spilaði síðustu viku meistaralega vel og tók stakkaskiptum algerlega...sýndi heilbrigði og hreysti sem og skopskyn og persónutöfra..steypti hann því toppsætinu niðrí annað sæti og gerði það meistaralega vel...en enn er nægur tími og því er aldrei að vita hvað annað sætið tekur til bragðs...da da ra...en eins og ég segi...góð vika í alla staði og allir höguðu sér mjög vel og mjög fáir náðu sér í mínusstig...bravó allir saman...
Stay black

Engin ummæli: