Jæja...annar og síðasti texti dagsins...og auðvitað get ég ekki kvatt bloggdaginn án texta eftir Cure-ið mitt...þetta er lagið Lovecats sem er einmitt hreinasta snilld...mæli ég með því acoustic því það er aðeins hreinni snilld en hin útgáfan...tíhí...en allavega er dagurinn búinn að vera mjög góður og fljótur að líða...einbeitt hef ég getað mér vel að því sem ég er að gera og kannski er það allt því að þakka að Sigurjón er kominn aftur! Jeyj...*klapp* *klapp*...þvílík fagnaðarlæti brjótast út því hann er jú Da man!!! Íha...það er honum að þakka að ég lifi daginn af því lifi ég allan daginn á þætti hans nokkrum sem á morgnana er á Radio nokkru x-i...en allavega...nóg um stór orð og lítið typpi...
Stay black
Engin ummæli:
Skrifa ummæli