29.7.02

Jahá...var fyrst áðan að taka eftir því að það er kók vél hér í vinnunni...hún er líka vel falin á ganginum á annari hæð...ég var einmitt að velta því fyrir mér hvað það væri skrítið að í fyrirtæki með svona mörgum tölvugaukum væri engin kók vél...því mín mörgu kynni af tölvugaukum...og gellum..hefur leitt það í ljós að allir sem tengjast eitthvað tölvum drekka alveg óheyrilega mikið magn af kóki á hverjum degi...þá veit maður það...ég hef samt ekki komist upp á þessa kók menningu og læt besta drykk í heimi..vatnið...duga...kók vélin fær sem sagt ekki að státa sig af minni heimsókn á næstunni....
Stay black

Engin ummæli: