31.7.02
Ég er í þessum töluðu orðum að tala við systur mína í símann og hún er ekki aðeins að hlusta á Bylgjuna...sem er nógu sad...heldur er hún líka að syngja með laginu La isla bonita fyrir mig! Last night I dreamt of San Pedro...it all seems like yesterday...so far away...hún bað mig um að blogga þetta...alger snillingur...kannski öllu heldur sad pathetic gella sem keyrir niður Laugaveginn með Madonnu í botni og reynir að húkka upp gaura með málningarslettur í hárinu...
Engin ummæli:
Skrifa ummæli