23.12.06

...Og ég er algjör...

...sucker fyrir gömlum og cheezy jóla-ástar-lögum....ástæðan fyrir að ég elska þessa hátíð að ég hef afsökun til að blasta þessi asnalegu lög og fíla þau...hér kemur topp tíu yfir uppáhaldsjólalögin mín...

1. Ef ég nenni - Helgi Björnsson
2. All I Want For Christmas Is You - Mariah Carey
3. Þú komst með jólin til mín - Ruth Reginalds og Björgvin Halldórsson
4. Þú og ég - Halla Margrét og Eiríkur Hauksson
5. Handa þér - Einar Ágúst og Gunnar Ólason
6. Snjókorn falla - Laddi
7. Einmana á jólanótt - Brooklyn Fæv
8. Ég hlakka svo til - Svala
9. Amma engill - Borgardætur
10. Gleði og friðarjól - Pálmi Gunnarsson

Stay black - Salinto!

Engin ummæli: