...Og mér finnst svo gaman...
...að hlægja að Íslendingum...
...til dæmis á 1.apríl...þegar allar flykkjast að kirkju í Kópavogi því hún lítur út eins og MacDonalds merkið...í þeirri von að fá ókeypis Macccie D...
...og í röð...hvað þeir geta verið óstjórnlega leiðinlegir og barnalegir...og kvikinda á tíðum...en þeir eru fyndnir því einhvern veginn hafa þeir fengið þá hugmynd í hausinn að enginn heyri í þeim...eða skilji þá þar sem þeir leyfa sér að segja næstum hvað sem er...
...eeeeen skemmtilegast finnst mér þegar við fáum svona góða sólardaga eins og í dag og í gær...Íslendingar bölva vetrinum og eru alltaf að biðja um sól...eeen þegar loksins kemur sólardagur sem er heitasti dagurinn í milljón ár þá fá þeir einhverja jarðarsérfræðinga og lífeðlisfræðinga í sjónvarpið til að segja okkur að landið eigi eftir að bráðna og við öll eftir að deyja...eða fræða okkur um hinn ágæta sjúkdóm sólarkrabbamein...
...ó já...lífið á Íslandi er yndislegt...
Stay black - Salinto!
Engin ummæli:
Skrifa ummæli