18.2.04

...Og ég keypti mér...

...geisladisk í gær...oooo það er svo gaman að kaupa sér geisladiska...mmm mmmm mmmm...

...fjárfesti í snilldinni Original Pirate Material með The Streets...oooo...búnað langa í þennan disk alltof lengi og svo rakst ég á hann á útsölu í gær í Skífunni og bara skellti mér á hann...og ég sé nú ekki eftir því...ekki nóg með að beat-ið sé gott heldur er breski húmorinn to die for...mmm...sleeef...

...eeen þar sem textarnir snúast mikið um hassreykingar þá ósjálfrátt hugsa ég voðamikið um Sam og félaga í London....oooo hvað væri gaman að heimsækja þá aftur...og Tim, Tom, Luke, Pieter, Hamish og alla vitleysingana sem voru í Granada...

...ég er einmitt búin að vera að hugsa heavy mikið um ferðalagið mitt í sumar síðustu daga...og ég sakna þessa tíma...þetta var náttlega snilldarlegasta sumar ever...og mikið af því er henni yndislegu Bettine að þakka...skil bara ekki hvernig þetta sumar gat orðið svona vangefið maður...djísus...eeeeen það er gott að það lifir í huganum sem ánægjuleg minning...og er aldrei hægt að endurtaka...

...eeeen ég vil kannski nota tækifærið þar sem ég er við það að fella tár að koma á framfæri þökkum til hennar Siggu Völu snillings...án hennar væri líf mitt ekki eins skemmtilegt og það er í dag...*snökt* *snökt* you know I love you babe...oooo...ég held ég fari bara að borða ís og skrifa Opruh bréf...
Stay black - Salinto!

Engin ummæli: