...Og ég horfði á...
...Planes, trains and automobiles í gær...
...ég hlakkaði nú soldið til þar sem ég hafði aldrei séð hana áður og búin að heyra frá fleiri en einum, fleiri en tveimur og fleiri en þremur að hún væri ein fyndnasta mynd sem gerð hafi verið...
...því miður get ég ekki verið sammála því...auðvitað er hún fyndin en hún er soldið barns síns tíma...svona mynd sem maður sá þegar maður var lítill og horfir svo aftur á löngu seinna og óskar þess þá að hafa bara geymt hana í minningunni...eins og The Golden Child með Eddie Murphy...
...og hvað er með tónlistina í þessari mynd?! Ég myndi sverja það ef ég vissi ekki betur að Leoncie hafi séð um the music score...
...kannski er þetta bara mynd fyrir gráhært fólk...
Stay black - Salinto!
Engin ummæli:
Skrifa ummæli