...Og þessa dagana...
...virðist sem ég geti ekki komið stöku orði út úr mér án þess að það sé kaldhæðið...þetta er orðið eins og sjúkdómur...ætli það sé gott eða slæmt? Ég kannski hætti þessu frá og með deginum í dag...
...oooo....svo gleymi ég að minnast á hvað mér finnst æðislegt að flagga hér á morgnana í 15 stiga frosti og stinningskalda (hvað svo sem það þýðir)...ooo...kuldaexemið mitt heldur alveg rokna partí á hnúunum á mér á hverjum morgni...lífið er yndislegt...
Stay black - Salinto!
Engin ummæli:
Skrifa ummæli