12.9.03

...Og ég gerði þau mistök...

...að fara alveg í spreng uppí Hagkaup í Skeifunni í gær og þurfti auðvitað að smella mér strax á klósstið þegar ég kom inn...sem er svo sem ekki frá sögu færandi...snyrtilegt klósett og allt gott um það að segja...en það sem sló mig eins og blaut harðfisktuska var að það er spegill beint fyrir framan klósstið sem er stærri og breiðari en ég og því getur maður horft á sjálfan sig fara á klósstið...hve sick er það?!
Stay black - Salinto!

Engin ummæli: