6.1.03

Og maður reynir og reynir...

að vera soldið hipp og cool...keypti mér sjúklega hermannabuxur um helgina á útsölu...það eru nú skiptar skoðanir á þessum buxum en meirihlutinn virðist finnast þær nokkuð hipp og cool...en áðan fékk ég æðislegt comment frá samstarfskonu minni...henni fannst skrítið að sjá dömuna í svona ruddalegum buxum...ég vissi ekki að ég væri dama...mér fannst þetta æðislegt comment og er rosalega stolt af því...ég sagði henni að þetta væru mánudagsbuxurnar mínar...og hún sagði...já þegar maður opnar ekki augun þegar maður klæðir sig...hún er töffari sú...wooord
Stay black

Engin ummæli: